Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 20

Helgarpósturinn - 16.01.1981, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 16. janúar 1981 helgarpóstuHnh ,,Ánægðir með viðtökurnar,, segir Friðrik Þ. Friðriksson ritstjóri Kvikmyndab’laðsins Friftrik Þór Friftriksson gluggar i Kvikmyndablaftift. „V’ift erum ánægftir meft vift- tökurnar, þó vift höfum ekki nákvæmar tölur um sölu”, sagfti Friftrik Þór Friftriksson ritstjóri Kvikmyndablaðsins, en fyrsta tölublaft þess kom út skömmu fyrir áramót. Friörik sagfti, aft blaðift heffti þegar selst upp i nokkrum bóka- búftum, en hann vissi ekkert um sölu i sjoppum. Hins vegar sagft- isthannhafabúist vift meiri sölu i kvikmyndahúsunum, en það væri kannski vegna þess, aft fólk væri ekki vant aft kaupa lesefni þar. „Blaftinu hefur ekki verift mörkuö nein ákveftin stefna, en þar verftur fjallaft um erlenda og innlenda kvikmyndagerft jöfnum höndum”, sagfti hann. 1 fyrsta tölublaftinu væri nær eingöngu fjallað um erlendar kvikmyndir, en i næsta blafti yrfti fjallaft meira um islenskar kvikmyndir. „Þetta fyrsta blaft einkennist af byrjun- arörftugleikum, og þar er margt, sem mætti gera miklu betur, og sem verftur gert betur”, sagfti Friftrik. Hann sagfti, að áhersla yrfti lögft á þaft, aft kynna islenska kvikmyndagerftmjög rækilega og i næsta blafti, sem kæmi Ut i fyrstu vikú febrúar yrfti ftarlegt vifttal við Þorstein Jónsson um kvikmynd hans Punktinn, fjallað yrði um kvikmyndahátiftina, sem fram fer i febrúar, og efni tengt henni, ásamt ýmsu öftru efni. Þá mun Erlendur Sveinsson rita greinar um islenska kvikmynda- sögu á næstunni. En telur Friðrik, aft þaft sé þörf fyrir svona sérhæft blaft á Islandi? „Já, annars værum vift ekki aft þessu”, sagfti hann. „Þaft hefur kannskiekki verift þörf fyrir svona blaft áftur en islensk kvikmynda- gerft varö til, en vifttökúrnar sýna að þaft er áhugi fyrir þessu. Islensk kvikmyndagerft hefur eignast málgagn.” Þá sagöi Friftrik, aft það væri nauftsynlegt aft bæta kvikmynda- menningu Islendinga. Hér hafi alltaf verift litift á kvikmyndimar sem lágstéttarmiftil og þaft sýndi sigbesti þvi, aft kvikmyndir væru hvergi i fræðslulöggjöf. Friftrik sagði, aft Kvikmynda- blaftift ætti sér ekki fyrirmynd i neinuákveftnu blafti, en hins vegar væru kvikmyndatimarit öll mjög svipuft aft uppbyggingu. Kvikmyndablaftift mun koma út tiu sinnum á ári, og hafa margir talift þaft full mikla bjartsýni. Friörik var spurftur hvort hann teldi eitthvaft hæft í sliku. „Nei, þörfin er svo mikil, aft efni hefursafnast upp i tonnavis, svo af nógu er að taka.” Og hann sagftist ekkert vera hræddur um aðgæftin minnkuöu vift svo öra út- komu. Friftrik sagfti, aft til þess aft tryggja framtift blaftsins, væri stefnan aft safna þrjú þúsund áskrifendum meft vorinu. Mót- tökur fyrsta blaðsins bentu til þess, aft grundvöllur væri fyrir þvi, og mun blaftift koma út allt þetta ár aft minnsta kosti. Þrir starfsmenn eru vift Kvik- myndablaöið. Aftstoftarritstjóri og auglýsingastjóri er Jón Karl Helgason og eru þeir Friftrik i fullustarfi. 