Helgarpósturinn - 24.04.1981, Qupperneq 11
—helgarpösturinrL
Föstudagur 24. apríl 1981
HANDMENNTASKOLI
I ^ I A K I rs r 2 80 33
I W> L A (N Lí b Pósthól f 10340 - 130 Reykjovilc
Handmenntaskóli Islands býður uppá kennslu i teiknun og málun i bréfa-
skólaformi. ÞU færð send verkefni frá okkur og lausnir þinar verða leiðrétt-
ar og sendar þér aftur. I þremur önnum færð þú send um 50 verkefni til
úrlausnar.
Innritun i skólann fer fram fyrstu viku hvers mánaðar utan júli og ágúst. —
Þeir sem enn hafa ekki beðið um kynningarrit skólans, geta fyllt út nafn og
heimilisfang hér að neðan og sent skólanum eða hringt i sima 28033 milli kl
14 og 17.
Hér er tækiíærið, sem þú hefur beðið eftir til þess að læra teiknun og málun
á auðveldan og skemmtilegan hátt.
fcg óska eftir að fá sent kynningarrit HMt mér að kostnaðarlausu
Nafn ......................................................
Heimilisfang .............................................
t ljós kom að hann bjó rikmann-
lega. Hann hafði ferðast um
heiminn þveran og endilangan,
var fyrrverandi diplómati og
örlátur listvinur á tslandi. Hann
var verulega indæll og skemmti-
legur undir borðum (við snædd-
um nýja rauðsprettu, þá bestu
sem ég hef fengið og bestu máltið
sem ég fékk á tslandi, en Frakkar
eru nií li'ka þeir einu sem kunna
að búa til almennilegan mat, um
það urðum við sammála, enda
matreiddi hann sjálfur) — en á
millimunnbita tók ég eftir þvi að
kona hans og tvö böm fullvaxta
voru á nalum út af honum, allan
timann á varðbergi. — Pabbi fær
svo margar undarlegar hug-
dettur, sagði sonurinn mér —
hann var ljóðskáld — i kurteisleg-
um aðvörunartóni.
Hverjar þessar hugdettur voru
— ef frá er talin sú að bjóða fólki
með þóknanlegt franskt höfuðlag
óforvarendis i mat — kom i ljós
eftir matinn þegar hann fór að
segja mér frá fyrri endurholdg-
unum sinum. Hann mundi þær
allar, sagði hann. Það stóð honum
bl dæmis 1 jóslifandi fyrir hug-
skotssjónum þegar hann puðaði i
grjótburði i egypsku piramidun-
um! Nú gaut fjölskyldan Ö1 min
kviðafullum augum til að aðgæta
hvernig ég brygðist við — hvort
ég áliti hann brjálaðan eða bara
dálitið skrytinn, hvort ég myndi
fölna og gera mér upp erindi i bæ-
inn, eða hvortég myndibara flýta
mér að skipta um umræðuefni.
Ég gerði ekkert af þessu. Ég
sagðist skilja hann vel, sjálfur
myndi ég þetta eins og það hefði
gerst i gær. Það var nú ljóta puðið
við þessa piramida og kaupið af-
leitt. Hvort hann myndi ekki eftir
þvi þegar við tveir stálumst úr
augsýn verkstjórans, hölluðum
okkur upp að Keops og fengum -
okkur i feita pipu?
Jú,það mundi hann svo sannar-
lega. Hann hló svo tárin flóðu og
söng i' rauðsprettubeinunum. Og
svo fórum við að rifja upp endur-
minningar frá þvi þegar ég var
kjallarameistari Cesars og hann
klæðsskeri, þegar við vorum
hestasveinar við hirð Loðyiks 16.,
þegar við börðumst sitt hvoru
megin viglinunnar i ameriska
þrælastriðinu. Og svo framvegis
og timinn flaug hjá — hann varð.
(og erenn) besti vinur minn á Is-
landi. Son hans, ljóð^káldið sem
hafði svo miklar áhyggjur af
„skrýtnum hugdettum” föður
sins, eyddi ég varla orði á. Það
var ekki erfitt að sjá hver var
skáldið i þessari fjölskyldu. Og
eins og við fjórðapartsfrakkar,
við imyndunar-frakkar höfum
gaman af að hittast, hvort sem er
á tslandi eða i Danmörku, eins
höfum við skáldin mikið yndi af
að hitta önnur skáld, hvort sem
þau leynast undir yfirborði
bankastarfsmanna eða barþjóna
— sem þau gera reyndar æði oft.
Við ákváðum að hittast á ný i
væntanlegri endurholdgun, og ég
hlakka til. Það var afskaplegur
léttir að hitta fyrir 1 slending, sem
var þess vitandi aö til eru aðrar
fornbókmenntir i heiminum en
þær islensku. Og um leið og ég
óska tslandi alls hins besta, leyfi
ég mér að setja fram þá frómu
ósk að tslendingar öðlist — i við-
bót við góða og róttæka æskulýðs-
og kvennauppreisn, sú siðar-
nefnda er vi'st hafin — skilning á
þvi að sérstaða þeirra er svo
mikil og ristir svo djúpt, að þeir
þurfa ekki að óttast neitt synda-
flóð þó þeir opni sinar andlegu
dyr fyrir hinum 99 hundruðustu af
heiminum. Heimurinn er svo
stór, svostór, Island svo litið, svo
litið.
— ÞHþýddi.
Fyrir: Vérslanir, verksmidjur, fisk-
vinnslustödvar, fiskiskip, útisvæði oSL
14 gerðir sjónvarpsvéla
jyrir mismunandi
aðstœður
SPX1820 ÞARF 10 lux lýsingu,
vinnur vel við dagsbirtu
, 15" og 19"
monitorar,
sem einnig
má nota
fyrir tölvur
—---—---
a
SP 1920 þarf 0,1 lux, fyrir lítið Ijós,
td. skemmtistaði/útisvæði
Upphituð öryggishús fyrir allar
gerðir véla
LL 170/AX þarf
0,05 lux, mjög
litla lýsingu -
L 777/AX-SIT
LL779/AX-ISIT
þarf 5,4x10-4 lux
Hvert keiti hannaö
eftir aöstœöum
dióstofanbf
Símar 1-13-14 & 2-83-77
Athugid: Nýtt símanúmer: 2-83-77