Helgarpósturinn - 15.05.1981, Side 24

Helgarpósturinn - 15.05.1981, Side 24
Taktu ekki óþarfa áhættu! Sölu og þjónustumaður Bllaborgar h.f. tekur við bíl til sölumeöferðar. Þjálfaður viðgerðarmaður yfirfer allt gangverk og Bíllinn afhentur kaupanda I öryggisbúnað og lagfærir það sem þörferá. 1- flokks ástandi og með 6 mánaða ábyrgð. Notaðir Mazda bílar með 6 mánaða ábyrgð. Þeir sem kaupa notaðan Mazda bíi hjá okkur geta verið fulivissir um að bíllinn sé yfirfarinn, nýstilltur og í fullkomnu lagi og að ef leyndir. gallar kæmu íIjós myndi Bílaborg h.f. lagfæra þá að kostnaðarlausu. Firrið yður óþarfa áhættu í kaupum á notuðum bíl... Kaupið notaðan Mazda með 6 mánaða ábyrgð. Smiöshöföa 23, / sími 812 99. • Iðnaöarráöherra Hjörleifur Guttormsson hélt blaðamanna- fund um vænleg iönaöaráform sln fyrr I vikunni. Blaöamenn sem fundinn sátu, eru sammála um aö þessi fundur hafi veriö sá lang- dregnasti sem nokkur þeirra hafi setiö. Hjörleifur byrjaöi að tala og malaöi linnulaust I eina klukkustund og 20 mínútur. Blaöamenn sigu æ lengra niöur i stóla sína eftir þvi sem á lesturinn leiö. Hailgrimur Thorsteinsson, fréttamaöur útvarps, sem haföi tekiö meö sér tæknimann til aö taka upp brot af máli ráöherra, seig svo langt niður 1 stólinn að hann gleymdi aö gefa tækni- manninum merki um að hætta upptöku þegar komiö var fram i ræöu ráöherra. Otvarpiö tók þvl upp alla ræöu ráöherra á ótelj- andi spólur. Auövitaö var ekki notaö nema brot af þessu i frétta- timanum, en þegar Hjörleifur haföi spurnir af þvi að útvarpiö haföi tekiö allt mál sitt upp a' band, varö hann svo hrifinn aö hann sendi eftir spólunum og lét siöan vélritunarstúlku sitja viö um nóttina og vélrita allt upp. Þetta notaöi hann siöan ööru sinni þegar hann mælti fyrir frum- varpinu i þingi. Þetta má kalla hagræöingu... ® Hjörleifur Guttormsson hefur annans veriö i sviösljósinu siðustu daga eftir aö langþráð frumvarp hans um virkjunarmál sá loksins dagsins Ijós. Við heyrum um svipaö leyti og frumvarpiö kom fram hafi veriö ráögert aö hingaö kæmu fulltrúar breska endurskoöunar- fyrirtækisins Cooper&Lybrant, sem ráöherra fékk til aö fara yfir gögn þau sem hann byggöi ásak- anir sinar á hendur Alusuisse um óeölilega hátt súrálsverð til álverksmiöjunnar I Straumsvik á slnum tima. Hingaökomu þessara fulltrúa hefur nú verið frestaö um amk. þrjár vikur, svo að skýrsla fyrirtækisins verður ekki afhent formlega fyrr en þá þótt iðnaðar- ráðuneytið muni hafa haft nasa- sjón af niðurstöðum skýrslunnar nú um skeið. Raunar eru menn i. orkumálaheiminum ekki á eitt sáttir hvers vegna komu bresku endurskoðendanna var frestað. Sumir segja þaö hafa verið vegna anna ráöherrra og ráðuneytis- manna i tengslum viö frumvarp þaö, sem nú hefur séð dagsins ljós. Aðrir halda þvi fram aö raunverulega skýringin sé sú, aö niöurstaða skýrslunnar sé svo óhagstæð ráöherra i ljósi fyrri ásakanna hans, aö hann hafi viljað fresta komu mannanna fram yfir þingslit til að þurfaekki að svara þar óþægilegum spurn- ingum frá þingmönnum um efni skýrslunnar.... • Meira um pólitikina. For- mannsmál Sjálfstæðisflokksins og þá leit þeirra að nýjum for- mannieru stööugt til umræðu. Nú heyristað Birgir tsl. Gunnarsson, fyrrum borgarstjóri og alþingis- maður, sé á ný að koma i auknum mæli inn i myndina sem for- mannsefni og þar skipti