Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 13.02.1981, Blaðsíða 16
Föstudagur 13. febrúar 1981 ——lOlC/drpOStUrÍnrL_ 16 ^Þýningarsalir Kjarvalsstaöir: Siguröur Þór og Guömundur Ármann sýna málverk i Vestur- sal. Þá er siöasta sýningarhelgi á verkum sænska málarans Karls Frederiks Hill i Kjarvalssal og hollensku sýningunum á göngum hússins (graflk og skartgripir). Djúpiö: Einar Þorsteinn Asgeirsson og Haukur Halldórsson sýna skúlptúra, hugmyndir og relief. Sýninguna kalla þeir Upplyftingu á Þorranum. Gallerí Langbrók: Valgeröur Bergsdóttir sýnir teikningar. Opiö alla daga kl. 12—18. Sýningunni lýkur 20. febrúar. Norræna húsiö: 1 anddyri stendur yfir sýning á verkum norska málarans Ed- vards Munch og [ kjallara sýnir Helgi Þ. Friöjónsson myndverk af ýmsu tagi. Mokka: Gunnlaugur 0. Johnson sýnir teikningar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13.30—16.00. Arbæjarsafn: Safniö er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- aö, keramik og kirkjumuni. Opiö 9-18virka daga og 9-14 um helgar. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safniö er opiö sunnudaga, þriöju- daga ogfimmtudaga kl. 13.30—16. Leikhús Þ jóöleikhúsið: Föstudagur: Dags hríöar spor eftir Valgarö Egilsson. Laugardagur: Oliver Twist, eftir Dickens kl. 15. Könnusteypirinn pólitlski eftir Holberg kl. 20. Sunnudagur: Oliver Twistkl. 15 og Dags hriöar spor kl. 10. Leikfélag Reykjavíkur Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn, eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Rommí,eftir D.L. Coburn. Sunnudagur: ótemjan, eftir Shakespeare. AUSTURBÆJARBtÓ: Grettir. Gamansöngleikur. Sýning á laugardag kl. 23.30 Leikfálag Kópavogs: Þorlákur þreytti, 70. sýning á iaugardag kl. 20.30 Næsta sýning á fimmtudag kl. 20.30 Nemendaleikhúsið: Peysufatadagurinn.eftir Kjartan Ragnarsson. Sýningar i Lindarbæ á sunnudag, þriöjudag og fimmtudag kl. 20. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Stjórnleysinginn eftir Dario Fo kl. 20.30. Laugardagur: Kóngsdóttirin kl. 15 og Konaeftir Dario Fokl. 20.30. Sunnudagur: Kóngsdóttirin kl. 15 og Stjórnleyginginn kl. 20.30 Menntaskólinn við Hamrahlíö: Leikfélag skólans sýnir leikritiö Til hamingju meöafmæliö Wanda June, I hátiöarsal skólans á föstu- dag og sunnudag kl. 20. Breiðholtsleikhúsið: Plútuseftir Aristófanes. Sýning i Fellaskóla á sunnudag kl. 20.30. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns mins. Sýning aö Frikirkjuvegi 11 á sunnudag kl. 15. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: Gengiö á Skarösmýrarfjall, eöa fariö i skiöagöngu um Hellisheiöi. Utivist: Sunnudagur kl. 13: Fariö um ströndina sunnan Straumsvikur, eöa fariö i skiöagöngu um almenningana þar i nágrenni. ^/iöburöir Norræna húsið: Torfusamtökin og ibúöasamtök Vesturbæjar halda fund á sunnu- dag kl. 15, þar sem rætt veröur um borgarskipulag og húsvernd. LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Utvarp Föstudagur 13. febrúar 10.25 tslensk tónlist Sinfóniu- sveitin leikur tónlist eftir Herbert H. Ágústsson og Hallgrim Helgason. Palii Páls stjórnar meö spýtunni. 11.00 Mór eru fornu minnin kær.Einar frá Hermundar- felli sér um þáttinn, þar sem aöalefni þáttarins veröur ' frásögn Valgeröar á Hóln- um. A hvaöa hól? 