Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 2
2 eftir: Þorgrím Gestsson Föstudagur 13. febrúar 1981 Holrj^rpn^tl /r//~7/~L_ myndir: Friðþjófur • Ennþá mynda þær víðast láglauna- hópana • Fleiri og fleiri sækjast eftir ábyrgðastöðum segir ólafur Björgvinsson, skrif- stofust jóri hjá Tryggingastofnun- inni. — En þaö gegnir ekki sama máli varðandi deildarstjóra- stöðurnar, enda eru þær skipaðar af ráðherra, og konurnar virðast vera of hlédrægar til að sækja um þær. Nýlega voru t.d. ráönir tveir deildarstjórar, báðir karlmenn. Raunar sótti ein kona um, en hana skorti starfsreynslu. Og enn hefur kona ekki oröið forstööu- maður eöa skrifstofustjóri, hvað sem kann að verða siöar, segir Ólafur Björgvinsson, skrifstofu- stjóri Tryggingastofnunarinnar ennfremur. Fáar í ábyrgðarstöðum Hjá Sambandi islenskra sam- vinnufélaga vinna 979 karlar og 835 konur, og eru þá teknir meö allir starfsmenn Sambandsins, jafnt skrifstofufólk sem verka- menn og iðnaðarfólk, bæði i Reykjavikogá Akureyri. A Akur- eyri eru raunar konur i meiri- hluta i hópi iðnverkafólksins. — Hér er litið um konur i ábyrgðarstöðum, og þær sækjast litið eftir þvi. Astæðan kann að vera sú, að kvenfólkiðer skemur i vinnu en karlmennirnir. Ungar stUlkur vinna kannski i nokkur ár, stofna siðan heimili og hætta, segir Baldvin Einarsson, starfs- mannastjóri Sambandsins. Og hjá Sambandinu er munstr- ið svipað og hjá öðrum stærri stofnunum. Enginn fram- kvæmdastjóranna þar er kona, og heldur enginn deildarstjóranna. — Úr þvi fer að verða vart við kvenfólkið, en það er farið að aukast aftur, að karlmenn sækist i almenn skrifstofustörf, segir Baldvin Einarsson hjá Samband- inu. Engin kona i æðstu embættunum Hjá Landsbanka Islands eru konur 63—65% starfsfólksins og lika hér gegna þær flestar lægst- launuðu störfunum. Samkvæmt upplýsingum Ara Guðmunds- sonar starfsmannastjóra eru 35 konur á móti 65 körlum i fjórum efstu launaflokkunum. — Stöður eru auglýstar innan bankakerfisins, og yfirleitt hafa fimmtán skrifstofumenn og tveir bókarar. Af karlmönnum eru hinsvegar 14 deildarstjórar og þrir skrifstofustjórar, og yfir- menn þeirra stofnana, sem heyra undir ráðuneytið, eru allir karlmenn. Næstflestar konur eru i menntamálaráöuneytinu eða 21 á móti 32 körlum. Af konunum er aöeins einn deildarstjóri, en sjö eru fulltriíar og fjórar ritarar. Sjö karlmenn i menntamala- ráðuneytinu eru hinsvegar deildarstjórar og tólf fulltrúar. Af 16 námsstjórum og náms- efnishöfundum, sem starfa við ráðuneytið, eru hinsvegar ekki nema fjórar konur. 1 öðrum ráðuneytum eru mun færri starfsmenn og fjöldi karla og kvenna nokkuð svipaður, sumsstaðar jafnvel heldur fleiri konur, en að sjálfsögðu gegna þær flestar lægst launuðu störfunum. Spurningum launaflokka En hver er svo munurinn á skrifstofumönnum, riturum og fulltrúum? — Starf fulltrúa getur verið allt frá því að vera skjalavarsla upp i sjálfstæða ákvarðanatöku, segir Ólöf Sighvatsdóttir, fulltrUi i menntamálaráðu neytinu. — Það er því ómögulegt að skilgreina þessi störf nema helst eftir launa flokkum. Að sögn SigrUnar Asgeirs- dóttur hjá launadeiid á fulltrUastarf að þýða, að viökomandi hafi eitt- hvert tiltekið starf með höndum. —• Oft er litill munur á fulltrUum og ldarstjórum, þetta er meira spurning um launaflokk en hvað fólk gerir. Það þvi'oft meira eftir starfs- reynslu og menntun eða hvort fólk hefur sjálfstæða ábyrgð eða tekur eingöngu við fyrirmælum frá öðrum, hvaða titil það fær, segir Sigrún Asgeirsdóttir. Hjá Tryggingastofnun rikisins eru 70—80% starfsfólksins konur, Konurnar sækja á brattann Arið 1975 vakti ísland heims- athygli fyrir vel heppnaðan kvennafridag. Arið eftir voru sett lög um jafnrétti karla og kvenna, og á siðasta ári uröu Islendingar