Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 16
r [ r r r Föstudagur 19. júní 1981 he/garpricrtl irínri halrjarpri'ZÝl irinn Föstudagur 19. júnf 1981 Mikiliiölegt er landsiagiö I andiiti Finnboga Herm annssonar og minnir einna helst á fjöll og sléttlendi umhverfis Núp I Dýra- firöi. Þar er hann bdsettur og kennir viö héraösskölann. Hann heldur þar fyrir utan uppi vest- firsku landshlutaútvarpi I þvl plássi sem fjóröungarnir fá út- hlutaö fyrir náö I dagskrá rikisút- varpsins og skrifar reglulega Vestfjaröapósta I svipaö pláss sem Helgarpósturinn skammtar I þágu byggöastefnunnar og les- endum blaösins er aö góöu kunn- ugt. Finnboga er annars fátt heil- agt og skrifar stundum viötöl viö versfirska klerka og fleira kynd- ugt fólk I þetta blaö og önnur, eöa þá aö hann fjargviörast dt f kam- arinn á alþjóöafiugvellinum aö Holti í önundarfiröi. Finnbogi Hermannsson er stór rnaöur og stæöilegur, og þaö er I stflhversu fyrirferöarmikill hann hefur veriö aö undanförnu I þjóö- mála- og stjórnmálaumræöunni. Hann er tiltölulega nýveriö geng- inn f Framsóknarfiokkinn eftir aö hafa kosiö Alþýöubandalagiö alla sína hundstið, og var i fjóröa sæti á lista flokksins I Vestfjaröakjör- dæmi I siöustu alþingiskonsing- um. Hann hefur setið á þingi sem varaþingmaöur og einatt látiö i sér heyra á siöum málgagnsins, Tímans.ef honum hefur mislikaö eitthvaöí fari fiokks eöa stjórnar. Hæstur hvellur varð I vor þegar Finnbogi skýröi frá þvi aö stjórn- arflokkarnir heföu gert meö sér leynisamkomulag um neitunar- vald í vissum málum, — I þessu tilviki varnarmálunum — og virt- ist koma stjórnarstarfinu I hönk. Formaöur Finnboga og þingmaö- ur, Steingrimur Hermannsson, sagöi hann þá fara meö fleipur eitt, þótt annað kæmi á daginn og siðar. hefurekkiveriö friösamlegt meöFramsóknarmönnum á Vest- fjöröum. Þá varö Finnbogi ,,Nafn vikunnar” I Þjóöviljanum og Svavar Gestsson bauö hann vel- kominn til sins fyrra pólitiska heimilis ef honum væri óglatt hjá Framsókn. En hvaöa læti voru þetta eigin- lega? m Steingríms sfóöu í viku „Þaö er nil satt aö segja aöeins eitt mál sem mig og forystu urflugstööina frá þvi þessi árekstur okkar Steingrims varö er enn frekari árétting um aö ég fdr meö rétt mál”. Formaðurinn oq (lokkðdræltirnir Fékkstu þessar upplýsingar þinar i krafti þinnar aöstööu sem varaþingmaöur og braustu þann- ig trdnaö viö flokkinn? „Þessi mál bar aldrei á góma meöan ég sat bæöi þingfundi og þingflokksfundi, sem varaþing- maöur fyrir Ólaf Þóröarson og umbjóöendur mina á Vestfjörö- um. Aö ööru leyti hefur nærveru minnar aldrei veriö óskaö eöa hins aö ég gegndi öörum trUnaö- arstörfum fyrir flokkinn, þannig aö svariö hlýtur aö vera neit- andi”. Ertu þar meö aö segja aö for- maöur Framsóknarflokksins hafi logiö upp á varaþingmann sinn til þess aö bjarga eigin pólitísku skinni? „Menn bjarga ekki eigin skinni meö sliku”. í framhaldi af þessu: Hvaöa skoöun hefuröu þá á forystu Framsóknarflokksins? „Ég getbara