Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 6

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 6
Aðalblaðinu berast ótrúleg dagbókarslitur: INGI R. RITARI ÁHRIFAMIKILLA MANNA Furbulegt bréf barst inn á rit- stjórnarskrifstofur AOalblaðsins seint I gærkvöldi. ÞaO var I lokuOu umslagi en þegar þaO var opnaO komu I ljós slitur af dagbók eOa dagatali, þar sem einhverjir áhrifamenn hafa greinilega látiO færa á blaO minnispunkta og minnisverO tiOindi frá vikunni Aðalblaðið segir: PUNKTUR, PUNKTUR, KOMMA, KRATI, FRAM- SÓKN, ÍHALD sem var aö lföa. Engar skýringar fylgdu þessum dagbókarslitrum, sem ná yfir þrjá daga í siöustu viku. Blaöamenn Aöalblaðsins kvöddu til handritasérfræöing og segir hann ekki fara á milli mála aö skriftin eöa rithöndin sé eftir einn mann. Böndin bárust I fyrstu aö Inga R. Helgasyni, nýráönum for- stjóra Brunabótarféiags islands, en viö nánari athugun höfum viö fjarlægst þá hugmynd aö svo geti verið. Hver dagur er greinilega svo viöburöarikur aö útilokaö veröur aö telja aö þaö sé á færi eins manns aö vera meö svo mörg járn I eldinum jafnframt þvl sem óhætt er aö fullyröa aö enginn einn maöur hér á landi hefur þau áhrif sem lesa má út úr dagbók- arslitrunum. Höfum viö þvl kom- ist aö þeirri niöurstööu aö Ingi R. hafi einungis veriö ritari margra manna, hafi skrifaö sumt frá eig- in brjósti en ritaö einnig niöur fyrir einhverja aöra, jafnvel út- lenda áhrifamenn. Þess ber aö geta aö Itrekaö var reynt aö fá nánari upplýsing- ar um þessi dagbókarbrot hjá Inga sjálfum, en hann var ekki viö á lögfræöiskrifstofu sinni né heldur I Brunabótafélaginu, ekki heldur I Seölabankanum og heimaslmi hans er ekki skráöur I slmaskrá. Dagbókarbrotin fara hér á eftir: „Mánudagurinn 8/6— Kl. 9.30 skrifaö undir 18 innheimtubréf. Þurfa aö nást inn I vikunni. Kl. 10 fundur I Seölabankanum. Lagöi til vaxtalækkun. Samþykkt. Lét færa nýju bankabygginguna fjær Arnarhóli — of stutt i veitinga- staöinn. Samþykkt en Nordal meö múöur. Kl. 13 fundur meö strák- unum i stjórnarráöinu. Þeir hugsa um þaö eitt aö komast i sumarfri. Avitaöi þá. Akveöiö aö láta Þröst taka á sig skellinn i læknadeilunni. Kl. 18 — fundir á Grettisgötunni um fjármálin. Ég tala viö Landsbankann i fyrramáliö. Kl. 21. Kvöldveröur meö sovéska sendiherranum. Miövikudagur 10/6 — Kl. 9 fundur i Straumsvik. Drap á dreif umræöum um skýrslu Cooper og Lýbrandt. Kl. 11 fundur i stjórnarr. meö Hjörleift. Orku- þing á dagskrá. Sagöi honum aö halda langan og fræöilegan fyrir- lestur um framtiöarhorfurnar en minnast ekkert á súrál og Astra- liu. Kl. 14 las stúlkunni fyrir erindiö um oliusölumálin sem flutt veröur á orkuþingi. kl. 16 fundur i Blaöaprenti — rætt um Ingi R. Helgason — rithöndin hans á dagbókarslitrunum eiliföarmálin. Kl. 15 samferöa Kristni Finnboga eftir Blaða- prentsfund niöur i Landsbanka. Hann sagöist ætla aö gera krafta- verk á háloftunum — en ég finn aö hann veit eins vel og ég aö þau heppnast yfirleitt betur neðan- jaröar. Kl. 18.30 Heim og las blöö- in. Allt um Brunabót þar. Feginn aö Svavar er farinn út. Verst að þurfa aö loka skrifstofunni minni og innheimturnar ekki nærri allar komnar inn. Kl. 21.30 A-Þýski sendiráösritarinn kom. Eiliföar- áhyggjur af Póllandi. Nýr leikhópur stofnaður: SÝNIR „KRAPPS LAST TAPEff EFTIR BECKETT Þjóðleikhússsstjóri leikstýrir Aöalblaöinu hefur borist eftir- Aöalblaöiö hefur lengi álitiö þaö eitt helsta mein íslenskrar þjóöfé- lagsvitundar hversu fótum troöin er viöleitni margra þegna, sem hafa til aö bera i rlkum mæli sjálfsbjargarviöleitni, dug og táp og útsjónarsemi. Lltum á eitt litiö dæmi úr borgarmálunum. 