Helgarpósturinn - 15.05.1981, Síða 4
4
Fostudagur i5. mai 1981 helgarpósturínn
Þeir eru llkir Villi og Palli,
strákarnir sem eiga aö leika Jón
Odd og Jón Bjarna I biómyndinni
sem á aö taka i sumar, eftir hin-
um vinsælu bókum Guðrúnar
Helgadóttur.
Það er kannski engin furða,
vegna þess að þeir eru eineggja
tvlburar. Samt eru þeir ekki al-
veg eins. Vinir þeirra og mamma
og amma þekkja þá I sundur eins
og ekkert sé. Palli er nefnilega
með Htið ör fyrir ofan augað og
svo hefur ViIIi veriö dugiegri að
borða uppá siökastið, og er þvi
dálitiö þreknari.
Villi og Palli hafa ekki lesið
bækurnar um Jón Odd og Jón
„Já, alltaf baunasúpu, algert
ógeð '. ”
— Var alltaf sama súpan?
„Já, eiginlega alltaf. Stundum
egg”
— Hvaö gerðuð þið annað á
Spáni. Ykkur fannst gaman þar,
er það ekki?
„Jújú. Viö vorum að leika
okkur. Við fórum i Tivoli, að
synda i sundlauginni, svo fórum
við i dýragarðinn. Svo fórum við i
grisaveislu”.
Strákarnir áttu heima með
mömmu sinni á Hótel Tamarin-
dos á Costa del Sol. En núna eiga
þeir heima i Stigahliðinni, og
finnst ágætt að vera komnir heim
„Mér lika”, sagöi Villi.
— Hvernig reikningi eruö þiö i?
„Plús, sinnum, minus”.
— Hvað voruð þið að gera I
dag?
„Smfða hest”, sagði Villi.
Þeir Villi og Palli eru I skól-
anum eftir hádegið.
Þeir vakna samt oftast
snemma.
„Stundum seint”, sagði Palli.
— Hvað gerið þið fyrst á dag-
inn?
„Boröum morgunmat”
— Hvað er i morgunmatinn?
„Sjerios”
— Hvaö geriði svo?
„Leikum okkur”
— Eigiöi hjól?
„Já”, sagöi Villi.
„Mitt er sprungiö. Gat á dekk-
inu”, sagði Palli.
Fyrir hádegi fara strákarnir
lika oft I fótbolta. En þegar þeir
eru búnir með hádegismatinn
fara þeir I skólann.
„Stundum tuttugu minútur I tvö
og stundum klukkan eitt”, sagöi
Villi.
Villi og Palli eru I átta ára bekk
I Hliöaskóla og labba alltaf I skól-
ann. Þeir hafa nesti með sér I
skólann. Svo þegar skólinn er bú-
inn þá labba þeir heim aftur.
— Þurfiði svo að læra heima?
„Stundum”
— Hvar?
„tJtá Krontúni”.
Eiginlega allir strákarnir sem
þar eru I fótbolta eru I Val, Sumir
eru samt i KR. Villi og Palli
keppa meö Val i sjötta flokki, og
fara oft á æfingar á sunnudögum.
Eftir kvöldmatinn fara þeir
stundum aftur út að leika, og svo
horfa þeir lika oft á sjónvarpiö.
Þeim finnst ekkert sérstaklega
gaman, nema Stundin okkar.
Auglýsingarnar eru lika ágætar.
Svo fara þeir að hátta. Villi fer
oftast að hátta á undan Palla.
— Hvernig stendur á þvi að þið
eigið að fara að Ieika i kvikmynd?
„Egill Ólafsson kom i skólann”
„Alltaf baunasúpa - algert ógeð”
Rætt við
tvíburana
Pál og
VH(ielm
Svavarsyni,
sem eiga
að leika
Jón Odd og
Jón Bjarna
í kvikmynd
Villi og Palli eru hressir strákar, alveg eins og Jón Oddur og Jón Bjarni, sem þarna eru eins og Sigrún Eldjárn teiknar
þá I bækur Guðrúnar Helgadóttur.