svaraö þvi sem aö okkur snýr fyrir vestan. Tengslin milli forystu og flokksmanna eru afskaplega litil samkvæmt minni reynslu. Ég veit aö visu ekki hvort þaö er eitthvert séreinkenni á Framsóknarf lokknum. Það á aö heita svo aö ég hafi verið vara- þingmaöur fyrir þennan flokk i bráðum tvö. kjörtlmabil og ég hef verið svo lukkulegur aö vera aldrei ónáöaður af þingmönnum hans á Vestfjöröum, utan einu sinniþegar ég var kvaddur á þing siöastliöiö haust. t fyrra skiptiö sem ég sat á þingi i tvo daga, fyrir Steingrim Hermannsson —, haföi hinn varaþingmaöurinn sam- band. Ef þd ert aö biöja mig um álit á forystu Steingrims sérstak- lega, ja, þá á ég kannski erfitt um svar þvi' ég by svo afskekkt. Steingrimur hefur ýmsa ágæta kosti sem f lokksformaöur og allt i lagi meö þaö. Hann er annálaöur vinnuþjarkur en hann tekur kannski of mikiö aö sér og þaö er ekki farsælt i lýöræðislegum flokki. Ég er hræddur um aö hann kunni ekki að halda utan um sina menn. Þaö er vitaö mál aö miklir tveim skjöldum i þessu máli. Hinni pólitisku ásjónu hefur þótt henta að sýna andstööu viö aukna ásælni og Utþenslu herstöövarinn- ar en hins vegar hefur maddam- an látiö fara aftan aö sér I hernám svændinu”. Hvers vegna sagirðu skiliö viö Alþýöubandalagið? „Ég vil strax taka fram, aö fyrstu og einu afskipti min af pölitik eru innan Framsóknar- flokksins. Ég haföi aö visu fylgt Alþýöubandalaginu að málum, en haföi oröið efasemdir um flokkinn sem ekki hafa breyst. Þær eiga einkum rætur aö rekja til þess aö flokkurinn er tvihöföa og synir eitt höfuö i stjórn og annaö I stjórnarandstööu af forstokkuðu blygðunarleysi. Og ábyrgöarleysi hans varðandi efnahagsmál var algjört, — þangaö til aö þeir loks- ins fengu fjármálaráðuneytiö. Þá hefur komiö annaö hljóö I strokk- inn, af þvi nU er þaö Ragnar Amalds sem skekur smjörið. Og hann hefur, aö þvi er mér synist, komist vel frá sinu”. SKílainórallinn Finnst þér Framsóknarflokk- urinn syna meiri ábyrgö? Liöur þér pólitiskt vel þar? „Varöandi núverandi stjórnar- samstarf og við rikjandi aöstæö- ur, þar sem allt lýtur aö þvi að koma efnahagsmálunum á réttan kjöl, þá held ég að þessi stjórn hafi unniö nokkuð vel. E n þaö eru ýmsir vankantar á þessu þjóðfé- lagi sem þarf aö sneiöa af og ýmis grundvallarviöhorf sem ég vil breyta, ogég get ekki séö aö þessi stjórn hafi veriö mynduð I þeim tiigangi. Þaö væri aftur á móti hótfyndni ef ég segöi að mér liöi vel I Framsóknarflokknum. Þá á ég við samskipti min eöa sam- skiptaleysi viö flokksforystuna eöa þá sem telja sig fulltrúa hennar á Vestfjöröum. Það breytirekki þvi aö ég finn til mik- illar samkenndar með venjulegu Framsóknarfólki I minu kjör- dæmi. Þetta er fólk sem ég deili kjörum með og hef viö náiö sam- band og heimamenn leita mikið til min varöandi ýmisskonar fyr- irgreiöslu. Ég er þannig gerður, aö ég vil hafa hlutina á hreinu og vita aö hverju ég geng. Þvi er ekki aö heilsa aö unniö sé af heil- indum innan kjördæmissam- sitji i