Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 1
„Meirihlutinn ^ er aldrei frumlegur" w. V Eyyindur Erlendsson i Helgar- póstsviðtali a Vonnegut og MH [22 Aðalblaðið er á siiiiitn stað í dag og langfyrst með aðalfréttirnar að vanda. Eða vissuð þið, að ráð- herraþristirni Alþýðu- bandalagsins lenti i hrakn- ingum i sovéska sendiráð- inu á dögunum, eða að Ingi R. Helgason hefur stofnað Fyrst með fréttirnar ferðaskrifstofu, eöa hvers vegna fréttatimi sjónvarps fellur niður i kvöld, eða hvernig dagskrá 17. júni hátfðahaldanna næstu verður? Þið lesið um það i Aðalblaðinu og margt fleira. © I Lundúnapósti segir svo Arni Þórarinsson frá hlið- stæðu Aðalblaðsins i Bret- landi — Privat Eye og hvernig það kitlar hláturs- taugar þariendra um leið og það velgir áhrifamönnum undir uggum. um íeið © Rofar tíl i jafnréttismálum: Konurnar sækja á brattann — en eiga enn langt i land Stórmiðlarnir horfnir og koma aldrei aftur Það er vlst heldur dapur- legt um að litast á miöla „markaðinum" um þessar mundir. Allir hinir stóru I faginu eru farnir yfir móö- una miklii, og engir eru tíl að fylla skarðið. Einhverjir eru þó til sem halda miöilsfundi annað slagið, en þeir eru fáir, og þykja kannski ekki alveg af fyrsta gæða flokki. Þróun þessara mála virðist vera svipuð og i þjóðfélaginu al- mennt — menn sérhæfa sig meira en gert hefur verið, og hérlendis hafa visinda- menn og sálrænir tekið saman höndum og starfa sameiginlega að lækning- um til dæmis. Hér á landi eru starfandi tvö félög sem hafa að markmiði að kynna félags- mönnum allt um lifið eftir lifið og málefnum tengdu þvi. 1 Helgarpóstinum i dag er sagt frá þessum félögum og greint frá stööunni i andlega „bransanum" á tslandi þessa stundina. Enn eru það konur sem gegna flestum lægst laun- uðu störfunum i þjóðfélag- inu. Til að sannfærast um það þarf ekki annað en koma inn á opinberar skrif- stofur eða á skrifstofur hins opinbera. Öbreytt skrif- stofufólk er nær undan- tekningarlaust konur. Yfir- leitt eru þær I meirihluta starfsmanna, en meðal þeirra sem gegna ábyrgðarstöftum eru þær fæstar. Óviða er þetta gleggra en meðal grunnskólakennara. Meirihluti kennara eru konur, en aðeins örfáar gegna skólastjóra- eða yf irkennarastöðum. Astæðan er meðal annars talin sií, að kennarar séu svo illa launaðir, að karl- menn telji sig einfaldlega ekki hafa efni á að vera „óbreyttir" kennarar. Enn siður telja karlmenn sig hafa efni á að vera „óbreyttir" skrifstofu- menn i áttunda til tiunda launaflokki. En konurnar eru að sækja i sig veðrið. Þeim er farið að fjölga jafnt og þétt i stöðum deildarstjora og fulltriia, og nokkrar konur eru skólastjórar i stórum skólum. Helgarpósturinn hefur kannað hvernig er háttað framgangi kvenna í nokkr- um stdrum stofnunum og ræðir við tvær konur i ábyrgðarstööum — og að- | stoðarmenn þeirra, sem eru karlmenn. D'Estaing og Mitterand jafnir — Erlend yfirsýn Sm^xí. ':" bW ^K XllMt» ¦ rm If—¦ m Flugleiðir — fyrirheit og framtíð — Innlend yfirsýn Kvikmynda- hátíðin —Listapóstur *¦¦ skrH r ---^O-Ís^" Allaballar og Óli Jó — Hákarl 20 radda maður — Borgarpóstur S-r iBigBrpo^i unnn. Víðlesnasta vikublaðið

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.