Bjarna, og vita þvi ósköp Htið um
kvikmyndina sem þeir eiga að
fara aö ieika I. En þaö er kvik-
myndafyrirtækið Norðan átta,
sem tekur myndina, og Þráinn
Bertelsson veröur leikstjóri. Þeir
bræður fara samt oft I bió.
— Hvernig myndir finnst ykkur
skemmtilegastar?
„Bara allskonar. Margar
skripamyndir”
— En i sjónvarpinu?
„Það er margt”
— Sáuöi Dallas?
„Já”
— Hvernig fannst ykkur?
„Bara skemmtilegt”
Villi og Palli svara til skiptist,
en Palli talar þó öllu meira. Þeim
finnst ágætt að vera tviburar.
Samt leika þeir sér ekki mikið
saman. Og þeir eru I sitt hvorum
bekknum f kólanum. Þegar þeir
eru ekki i skólanum fara þeir oft-
ast I sitt hvora áttina.
— Finnst ykkur þá hinn vera
leiðinlegur? Getur þaö verið?
„Já, soldiö”
— En ekki alltaf?
„Nei”
— Fariði þá stundum I slag?
„Já, stundum”
Mamma strákanna, Hulda
Jósefsdóttir, sagði aö þeir rifust
ekki mikið. Samt léku þeir sér
ekki mikiö saman, þvi þeir væru
ekkert mjög likir persónuleikar.
Hulda var fararstjóri hjá Útsýn
og hjá henni bjuggu strákarnir I
tvö ár á Spáni. Þar var þræl-
gaman. A Spáni fóru Villi og Palli
i skóla og lærðu dálitiö i spænsku.
— Hvernig var skólinn á
Spáni??
„Hann var allt ööruvisi”.
— Hvernig þá?
„Bara.. við vorum allan dag-
inn”
— Borðuðuð þið þá I
skólanum?
— Hvað sagöi hann?
„Hann sagði að hann væri bú-
inn að fara i alla skóla i bænum til
að leita að tviburum”
— Og voruð þið einu tviburarnir
sem hann fann?
„Nei”.
— Hvaö eru margir?
„Fjórir tviburar aðrir en viö.
Svo komum viö, og þá eru komnir
fimm”.
— Og allir átta ára?
„Nei, á aldrinum sjö til niu
ára”.
— Hvenær byrjar svo kvik-
myndatakan?
„Einhverntima eftir skóla”.
— Eruð þiö eitthvað byrjaðir aö
æfa?
„Já”
— Hvernig æfiöi?
„Við vorum látnir lesa svolitið.
Svo spyr hann okkur og við eigum
aö svara. Svo var hann með
Videótæki”.
— Og fenguð þið þá að sjá
ykkur i sjónvarpi?
„Já”
— Hvernig fannst ykkur það?
„Það var ágætt”.
— Eruö þið góðir leikarar?
.... Nuuöeeihh! ”
Og þar með stóðu bræð-
urnir upp, og þutu hlaupandi
fyrir húshornið.
til islands aftur, vegna þess
aðskólinn er miklu
skemmtilegri hér. útá
Spáni var bara lesið i
bókum allan daginn, og
kennar-arnir voru afar
strangir.
— Hvað gerið þið I
skólanum hérna?
„Allt mögulegt. Reikna.
skrifa, lesa, smiða”, sagði
Palli.
„Svo er teikning
hjá mér”, sagöiVilli,
en hann er ekki i
sama bekk og Palli.
— Hvað finnst
ykkur skemmti-
legast I "kólanum?
„Reikna” sagði
Palli
— Hvaðgeriði ef þið
þurfið ekki aö læra
heima?
„Við förum út að
leika”.
— Hvaöa leik?
„Stundum I
fótbolta”.