Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 24.04.1981, Blaðsíða 7
7 helgarpásturinn Föstudagur 24. apríl 1981 — Lifeyrissjóður verslunarmanna Upplýsingar um starfsemi á árinu 1960 Helstu niðurstöður reikninga i milljónum gkróna Rekstrarreikningur Gjöld Tekjur- Aukning frá 1979 Iðgjöld sjóðfélaga (netto) 1.732 79% Iðgjöld launagreiðenda 2.597 79% Vaxtatekjur 2.851 72% Verðbætur 3.820 197% lnnheimtulauno.fl. 121 83% Lífeyrisgreiðslur Nettóframlagtil UNE '' 474 105% 208 206% Laun og launatengd gjöld 113 51% Annar rekstrarkostnaður 59 79% Vaxtagjöld 15 15% Afskriftir 51 183% Rekstrarafgangur 10.201 104% Samtals 11.121 11.121 ^ Umsjónarnefnd eftirlauna. Greiðslur samkvæmt lögum U.N.E. 1979. Skipting lánveitinga 1980 Upphæðir f milijónum gkróna Sjóðfélagar Stofniánasjóðir Verzlunarlánasj. og fyrirtæki Veðdeild Iðnaðarb. Framkv. og Byggingasj. Hós verzlunarinnar 1980 3.984 60,1% 387 5,8% 1979 (2.657 65,1%) 1.339 315 485 116 20,2% 4,8% 7,3% 1,8% 181 738 165 255 87 4,4%) 18,1%) 4,0%) 6,3%) 2,1%) 6.626 100% Aukning f rá 1979 er 2.543 milljónir eða 62.28% Verðtryggð lán voru 81,29% af lánveitingum 1980 Lánveitingar frá 1970 i gkr. Lánveitingar á verölagi hvers ár eru strikaöar (4.083 100%) Reglur um lánveitingar til sjóðsfélaga I. Lánsréttur— Lánsupphæð • Til þessaðeiga kost á láni hjá sjóðnum verður sjóðfélagi að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins miðað við heilsdags vinnu í a.m.k. 3 ár og vera greiðandi. Fimm ár þurfa ætíðað líða á milli lána. • Lánsupphæð fer eftir því, hvað sjóðfélagi hefur greitt lengi til sjóðsins og reiknast þannig: 5.000 nykr. tyrir hvern ársf jórðung, sem greitt hef ur verið fyrstu 5 árin. 2.500 nýkr. fyrir hvern ársf jórðung f rá 5 árum til 10 ára. 1.250 nýkr. fyrir hvern ársfjórðunq umfram 10 ár._______ • Hafi sjóðfélagi fengið lán áður, er það framreiknað miðað við hækkun vísitölu byggingarkostnaðar og súf járhæðer dregin frá . lánarétti skv. réttindatíma. II. Lánskjör Oll lán eru veitt verðtryggð miðað við vísitölu byggingarkostnaðar og með2% ársvöxtum. Lánstími er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lántökugjald er 1%. III. Tryggingar. Oll lán eru undantekningarlaust veittgegn veði í fasteign og verða lán sjóðsins að vera innan 50% af brunabótamati fasteignar. Um sumar fasteignir gilda sérstakar reglur, t.d. framkvæmdanefndaríbúðir. Almennar upplýsingar Iðgjöld, 4% launþega og 6% vinnuveitanda, á að greiða af öllum laun- um sjóðfélaga 16 ára og eldri. Þó skal ekki greiða iðgjöld lengur en til 75 ára aldurs. Endurgreiðslur iðgjalda eru ekki leyfðar, nema við f lutning erlendra ríkisborgara úr landi. Hámarksiðgjald 4%, er gkr. 42.592 fyrir júlí—ágúst 1980, gkr. 46.242 fyrir sept. 1980, gkr. 46.690 fyrir okt. 198agkr. 48.302 fyrir nóv. 1980, gkr. 52.900 fyrir des. 1980, nýkr. 529.00 fyrir jan.—febr. 1981 og nýkr. 560.00 frámars 1981. Tölulegar upplýsingar: Fjöldi f yrirtækja sem greiddu 1980: 2033 Fjöldisjóðfélaga, sem greiddu iðgjöld 1980: 11.705 Fjöldi greiðslna (iðgjöld, félagsgjöld og afborganir lána) 1980: 260.000 ca. Efnahagsreikningur Veðskutdabréf sjóðfélaga 2V Veðsk.br. stofnl.sj. og fyrirt. 