Helgarpósturinn - 15.05.1981, Page 2

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Page 2
Föstudagur 15. maí 1981 myndir: Jim Smart „Vjnsamlegast fariö ekki meft börnin i fjöruferftir”, Þetta eru tilmæli heilbrigftisyfirvalda i Heykjavik til fóstra á dagvistar- stofnunum borgarinnar. Astæftan: Flestar fjörur i borgarlandinu eru meira og minna mengaftar af skóipi frá holræsakerfinu. Eina fjaran sem taiin er hrein eru leirurnar fyrir neftan Korpúlfsstaði. Af nær 50 útrennslum úr skólp- kerfi borgarinnar liggja ekki nema sjö efta átta niftur i stór- straumsfjöruborð hin opnast I flæðarmálinu. Þegar á árinu 1973 var vitaft, aö talsvert af svo- nefndum coligerlum er I sjónum vift fjörur borgarlandsins, en þessir gerlar eru oft notaftir sem mælikvarfti á mengun. Siftan hafa verift gerðar rannsóknir á vegum liffræfti stofu Háskólans, sem sýndu aft I sjónum vift útrennslis- opin er talsvert af Salmoneila sýkium. Þessar athuganir hafa afteins verift gerftar i landi Reykjavikur. En fullvíst má telja, aft ástandift sé sist skárra annarsstaftar á höfuðborgarsvæðinu. Ef eitthvaft er ætti ástandift þar aft vera verra, þar sem ekkert útrennsli úr skólpkerfinu þar nær niftur I stórstraumsfjöruborft. Mest áberandi i fjörunum I • Mengun af völdum Salmonella er míkil og samfelld helgarpósturinrL. grennd vift skólpútrennslift eru föst efni, svosem klósettpappir, dömubindi, verjur og saur. Gerlagrófturinn er ekki eins sýni- legur, cn veldur þó vifta gráum og dauðalegum lit á sjónum. Af öllu þessu leggur megnan ódaun, en verri er þó sýkingarhættan af saimonellagerlum. sem vitaft er aft fyrirfinnast i talsverftu magni. Af Salnionella ættkvislinni eru til um 1800 tegundir sumar méin- lausar aftrar valda þarmasýk- ingum en sú hættulegasta veldur taugaveiki. Hún hefur enn ekki fundist I fjörunum, og fá tauga- veikitilfelli hafa komift upp hér á landi. En þegar þau koma upp á sýkillinn greifta leift niftur I flæöarmál og hætta á faraldri er talsverft. Þaft var árift 1970, aft danska fyrirtækift Isotopcentralen var fengið til að gera rannsóknir á gerlamagni i sjónum á höfuð- borgarsvæftinu. Eftir aft niftur- stöfturnar voru kunnar lagfti gatnamálastjórinn i Reykjavik fram tillögur um úrbætur i hol- ræsamálunum, sem hann byggfti á þessum nifturstöftum er sýndu aft talsvert magn svonefndra coli-gerla voru meft ströndum alls höfuöborgarsvæftisins. Skorið niður — betta hefur verið á fram- kvæmdaáætlun á hverju ári siftan, en hefur alltaf verift skorift niöur segir Ingi Ú. Magnússon, gatnamálastjóri vift Helgarpóst- inn um framkvæmd þessarar átta ára gömlu áætlunar. Það eina sem hefur veriö gert er I fyrsta lagi aft lagt hefur verift ræsi út meft EUiftavogi aft Holta- görftum, sem á aft ná út á Laugar- nes. Seinni hluti þess verks var raunar boftinn út i vor og verftur væntanlega unninn i sumar. 