1 hlutastarfi er Sveinn Blöndal en hann sér um útlit og ljósmyndavinnu blaösins. Kvikmyndablaftift er til húsa aft Vesturgötu 3, og siminn er 13339. Blaftiö kostar 150 nýkr. i áskrift (10 tölublöft), en I lausasölu kostar þaft 20 nýkr. heftift. Ahuga- menn um kvikmyndir eru þvi hvattir til þess aft gerast áskrif- endur og tryggja þar meft útkomu þessa blafts. Meftal efnis i fyrsta tölublafti má nefna Hugdettur úr Ameriku- ferft eftir Hrafn Gunnlaugsson, grein um mynd Coppola Apoca- lypse Now eftir Viftar Vikingsson, en mynd þessi verftur sýnd á næstunni i Tónabiói. Þá skrifar Þráinn Bertelsson um reynslu sina af kvikmyndaskóla, Orn Þórisson skrifar um bresku raun- sæisbylgjuna, jólamyndir kvik- myndahúsanna eru kynntar og birter þýtt viötal vift breska kvik- myndaleikstjórann John Boor- man. ís/ensk leiklistarsaga Skirnir. Timarit hins islenska bók- menntafélags Ritstjóri: Ólafur Jónsson 208 bls. Reykjavík 1980. Nýlega er Skirnir, timarit hins islenska bókmenntafélags, kominn út.A undanförnum árum hefur Skirnir öftru hvoru verið aft nokkru leyti helgaftur ákveftnum viftfangsefnum innan bókmenntarannsókna. 1 hitti- fyrra voru til dæmis þrjár stórar greinar þar um félags- fræftilegar bókmenntarann- sóknir og i fyrra ebni úr forn- sögum áberandi. 1 þessu hefti er stigift til fulls skref i þá átt aft helga ritiö einu viftfangsefni. 1 Skirni eru nú fjórar stórar greinar sem allar f jalla um leik- list efta öllu heldur leiklistar - sögu. Auk þess er svo i heftinu, eitt leikrit og hefftbundnir rit- dómar i lokin. Um leikstjórn. Fyrsta greinin er eftir Svein Einarsson Þjóftleikhússtjóra og heitir Um leikstjórn. Greinin er aft stofni til fyrirlestur sem Sveinn flutti i fyrra á aftalfundi Bókmenntafélagsins. Sveinn byrjar á þvi aft fjalla um þafthvaft leikstjórn i stórum dráttum sé i rauninni. Siftan rekur hann hvernig verk og verksvift leikstjóra hefur þróast og mótast á umliðnum öldum þangaft til vift sitjum uppi meft nútimaleikstjóra sem aftal- ábyrgöarmann á listrænni mótun sýningar. En þaft er ekki fyrrená tuttugustu öldinni sem leikstjóri i þeirri mynd sem vift nú þekkjum verftur til. Siftari hluti ritgerftarinnar fjallar um þróun leikstjórnar á Islandi. Þar er fyrst sagt frá Sigurfti Guftmundssyni málara sem var leiftbeinandi leikhópa i Reykjavík um sina daga en hann dó 1874. Þegar Leikfélag Reykjavikur kemur til sög- unnar 1897 eru þaft ýmsir sem gegna leiftbeinendastörfum svo sem Indrift Einarsson, Einar H. Kvaran, Bjarni frá Vogi og Jón Aöils eldri. Þessir menn eru fyrst leiftbeinendur og sam- verkamenn leikaranna en hafa ekki beina listræna forystu um mótun sýningar. A fyrsta fjórft- ungi aldarinnar er Jens Waage lengst af leiftbeinandi LR og telur Sveinn hann vera fyrsta manninn á Islandi sem nálgast aft vera leikstjdri i nútlmaskiln- ingi þess orfts. Þaft er þó ekki fyrr en meft tilkomu lærftra leikara sem leikstjórn hér lendis færist i nútimahorf og er þaft á öörum fjóröungi aldar- innar. Þar eru helst nefndir til Haraldur Bjömsson og