1 Morgunblaöinu nýlega birtist athyglisverö frétt um tvo starf- samaFramsóknarmenn sem sent höföu borgarfulltrúa slnum bréf, þar sem þeir lýsa I hnotskurn I hvers konar ógöngur svonefnt punktakerfi viö úthlutun lóöa i Reykjavik er aö leiöa okkur. Báöir þessir menn hafa starfaö mikiö innan Framsóknarflokks- ins og veriö þar I trúnaðarstörf- um eöa lagt af mörkum störf I þágu flokks. Þeir sóttu nýlega um hinar eftirsóttu lóöir i Fossvogi og öskjuhlið. Punktakerfiö sem vinstri meirihlutinn innleiddi geröi þaö hins vegar aö verkum aö þessir menn, þrátt fyrir hæsta mögulegan punktafjölda, lentu eins og hverjir aörir I púkki meö öörum rétthöfum, og þar á meðal utanflokkamönnum, Sjálfstæöis- mönnum og öörum aumingjum. Mikil störf I þágu flokks, langar fundarsetur á leiðinlegum flokks- fundum og fyrirgreiösla viö for- ustumenn flokksins voru þannig einskis metin. Mennirnir hafa eölilega báöir sagt sig úr flokkn- um og ætla aö flytja I annaö bæj- arfélag, af þvl aö þeir voru ekki meöal hinna heppnu lóöarhafa. Þetta sýnir Ijóslega galla hins nýja punktakerfis. Stjórnmála- flokkunum er gert ómögulegt aö umbuna fylgismönnum slnum. Happdrættisregla er látin ráða feröinni. Og hvar endar starf stjórnmálaflokkanna meö slikum aöferöum? Er ekki eins gott aö menn fari aö draga um þaö hvar þeir skipi sér I stjórnmálaflokk? Og er þá ekki eins gott aö happ- drættisreglan taki viö af lýöræö- inu og flokkarnir dragi bara um þaö sin á milli hvaöa flokkur stjórni landinu á hverju 4ra ára timabili. En Aöalblaöiö segir hingaö og ekki lengra. farandi fréttat ilkynning um stofnun nýs leikhóps eöa hverfis- leikhúss 1 Reykjavik: „Nýlega kom saman I Reykja- vík hópur áhugafólks um nýja strauma i leikhúsfræöum og stofnaöi meö sér leikhóp. Leikhópurinn kallast Vatnsgata en heimkynni hans veröa i gamla Aöalblaöið hefur nú fyrir þvi óyggjandi sannanir aö þvi er siö- ur en svo lokið aö Alþýðuflokkn- um berist fjárstyrkur erlendis fra. Hefur blaðiö undir höndum gögn sem sýna aö flokkurinn hef- ur fengiö þónokkra fjármuni frá vellauöugum félagasamtökum erlendis. Tildrög þessa máls eru þau að ritstjóra Aöalblaðsins var fengiö skeyti, sem hann tók upp i ógáti áöur en hann áttaöi sig á þvi aö skeytiö var stilaö á Jón Baldvin Hannibalsson, aðalritstjóra Alþýöublaösins. Hafði skeytiö þannig fariö mannavillt vegna nábýlis þessara tveggja rit- stjórna en nauðsynlegt er aö taka pakkhúsinu við hús nr. 13 á Vatnsstíg (gengið inn sundið), og er nafniö afbökun á götuheitinu. Leikhópurinn Vatnsgata mun leggja áherslu á aö kynna hér hina nýju strauma hins alþjóð- lega tilraunaleikhúss og þá eink- um það sem kallað hefur verið á erlendu leikhúsmáli „the ele- tronic’s theater” eöa eletrónisk leikhús og byggir á leikaöferö fram aö allsekkert samband er milli Alþýöublaös og Aðalblaös og einu tengslin návistarlegs eðlis. Skeytiö var svohljóöandi i m jög lauslegri þýöingu af þvi aö Aöal- blaöið var alveg aö fara i press- una þegar skeytiö barst: Hr. J.B. Hannibalsson. Kærar þakkir fyrir pakkann meö úrsklippunum um niðurstöö- ur skoöanakannanna islensku dagþlaöanna Visir og Dagblaöiö. Staöfesti hér meö aö samkvæmt þeim falla umbjóöendur þinir undir skilgreiningu