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig bregöur fyrir reiknistokknum viö borö- stokkinn. 16.20 Sfödegistónleikar. Æöri tónlist og meöal þeirra, sem koma fram, er tengdasonur þjóöarinnar númer eitt, tvö og þrjú. 17.20 Lagiö mittÉg er nú lag- laus, en Helga Þ. kynnir óskalög barna. 20.85 Nýtt undir nálinniGunni, þetta minnir mig á þáttinn hans Tróels hér á árum áöur. Gamalt vin á nýjum belgjum. 21.45. Vinnuvernd, slöari þáttur. Fjalla veröur um efnamegnun. Hvaöa efni mengast, eöa hvaöa efni mengar? Stór spurning. 23.00 Djassþáttur. Nonni litli i Múla kynnir nokkur gömul og góö lög, og spjallar viö hlustendur betur en nokkur annar. Laugardagur 14. febrúar 7.10 Heyr mina bæn 8.30 Morgunorö. Heyr mlna bæn enn á ný. 9.30 öskalög sjúkinga. Asa Finns sendir út kveöjur. 11.20 Gagn og gaman. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 13.45 tþróttir. Hermann Gunnarsson leikur á oddi als, ekki Vals. 14.00 1 vikulokin. Eg hef hins vegar lúmskan grun um aö Öli H. haldi meö KR. 15.40 Islenskt mál. Jón Aöal- steinn stamar þessu út úr sér. 17.20 Leikiö og lesiö, Þó aöal- lega milli linanna, enda kemur Freud þar best i ljós. 19.35 Fljótin geta ekki talaö. Kærkomin tilbreyting frá öllu masinu i þeim hér. Smásaga eftir höfund frá Nigeriu. Kærkomin til- Tónlist Háskólabió: Sinfóniuhljómsveit Islands flytur óperuna Fidelio eftir Beethoven á laugardag kl. 14. B ____íóin k 'tf 'k Framúrskarandi ★ ★ ★ 4gæt ★ Ar «ó6 + þolanleg Q afleit láskólabió: ★ ★ tund fyrir striö (The Final ountdown). Bandarisk, árgerö )80. Handrit: David Ambrose .fl. Leikendur: Kirk Douglas, lartin Sheen og Katharine Ros. eikstjóri: Don Taylor. Fullkomnasta orrustuskip andariska flotans iendir i ein- verju óútskýranlegu veöurfyrir- rigöi og kemur úr hildarleiknum epum 40árum áöur, rétt áöur en apanir ætla aö leggja til atlögu iö Pearl Harbor. Fara menn nú 5 pæla I þvi hvort hægt sé aö láta anann vinna i þetta skipti. Ekkert ný hugmynd, en alveg okkalega gerö mynd I alla staöi, nda nóg af peningum á bak viö ana. Hún er skemmtileg á aö orfa, en hefur stóran galla, þar em samkvæmt henni, er allt gott g fallegt sem gert er i ameriska ernum. lánudagsmynd: ★ ★ ★ [önnum veröur ekki nauögaö Vlænd kan ikke voldtages). ænsk, árgerö 1978. Leikendur: nn Godenius, Gösta Bredefcldt. iandrit og leikstjórn: Jörn lonner. Konu er nauögaö og hún hyggur hefndir. Jörn Donner byggir pp aödraganda lokauppgjörsins meistaralegan hátt, svo að lyndin veröur meira i ætt viö riller en þaö sóslaldrama, sem r óneitanlega undirtónn ■ásagnarinnar og maður óttaöist (rirfram aö yröi hinn rauði ráöur myndarinnar. ivenfrelsisboöskapurinn er held- r hvergi yfirkeyrður og þótt ykilatriði myndarinnar, auðganirnar, gæfu vafalaust inhverjum kærkomiö tækifæri tii ð velta sér upp úr ósómanum, ;ysir Donner þau af dæmaiausri mekkvlsi — gefur fremur i skvn n aö iýsa athæfinu. — BSV. breyting frá öllum skandi- navismanum. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garðarsson skemmtir sér innan um tilbúinn innfluttan áburö. 21.15 llljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson bregöur sér i ýmis gervi og stjórnar umræðuþætti. 