Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 23
23 _Jielgarpásturinn._ Föstudagur 19. júní 1981 a 1-89-36 Oscars-verðlauna- myndin Ást og alvara 1-15-44 Vitnið t dular- mynd frá rð af leik- stjóranum Peter Yates. Aðalhlutverk : Sigourney Weaver (Ur Alien) William Hurt (Ur Altered States) á- samt Christophcr Plummer og Jam.es Woods. Hitchcock stíll Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl 5, 7 og 9 .Splunkuný (mars 1 Ifull og æsispennandi 20th Century Fox, gt laga, svo sem tværUttökur (out takes) með Utangarðsmönnum, fjögra eða fimm ára gamalt lag með Celcius, ÞU og Ég með Reykjavíkurborg á ensku og lög af litlum plötum með Ladda, Björgvini Halldörssyni, Tivoli og Start. Við þetta er svo bætt lögum með Ölafi Hauki Simon- arsyni, Jakobi MagnUssyni og Mezzoforte. Plötusafnarar held ég aö séu ekki margir á tslandi svo erfitt er að ímynda sér þá standa und- ir kostnaði af Utgáfu plötu sem þessarar, fyrir nú utan það að ég get ekki imyndað mér að neinn þeirra kæri sig um jafn bragðvondan kokkteil og þenn- an. Islenskur texti Bráðsmellin ný kvikmynd um ástina og erfiðleikana sem oft eru henni samfara. Mynd þessi er einstakt framtak fjög- urra frægra leikstjóra Edou- ard Molinaro, Dino Risi, Brian Forbes og Gene Wilder. Aðalhlutverk: Roger Moore, Gene Wilder, Lino Ventura, Ugo Tognazzi, Lynn Redgrave o.n. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð trompetinn og hann kemst af með, tónninn er án titrings mjUkur og blásturskenndur svo stundum er i ætt við saxafón. Hann blæs eins fáar nótur og hann kemst af með,stundum ótrUlega fáar, án þess að missa nokkurn- timann niður þráöinn i spunan- um. Þegar Chet Baker söng i Austurbæjarbiói fyrir 25 árum brostu menn i kampinn en söng- still hans er eins og meistara Armstrongs, önnur hliö á trompetleiknum. Hann fraserar jafn faglega með röddinni og trompetnum og ég er ekki frá þvi aö hann sé einhver albesti djass- söngvari sem syngur um þessar mundir. Trióplötur Chet Bakers eru verk fullþroska listamanns og ég er viss um að þeir sem gagnrýndu hann hvaö mest er hann vanbúinn skaust uppá stjörnuhimininn liti verk hans nU öðrum og jákvæðari augum. sonopresse 2S06816685), Rendex- Vous (tekin upp i London þrátt fyrir nafnið, Bingow Records BGW 04) og svo þrjár plötur frá Steeplechase, teknar upp i Kaup- mannahöfn: No Problem (SCS 1131) þar sem Baker leikur með Duke Jordan, Niels-Henning og trommuleikaranum Norman Fearrington svo og tvær trióplöt- ur með Niels-Henning og gitar- og eru meðleikarar hans eins og sniðnir fyrir hann. Niels-Henning hefur sjaldan átt i erfiðleikum með að laga sig að þeim sem hann leikur með, slikt hefur verið hans daglega brauð i tvo áratugi og Doug Raney er ekki ólikur Baker i tónhugsun, báðir ljóðrænir, svalir og Iitið fyrir hröð og til- gangsli'til upphlaup. Allt frá þvi Baker lék með pianólausa kvart- ett Gerry Mulligangs hefur það hljóðfæri ekki verið honum nauð- syn og trommuleikarar verða að Jazz eftir Vernharð Linnet kunna að fara vel með burstana eigi þeir að falla aö mjúkum stil hans. „Mér þykir gott að leika trommulaus. Þá verður allt hæg- ara og nánara. En það veltur að sjálfsögðu á hver situr við trommurnar, þeir eru til sem kunna að leika með burstum og gefa tónlistinni lit og fyllingu’.. (MM-8.’79.). Chet Baker hefur frá öndverðu verið undir áhrifum frá Miles Davis, en eins og Stan Getz og Zoot Sims skópu eigin stil úr Youngismanum, hefur Baker skapað úr Davisismanum stil, sem á sér ekki hliðstæðu meðal annarra trompetleikara. Hann notar mikrafóninn til hins ýtrasta, magnar tóninn upp og blæs eins litlu lofti gegnum 3 1-13-84 Valdata f I Hörkuspennandi, viðburöar- rik, vel gerð og leikin, ný amerisk stórmynd um blóð- uga valdabaráttu i ónefndu riki. Aðalhlutverk: Pcter O’TooIe, Davik llemmings, Donald Pleasence. tsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. __ leikaranum unga, sem heimsótti okkur með triói Horace Parlans, Doug Raney: The Touch of you Lips (SCS-1122) og Day Break (SCS-H42). The Touch of Your Lips og Day Break eru albestu Chet Baker plötur sem ég hef barið eyrum og kemur margt til. Hann er sjálfur i sinu besta formi, trompetleikur hans og söngur eins og bestur gerist svo ftxmm ■ saíur^^k Capricorn Sweeney ■salur one bráð- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, með JAMES COBURN, OMAR SHARIF - RONEE BLAKEY. Leikstjóri: RO- BERT ELLIS MILLER. íslenskur texti Synd kl. 3-5 - 7- 9og 11. Hreinsað til i Bucktown Hörkupennaandi bandarisk litmyna með Fred Williamson — Pam Grier. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.Ö5, 9.05 og 11.05. Hörkuspennandi og viðburð- arhröð ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. salur í kröppum leik Hörkuspennandi og viðburða- rik bandarisk Panavision-lit- mynd um geimferð sem aldrei var farin??? Elliott Gould — Karen Black — Telly Savalas o.m m .fl. Leikstjóri: Peter Hayams. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3-6-9 og 11.15. salur Skornir skammtar i kvöld uppselt 30. sýning sunnudag kl. 20.30 Rommý laugardag kl. 20.30 Siöustu sýningar i Iðnó á þessu leikari. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. i&ÞJÓSlEIKHÚSW La Boheme i kvöld kl. 20 Siðasta sinn Gustur laugardag kl. 20 Tvær sýningar eftir Sölumaöur deyr sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. 3* 2-21-40 Mannaveiðarinn Ný og alarspennandi kvik- mynd með Steve McQueen i aðalhlutverki, þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ilækkað verð. Tarzan og týndi dreng- urinn sunnudag kl. 3 Mánudagsmyndin: Þriðja kynslóðin DEN TREDIE GENERATI0N Afbragðs mynd- eftir Fass- binder um hryðjuverkamenn i Þýskalandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simsvari simi 32075. Raf magnskúrekinn Ný mjög góð bandarisk mynd með úrvalsleikurunum Robert Redfordog Jane Fondai aðal- hlutverkum. Redford leikur fyrrverandi heimsmeistara i kúrekaiþróttum en Fonda áhugasaman fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið mikla aðsókn og góða dóma. tslenskur texti. + + +Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Simi 16444 Lyftið Titanic Afar spennandi og frábærlega vel gerð ný ensk-bandarisk Panavision litmynd byggð á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER með: JASON ROB- ARDS - RICHARD JORDAN, ANNE ARCHER og ALEC GUINNESS lslenskur texti Hækkað verð Laugardag kl. 3 og 5.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.