Lárus Pálsson, en þeir eru báðir menntaftir i Danmörku og setur rikjandi leikstjórnarhefft þar svipmót sitt á þeirra verk. Þegar Þjóftleikhúsift opnar 1950 eru þaft þessir menn sem móta leikstjórnarstefnu þess, Þannig er það hin danska raun- sæishefft frá árunum eftir fyrri heimsstyrjöld sem hefur fyrst og fremst mótaft leikstjórn hér á tandi. Um miftjan sjötta áratug- inn kemur fram ný kynslóð sem að hluta til er menntuft i Bret- iandi og á siðasta áratug kemur enn fram ný kynslóð sem hefur fjölbreyttari menntun og er þaft helst sú kynslóð sem reynt hefur að brjótast undan leikstjórnar- hefftinni sem virftist vera mjög sterk. Sveinn nemur hér staðar, en eins og hann getur um i lok greinarinnar, þá sleppir hann aft fara nánar út i mismunandi aðferftir sem leikstjórar beita og aft gera grein fyrir áhrifum hinna mismunandi leikstjórnar- stefna á islenskt leikhús. Þar meft er þessi grein afteins inn- gangur aft þvi sem mér finnst sérstaklega forvitnilegt aft fá umfjöllun um og er einmitt verift að ræfta um þessa dagana: stöðu islenskrar leikstjórnar I dag og rannsókn á þvi hvers vegna ástandift er eins og þaft er. Mismunandi skoftanir á þvi hvort þettaástand er gott efta vont ariti ekki aft hafa áhrif á lýsingu á ástandinu. Grein Sveins er mjög fróftleg og skemmtileg aflestrar en ég bift spenntur eftir framhaldinu. Galdra-Loftur. Onnur greinin i Skirni heitir Loftur á leiksviftinu og er eftir Jón Viftar Jónsson. Þessi grein er bæfti forvitnileg og sérstæft. Hún er forvitniieg vegna þess aft híjn fjallar um eitt af meiri- háttar leikverkum islenskra leikbókmennta, Galdra-Loft Jóhanns Sigurjónssonar, og varpar nýju ljósi á þetta verk. Greinin er sérstæft aft þvi leyti aft ég man ekki eftir þvi aö til sé á islensku grein sem fjallar um sviftsetningarsögu eins verks, þarsem rakiöer hvernig verkift hefurverifttúlkaft frá upphafi til okkar daga. Jafnframter hér aft finna skemmtilega umræöu um leiftina frá verki til sýningar og man ég ekki eftir aft þaft hafi verift gert á jafn itarlegan hátt á islensku. Kenning Jón Viöars er i stuttu máli sú aft i nærri öllum svift - setningum Galdra-Lofts hafi gætt grundvallar misskilnings á túlkun verksins og Lofts sjalfs sem eigi rætur aft rekja til hinnar dönsku frumuppfærslu verksins, þar sem litift var á Loft sem Fástgerving og kjarni verksins álitinn háspekilegar vangaveltur og siftferöisþrautir aöalpersónunnar. Jón telur hinsvegar aft Loftur sé leitandi unglingur sem kemst i vandræfti vegna þess aft hann vifturkennir ekki þær samfélagslegu skorftur sem honum eru settar og reynir að samræma þær kröfur sem veraldlegt vald og andlegt vald gerirtil hans. En þessar kröfur eru mótsögn og verða ekki sam- ræmdarog hver sem reynir þaft ferst. Þessi mótsögn andlegra og veraldlegra verftmæta er sú sama og rikjandi er i kapital- isku núti'maþjóftfélagi milli sið- ferftilegra kenninga andlegs valds og tíhjákvæmilegrar breytni i efnis heiminum til aft uppfylla veraldlegar kröfur. Mótsögn sem klýfur að rótum borgaralegt samfélag og kemur i veg