sjóðsreglna, 33. gr. 2. málsgreinar, og þeir þar meö styrkhæfir. Sendi póstavisun að fjárhæö $ 2200 sem samkvæmt útreikningum sjóösstjórnar ætti Frá æfingum nýja leikhópsins á Slöasta segulbandi Krapps. sem kallast „An equipment theo- rie eða tækjakenningin. Fyrsta verkefnið, er þegar fúll- æftog verður það frumsýntnú um helgina. Fyrir valinu varð: „Krapps last tape” (Sföusta seg.ulband Krapps) eftir hið aö nægja til aö dekka útlagðan kostnað feröar umbjóöenda þinna að „Lavaislandfalls” (ekki klár á hvaö hér er við átt — þýð.) Avis- unin ætti aö berast strax i næstu viku og ég vona að það verði ekki um seinan eöa áður en næsta skoðana könnun veröi birt”. Skeytið er undirritaö: „Meö óblandinni viröingu, Phillip de la Rocha, fram- kvæmdastjóri The World Wildlife Fund for species in endanger og extinction (Villilifssjóöur verald- ar fyrir tegundir i útrýmingar- hættu). Engar skýringar hafa fengist frá forsvarsmönnum Alþýðu- flokksins á þessu skeyti Kratar fá fjárstyrk frá alþjóðlegum samtökum Föstudagur 12/6— Kl. 9 fundur I útgáfustjórninni. Allir aö hætta nema Kjartan. Samþykkt aö ráða aöstoðarmann ritstjóra. Kl. 11.15 hringdi i Svavar. Sagði honum aö framlengja friið um minnst viku og láta engin blöö ná i sig. Maöurinn er vitlaus aö láta Moggann sproksetja sig svona. Verö aö koma Hjörleifi lika úr landi. Ragnar sá eini sem ekki klikkar. Kl. 11.45 Fór I Seölabank- ann og lagöi upp prógrammiö fyr- ir. Guöm. Hjartar. Hann verður aö koma meira inn i myndina eft- ir að Brunabót kom á krókinn. Kl. 15. Skoðaði aöstæöur i Brunabót Agæt skrifstofa þar. Möguleikar þessa fyrirtækis ólýsanlegir. Areiöanlega stærsti banki lands- ins. Kl. 18 — átti langt samtal viö Óiaf Ragnar. Sagöi honum aö hann mætti bráðum fara aö hætta þagnarbindindinu. Heyröist þó á honum sem fyrirmælin um Helguvikurafgreiösluna væru ekki fyrirgefin. Honum er þó far- iö að skiljast aö hann er ekki enn iFramsókn. Það er framför. Kl. 19. Boröaöi meö pólska versi- unarfulltrúanum og lýsti áhyggj- um vinasendiráðanna út af Pól- landi. Hann sagöi allt fast meöan efnahagsástandiö heima fyrir væri svona. Ég bauðst til aö auka innflutning á Prins Póló. kl. 22 Hringdi I svovéska sendiherrann og sagöi honum af samtali mlnu við þann pólska. Hann sagðist nýbúinn að fá skeyti að austan frá B. meö beiöni um aö ég færi til Póllands til aö kippa málum I lið- inn. Ég sagði sem var aö þaö yröi aö biöa. Brunabót gengur fyrir.” kunna irsk/franska fáránleika- leikskáld Samuel Beckett, en eins og heiti og efni leiksins gefur til kynna hentar hann þessu nýstárlegu leikformi mjög vel. Leikstjóri þessarar nýstárlegu sýningar verður Sveinn Einars- son, Þjóöleikhússtjóri, sem öllum er kunnur fyrir áratugastarf inn- an hinna heföbundnu leikhúsa borgarinnar, Iðnó og Þjóðleik- hússins en hefur nú gerst braut- yröjandi hinnar nýju leikhús- stefnu hér á landi. Þaö sem um leikhóp er aö ræöa er ekki ástæða til aö greina frá einstökum leikurum, en þó má nefna aö fram koma i sýningunni nokkrir af þekktustu og reynd- ustu leikurum Þjóöleikhússins. Sviösstjóri veröur Haraldur Ólafsson lektor, sem ferðaðist mikið meö Inúk-leikflokknum á sinum tíma en er auk þess for- maöur Þjóðleikhúsráös um þess- ar mundir. Sýningardagar „Kapps last tape”veröa kynntar nánar i dag- blööunum næstu daga”. Jón Baldvin fékk skeyti frá vell- auöugum alþjóöasamtökum

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.