Helgarpósturinn - 15.05.1981, Side 10
10
Fostudagur 15. mat 1981 /lo/rparpnc^fr irinn
Guðrún ÁsmunasdOtilr r Heigarpðsisvioiall
„ViO leikararnir upp til hópa aqaleq
„Veröur þetta. ekki eitthvaö
ógurlega erfitt”, sagöi Guörún
Ásmundsdóttir, leikari og leik-
stjóri, eöa Gunna Ás, eins og
vinnuféiagarnir kalla hana stund-
um. Ég kvaö þaö alls ekki vera.
„Settu þig inn i stofu, ég ætla aö
minnsta kosti aö hella upp á
könnuna, áöur en viö byrjum”.
Forleiknum aö viötali viö Guö-
rúnu Ásmundsdóttur, leikara og
leikstjóra var lokiö. Og þó ekki
aiveg, þvi þegar Guörún kom inn i
stofu eftir aö hafa sett kaffi-
maskinuna i gang, þá fór hún aö
hafa orö á þvf, aö ieiklistargagn-
rýnendur Helgarpóstsins þeir
Siguröur Svavarsson og Gunn-
laugur Ástgeirsson væru ekki svo
galnir. „Ég hef meira aö segja
staöiö kollegana aö þvi aö taka þá
alvarlega,” sagöi hún og brosti.
Átti raunar eftir aö gera þaö oftar
I viötalinu. Brosmiid kona, Guö-
rún.
En nú voru þátttakendur komn-
ir I stellingar og viötaliö hófst á
formlegan hátt. Og þá náttúrlega
hefbundin spurning og klassisk i
byrjun: Eru leikarar ekki eins og
fólk er fiest?
„Ég held aö þaö sé ekki til
venjulegra fólk, en leikarar. Þaö
er cins og sumir vilji aö þeir séu
einhverjir dulúöugir persónuleik-
ar, sem taki upp á hlutum, sem
engir aörir myndu jafnvel þora aö
láta sig dreyma um. Staöreyndin
er sú, aö starfiö sjálft er ævintýri
og þar fá leikarar sitt kikk. Þeir
þurfa þvi ekki aö lifa neinu
brjáiæðiskenndu lifi þess utan.
„Lélequr liðsmaður
lyrir irúuna”
— Nú er leikarinn Guörún As-
mundsdóttir trúaöur og virkur
safnaöarmeölimur i starfi þjóö-
kirkjunnar. Hvers vegna?
„Þær stundir koma I lifi hvers
einasta manns, aö hann veröur aö
taka afstööu til Guös. Ég á mina
trú satt er þaö, en miöaö viö
marga aöra, er ég ósköp lélegur
liösmaöur. Ég er alltof mikill
þiggjandi og lltill veitandi.
Ég er meira aö segja, eins og
svo margir aörir, dáiltiö feimin
viö aö játa trú mlna. Hvers vegna
þaö er, veit ég ekki gjörla, en þaö
er einhvem veginn ekkert smart
aö vera trúaöur I þjóöfélagi nú-
timans. Menn hljóma ekkert sér-
lega gáfulega, þegar þeir opna
slna innstu sálarkima. Ef menn
ætla aö vera hreinskilnir I trú-
málaumræöunni, þá veröa þeir aö
koma inn á sln persónulegustu
mál. Þaö getur oröiö ansi mikiö
uppgjör. Af þessum sökum held
ég aö fólk flest veigri sér dálltiö
viö aö ræöa þessi mál viö náung-
ann.”
— Þú nefndir aö þær stundir
hlytu aö koma upp hjá fólki, aö
þaö tæki afstööu til trúarinnar.
Var eitthvaö ákveðið sem varö til
þess aö þú tókst slna afstööu?
„Ekki get ég neitaö þvl. Ég
man eftir þvl, þegar ég átti mitt
fyrsta barn, þá var ég auövitað
eins og hver önnur móöir og ætl-
aöi aö vanda uppeldið voðalega
mikiö. Ég sagði t.d. við sjálfa
mig, aö ef litla dóttir min spyröi
mig um Guö, þá yröi ég aö svara
henni og þannig hófst mln leit.”
