Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 18
18 Fugi úr ýsubeim A sunnudaginn var söng Sigriður Ella Magnúsdóttir lög við barnavisur eftir sextán islensk tónskáld, sem fædd eru á tæplega sextiu ára bili frá 1881—1938. Undirleik annaðist Jónas Ingim undarson. Um á grin/alltmeðsykri og rjóma”. t öðru lagi virðast tónsmiðirn- ir sjaldan verða innilegri en ein- mitt þegar þeir fást við texta af þessu tagi. Og þarf svosem eng- an að undra. Ef við hinsvegar litum á notagildi þessara laga m Eyrna lyst Æf eftir Arna Björnsson þessa tónleika ernæstum ekkert nema gott að segja. t fyrsta lagi eru þessir söng- textar eitt hiö unaðslegasta, sem hægt er að hafa uppi í sér, hvort heldur það eru þjóðvisur eða stökur nafnkenndra höf- unda. Það verða hálfvegis von- brigði, ef einhverju er sleppt úr, svo fallega sem Sigríður Ella fer með. Það var t.a.m. eftirsjá i þvi í Hörpuvögguljóði Halldórs og Jóns að heyra hana ekki vara við og lofa „i útlöndum er ekkert skjól/eilifur stormbelj- andi” eða ,,ég skal gefa þér upp til heimabrúks, þá munu lög Þorkels Sigurbjörnssonar „handa litlu fólki” og lag Hallgrims Helgasonar „Ef engill ég væri” einna sist til þess fallin fyrir sakir tónsviðs og lag- linu. En hér vorum við i þriðja lagi að hiusta á túlkun Sigriðar Ellu og Jónasar. Og það eru varla neinar ýkjur, að öllu betur verði þessu efni ekki skil gerð i hljómleikasal. Þar sameinast nærfærin innlifun og tæknileg snilli. Þetta hástig má hins- vegar ekki verða til þess að Margræðni myndanna Kristinn Guðbrandur Harðar- son opnaði sýningu á verkum sinum i Asmundarsal,- Freyju- götu, 10. þessa mánaðar. A sýningunni eru um 20 verk, flest teikningar, auk málverka, ljós- mynda og höggmynda. Hér er um að ræða verk, hugmynda- legs eðlis (conseptual) og eru þau sum, samsett úr fleiri en einni einingu. Það er ekki ofsögum sagt að eru teiknaðir tveir kafarar sem nálgast fjarlæga strönd. Nú eru margar spurningar sem vakna þegar horft er á þetta verk: 1. Er aðalatriðið fólgið i andstæðunni milli litaðs ferhyrnings (pastelmyndar- innar) og teiknaðs þrihyrnings sem gengur út úr verkinu eða er það andstæður formanna sem ferðinni ráða. 2. Er það mynd- efnið sem mestu máli skiptir. erfittsé aðhenda reiðu á megin- inntaki þessara mynda. Hér kemur ýmislegt við sögu sem truflar áhorfandann og setur hann út af laginu. Myndir Krist- ins eru ekki hrein hugmynda- verk, heldur kennir þar ýmissa annarra grasa um leið. M.a. má sjá bollaleggingar um eöli fer- hyrningsins sem afmarkar myndflötinn og setur honum skoröur. Kristinn reynir i mörgum mynda sinna að brjóta hugmyndinni leiö út úr hömlum flatarins og flytja hana út fyrir myndrammann. T.a.m. er pastelmynd af horni i stofu með tveimur stólum og borði. Aftur úr öðrum stólnum gengur strýtulaga framlenging út úr myndfletinum og á þennan óreglulega þrihyrningstanga Hægindastóll sem hægt er að láta sér liöa vel i' og dreyma um fjarlæg miö. Að sjálfsögðu eru draumarnir litlausir (svart- hvitir), en þeir hafa það fram yfir raunveruleikann að geta liðið formlaust út fyrir fer- hyrndan ramma hins daglega lifs. Það má vera að þetta sé að fara aftan að hlutunum og komist ekki nálægt þvi að hitta I mark. Þvi er þá til að svara að Kristinn hjálpar manni h'tið sem ekkert. Myndimar bera engin nöfn og þótt texti fylgi með sumum (gjarnan tvinnað i myndirnar