22.00 Glevmd ljóö. Séra Áre- lius Nielsson les úr nýrri ljóðabók sinni. — sjá kynn- ingu. 23.00 Danslög. Rikisstjórnar- kvartettinn leikur i útvarps- sal i hálfa aöra klukku- stund. Ný bráðabirgðalög. Sunnudagur 15. febrúar. 10,25 tJt og suöur. Skýlaferö viö Eyjafjörð áriö 1972. Hannes Þ. Hafstein segir frá. Eg held aö hann hljóti aö meina skýluferö, þetta sem maöur setur um haus- inn. 11.00 Messa I Norðfjarðar- kirkju. Hér á Hjörleifur heima og fleira gott fólk. 16.20 Um suöur-ameriskar bókmenntir. Guöbergur rit- höfundur Bergsson les þýö- ingu sina á sögunni A reki eftir Horacino Quiroga og flytur formálsorö. 16.40 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Anna Snorradóttir heldur um stjórnvöiinn. Minnir mann á barnatim- ana hér I gamla daga, fyrir tuttugu árum eöa meira. 18.00 Dieter Reith og hljóm- sveit hans leika laflétt lög. 1 ætt viö bráöabirgðalög rikisstjórnarinnar. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Kemur einn Blöndal þá annar fer. Segir i gömlu máltæki. Sjónvarp Föstudagur 13. febrúar 20.40 A döfinni. Þaö vita nú allir hvaöa þáttur þetta er. 20.50 Fréttaspegill. Lélegur spegill þaö. Getur einhver lánað Ogmundi og Ingva fréttagreiöu. 22.00 Morðgátan. (The Detec- tive) Bandarisk biómynd módel ’68. Leikstjóri Gor- don Douglas. Aöalhlutverk: Frank Sinatra og Lee Remick. Spæjaranum Jóa Leiðinlega er faliö aö rann- saka morö á drengstaula nokkrum. Grunur leikur á aö morðinginn og sá myrti hafi verið hýrir. Heldurðu... Laugardagur 14. febrúar 16.30 iþróttir. Hobbyþáttur Rauða ljónsins. Skyldu vera skiöamyndir frá Garmich Parkenkirken eöa Holmen- kollen? rr Utvarp á laugardagskvöld: Séra Árelíus Níelsson les frumort Ijóð ,,Ég hef aldrei taliö mig skáld, þó ég hafi alltaf óskaö eftir þvi siöan ég orti initt fyrsta ijóö 14 ára gamall. Ég hef haft mjög góöan saman- burö viö okkar bestu skáid og alltaf fundist ég standa svo lágt, aö ég hef aldrei hugsaö mér aö gefa neitt út, en svo er þetta allt I einu oröiö svona”, sagöi séra Arelius Nielsson, en á laugardagskvöld kl. 22 les hann úr nýrri Ijóðabók sinni, sem hann kallar Gleymd Ijóö. Nafngiftin er komin til vegna þess, aö ljóðin voru I rauninni gleymd. Þaö var ekki fyrr en maöur nokkur vildi gefa út ljóö; hans, aö séra Arelius fór aö tlna saman tæt- ing sem hann haföi lagt fyrir i hyllum og skápum. „Ljóðin eru bæöi I bundnu og óbundnu máli en mér finnst þau ekki ná þeirri vaxtarhæð, sem ég heföi óskaö. Ég verö þess vegna ekkert uppnæmur þó enginn dæmi mig vel, og síst af öllu sem skáld”, sagði séra Arelíus. Aöspuröur sagöi séra Are- lius, aö trúarljóö væru ekki mörg I bókinni, þó væri þar fermingarsálmur sem hann heföi notað viö allar sinar fermingar 140 ár og annað ljóð sem heitir Ég trúi, sem Guö- mundur Jónsson hefur oft sungið i útvarpiö. ,,Ég vildi óska þess, að ég gæti áður en ég verö kallaður burt úr þessum heimi, gefið út aöra bók, sem væri nær þvi aö vera ljóð, en ég á mörg týnd ljóö og þaö getur veriö að ég reyni aö leita aö þeim”. sagöi séra Arelius Nielsson aö lok- um. Laugarásbíó: ★ Munkur á refilstigum (In God we Trust). Bandarisk. árgerö 1980. Leikendur: Marty Feldman, Pet- er Boyle, Louise Lasser. Handrit og leikstjórn: Marty Feldman. Myndin