fyrirrúmi. Ég gekk i Fram- sóknarflokkinn vegna þess að Al- þýöubandalagiö og Framsóknar- flokkurinn skarast á mörgum sviðum. Þetta eru félagshyggju- flokkar, enda þótt þeir séu tvær greinaraf sama meiði. Ræturnar hafa sótt frjómagn I tvenns konar jarðveg. Þaö sem ég læt mig varöa er málefnaleg afstaöa, eins og kom fram vetur i sambandi viöherstöövarmálið. Engu aö siö- ur geri ég mér grein fyrir þvi, aö ætli menn aö starfa inan ákveöins fiokks veröa þeir aö sætta sig viö og vinna innan viss ramma. Ég og fjöldiFramsóknar- manna, þar á meöal flestir þeir sem ég ræddi þessi mál viö á Vestfjöröum, teljum aö stefnu Ölafs Jóhannessonar komna langt Ut fyrir þann ramma sem flokkurinn hefur sett sér. ÞU minnistá framapot og tækifæris- mennsku. Þaö er misjafnt hvaö menn þurfa aö hafa mikiö fyrir þvl aö koma sér og skoöunum sin- um á framfæri. Þú heldur kannski aö ég hafi þurft að þola nauöfyrir þetta ámæli. Ensvo er ekki. Þótt viö lifum á timum breytinga, er samt enn þá rik sú rótgróna tilhneiging til stéttaskiptingar sem lengi hefur verið viö íyöi og felst greinilega I spurningu þinni. Þar er viötekið, aö sonur feti I fótspor fööur sins án tillits til þess til hvaða stéttar hann var borinn. Ég man til dæmis ekki eftir þvi, aö nokru sinni hafi veriö talaö um að sá semer Hermannssonur Jónasson- ar ráöherra hafi þurft aö standa i framapoti. En sá sem er Hermannssonur Guölaugssonar húsgagnasmiös, hann ber greini- lega þann kross”. ippeidió og seklarhenndin Þú ert núna 3ö ára gamall, reykviskur kommi I húö og hár, en orðinn varaþingmaður fyrir Framsóknarflokkinn á V estf jörö- um. Stendurðu þig stundum aö þvi aö vera hissa á þessari hremmingu? „Hissa er kannski ekki rétta orðið. Ég sé hins vegar fyrir mér ákveöna þróun á lifsbrautinni. Og ég hef yeriö að taka Ut þroska sem persónuleiki á þessum ár sem eru umfram þritugt”. liftín hafi lagt sitt af mik-kum og sú reynsla að llfiö gerist ekki I tveimur skautum.” Úlbrol í rnaldsblámanum Er eintóm heiörikja i kringum æsku- og unglingsárin i endur- minningunni? „Ég var alinn upp I Skugga- hverfinu, þarsem foreldrar minir búa reyndar enn, nánar tiltekið að Njálsgötu 27. Og jú, þaö er af- skaplega mikil heiðrikja yfir upp- vaxtarárunum þar. Viö áttum þar, bræöurnir, indælis leik- félaga, sem viö höfum haldið tryggð viö siöan, — jafnvel þótt menn hafi flutt I aðra átt, eins og Siguröur Sverrir Pálsson, sem var okkar fyrsti leikfélagi ásamt þeim bræðrum Jakob og Torfa á 36 svo og Sævari Hilbertssyni á 29. Mér er það minnisstætt að viö vorum orönir alveg ramm- pólitiskirþegará unga aldri. Viö áttum mikla samkennd meö þeim bræðrum á 36, þar sem foreldrar þeirra voru lika sóslalistar. Þetta gekk svo langt aö viö stunduðum skæruhernað gegn ihaldsöflunum i hverfinu. Viö herjuðum einkum á Pétur heitinn bilstjóra á 38. Pét- ur var kosningasmali á Njálsgöt- unni og ók meö stóran silkifána á kjördag. Þaö var fáni Sjálfstæöis- flokksins. A honum var mynd af ránfoglinu sem er