Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 6
Föstudagur'16. janúar 1981 ?aUie/garpásturinn- myndir: Jim Smart eftir Jóhönnu Þórhallsdóttur min sko&un, en þær eru sjálfsagt fleiri. — Hverjir sjá um þennan þátt? — Flytjendur eru sex söng- varar. Þaö eru \ Björgvin Halldórsson, Ov Haukur Morthens, ' Helga Möller, Pálmi Gunnarsson Gunnar Baldvinsson sem sér um sviðsmyndina, var t.d. meti sviös- myndina i áramótaskaupinu, þannig aö hann gat ekki snúið sér aö fullu að þessu fyrr en núna eftiráramótin. Hljómsveitin kom hinsvegarsaman5.desember, en þá voru útsetjarar búnir aö vinna aö útsetningum í nokkurn tima, en útsetjarar voru Magnús, Reynir Sig. Þursarnir og fleiri. 1 svona þáttum er eins og gefur aö skilja alveg geypileg hljóðmál, þess vegna höfum viö tvo hljóm- meistara til taks, þá Baldur Má Amgrimsson og « Vilmund Þór M Gislason. Æf 31. janúar hefst i' sjdnvarpinu islensk söngvakeppni. Rúnar Gunnarsson hefur haft umsjón meö gerö þessara þátta sem veröa sex talsins. Þaö sem kemur kannskimestá óvart er aö . 500 lög bárust til \ sjónvarpsins (undir dulncfnum aö sjálfsögöu) en siöast liöiö haust var auglýst eftir lögum I keppnina. t fundarherbergi á fimmtu hæö sjónvarpshússins hitti ég fyrir nefnd þá er haft hefur meö marg- snúinn undirbúning þáttanna að gera. Ég vatt mér aö Rúnari Gunnarssyni og áöur en ég vissi af var fyrsta spurningin komin fram á varir minar. — A þessi söngvakeppni aö veröa einhver eftiröpun á Eurovision söngvakeppnunum heimsfrægu? — Nei, nei, þetta á alls ekki að verða eftiröpun á Eurovision. En hins vegar eru söngvakeppnir ár- legur viöburður hjá erlendum sjónvarpsstöðvum, þannig aö þaö má segja aö okkur hafi fundist timi til kominn að viö færum að haldaeinaslika.Efvel til tekst er aldrei aö vita nema að þessi þáttur komi einhvern tima til með að verða árlegur viöburður og jafnvel tengjast Eurovision keppninni á einhvern hátt. 500 lög bárust. — Nú, bárust 500 lög i þessa keppni, hvernig fóruö þið aö þvi aö velja og hafna? — Það gefur augaleið að það var mikið verk aö velja úr þessum fjölda, enokkar lausn var að setja á stofn dómnefnd i málið og fengum við f hana þau Braga Hliðberg harmonikuleikara Magnús Ingimarsson hljóm- sveitarstjóra, Ólöfu Harðardóttur óperu sön gk on u og. Pé t ur K ri s t já ns - son alþýöutónlistarmann. Af þessum 500 lögum sem i keppnina bárust valdi dómnefndin 30 lög til flutnings. En þau lög verða flutt i 5 þáttum, 6 i hverjum þætti. Þar af komast 2 lög hverju sinni áfram i úrslitakeppnina sem verður i beinni útsendingu 7. mars. Upptaka "jPl| á undanúrslit- annað efni. Það kostar jú alltaf peninga aðbúa til sjónvarpsþætti. Ef þessir þættir heppnast vel verða þeir ódýrir, en ef þeir verða A.O ina.Eigumvið \ ekki bara að segja \ þetta séu þeir sem hafa \ gaman af dægurlögum. — Hvernig voru þau lög sem ykkur barst uppi hendurnar? — Þau voru mjög misjöfn. En þau bárust hingað mikið á snældum og eins á nótum. En eitt kom mér mikið á óvart og það var hversu margir tslendingar eiga þessa svokölluðu skemmtara. Ég hefði aldrei trúað þvi aö svona margir hefðu fest kaup á þeim. Annars eru lögin svona hefð- bundin dans- og dægurlög. Það má jafnvel búast við þvi að áhorf- endur heima fyrir rúlli teppunum upp og taki nokkur létt dansspor. Dæmigerð danslagatónlist — Hver. er _ áf!)IP tilgangur þessarar jJjll yfjfj keppni? OJW lélegir þá verða þeir dýrir. Það er hið rétta verðmætamat. Illa svikinn ef... Þetta verður þá ekki einn af þessum „glimmerþáttum”? — Hann mun að sjálfsögðu bera þess mark að vera skemmti- þáttur. En ég vona að sjálfsögðu að fólk taki vel í þáttinn. Sjálfur verð ég mjög illa svikinn ef að fólks skemmtir sér ekki viö að horfa á þáttinn. Mér finnst að út- setjurum og flytjendum hafi tekist það vel með lögin v að ég er bara mjög l\ bjartsýnn á keppni þessa. og Ragnhildur Gisladóttir. Siðan stjórnar Magnús Ingimarsson hljómsveitinni, en uppistaöa hennar er sveiflugeirinn úr Þursaflokknum ásamt fjórum blásurum og slagverksmönnum. Sjálfur aðalþursinn Egill ólafs- son veröur siöan kynnir. Nú, ég held i alla þræði þessarar dags- krárgerðar en mér til aðstoðar er Edda Andrésdóttir, en hún hefur nýhafið störf hér við sjónvarpið. Án gríns — Hversu lengi er búið að vinna að þessum þáttum? — Ég hef verið að vinna þetta svona i hjáverkum undanfarnar vikur, á milli þess sem ég hef verið að vinna þætti með Hauki Mortens og Brimkló. Núna i dag þegar ég sný mér að fullu að þessu þá er 1 vika til stefnu. — Er þetta ^ dýr þáttur i framleiðslu? — Ja, ég missti nú allt veröskyn um áramótin. En án grins, ætli kostnaöur sé ekki svipaður og við — Tilgangurinn Wmr eraðskemmta Hr fólki, stytta þvi stundir og við vonum að þátturinn höfði til breiðs hóps. Nú einnig til þess að efla og styrkja hina svokölluðu dægurtónlist og gefa fleirum kost á þvi að koma sinni músik á framfæri. — Má ekki segja að það sé búið að gefa þessari tegund tónlistar nægan sjens? — Ja, það er ekki i minu valdi aðdæma um það. Þessi þáttur er bara þversnið af hinni dæmigerðu danslagatónlist og mér finnst að það hafi tekist vel til. Þetta er JHfl unum fer öll fram a® í janúar að viö- stöddum áhorfendum sem verða hundrað talsins i hvert skipti og jafnframt veröa þeir dómnefnd- in hverju sinni Margir eiga skemmtara — Hvernig eru þessir hundrað valdir? — Ja, við getum kannski oröað það þannig að við reynum aö velja þaö fólk sem fellur fyrir sjónvarpi. Annars er erfitt að velja úrtak sem á ÆM að endurspegla VdS að einhverju leyti islensku þjóö- H Rúnar t.v. leggur á ráöin meö samstarfsfólki sínu, Eddu Andrésdóttur, aöstoöardagskrárgeröarmanni, Vilhjálmi Þór Glslasyni, hljóömeistara og Gunnar Baldurssyni, leikmynda- teiknara.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.