hittir stöku sinnum I mark og mörg smáatriði eru vel útfærö, en þegar á heildina er litiö er myndin alltof brotakennd til aö ganga upp og ekki nógu fyndin. Olíupallaránið (North Sea IIi- jack). Bandarisk, árgerö 1980. Leikendur: Roger Moore. James Mason, Anthony Perkins. Leik- stjóri: Andrew MacLaglen. Myndin fjallar um hryöju- verkamenn, sem taka oliuborpall I gislingu og heimta stórfé fyrir. Roger Moore leikur þar liösfor- ingja sem heklar og reddar öllu, eins og vænta ma af honum. Tónabíó: ★ ★ ★ Manhattan. Bandarisk. Argerö 1979. Handrit: Woody Allen og Marshall Brickmann. Leikendur: Woody Allen, Mariel Hemingway, Maryl Streep, Diane Kcaton, og Michael Murphy. Leikstjöri: Woody Allen. 1 Manhattan heldur Woddy All- en áfram skoöun sinni á nútima- manninum. Einfalt mynstur samskipta sex aöalpersóna verö- ur honum tileini vangavelta um hans gamalkunna þema — karl- mennsku og kvenmennsku, til- finningar og skynsemi, kynlif og siöferöi. Myndin er jafnt bráöfyndin og grafalvarleg og þar aö auki fögur á aö lita. 1 heild er þetta sterkasta mynd hins annars nokkuð mis- tæka Allens, og gefur fögur fyrir- heit. Maöurinn er jú rétt aö kom- ast á miöjan aldur. —GA Gamla bió: ★ ★ Tólf ruddar (Dirty Dozen). Bandarisk kvikmynd, árgerö 1967. Leikendur: Lee Marvin John Cassavetes o.fl. Leikstiórl: Robert Aldrich. .Spennandi mynd um sérþjálf- aöar sveitir manna á striöstim- Nýja bíó: -*• ★ Brubaker. —sjá umsögn i Lista- pósti. 18.30 Leyndardómurinn. Enn óupplýstur. Helduröu... 18.55 Enska knattspyrnan. Heimilisvinur allra lands- manna er enn á skjánum og les úrslit dagsins. Afram K.R. 20.35 Spitalaiif. Skyldi Auður Haralds vera gestur þáttar- ins aö þessu sinni. 21.00 Söngvakeppni sjón- varpsins. Sex landskunnir söngvarar syngja sitt siö- asta. Egill laumar aö nokkrum fúlum. Held- uröu... 21.40 Tengdasynir óskast. s//h (Hobson's Choice) Bresk gamanmynd módel ’54. Leikstjóri. David Lean. Aðalhlutverk: Nokkrir gamlir og sigildir. Hinrik Hobson er eigandi skóversl- unar og enginn kemst meö tærnar þar sem hann hefur hælana i þeim bransa. Sunnudagur 15. febrúar. 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Valgeir Astráösson prestur i Seljasókn fer á kostum. Skyldi hann ætla aö selja sóknina? 16.10 Kofinn i mýrinni. Ekki minnkar spennan i hinni endalausu vorferö en allt fer þó vel aö lokum þrátt fyrir mikiö táraflóö. Helduröu... 17.05 ósýnilegur andstæðingur Látiö ykkur ekki bregöa þó ekkert verði á skerminum. Þriöji þáttur. 18.00 Stundin okkar. Bryndis bregöur sér I hin ýmsu gervi. Laddi lumar á nokkr- um gömlum aö vanda. 18.50 Sklöaæfingar. Nokkrar laufléttar skiöa og snjóþotu- æfingar sem koma jafnvel Snjómanninum úr jafnvægi. 20.35. Sjónvarp næstu viku. Geysispennandi mynda- flokkur sem enginn má missa af. Heldurðu.... 20.45. Leiftur úr listasögu, Skyldi nokkur hafa lyst á þvl aö horfa á þennan þátt lengur. En list er list. 21.05 Tónlistarmenn. Þetta er nú meiri listin, ætli allir séu ekki búnir aö fá sig full- sadda. 21.45. Broddborgarar. Nýr breskur framhaldsmynda- flokkur i átta þáttum, byggöur á sögum eftir Nancy Mitford. Skyldi þetta vera framhald á Hús- bændum og hjúum. Þá voru nú Landnemarnir betri. Helduröu... Austurbæjarbió: ★ ★ Tengdapabbarnir (The In-Laws). Bandarisk, árgerö 1980. Handrit: Andrew Bergman. Leikendur: Peter Falk, Alan Arkin o.fl. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Þaö er skemmst frá þvi aö segja, að á köflum er þessi mynd sprenghlægileg, einkum þegar fer aö siga á seinni hlutann og Alan Arkin kemst I sitt gamla stuö. Peter Falk sýnir þaö og sannar hér aö hann er ágætur gaman- leikari. Regnboginn kvikmyndahátið: Föstudagur: Buster Keaton (6) llnefaleika- kappinn.Kl. 3, 5 og 7. Fuglarnir, Bandarisk eftir Hitchcock. Kl. 9 og 11. ★ ★★★ Haustmaraþon. Sovésk, eftir Danelia. Kl. 3, 4.45 og 6.45. Siöasta sinn. Perceval. Frönsk, eftir E. Rohmer. Kl. 8.30 og 11. Siðasta sinn. 4 4 Vikufrl. Frönsk, eftir Tavernier. Kl. 3.10 og 5.10. Keaton (5) Fyrir vestan er best. Kl. 7.10, 9.10 og 11.10. Jónas. Svissneskk eftir Tanner. Kl. 3.05, 5.05, og 7.05 Jf. Jf óp úr þögninni. Kanadisk, eftir A.C. Poirier. Kl. 9.05 og 11.05 Siðasta sinn. y. Laugardagur: Keaton (6). Hnefaleikakappinn. Kl. 3. Keaton (7). Hershöiöinginn.Kl. 5, 7, 9 og 11. Jamaica kráin. Bresk, eftir Hitchcock. Kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Fuglarnir. Bandarisk, eftir Hitchcock. Kl. 9.05 og 11.05 Siö- asta sinn. Krossfestir elskendur. Japönsk, eftir Misoguchi. Kl. 3, 5 og 7. Siðasta sinn. Vikufrl- .Frönsk, eftir Tavernier. Kl. 9 og 11. Konstantur. Póls, eftir Zanussi. Kl. 3.10 og 5.10 Siðasta sinn. If. Cha-Cha. Hollensk, eftir Curiel. Kl. 7.10, 9.10 og H.10.4. Sunnudagur: Keaton. Steainboat Bill. Kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jamaica kráin. Bresk, eftir Hitchcock. Kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Stjórnandinn. Pólsk, eftir Wajda. Kl. 9.05 og 11.05 ★★★ Keaton (7). Hershöföinginn. Kl. 3 og 5. Vikufri. Frönsk, eftir Tavernier. Kl. 7, 9 og 11. Cha-Cha. Hollensk, eftir Curiel. Kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Mi R-salurinn, Lindargötu 48: Fallinn engiil. Sovésk, árgerö 1961. Leikstjóri: Gannadl Kazanski. Enskt tal. Sýnd á laugardag kl. 15. Fjalakötturinn: Alphaborg (Alphaville). Frönsk, árgerö 1965. Leikendur: Eddy Constantine, Anna Karina. Hand- rit og stjórn: Jean-Luc Godard. Leynilögreglu science-fiction kvikmynd eftir meistara Godard. Borgarbióið: Börnin (The Children). Bandarisk árgerð 1980. Leikend- ur: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gaie Garnett. Ung börn veröa fyrir geislavirkni og taka miklum stökkbreyt- ingum. Þaö er þvi vissara aö rekast ekki á þau... Animal Farm. Teiknimynd, sem gerö er eftir hinni frægu skáldsögu Orwells. Sýnd á sunnudag kl. 15. Stjörnubíó: ★ ★ ★ Miönæturhraölestin (Midnight Express). Bandarisk, árgerö 1979. Handrit: Oliver Stone, eftir hók Wiiliam Hayes. Leikendur: Brad Davis, John Hurt, Randy Quaid, Irene Miracle. Leikstjóri: Alan Parker. Það sem lyftir Midnight Ex- press uppfyrir aö vera venjulegur fangelsisþriller er hin nánast full- komna tæknivinna hennar. Hljóð, mynd, lýsing, tónlist, og samspil þessara þátt er fyrsta flokks og undirstrikar hiö sterka andrúms- loft frásögunnar. kemmtistaðir Naust: Þorramaturinn er á fullu alla helgina, en fyrir þá, sem ekki boröa súrt, veröa hinir gómsætu réttir af sérréttakortinu lika á boðstólum. Guðmundur