1 öftru lagi hafa nokkrir útrennslis- stútar verift iengdir niftur aft stór- strauro*íjöfuborfti. Þar á meftal er Fossvogsræsið i Skerjafirfti. Þar tftst þó ekki betur til en svo, a® á 'tandi er vGrf^ll, og þegar ■s’t5ii-in, sem er um Jntndrkft n. atrá Ud landi verftur þrýstingurinn á útrennslisopift , svo mikill, aft ósóminn gúlpast út um yfirfallift og hafnar í fjörunni eftir sem áftur. — Þetta er ekki þaft stóra átak, sem hefur /verift á teikniborfti borgarinnar frá þvi árift 1973 og ekki fer ástandið batnandi eftir þvi sem íbúum fjölgar segir Gestur ólafsson, forstöftumaöur Skipuiagsstofu höfuftborgar- Revkiavíkur u — Hvers vegna hefur verkinu ekki miöaft hraftar en þetta, Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjórnarfulltrúi og fyrr- verandi borgarstjóri? — Meginstefna áætlunar um út- rásarkerfi, sem var tilbúin 1974 var fólgin i þvi hvernig ætti aft sameina iagningu þess Þeim verkum sem þá stóftu yfir efta voru yfirvofandi. Þaft sem fram- kvæmdin strandafti á var einfald- lega peningaskortur, þvi þetta er ákaflega dýrt. Samt gerftu menn • Aætlanir um úrbætur nær áratuga gamlar, en stöðugt skornar niður sér grein fyrir þvi, aft þetta væri svo stórt verk, aö þaö þyrfti aft dreifa þvi á langan tima, segir Birgir tsieifur Gunnarsson vift Helgarpóstinn. ,,FéIlust hendur” Þeir sem hafa gagnrýnt þaft hvernig staftift hefur veriö aft áætlunum um endurbætur á út- rásarkerfi skólpkerfisins álita að seinagangurinn stafi fyrst og fremst af þvi, aft þær hafi einfald- svæöisins. Þetta er magakveisu- sýkillinn Salmonella Salmonella, sem finnst vifta á og vift fjörur á höfuftborgar- svæftinu, er ættkvisl sýkla, sem valda sjúkdómum I þörmum manna og dýra. Taugaveiki- sýkillinn er ein tegund af þess- ari ættkvisl og nefnist Salmon- ella typhi en hann hefur aðeins fundist þrisvar hér á landi eftir 1960, en fyrr á timum var hann landlægur. Hann er alvarlegasti mannasýkillinn af þessari teg- und, bæfti vegna smitnæmis og sýkingamáttar. Aftrar Salmonella-tegundir eru svo- kallaftar tauga veikibróftur sýklar og valda sömu efta mjög svipuftum sýkingareinkennum og taugaveikisýkillinn sjálfur. Náttúruleg heimkynni Salmonella eru likamar manna og dýra. Frumorsök sýkingar i mönnum er þvi annar sjúkur maöur eöa dýr, svokallaöir heil- brigftir efta einkennalausir smitberar. Sýklarnir geta borist meö saur efta þvagi, t.d. I mat- væli eöa drykkjarvatn, sem siftan er neytt af öðrum ein- staklingum og valdið sýkingu fái þeir að fjölga sér nóg. Einkenni sýkingar af Salmonella eru yfirleitt maga- kveisa og niðurgangur, oft væg. Þvl er oft ekki leitaft til læknis, og veldur þaö erfiftleikum viö aft komast fyrir uppsprettuna. Oft er talið, að aðeins sé vitaö um 1—15% Salmonella tilfella. Ber- ist sýkillinn út i blóftið getur hann þó valdiö alvarlegri sjúk- dómi. Talift er, aft Salmonella hafi ekki borist hingaft aö neinu marki fyrr en um 1972, en eftir þaft hefur fjöjdi sjúkdómstilfella margfaldast, bæfti hvaft snertir tlöni og fjölda Salmonellateg- unda. Þaft er talift llklegt, aft ástæftan fyrir þessari aukningu sé aukinn ferftamannastraumur hingaft og aukin feröalög tslend- inga til annarra landa, sérstak- lega suftrænna. Salmonellasýking er ekki slst alvarleg fyrir matvælafram- leiösluþjóft eins og Islendinga, og gætu þær haft alvarlegar af- leiftingar fyrir sölumöguleika okkar og verö afurftanna. Talift er vist, aft ein helsta or- sök vaxandi útbreiftslu Salmon- ella I fólki og umhverfinu hér á landi sé sú hversu opnar skólp- útrásir eru algengar og aft skólpið rennur vlftast óhreinsað út I umhverfift. verift of stórar i sniftum. — Þaft hefur aldrei veriö gerft nein heildaráætlun um þetta, sem heilbrigftisnefnd hefur