tákn flokksins. Svo háttaöi aö bilskúrar þeirra Péturs og Guðmundar, fööur Jakobs og Torfa, lágu saman. Mér er það i' fersku minni, aö eitt góöviöriskvöld, eftir að Pétur og Jóhannes,sonur hans, höfðu veriö aö sprautumála gamla Plymm- ann hans Péturs, alveg himinblá- an i' stil við stefnuna, stendur þá ekki Jakob Guömundsson hvim- eygur uppi á skúrnum i þann mund er þeir yta út bilnum og hefur gaflinn aö brjóstvirki. Sem nú bilinn liöur út úr skúrnum sturtar ekki Kobbi úr heilu glasi af sósulit yfir allan ihaldsblám ann á þaki bílsins og var hlaupinn um leið. Bilamálararnir vissu hins vegar ekki sitt rjúkandi ráð og héldu aö galli heföi komiö fram i lakkinu, þar sem voru þessi hrikalegu útbrot. Þetta er örlitil skirskotun til þess hvernig þessi ár gengu fyrir sig”. sú mismunun sem þar viögekkst fór helst eftir héruöum. Þingey- ingar, Eyfiröingar og Skagfirö- ingar voru auövitaö ákaflega hátt skrifaðir. Vestfiríingar voru i góöum metum, en töldust oft furöufuglar. Hafnfiröingar og Vestmannaeyingar töldust hins vegar úti i ystu myrkrum. Ég lauk þarna mjög þokkalegu stúdentsprófi og á yfirleitt ákaf- lega góöar minningar um þennan skóla”. Guðfræom oq brauðslrílio Frá þvi að þú kemur þarna fram af færibandinu og þar til þú flyst I afskekkt pláss á Vestjfórð- um, hvaö gerist i millitiöinni? „Ég innritaöist i guðfræöi viö Ht og hóf kennslu um leiö við Iön skólann, þar sem ég starfaði nær óslitiö þar til ég fór vestur 1977. Enég kom viöar viö I brauöstrit- inu. Baslaði til dæmis i blóma- bransa með tengdafólki minu i rúmlega eitt ár.haföi viðkomu i blaöamennsku V hálft ár. En sú vist á Visi er varla umtalandi, þvi þetta voru nú bara þrir timar á dag og ég var hafður i aö klippa út myndasögur og vélrita matar- uppskriftir. Þetta var öröugt timabil, og eftir uppstokkun i einkalifinu sneri ég við blaöinu og fór vestur á firöi og geröist skóla- stjóri á Súöavik. Þar var ég að- eins i eitt ár, en þá var minnar þjónustu ekki vænst lengur”. En hvernig fór meö guöfræö- ina? Þú hefur lika skrifað talsvert út frá trúarlegum sjónarhóli og synt klerkastéttinni radriarsemi i blaðagreinum. Ertu af þeirri teg- und sem fariö er aö kalla lúters- trúarmenn Framsóknarflokks- ins? „Já, vistin i guöfræöideildinni var hvorki löng né merkileg. En einhver prófhef ég þó þaöan, sem skiptir auövitaö litlu máli. Hitt skiptir liklega meira máli, að menn sem álpast þarna inn veröa þrátt fyrir allt ekki samir menn. Ég haföi engar sérstakar langan- irl þennan háskóla, en mér fannst þetta koma helst til greina. Lik- lega vegna hins alltum faömandi eðliskristinnarkirkju. Ég held aö þetta sé skyringin þegar ég legg þetta niður f yrir mér. Og ég talaði þvert um hug mér ef ég segöi aö „OkMir maddomunni samdi tkki” Með lasta jörð undir iðlum Kennslan, fjölmiölastörfin, pólitisk og félagsleg þátttaka, — allt viröist þetta benda til þess aö þú hafir þörf fyrir aö láta aö þér kveöa, hafa áhrif á umhverfi þitt og það fólk sem þar