Helgarpósturinn - 24.04.1981, Page 5

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Page 5
Föstudagur 24. april 1981 Bifrösl, sumarheimili allrar fjölskyldunna 15.6 —19.6. 4 daga orlof 475.00 29.6 — 4.7. 5 daga orlof 595.00 6.7 —13.7. viku orlof 930.00 13.7 —20.7. viku orlof 930.00 20.7 —27.7. viku orlof 930.00 27.7 — 3.8. viku orlof 930.00 3.8 —10.8. viku orlof 930.00 10.8 —17.8. viku orlof 835.00 17.8 —24.8. viku orlof 835.00 Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setu- stofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð nátt- úrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið meó fyrirvara. Ráðstefnur — fundir— námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboöa. ISLENSKUR ORLOFSSTAÐUR ■ ■ Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollumopinn! Dregið í verðlaunagetraun Dregiö var úr réttum lausn- um lausnum i Verölaunaget- raun vegna 1300 ára afmælis Biílgariu i gær. Getraunin var haldin á vegum Feröamála- ráös Búlgariu, Feröaskrif- stofu Kjartans Helgasonar, Flugleiöa, Balkan Airline, Balkan Tourist og Helgar- póstsins. Fjöldamargar lausn- ir bárust, en hinn heppni var Karl Þorsteins, Hagamel 12 i Reykjavik og hlýtur hann I vcrölaun ferö fyrir tvo til Búlgaríu. Myndin er frá drættinum, og á henni eru Sigriöur Guðmundsdóttír, sem dró út nafn vinningshafans, Bjarni P. Magnússon. fram- kvæmdastjóri Helgarpóstsins og Sigurður Sigurðsson, frá Feröaskrifstofu Kjartans Helgasonar. G! Frá Grunnskólum Kópavogs innritun 6 ára barna (fædd 1975) fer fram i skólum bæjarins mánudaginn 27. april kl. 15 —17 Einnig ber að tilkynna flutning barna milli skólahverfa á sama tima. Við bjóðum frá BOUYER í Frakklandi Magnarar með 4 input, útgangsstyrkur 10—450 watts Bæði fyrir riðstraum og jafnstraum Úttak fyrir 4 ohm, 8 ohm, 16 ohm 50 volt og — 100 volt J Sérlega hentugt fyrir : Frystihús — verslanir — hótel og jafnvel diskótek fyrir skóla Uppkalls- hljoðnemar N Mikið úrval at nátölurum fyrir 100 volta línu Eínnig lág-ohm gjallarhorn o. fl. ‘Rcjdíóstofan hf Þórsgötu 14 Símar 1-13-14 & 2-83-77 Athugið: Nýtt símanúmer 2-83-77

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.