fyrir aö nokkur einstakl- ingur þess geti öftlast alhlifta þroska, (Bls. 40). Jón telur að við allar upp- færslur nema eina hafi leik- endur gengið að verkinu meft fyrirfram ákveftinn skilning og hafi þessvegna ekki lesift leik- ritift nægilega vel og þar af leið- andi ekki túlkað þaft i samræmi vift þaft sem raunverulega stendurí textanum. Undantekn- ing frá þessu er sýning Leik- smiðjunnar 1968, þar sem i fyrsta sinn sé reynt aö losa sig frá hefðbundinni túlkun. Þessi umfjöllun Jóns Viðars á sýningum Galdra-Lofts varpar einnig viðbtítarljósi á þaft sem fjallaft var um i grein Sveins Einarssonar og svarar i raun hluta af þeim spurningum sem vakna vift lestur þeirrar greinar. Þó hæpiö sé aft draga ályktanir af einu dæmi viröist nifturstaftan af þvi samt sú aft allt fram á okkar daga hafi leik- stjórn og leiktúlkun á islandi verift óburftug og ósjálfstæft. Grein Jóns Viöars er stór- merkt framlag til umræftu um leiklist á islandi og sögu hennar. Reviur Þriftja greinin er eftir Pál Baldvin Baldvinsson og heitir Og þú skalt sofa i hundraft ár — Reviur i Reykjavik. I þessari grein er rakin saga reviunnar i Reykjavik frá upphafiog fram á okkar daga. Þessi grein er mjög fróftleg en hún er fyrsta heillega samantektin um þetta efni. 1 greininni sýnir Páll fram á aft reviurnar eru formúluverk, i grundvallaratriftum eru þaft sömu og samskonar persónur sem koma vift sögu og sögu- þráfturinn er einnig I höfuft- dráttum sá sami. Siöan er utaná hlaftift skopfærslu atburfta úr bæjarlifinu og þjóftlifinu og kryddaft með söngvum og gamanvisum. Sem sagt dæmi- gerftur skemmti- og afþrey - ingaiðnaftur, þó öðru hvoru meft svolitlum broddi, einkum framanaf. Hér koma við sögu margir mektarmenn, t.d. eru þeir nafaar Einar H. Kvaran og Einar Benediktsson höfundar fyrstu tveggja revianna. Páll skiptir sögu reviunnar i fjögur tímabil. 1880-1914 eru sýndar átta reviur i Reykjavik og má li'ta á þetta timabil sem fæðingar og bernskuskeift þeirra. Siðan taka við tvö gull- andartimabil. 1922-1934 og var þá Páll Skúlason potturinn og pannan i þessari starfsemi. Siftara gullandarskeiðift er 1938- 1952 og er þá Haraldur A. Sigurftsson einn af aðalfor- ingjunum, en einnig eru i íararbroddi Emil Thoroddsen Indrifti Waage og seinna Tömas Guftmundsson. En að sjálfsögftu koma margir fleiri við sögu, auk allra leikaranna. Siðasta tíma- bilift er einskonar hnignunar- skeiftþegar alltaf öðru hvoru er reynt aft endurvekja reviuna en þvi er aldrei fylgt eftir. Grein Páls er skipulega unnin og honum tekst vel aft draga fram heildarlinur i þróun þessarar greinar leiklistar (efta á ég aftsegja skemmtiiðnaftar.). Leikritun síðustu ára- tugi. Fjórfta greinin er eftir rit- stjórann Ölaf Jónssonog nefnist hún Leiklist og leikhús — Um islenska leikritagerft eftir 1950. Eins og nafnið ber meft sér fjallar greinin um leikritargerft hérálandi eftir 1950efta frá þvi að Þjóöleikhúsift er opnaft. lupphafierrakini stuttu máli saga leikritunar fram að 1950 og stiklaö þar á stóru. Siöan tekur Ölafur sig fram i timann og