og Gunn- ar Ingólfssynir leika fyrir dansi til kl. 01 á föstudag og á laugar- dag verður þaö Reynir Jónasson. Magnús Kjartansson skemmtir svo meö léttum leik á sunnudags- kvöld. Esjuberg: A laugardag og sunnudag verða Þýskir dagar, þar sem á boðstól- um verða ýmsir þýskir réttir. Esjutrlóið leikur einnig fyrir gesti. Hótel Saga: Súlnasalur veröur lokaöur á föstudag, vegna einkasamkvæm- is, en opið I Grilli óg á Mimisbar, svo og alla helgina. A laugardag kemur Raggi Bjarna endurnýjaö- ur og skemmtir. Ingólfur Guö- brandsson veröur meö útsýnar- kvöld á sunnudag meö tilheyrandi skemmtiatriöum og flnheitum. Snekkjan: Hljómsveitin óliver leikur fyrir Gaflara á föstudag, en á laugardag er þaö heimamaðurinn Halldór Arni, sem stjórnar diskótekinu af mikilli röggsemi. Klúbburinn: Goögá leikur á föstudag og : laugardag, en á sunnudag verður 1 bara diskótek. Skemmtum okkur vel. Hótel Loftleiðir: Sildarkynning stendur yfir i Blómasalnum og lýkur henni á sunnudag. Vinlandsbarinn er opinn samhliöa og jafnvel örlitið lengur. Hollywood Vilhjáimur Astráösson stjörnar diskótekinu af mikilli fimi og á sunnudag veröur mikiö um heim- sóknir. Djassballett frá Sóley Jó- hannsdóttur, Model 79 og sigur- vegararnir úr rokkkeppninni sýna hvernig menn dönsuðu i gamla daga. Gott skrall. Hliðarendi: Lárus Sveinson trompetleikari og Guöni Þ. Guömundsson pianóleikari spila lög frá 17. til 20. aldar fyrir matargesti á klassisku sunnudagskvöldi. Steikin hefur aldrei bragðast bet- ur. Óðal: Leópold er i diskótekinu á föstu- dag og laugardag og þá er hlaöan lika opin. A sunnudag kemur Halldór Arni og leysir hann af. Stund undir og i stiganum. Guö- mundur Ingólfsson og spurninga- keppni, sem Halldór Arni stjórn- ar. Penthúsið er opiö alla helgina meö Guccioni and his girls. Þórscafé: A föstudag er skemmtikvöld meö Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar leika svo aftur fyrir dansi næstu kvöld. Þórskabarettinn er svo á sunnudagskvöld, meö mat og húllumhæ. Artún: Lokaö alla helgina. Sigtún: Brimkló leikur á föstudag og laugardag fyrir sæbaröa gesti. A laugardag kl. 14.30 verður bingó eins og venjulega. Lindarbær: Dragspilin þanin og bumburnar baröar á laugardag i þessum llka fjörugu gömlu dönsum. Hótel Borg: Diskótekið Disa skemmtir unga fólkinu á föstudag og laugardag. Veröur fjölmennt, A sunnudag tekur eldra fólkiö völdin meö hljómsveit Jóns Sigurössonar i fararbroddi. Dansaöir veröa gömlu dansarnir. Kynslóöabiliö brúaö. Þjóðleikhúskjallarinn: Létt danstónlist af plötum alla helgina og hægt aö rabba saman undir 4 eöa fleiri augu.Kjallara kvöld á föstudag og laugardag, þar sem leikarar hússins bregða á leik. Djúpið: Guömundur Ingólfsson og félagar leika djass á hverju fimmtudags- kvöldi. Glæsibær: Glæsir og diskótek alla helgina. A sunnudag kemur Stefán Jónsson i Lúdó I heimsókn og skemmtir gcstum og gestir skemmta hon- um. Skálafell: Léttur matur framreiddur til kl. 23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á orgel fyrir gesti. A föstudag, laugardag og sunnudag koma Mezzoforte og Haukur Morthens i heimsókn og skemmta með litlu brölti. Tiskusýningarnar vinsælu á fimmtudögum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.