e.t.v. miklu máli að Albert Guömunds- son er sagður honum ekki frá- hverfur.... • Það þykja alltaf tiðindi þegar stóreignir ganga kaupum og sölum. Nú hefur frést að búiö sé aö selja hús J. Þorláksson & N orömann viö Skúlagötuna og kaupandinn sé Haukur Hjaltason, sem rekur fyrirtækiö Dreifingu og er annar aöaleigandi Asks. Hann keypti einnig húsnæöi J. Þorláksson og Norömann við Laugaveg á sinum tima.... •Framsóknarmenn hafa fengiö mjög álitlegt tilboö i húseign sina aö Rauöarárstig 18, þar sem Hótel Hekla er til húsa. Það mun vera Rauöi kross tslands sem gert hefur framsókn tilboðið en það hljóðar upp á rétt tæpan milljarögamalla króna. Mun RKl hafa I hyggju aö koma þarna upp sjúkrahóteli. Tilboðiö er svo gott aö höfuöpaurar framsóknar munu vera á báöum áttiyn og eiga erfitt aö gera upp hug sinn, þvi aö þeim mun vera töluvert annt um staöinn vegna þess hversu miðsvæðis hann er en hins vegar hafa þeir ekkert að gera með hótelið og raunar rekstur þess lengst af verið hálfgert vandræðamál. Margir Fram- sóknarmenn halda þvi þess vegna fram að þeir hafi þarna fengið til- boð sem þeir geti dcki hafnað... • Hofsósbúar hafa ráöiö sér sveitarstjóra i fyrsta sinn. Fyrir valinu varö Garöar Sveinn Arna- son, sem um skeiö hefur verið framkvæmdastjóri og starfs- maöur Alþýöuflokksins. Sam- hliöa þvi aö Garöar Sveinn hverf- ur frá störfum, stendur fyrir dyrum endurskipulagning flokks- starfsins og velta menn þvi nú fyrir sér hvort Jón Baldvin Hannibalsson, ritstjóri Alþýöu- blaösins, muni enn hafa hug á framkvæmdastjórastarfinu en slikt haföi hann gefiö i skyn fyrr á árinu. Einnig er vitaö aö Kristin Guömundsdóttir, fulltrúi I fram- kvæmdastjórn flokksins og helsti forvigismaöur alþýöuflokks- kvenna, hefur einnig hug á fram- kvæmdastjórastarfinu... • Með nýrri reglugerð um Fri- höfnina á Keflavikurflugvelli þá er forráðamönnum hennar heimilað aö rýma út gamlar birgðirmeð þvi að setja þær i sölu hjá Sölunefnd varnarliðseigna. Þrýstingur mun vera á Frihöfn- ina að vera jafnan með sem nýj- astar vörur, svo að þetta hefur þýttað töluvert af gömlum birgö- um hefur hlaðist upp. Nú heyrum við að Frihöfnin sé i fyrsta sinn búin að rýma tilhjá sér og senda Sölunefndinni talsvert af vörum, svo sem Utvarpstækjum, úrum, sælgæti ofl. og þessar gömlu Fri- hafnarvörur verði á boðstólnum innan skamms i Sölunefndinni á hagstæðara veröi en gerist og gengur i almennum verslunum hér... • Viö heyrum aö Isfilm-menn séu tilbúnir með næsta verkefni á eftirGisla sögu Súrssonar, ef þaö verkefni gengur að óskum. Er þaö kvikmynd gerö eftir handriti Kjartans Ragnarssonar, sem upphaflega var samið fyrir sjón- varpiö en Kjartan hefur nú eftir- látiö ísfilm. Segir þar frá fiski- fræöingi sem kemst i hann krappann þegar hann lendir i þeirri aöstööu aö þurfa aö setja veiðibann á fiskimið, sem gamli heimabærinn hans á allt sitt undir. Leikstjóri verður Lárus Ýmir óskarsson.eftir þvi sem við vitum best.... • 1 haust verður það haldiö hátiö- legt að 75 ár verða liöin frá þvi kvikmyndasýningar hófust á tslandi. Veröur þessa minnst með ýmsum hætti og m.a. mun i bigerö að sýna hér á sérstakri viku þær sex erlendu þöglu myndir sem tengjast tslandi. Þessar myndir eru nýjar kópiur af Fjalla-Eyvindi, og myndunum eftir verkum Guömundar Kambansjladda Padda og Hús i svefni, svo og enska myndin Glataöi