2‘ Veðsk.br. Bygginga- og f ramkv.si. Vaxtabr. banka og byggingafél. Grensásvegur 13,3. hæð Eignarhluti í Húsi verzl. Aðrirfastaf jármunir Nettóstaða v.innh. félagsgj. Bankainnistæður Viðskiptamenn Ógreitttil U.N.E. '• Höfuðstól 131.12.1980 2) Samtals 2) Eignir Skuidir Aukning 12.713 frá 1979 71% 6.362' 93% 3.344 74% 129 -r 10% 214 48% 636 233% 234 55% 137 46% 428 149% 72 243% 59 -f-43% 23.936 80% 24.132 24.132 Með áf öllnum vöxtum og verðbótum Skipting lifeyrisgreiðslna 1980 Upphæðir f milljónum gkróna. Fjöldi lífeyrisþega per 31.12. 1980 f sviga: Verðtr. lífeyrir skv. reglug.lskv. lögum uppbót samtals Ellflffeyrfr 221,3 (183) 8,0 (26 ) 43,5 ( 90 ) 272,8 Ororkulffeyrir 71,8 ( 39) 71,8 AAakalífeyrir 92,9 ( 73 ) 3,0 (10 ) 6,9 ( 19) 102,9 Barnalífeyrir 36,8 ( 38). 36,8 Samtals 422,8 (333) 11,0 (36 ) 50,4 (109 ) 484,2 Umsjónarnefnd eftirlauna endurgreiddi sjóðnum lífeyri skv. lögum 11,0 millj. Lifeyrisgreiöslur frá 19701 millj. gkr. á verölagi 1980 Lifeyrisgreiöslur á verölagi hvers árs eru strikabar. 1 CTC Verðtryggður lifeyrisréttur (útdráttur) Réttur til lífeyris frá sjóðnum er bundinn því skilyrði að viðkomandi sjóðfélagi hafi öðlast 3 stig hjá sjóðnum. Iðgjaldagreiðslur af 20. taxta VR. gefa 1.00 stig fyrir hvert ár. Greiðslur af lægri eða hærri launum gefa hlutfallslega færri eða f leiri stig. Ellilffeyrir er greiddur þeim, sem orðinn er 70 ára. Þó geta sjóðfélagar fengið lífeyri þegar eftir 65 ára aldur, en þá er lífeyririnn töluvert lægri (6% lækkun hvert ár). Einnig geta sjóðfélagar frestað töku lífeyris allt til 75 ára aldurs og hækkar þá lífeyririnn (6% hækkun fyrir hvertár). örorkulífeyrir er greiddur þeim, sem eru a.m.k. 40% öryrkjar. Er örorkan miðuð við vanhæfni sjóðfélaga til þess að gegna því starfi, sem hann hefur gegnt og veitti honum aðild að sjóðnum. AAakalífeyrirer greiddur maka látins sjóðfélaga, enda séeitt af eftir- farandi skilyrðum uppf yllt: 1. AAakinn er fæddur f yrir 1940. 2. AAakinn er með börn sjóðfélagans á framfæri og fær barnalífeyri fyrir þau. Fær hann makalífeyri 5 árum lengur en barnalífeyri (þ.e. þar til yngsta barniðer 23ára). 3. AAakinn er öryrki. Barnalífeyrirer greiddur vegna barna ellilífeyrisþega, örorkulífeyr- isþega og látins sjóðfélaga. Barnalífeyrir er greiddur til 18 ára ald- urs. Kjörbörn, fósturbörn og stjúpbörn eiga einnig réttá barnalífeyri. Auk skilyrðis um3 stig hjá sjóðnum, ersettsem skilyrði fyrir greiðslu örorku, maka og barnalífeyris (áhættulífeyris), að viðkomandi sjóðfélagi hafi greitt iðgjald til sjóðsins a.m.k. 6 mánuði á undan- farandi 12 mánuðum. Allar llfeyrisgreiðslur eru fullverðtryggðar og hækka eins og laun samkv.20. taxta V.R. AAeð tilliti til þýðingar þess að hinn mikli f jöldi sjóðfélaga fái upplýs- ingar um helztu atriði í starfsemi lífeyrissjóðsins ákvað stjórn sjóðs- ins að birta þessa auglýsingu. Skrifstofa sjóðsins er að Grensásvegi 13, 3. hæð, sími 84033. I stjórn Lifeyrissjóðs verzlunarmanna 1980 voru: Jóhann J. Olafsson, formaður Guðmundur H. Garðarsson, varaformaður Björn Þórhallsson Gunnar Snorrason Haukur Björnsson Forstjóri sjóðsinser dr. Pétur H. Blöndal.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.