býr? „Samkvæmt þeirri kenningu sem er rikjandi I uppeldis- heimspeki og lytur að reynslunni, experience eins og Dewey oröar þaö, þá skoöast hún ekki sem hugtak, heldur ferli. Hún er raun- verulega summan af lifverunni, eða gagnferliö af sambandi lif- veru og umhverfis. Já, þér kann að finnast þetta fáránlega fræöi- legt, en undanfarin f jögur ár hef ég lifaö i' umhverfi og samfélagi sem er i afskaplega miklu jafn- vægi og það hefur haft mjög góð áhrif á mig. I Dyrafirði er mikil kyrrö, og, þaö sem kann aö hljóma undarlega á þessum róst- urtimum, mikil eindrægni hjá mannfólkinu. Og þegar maður er kominn svona út úr gefst manni loks heildarsýn yfir það þjóðfélag sem maöur hrærist I. Þá fyrst hefur maöur, þótt einkennilegt megi viröast, fasta jörö undir fót- um, sem ég held aö sé afskaplega fátittaö menn hafi núoröið. Ég lifi nefnilega I indælis bændasam- félagi, ef ég kæri mig um. Og ég kæri mig um þaö. Ég álit aö bændasamfélagiö standi á traust- ari þjóöfélagslegum og menning- arlegum grunni en önnur sam- félög i þessu landi og sé ákveöiö mótvægi við hina félagslegu upp- lausn sem rikir meöal okkar. Jú, ég el i brjósti ákveöin grundvall- arviðhorf til mannlifs i þessu landi og á þessari jörö. Og ein- hvern veginn er það svo, aö ég verö fyrir áreitum sem krefjast andsvars. Maöur er ekki látinn i friöi. Maöur er ekki stikkfri.” Ertu þá kominn niöur á varan- legan pólitiskan grundvöll ekki siður en persónulegan? „Svarið er afdráttarlaust já. Ég er ekki byltingarsinni, en ég sé fyrir mér endurfæðingu og endursköpun á islensku sam- félagi og þvi veröur ekki spornaö gegn. Endurfæðingin er fyrst og fremst efnahagsleg og ég held aö viö sjáum ekki fyrir endann á þvi hvort hér er ab verða til samfélag þar sem það grundvallarlögmál Finnbogi liermannsson í Helgarpósisviðiaii tiOlal: M’ni Nrarinsson myndir: vaidis Óskarsddlllr Framsóknarflokksins hefur greint á um,” segir Finnbogi Hermannsson. „Ég tel mig hafa fylgt samþykktum sem geröar hafa veriö á flokksþingum um utanrikismál. Hef meöal annars vitnaö til samþykktar frá þingi Framsóknarflokksins 1978, þar sem kveðiö er á um aö herinn fari úr landi og einmitt varaö viö þvi að landsmenn hafi hann að fé- þúfu. Þegar þessi flugstöövar- og Helguvlkurmál komu upp I vetur taldi ég mér skylt aö skýra frá þvi aö ákveðiö samkomulag var um þaö gert i upphafi stjórnarsam- starfsins aö hver stjórnaraðila hefði visst neitunarvald og þar væri aö finna skýringuna á ýms- um ákvöröunum rikisstjórnar- innar”. EnSteingrimur formaöur sagöi i Tfmanum aö þessi ummæli þin um leynisamkomulag væru út i hött? „Sú yfirlýsing Steingrims stóö nú ekki lengur en i viku tima, nákvæmlega. Svavar Gestsson, formaður Alþýöubandalagsins skrifaöi grein I fréttabréf miö- stjórnar Aiþýöubandaiagsins þar sem hann vitnaöi orörétt I leyni- samkomulagiö. Þetta fréttabréf er ekkert leyniplagg, en ég vil taka þaö fram hér, ef það hefur valdiö einhverjum misskiiningi fyrr, að minar upplýsingar