sonurinnsem hér var tek- in snemma á öldinni og franska myndin Fiskimenn viö tsland. Það er Kvikmyndasafn tslands og Gamla bió sem hafa munu sam- vinnu um málið, og greinilegt að hið unga safn er i góöum höndum þar sem er Erlendur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaöur sem lengi hefur sýnt kvikmyndaarfi okkar áhuga. Eri athugun að hér veröi i tengslum viö þetta afmæli haldinn sameiginlegur fundur norrænu kvikmyndasafnanna.... ’ • A aðalfundi leikstjórafélags- ins um siöustu helgi bar þaö til tiöinda aö fráfarandi formaöur, Erlingur Gislason, geröi þaö aö tillögu sinni aö Agúst Guömunds- son og Hrafn Gunnlaugsson yröu reknir úr félaginu. Færöi Erl- ingur rök fyrir tillögunni á þá leiö aö þeir Agúst og Hrafn heföu unniö gegn hagsmunum leik- stjórafélagsins, starfað og samiö á vettvangi Félags kvikmynda- geröarmanna og aö auki gengiö fram hjá mörgum helstu leikur- um þjóðarinnar viö hlutverka- skipan i myndir sinar. Tillaga formannsins fékk mjög dræmar undirtektir og var loks visaö frá meö nær öllum greiddum atkvæö- um... • A þessum aöalfundi ieik- stjórafélagsins var kosin ný stjórn og skipa hana Hallmar Sig- urbsson, formaður Þórhildur Þorleifsdóttir og Þórunn Sig- uröardóttir... • útvarpsráð hélt fund fyrr I vik- unni og var þar ma. deilt um þaö hvort hætta skyldi Morgunpósti nú 29. mai eða 5. júni nk. en þá yrði 500. þátturinn á dagskrá. Eiður Guðnasonmun hafa lagt til að þættinum yrði hætt um mánaðarmótin, eins og ráð var fyrir gert i niðurskurðaráætl- unum Utvarpsráðs, en naumur meirihluti Utvarpsráðs ákvað að 500asti þátturinn skyldi komast á öldu ljósvakans áður en hann fer I sumarfri.... •Fátthefur vakið meiri athygli i iþróttaheiminum islenska upp á- siökastiö, en félagaskipti ólafs Benediktssonar sem hefur um áraraöir verið bestur islenskra markvarða i handknattleiknum. Ólafur hefur veriö Valsmaöur frá barnæsku og þvi kom það flestum á óvart, þegar hann tilkynnti félagaskipti yfir i Þrótt. Uröu Valsmenn aö vonum sárir vegna þessa og þá einkanlega vegna þess, aö þjálfari Þróttara er ólaf- ur H. Jónsson fyrrverandi Vals- maöur. Finnst þeim þaö kaldar kveöjur, þegar gamlir félagar sem stinga af, bæta um betur og lokka til sin fleiri frá gamla félag- inu. Félagaskipti ólafs Benediktssonar eiga sér hins veg- ar orsakir, þegar betur er gáð. Areiðanlegar heimildir segja, að ólafur hafi fengið 10 þúsund ný- krónur i vasann viö félagaskiptin og fái greiddar 1000 krónur mánaöarlega meðan á viðdvöl- inni I Þrótti stendur. Menn hafa nú látiö „fallerast” fyrir minna.... • Þaö hefur dregist lengi aö gerö yröi gangskör aö þvi aö koma framtiðarskipan á kvik- myndasjóö, ekki sist tryggja hon- um fastan og góöan tekjustofn. Þrátt fyrir góö orð tveggja menntamálaráöherra, Ragnars Arnalds og Ingvars Gislasonar hefur minna oröiö úr efndum. Nú hefur Ingvar hins vegar sett á laggirnar nefnd sem á að gera til- lögur um framtiöarskipan þessa máls. Ihennieiga sæti Vilmundur Gylfason frá Alþýðuflokki, Hall- dór Blöndal frá Sjálfstæöisflokki, Sigmar B. Hauksson frá Fram- sóknarflokki, Guðrún Helgadóttir frá Alþýöubandalagi, Þorsteinn Jónsson frá Félagi kvikmynda- gerðarmanna og formaður nefndarinnar lndriði G. Þor- steinsson, skipaöur w af menntamálaráöu- Í5S neytinu. Hins vegar 'y

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.