sjálfar), gefa þær ekki skýra visbendingu um eðli myndanna. Þannig gætu menn haldið að Kristinn væri að varpa yfir hugmyndir sinar huliðs- Erik Sönderholm hverfur nú aftur til kennslu við Kaupmannahafnar- háskóla eftir rúm fjögur ár i Norræna húsinu. „Skemmtilegt ár" segir Erik Sönderholm u'm veru sína í Norræna húsinu „Þetta hafa verið góð og skemmtileg ár. Það hefur verið mjög skcmmtilegt að vinna hér i húsinu og að vera á tslandi”, sagði Erik Sönderholm, en hann lætur af embætti forstjóra. Norræna hússins um næstu mánaðamót, en þvi embætti hefur hann gegnt undanfarin fjögur og háift ár. Aðspurður um hvort honum væri einhver sérstakur atburöur minnisstæðari en annar, sagði Erik Sönderholm, að þaö væri þá helst undirbúningur aö tiu ára aí- mæli Norræna hússins áriö 1978. Það hafi verið skemmtilegt, vegna þess, að þaö sem hali byrjað smátt, njóti sivaxandi vin- hræða neinn frá þvi að syngja þessi sömu lög með sinu nefi við sin börn, af þvi það sé ekki eins „vel” gert og hjá listamönnun- um. Þá er söngótti miklu verri en málótti. Þvert á móti á frá- bær tjáning þeirra að vera hvatning til að reyna að veita börnum sinum og ekki siður sjálfum sér svolitla hlutdeild i þessum indælu söngvum. Og i rauninni er ekkert ljóð betur sungiðen þegar hugur flytjenda og hlustanda, t.d. föður og barns, renna saman, þótt báðir aðilar megi kallast listrænt vanþróaðir. Þá getur oft skapast fagur fugl úr ýsubeini, svo að vitnað sé i vögguvisu Daviðs. Þetta leiðir hugann að þvi, sem litt mun kannað, hvort for- eldrar, afar, ömmur eða eldri systkini syngi enn gælur við börn, eða hvort hljómplötur, kassettur og útvarp eru látin koma þess i stað. Þá væri illa farið og raunar eitt átakanleg- asta dæmið um þá firringu, sem sigrar tækninnar geta valdið i mannlifinu. P.S. Vart verður hjá þvi komist að gera athugasemd við höfundskap Markúsar Kristjánssonar að laginu við Bí bi og blaka, sem Sigriður Ella hjálmi, af einskærri illkvittni. Slikt er þó fjarri sanni, heldur hitt að svo margættuðum verkum er erfitt að gefa nafn, svo að það spanni það ferli sem verkið snýst um. Tökum t.d. Boðbera ánægj- unnar (hvort sem það getur kaliast nafn verksins). Hendur slá trumbu sem flytur boð. Boðin eru túlkuð með þri- skiptingu verksins þar sem blöðin eru laust tengd saman og blekkja augað til að skoða verkið sem kinetiska (hreyfi- kennda) afleiðingu. „Boðberi” er þvi skiljanlegt i þessu sam- bandi, en „ánægjunnar” lýtur lögmálum einhvers annars en þessarar þriskiptingar. Seinna orðið hlýtur þvi að visa til myndefnisins, rjómatertunnar og flugvélarinnar sem flýgur hátt yfir láö. Myndmálið er hér likt og i flestum myndum Krist- ins, svo bundið eigin hug- myndum hans (idiosynkrat- iskt), að kjánalegt væri að velta sér upp úr meiningu þess. Hins vegar á þessi mynd það sam- merkt meö þeirri sem ég fjall- aði um áður, að báöar fást þær við hugmyndir um fjarvidd: Flugvélin flýgur i fjarska, eins langt frá höndum trymbilsins og augað geturtjáð huganum. Eins er þvi varið með kafarana sem kafa i átt að fjarlægri strönd, upp eftir þrihyrningnum sem endar i fjarska hvarfpúnktsins. Ekki dregur þaö úr marg- ræðni þessara verka Kristins, að notkun hans á ljósmyndum, striga og pappir, virðist engum lögmálum háð. Eins er beiting hans á teiknitólunum. Stundum eru myndirnar unnar meðvitað, sælda. Erik Sönderholm sagöi, aö