fjallar um hvern höfund fyrir sig. Hann tekur fyrir Halldór Laxness, Agnar Þórftarson, Jónas Arnason, Jökul Jakobs- son, Odd Bjömsson, Erling Halldórsson Guftmund Steins- son, Birgir Sigurösson, Véstein Lúðviksson, Kjartan Ragnar- son, Böftvar Guftmundsson, Svövu Jakobsdóttur og Ólaf Hauk Simonarson. Eldri höfundarnir og þeir sem mesta hafa skrifaft fá aft sjálfsögftu itarlegri umfjöllun en hinir. Ólafur fer fyrst og fremst þá leift aft lýsa verkum höfundanna hvers um sig en fer litift út i samanburftefta aftdraga miklar ályktanir um þróun á þessu timabili. Þessi grein er mjög fróftleg og greinargott yfirlit um þaft hvaö hefur verift aft gerast t' leikritun þessa siftustu þrjá áratugi. Lýsing hans á verkum og viöfangsefnum þeirra er einnig mjög þarfleg þar sem fæst af þessum verkum eru til á prenti. En þaft gefur auga leift aft allt sögulegt mat á tima sem er svo nærri okkur hlýtur aft vera vafasamt enda fer ólafur hæfilega varlega i slikt, þó aft hann sé sem endra- nær óhræddur við aft láta skoft- anir sfnar i ljós'. Ritdómar. Skirni lýkur aft vanda á nokkrum ritdómum. Þar er fyrst aft telja itarlegan og fróft- legan ritdóm eftir Jón Sam- sonarson um útgáfu Vésteins Ólafssonar á sagnadönsum sem út kom á vegum Rannsóknar- stofnunar t'bókmenntafræftum i fyrra. Siftan er umsögn eftir Gisla Agúst Gunnlaugsson um bók Lýfts Björnsonar Saga sveitarstjórnarmála á íslandi, siftara bindi og umsögn eftir Owe Gustavs um bókina tslandisch eftir Magnús Péturs- son. Siftast er svo sá ritdómur sem hvaft mestum tiðindum sætir en þaft er harkaleg gagnrýni Helgu Kress á ritgerð Gerðar Steinþórsdóttur Kvenlýsingar i sex Reykjavikursögum. Helga ásakar Geröi um ónákvæmni i notkun orfta og hugtaka þannig aft oft sé óljóst hvaft hún sé aft fara, einnig aft samfélagsgrein- ing hennar til samanburftar á veruleika sagnanna standist illa. En alvarlegasta ásökunin er sú að Gerftur skilji illa og misskilji stundum hvað verið sé aft fjalla um i sögunum og eigni höfundi miskunnarlaust viöhorf sem fram koma hjá einstökum persónum, þó augljóst sé af heildarsamhengi verksins að þessar skoftanir séu einmitt ádeiluefni höfundarins. Sér- staklega kemur þetta fram i umfjöllun Gerftar um Atómstöftina, sem Gerftur virftist misskilja frá rótum. Ég veit ekki hvort þaft er ástæfta til að vera eins grimmur vift Gerfti eins og Helga er. Verk Gerftar er frumraun hennar á svifti rannsókna sem ekki hafa áftur verift stundaftar á islensk- um bókmenntum, ef frá eru taldar greinar Helgu Kress, og þvt' eru rannsóknaraftferftirnar ekki mótaöar. Ég held aft mergurinn málsins sé sá aft aöferftin sem Gerftur notar dugar ekki nema á borgaraleg- ar raunsæisbókmenntir og ef aftferftinni er ekki breytt verfta óhjákvæmilega stórslys eins og i túlkun Geröar á Atómstöftinni. Aft lokum vil ég itreka þaft sem væntanlega er ljóst orftið aft Skirnir i ár er óvenjulega forvitnilegur og þar fjallaft um efni sem ekki hafa áöur verift gerð skil i islenskum bókmenntum. — G.Ast.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.