voru ipphaflega ekki fengnar úr þvi. Atburöarásin varöandi Keflavik- flokkadrættir eru innan Fram- sóknarflokksins á Vestfjöröum og Steingrimur lætur eins og það komi honum ekkert viö”. Hvaöa flokkadrætti ertu að tala um? „Til þeirra var sáö þegar Gunnlaugi Finnssyni, fyrrver- andi þingmanni flokksins var sparkaö. Þær raddir eru m jög há- værar aö það hafi beinlinis verið gert að undirlagi Steingrims Hermannssonar. Þessir flokka- drættir eru ef til vill fyrst og fremst persónulegir, en inn i þetta blandast einnig hreppa- pólitik”. Maddaman lœiur lara allan að sér En var ekki viðbúið aö þú sem undanvillingur úr Alþýðubanda- laginu lentir fljótt upp á kant við ráösetta maddömu eins og Fram- sókn? Máttiröu ekki vita þetta fyrirfram? „Ég held aö það sé alveg ljóst, að undanvillingur úr Alþýðu- bandalaginu sem hefur eitthvert bein i nefinu og á sér og þjóð sinni einhver markmiö, hlýtur að lenda ipp á kant viö maddömuna eins og viörar hjá henni núna. Þar á ég einkum við utanrikismálin og þá staðreynd aö engu er likara en ólafur Jóhannesson sé genginn á mála hjá Bandarikjamönnum. Maddaman hefur að visu leikiö bands Framsóknarflokksins á Vestfjörðum. Séð er um aö hinn almenni flokksmaöur nái ekki áttum og ski'tamórallinn er grass- erandi, svo ég noti nú kratahug- tökin. Og mér finnst, aö hags- munaklikur iyrst og frems, jafn- vel ákveöin sveitarfélög oti sinum tota á kostnab sameiningar I flriíknum”. Hvaöa sveitarfélög áttu viö? „Ég á við Suöureyri viö Súg- andafjörö. Þeir teymdu Ólaf Þóröarson, alþingismann Fram- sóknarflokksins siöastliöið haust i þær stofnanir I Reykjavik, þar sem sveitarfélagið þurfti að fá fyrirgreiöslu. Þetta er pólitiskt siöleysi. Þessiskitamórallsem ég tala um hefur ekki legið i 'landi innan Framsóknarflokksins á Vestfjörðum, eftir þvi sem gróiö og gottFramsókarfólk hefur tjáö mér. Þetta viröist hafa gosiö upp eftir uppgjöriö yfir siðustu kosn- ingar”. framinn og lækifærin NU ertu bæöi aöfluttur iflokkinn og aöfluttur ikjördæmið, og ýms- um gæti flogið I hug að af öllu þessu brambolti þinu væri dálitil lykt 'af tækifærismennsku. Ertu framapotari? „Ég held aö menn geti ekki les- iö þaö út Ur stuttum ferli minum innan Framsóknarflokksins, að persónulegir hagsmunir minir Hvernig geriröu þá upp lifið fram aö þrítugu? „Þú ert farinn að biðja mig um greiningu á lifsferli minum og ég geri ekki ráð fyrir að allir væru fúsir eða i' stakk búnir aö svara sllkum spurningum. Ég hef verið aö stunda nám i sálar- og uppeldisfræðum núna i tvö ár meö starfi minu sem kennari og ég verö að játa aö i þvi samhengi hefur ýmislegt lokist upp fyrir mér. Ég held aö ég hafi verið mjög leitandi og þaö var i raun- inni ekkert ákveöið viöfangsefni semheillaðimig, utan lifiö sjálft i öllum si'num margbreytileika. Ég er kominn úr verkalýösstétt og heimilisblaðið var Þjóöviljinn. Það var alið á tortryggni hjá okk- ur systkinunum, — viö vorum þrjú, — I garö atvinnurekenda og kaupmanna. Og þessi innræting