Sðsíalismi oq
krislindðmur
— Hvernig fer þaö saman aö
vera trúuö manneskja og
sóslalisti. Hvaö sagöi ekki Marx
gamli um trúna sem óplum fólks-
ins?
„I mlnum augum þurfa
sóslalisminn og kristindómurinn
alls ekki aö stangast á. Báöar
þessar vonir byggja á jafn-
réttishugsjóninni og fara saman á
mörgum sviöum. Ég fullyröi aö
margir haröir sóslalistar séu
trúaöir og alls ekki verri
sósialistar fyrir þaö. Kannski
betri. Ef viö Htum t.d. á frum-
kristnina og sósialismann, þá eru
þar sömu grundvallarhugsjón-
irnar I heiöri haföar. Hér á landi
er enginn kristilegur stjórnmála-
flokkur, en ef slikur flokkur væri
tip og byggöi á kjarna trúarinnar,
en heföi sósialiskar iausnir, meö-
fram, þá væri ég þar I hópi”.
— Nú hefur kirkjunni i gegnum
söguna, þó veriö stýrt af þeim
sem meira mega sin I þjóðfélag-
inu?
„Þaö er liöin tiö og aöeins
gamlar herragarössögur sem
ekki eiga lengur viö. Enda trúi ég
ekki á kirkjuna, heldur Guö.”
— Yfir I annaö Guörún. Ertu
stórpólitlsk I eöli þlnu?
„Hver er þaö ekki. Ég get ekki
aögreint pólitlk frá lifinu. Eru
ekki öll samskipti manna
pólitisk?
„Marqir áqæiir
sðsíalislar...”
— Eru leikarar upp til hópa,
kommúnistar og byltingaseggir,
eins og stundum heyrist?
„Heyrist þetta? Þaö er erfitt
fyrir mig aö svara þvi hvar leik-
arar standa i pólitik. Þar eru auö-
vitaö margir ágætir sósialistar,
þakka þér fyrir.en svo eru I stétt-
inni ýmsir duglegir ihaldsmenn.
Þaö er blanda þarna eins og ann-
ars staöar.”
— Þú hefur dálitiö starfaö hjá
Alþýöuleikhúsinu upp a síökastiö
meðfram störfum þinum hjá
Iönó. Er mikill munur á þessum
starfsvettvöngum?
„Aöstööumunur fyrst og
fremst. Þaö er mikiö basl aö
koma upp leiksýningum hjá
Alþýöuleikhúsinu, þvi þar þurfa
leikarar að vinna öll verkin. Ct-
búa og koma upp leiktjöldum
o.s.frv. í Iðnó hins vegar geta
leikarar einbeitt sér aö listrænu
hliöinni eingöngu.
A hinn bóginn finn ég engan
mun á áhuga fólks I þessum
tveimur leikhúsum. Allir leggja
sig fram um þaö, aö gera góöa
sýningu. Þvl hefurstundum verið
haldiö fram, aö starfsfólk at-
vinnuleikhúsanna, þeirra hefö-
bundnu, hafi týnt metnaöinum og
hugsi um þaö eitt aö sækja launin
sin á réttum tima. Ég vlsa þessu
frá sem bábilju. Ég hef a.m.k.
ekki kynnst sliku fólki niöri I Iönó,
heldur ganga þar allir meö krafti
og áhuga aö sinum verkefnum. —
Og ég er ekki aö segja þetta
vegna þess, aö ég sjálf er þar i
hlýjunni, heldur vegna þess aö
þetta er satt.”
— Hvaö meö samkeppni innan
leikhúsanna? Baráttan um aðal-
hlutverkin?
„Auövitaö er samkeppni I leik-
húsi. En þaö hefur mikiö breyst á
slöariárum. Sýningarnar eru um