fyrstir allra þjóða til að kjósa sér konu fyrir forseta. Maður skyldi þvi ætla að jafn- rétti kvnjanna væri orðið algjört, karlar og konur gangi jafnt í öll störf þjóðfélagsins. En það þarf ekki að leita langt til aö sjá, að enn er töluvert langt i land til að svo verði. A Alþingi sitja aðeins þrjár konur og í borgarstjórn jafn margar. Reyndar er ein kvennanna á báðum stöðum. Aðeins ein kona hefur gegnt ráðherraembætti frá upphafi, og sat aöeins I þrjá mánuði. í opinberum stofnunum og öðrum stærstu stofnunum lands- ins mynda konur iáglauna- hópana, þar er yfirleitt ekki nokkra karlmenn að finna. Reyndar gegna allmargar konur ábyrgðarstöðum hjá þessum stofnunum, en cftir þvi sem ofar dregur i embættismannakerfinu fækkar þeim jafnt og þétt, og meðal á b y r g ö a r m e s t u embættanna er enga konu aö finna. En samt virðast konurnar vera að sækja á. Stöðugt fleiri eru ráönar f stöður fulltrúa og deildarstjóra hjá opinberum stofnunum og stærri fyrirtækjum, stöður sem var óheyrt fyrir svo scm 15 árum, að konur gegndu. 1 St jórnarráöi Islandsstarfa 120 karlar og 106 konur, sem hafa nöfn sfn i simaskránni undir „Stjórnarráð”. Þar er um að ræða ráðuneytisstjóra, skrif- stofustjóra, deildarstjóra, fulltrUa, ritara, skrifstofumenn og ýmsa sérfræðinga. Karlarnir æðstir I efstu tveimur þrepunum i mannvirðingarstiganum, stöðum ráöuneytisstjóra og skrifstofu- stjóra, er ekki að finna eina ein- ustu konu. Abyrgðarmestu embættin i Stjórnarráðinu, sem konur gegna, eru deildarstjóra- stöður. Þar eru konur 15, en karlar 48. Næst koma fulltrUar, en þar hafa konur vinninginn. Þær eru 28 á móti 21 karli, sem gegna fulltrUastöðum. Átján konur hafa titilinn skrifstofu- maður, en aðeins einn karlmaður. Loks koma ritarar, en þar eru eingöngu konur, 26 talsins. Auk þess eru i stjórnarráðinu sér- fræðingar af ýmsu tagi: hag- fræðingar, byggingafulltrUi, lyfjafræðingur, skólayfirlæknir, sálfræðingur og bókasafnsfræð- ingur o.fl. Aðeins siðastnefndi sérfræðingurinn er kona. Athyglisvert er að athuga hvernig konur dreifast á ráöuneytin. Flestar konur eru i fjármálaráðuneytinu, 29 talsins. Þar af eru sjö fulltrUar, einn deildarstjóri, fjórir ritarar, og flestar i lægstu launaflokkun- um. Hjá stofnuninni eru 11 deildarstjórar, þar af tvær konur, og af 24 fulltrúum eru 15 konur en niu karlar. Þegar komið er niðurá „gólfið” sitja 63 konur við almenn skrifstofu- og af- greiðslustörf, en aðeins þrir karlar. Enda eru launin sam- kvæmt8.—10. launaflokkum opin- berra starfsmanna, en deildar- stjórar fá greitt samkvæmt 12.—17. launaflokkum. ,,Sækjumst eftir konum” — Þegar ég byrjaöi við stofn- unina, fyrir 17—18 árum, voru engar konur i fulltrUastöðum. NU er svo komið, að i öllum þeim fulltrúastöðum, sem hefur verið ráðið i að undanförnu, eru konur. Reynsla okkar af þeim konum, sem hafa starfað hjá okkur, er svo góð, að við höfum beinlinis sóst eftir að fá þær i þessi störf. konur ekki sóst eftir æðstu embættunum. Þær hafa gengið lengst með þvi aö sækja um fulltrúastörf og i einstaka tilfelli deildarstjórastörf. Flestar eru þær þvi fulltrúar, aðstoðarfull- trúar og staðgenglar fulltrUa, segir Ari Guðmundsson. Engin kona er þvi Utibússtjóri, hvað þá að konur gegni þaöan af æðri embættum, þar sem völdin raunverulega liggja. Og af deildarstjórum er aðeins ein kona, sem gegnir starfi forstööu- manns deildar. Aðrar eru deildarstjórar i útibúum eða yfir- menn hluta af stærri deildum aðalbankans. „Þær eru að vakna” Voriö 1979 hélt Arndis Sigurðar- dóttir fulltrúi i starfsmannahaldi Landsbankans erindi á ráðstefnu Jafnréttisráös með „aöilum vinnumarkaöarins”. Þar sagði hún meðal annars: „Ég hef oft og mörgum sinnum hvatt starfssyst-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.