íor- stjórar Norræna hússins heföu til- tölulega frjálsar hendur og hefði þvi hver forstjóri mikil ahrif á starfsemi hússins. Sagðist hann búast við þvi, aö einhverjar breytingar á starfsemi hússins yröu við forstjóraskiptin, en sú sem tekur viö af honum heitir Ann Sandelin og kemur frá Finn- landi. — Hvað er helst á döfinni hjá ykkur á næstunni? „Við höfum lariö af stað með norræna viku, sem byrjuöu meö tvennum tónleikum Sigriöar Ellu Magnúsdóttur. Næst kemur strokkvartett frá Danmörku, siðan pianóleikari frá Finnlandi og söngkona frá Sviþjóö. Loks verður svo Munch sýning lrá Noregi”. Að dvöl sinni á islandi lokinni, heldur Erik Sönderholm aftur til Danmerkur, þar sem hann tekur þráðinn upp að nýju við bók- menntakennslu við Haínarhá- skóla. „Starfið hér helur verið mjög skemmtilegt, og þegar maður hefur kennt i tuttugu ár, er gaman að fá tækilæri til aö gera eitthvaðannað. Annars er hætta á þvi, að maður verði steinrunninn i kennslunni”, sagði Erik Sönder- holm. —JielgarpósturirirL- Sýning Kristins i Asmundarsal — tekst að haida athygli áhorfandans vakandi, jafnvel löngu eftir að hann er genginn út úr sýningarsalnum, segir Halldór Björn m.a. i umsögn sinni. Söng. Lagið er þegar i Islensku söngvasafni („Fjárlögunum”) 11. hefti árið 1916 og er þar eignað R. Bay. Það mun vera Rudolph Bay, danskt tónskáld, sem uppi var 1791—1856 og frá 1834 söngstjóri við Holmens Kirke i Kaupmannahöfn. Hann var vinsæll fyrir einkar sönghæf og sumpart viðkvæm lög. A.m.k. er óliklegt, að lagið sé eftir Markús, þar sem hann var aðeins 14 ára, þegar heftið kom út. Hinsvegar er til útsetning Markúsar og ýmissa fleiri á laginu, sem þá er ýmist nefnt erlent lag eða oftar þjóðlag. En það er ekkert einsdæmi, að höfundargreinanleg lög séu talin islenskþjóðlög, ef þau hafa fundið sér stað i hjana þjóðarinnar. (Það var þá lika staðurinn, kemur manni i hug eftir niðingsskapinn i garð litil- magnans Gervasoni). Auk þess hefur Markúsi oft verið eignað lagið eftir hans dag (1931). Sigriður Ella og Jónas — sameina snilli. nærfærna inniifun og tæknilega með viðvaningslegu handbragði og i annan stað með næmum og yfirveguðum dráttum. Vandinn er að skilja hvaða hlutverki á að þjóna, þessi mismunandi notkun grafiskrar áferðar. I svo litlum pistli sem þessum, verður engan veginn kafað djúpt i hin flóknu verk Kristins Guðbrands Harðar- sonar. Þó má fullyrða að hér sé á ferðinni eitthvað sem vert er að fylgjast með. Þótt það sé si- gild skoðun að flækjur og marg- ræðni þjóni litlum sem engum WÓÐLEIKHÚSIÐ Blindisleikur 8. sýning i kvöld kl. 20 Gul aðgangskort gilda. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Oliver Twist Frumsýning laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Miðasala kl. 13.15—20. Simi 11200. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFI=RÐARRÁÐ tilgangi i sjónrænum listum, er það vist að Kristni tekst að halda athygli áhorfandans vakandi, jafnvel löngu eftir að hann er genginn út úr sýningar- salnum. Sýningu Kristins lýkur 19. janúar. Hún er opin frá 4—10 e.h. lkikf£:iv\g REYKjAVlKUR Að sjá til þin, maður! I kvöld kl. 20.30, allra siðasta sinn Rommí laugardag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. í Austurbæjarbíói Laugardag kl. 24.00. Miðasala i Austurbæjarbiói Kl. 16—21.30. Simi 11384.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.