viljaft standa aft. t fyrravor hljóftaöi framkvæmdaáætlunin upp á 13 milljaröa gamlar krónur, sem er um tvöfalt framkvæmdafé borgarinnar á einu ári. Mönnum féllust hreinlega hendur I borgar- stjórn segir Adda Bára Sigfús- dóttir borgarfulltrúi og formaftur heilbrigöisnefndar. Vex og vex A meöan litift sem ekkert er aft gert til þess aft draga úr sjávar- mengun frá skólpkerfi höfuö- borgarsvæöisins hlýtur hún aft fara stöftugt vaxandi. Um 1970 taldi Isotopcentralen, aft ef ekkert yrfti aö gert kæmist sjórinn yfir hættumörk um næstu aldamót. Siðan hefur orftift talsverö Itxia- auknig á svæðinu. Sem dæmi um þaö má nefna, aft nær allt Breift- holtshverfiö hefur bæst inn á Fossvogsræsift svonefnda sem opnast vift Shell á Skildinganesi. Fyrir nokkrum árum varft aft banna sjóböft I Nauthólsvfk vegna mengunar, og enda þótt Foss- vogsræsift væri flutt út fyrir „baft- ströndina” hefur ástandiö ekkert batnaft og I fyrra bar raunar I fyrsta sinn á salmonellasýklum i sýnum sem voru tekin i Nauthóls- • Frágangur skólpútrása er ófullnægjandi á öllu höfuð- horgarsvæðinu vik á vegum heilbrigftiseftirlits Reykjavfkur. Samkvæmt coligerlamælingum Isotopcentralen á slnum tima er afteins innsti hluti Fossvogsins meft minna en 100 É-coligerla I hverjum 100 millilitrum, en þaft eru hæstu mörk sem leyfft eru I baðvatni samkvæmt siftustu kröfum. A tslandi er miftaft vift að minna en tiu E-coli séu í 100 ml. vatns. I kringum útrennslisopin skipta gerlarnir hinsvegar hundr- uftum þúsunda ef ekki milljónum pr. 100 millilitra. og liggja eins og kragi meft öllum ströndum Reykjavikur. Afteins fjörur á Sel- tjarnarnesi viröast hreinar. En eins og fyrr segir eru coli- gerlar ekki skaölegir i sjálfu sér, þeir eru afteins notaftir sem mæli- kvarfti á mengun. A árunum 1976—78 stóft Guöni Alfreösson sýklafræöingur fyrir rannsóknum á sýnum frá skólpútrennsli á fimm stöftum i Reykjavik. Sú rannsókn var gerft á vegum Lif- fræftistofnunar Háskólans og styrkt I upphafi af borginni. Slæmt hreinlætisástand — Nifturstaftan er sú, aft meng- un af völdum Salmonella sýkla er mikil og samfelld á ákveönum svæftum vift strendur borgar- innar. Almennt hreinlætisástand vift frárennsli er slæmt, skolpræsi vifta of stutt og ná óvifta niftur fyrir stórstraumsfjöruborft. Verst er ástandift á ströndinni i Skerja- firfti vift Shellstöftina, og i Ellifta- vogi vestanverftum, þar sem Sogaræsift svonefnda opnast. Ein- angrunartiftni Salmonella I sandi sýnir I allt aft 60 metra fjarlægft frá stútunum er svipuft og vift stútana segir Guftni Alfreftsson dósent um nifturstöftur þessara rannsókna. Guftni gerfti þessar rannsóknir i tengslum viö rannsóknir á Sal- monellasýklum úr fólki, sem hann hefur meft höndum i sam- vinnu viö Rannsóknarstofu Há- skólans. Þaft kemur I ljós, aö þaft er veruleg samsvörun milli algeng- ustu tegunda af Salmonellasýkl- um i fólki og þeim sýnum, sem eru tekin í sjó vift skólpútrás- irnar. En tegundafjöldinn er mun meiri i skólpsýnunum. segir Guöni. Undir stjórn Guftna hafa auk þess verift gerftar rannsóknir á þörmum máva á Suftvestur- landi og driti úr þeim. Niftur- staftan þar er lika ljós: 15—20% mávastofnsins bera Salmonella- sýkla i sér. Þaft er ekki undarlegt, þegar

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.