Helgarpósturinn - 15.05.1981, Side 19

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Side 19
he/garvósturinnröstuaagur 15. maí 1981 19 Góðir nemendur eða góður skó/i — nema hvort tveggja sé N em endaleikhúsið: Ofsóknin og morðið á Jean Paul Marat, sýnt af vistmönnum Charenton gcðveikrahælisins undir stjórn De Sade mark- greifa. Stundum nefnt Morðið á Marat eða einfaldlega Marat/- Sade. Höfundur Peter Weiss. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- un geðveikisjúklinganna gegnir miklu meira hlutverki en þess- konar umgjörð gegnir venju- lega. Orðræðan öðlast algjör- lega nýja og óvenjulega vidd með þessari aðferð. í raun er lif sýningar á þessu verki komið undir hvernig sjUklingarnir eru tUlkaðir. Þriðja plan leikritsins er svo son. Leikmynd: Grétar Reynis- son. BUningar: Grétar Reynis- son og Anna Jóna Jónsdóttir. Tónlist: Eggert Þorleifsson. Lýsing: Ólafur örn Thoroddsen og Hallmar Sigurðsson. Þýðing: Arni Björnsson, viðbætur við þýðingu: Þórarinn Eldjárn og Karl Agúst Úlfsson. Leikcndur: Karl Agúst Úlfs- son, Jóhann Sigurðsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Július Hjörleifs- son, Guðmundur ólafsson, Guðjón Petersen, Eggert Þor- leifsson, Pétur Einarsson og nemendur úr 2. bekk L.t. Þetta leikrit Peto- Weiss er mjög sérkennilegt að byggingu. Það gerist að minnsta kosti á þremur plönum. I fyrsta lagi fjallar það um atburð Ur frönsku byltingunni, morðið á jakobina- foringjanum og ritstjóranum Marat, sem af mörgum var tal- inn heilinn á bakvið stjórn jakobína, ógnarstjórnina, sem var við lýði mestallt árið 1793. Marat er hugsjónamaður sem telur rétt að beita öllum til- tækum ráðum til þess að láta hugsjónina um frelsi, jafnrétti og bræðralag rætast. Gegn honum er teflt markgreifanum de Sade, sem frægastur er fyrir að við hann er sadismikenndur. Hann er fulltrúi losta og munUðar.en einnig er hann full- trUi efahyggju, sem telur mann- inn spilltan og að öll viöleitni hans til að skapa betri heim sé tilgangslaus vegna bresta i manneðlinu. í kringum einvigi Marats og De Sade er raðað fulltrUum hinna ýmsu hópa og aflasem tókust á i frönsku bylt- ingunni. Þessi umræöa er siðan tengd samanmeð frásögninni af morðinu á Marat. Annað plan leikritsins er svið- setning sjUklinganna á Char- enton geðveikrahælinu á morði Marats undir stjórn De Sade árið 1808. Það er ekki nóg að segja að þessi sviðsetning sjUk- linganna sé einskonar rammi um leikritið vegna þess að tUlk- leikfélag REYKJAVlKUR Barn í garðinum i kvöld kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 Ofvitinn laugardag uppselt Skornir skammtar sunnudag uppselt þriðjudag uppselt Rommý fimmtudag uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30 Simi 16620. ski'rskotun þess til nUtimans, þvi inntak þess er alls ekki söguleg upprifjun á frönsku byltingunni, heldur grund- vallarspurningar um hugsjónir og framkvæmd þeirra. Hafi þær spurningar verið áleitnar áður- fyrr þá eru þær ennþá áleitnari i nútimanum. En nóg um það. Frá þvi er skemmst að segja að sýning NemendaleikhUssins á Marat/Sade er vel heppnuð og mögnuð sýning. Leikstjórinn hefur valið leið mikillar stil- færslu og einföldunar. Tekst það mjög vel og hefur sýningin á sér sterkan heildarsvip. Það leiðir reyndar af sjálfu sér að þegar jafn viðamikið leikrit er valið fyrir svona fámennan hóp, verður að einfalda það og stytta nokkuð og eru þvi flestir stat- istar skornir burtu en þaö gerir hinsvegar þá sem eftir eru ennþá meira áberandi og um leið hlutverkin erfiðari. Um leikhópinn i heild má segja að samleikur þeirra var sterkur. Þaö var hópur sem lék á sviðinu sem saman skapaði mjög eftirminnilegan og áhrifa- mikinn sjónrænan heim, sjón- leik í orösins fýllstu merkingu. Það er undravert hvernig þess- um hópi og reyndar flestum yngstu leikurum okkar, hefur verið kennt aö nota skrokkinn á sér sem tjáningartæki. Ef maður ber það saman við eldri leikara held ég að fram sé komin bylting i tjáningarhæfni islenskra leikara, það er að segja ef þessi áhersla á likam- lega tjáningu kemur ekki niður á textameðferð. Ennfremur tókst þeim að ná vel fram tveimur viddum 3* 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Krarher vs. Kramer Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd sem hlaut fimm óskarsverðlaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman. Besta aukahlutverk Meryl Streep. Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. verksins, umræðunni kringum morðið á Marat og túlkun sjúk- linganna. Meö vissu jafnvægi eða öllu heldur skipulögðu ójafnvægi milli þessara sviða komfram magnaður óhugnaður og maður stendur berskjald- aður gagnvart spurningunni um það hver sé geðveikur og hver ekki. Ég ætla ekki að f jalla sérstak- lega um hvern leikara, þeir gerðu allir mjög vel og var gaman að sjá hversu mis- munandi aöferðum þeir beittu Það sem skiptir mestu máli er það að þarna er á ferðinni sterk og áhrifamikil sýning sem heldur athygli manns óskiptri meðan á henni stendur. Stilfærð leikmynd og „leik- húsleg” tónlist unnu vel með leikurunum við að skapa þessa sýningu. Þessi hópur er fyrsti hópurinn sem Utskrifast frá Leiklistar- skóla Islands og hefur þar hlotið alla sina leikskólamenntun. Ég held að veturinn i vetur sanni það sem mig var reyndar farið að gruna, að Pétri Einarssyni og hans liði hafi tekist að koma á góðum skóla, sem Utskrifar fólk sem mikils má vænta af i framtiðinni. Ég óska þessum leikurum til hamingju með að Utskrifast á þessu vori, skólanum til ham- ingju með góða nemendur og árangur i starfi og leiklistinni i landinu til hamingju með skól- ann. —G.Ast. ■3*1-15-44 Hundur af himni ofan Islenskur texti Sprengfjörug og skemmtileg ný leynilögreglumynd með Chavy Chase og undrahund- inum Benji, ásamt Jane Sey- mor og Omar Shar jif ., í myndinni eru lög eftir Elton Johnof flutt af honum, ásamt lagi eftir Paul McCartney og flutt af Wings. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * MÓflLEIKHÚSM Sölumaöur deyr 30. sýning i kvöld kl.20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gustur Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Haustið í Prag sunnudag kl. 20.30 Miðasala 1200. 13.15-20. Simi 1- 33*1-13-84 Metmynd i Sviþjóð Ég er bomm 3tc fiSj/ Sprenghlægileg og fjörug, sænsk gamanmynd i litum. — Þessi mynd varð vinsælust allra mynda i Sviþjóð s.l. ár og hlaut geysigóðar undirtektir gagnrýnenda sem og biógesta. Aðalhlutverkið leikur mesti háðfugl Svia: MagnUs Há’ren- stam, Anki Lidén. Tvimælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. íslenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 19 000 ’Salur -salur IDI AMIN Fílamaðurinn Spennandi og áhrifarik ný lit- mynd gerð i' Kenya, um hinn blóðuga valdaferil svarta ein- ræðisherrans. Leikstjóri: Sharad Patei íslenskur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. THE ELEPHAMT MAM Hin frábæra hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. salur Saturn 3 salur PUNKTUR PUNKTUR K0MMA STRIK Punktur, punktur, komma strik Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Spennandi, dularfull og við burðarik ný bandarisk ævin týramynd, með KIRK DOU GLAS — FARRAH FAWCET1 — Islenskurtexti. Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. 33*2-21-40 Rock Show Glæný og sérlega skemmtileg mynd. Þetta er i fyrsta sinn, sem biógestum gefst tækifæri á að fylgjast með Paul Mc- Cartney á tónleikum Sýnd kl. 5,. 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Bugsy Malone Sýnd föstudag og sunnudag. Mánudagsmyndin: Ár með þrettán tunglum (In einem Jahr mit 13 Monden) Rainer Werner PacQhínrlpr Snilldarverk eftir Fassbinder. „snilldarlegt raunsæi samofið stilfæringu og hrylling” Politiken Sýndkl. 5,7.15og9.30. Slmsvari sfmi 32075. Eyjan Ný mjög spennandi bandarisk mynd, gerð eftir sögu Peters Banchleys, þess sama og samdi „JAWS” og „THE DEEP”, mynd þessi er einn spenningur frá upphafi til enda. Myndin er tekin i Cinemascope og Dolby Stereo. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Michael Caine og David Warner. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. vera — Þú ekur marga metra á sekúndu. ilx®"

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.