bar ávöxt. Auk þess fórum viö vafalaust ekki varhluta af þeirri sektarkennd sem var og er eitt helsta uppeldismeöal verkalýös- og miðstéttar. Þegar ég segi þetta, þá þýöir það ekki aö upp- eldið hafi veriö strangt. Siður en svo. Við nutum afskaplega um- hyggjusams heimilislifs og I rauninni mikils frjálsræðis. En þetta viöhorf bauö upp á ákveðna einangrun og það er i raun og veru ekki langt siöan maöur losn- aöi úr þeirri prisund”. Hvernig losnaðirðu úr henni? „Ég geri ráö fyrir að árin og ei- EmbællismannðlaDriKKan og alþýOusKOlínn Hvernig farnaðist þér I menntakerfinu? „Viö bræður vorum settir i menntaskóla, ekki af þvi okkur hafi langað þangað. Viö héldum að þaö væri viötekiö og talið var að viö gætum lært. Menntaskóla- árin voru hræðilega leiöinleg ár og þetta var oft helvitis basl. Ég var hættur eftir f jórða bekk. Bæöi stundaöi ég þetta illa og van- metakenndin var aö drepa mann á þessum árum.Skólinn, sem var gamliMR, lagöi sannarlega ekki sittaf mörkum til aö vega á móti henni. Og ég held mig misminni þaö ekki, aö hin hrikalega diskriminering eöa mismunun, sem gegnsýrt haföi stofnunina gegnum tiöina, hafi enn þá loðað þar viö. Mér heyrist aö „forn gildi” séu þar enn I hávegum höfö. Þá gerist það, aö Einar Bragi rithöfundur sem er heimilisvinur foreldra minna, dreif mig noröur á Akureyri og útvegaöi mér þar húsnæði. Og þar verður allt annaö uppi á teningn- um. Samkvæmt skilgreiningu féiagssálfræöinnar hefur maöur liklega veriö kominn undan verndarvæng heimilisins, auk þess sem andinn I MR var fabríkka hinnar gömlu embættis- mannastéttar, aö framleiöa sina lika, var MA púra alþýöuskóli og tnlin ætti ekki itök i mér. Ég verð að bæta þvi hér við, til þess aö fyllaútimyndina, aðég var alinn upp við kirkjurækni. Og við höfð- um ekki neinn venjulegan prest, sem var séra Jakob. Hann bæöi skirði okkur og fermdi. Einhver kann að hnjóta um aö hér sé um þversögn aö ræða, þar sem ég talaði um aö ég hafi veriö alinn upp á kommaheimili. En ætli þetta heimili hafi ekki verið likt mörg- um öörum alþýöuheimilum, þar sem byggt var á réttlætis- kennd, hvort sem hún var boðuð af sósialistum eöa Kristi.” verður rikjandi samkvæmt kenn- ingu Friedmans aö náttúran og mannlegt eðli sé ekki „fair”, eöa hvort samfélagiö endurskapast i anda jafnréttis og bræöralags manna og féiagshyggjan ræður rikjum, og þar meö ráði þau við- horf ferðinni sem lengra eru kom- in i sögu mannsandans. Til þeirr- ar viðleitni vil ég leggja mitt lóð á vogarskálina. En hvort Fram- sóknarflokkurinn er sá pólitiski vettvangur sem ég get hugsaö mér að vinna aö þessum mark- miðum á get ég ekki annaö en visað til þeirrar reynslu sem ég lýstihér áðan. Ég hef marg reynt aö fá útkomu úr þvi pólitfska dæmi, en það er eins og það gangi ekki upp. Ég hef liðiö dónaskap- inn i tvö ár, og ætli ég láti það ekki duga. Það væri ekki bara geðleysi að láta bjóða sér slikt áfram, heldur lika sóun á kröftum þegar verkefnin blasa alls staðar við i kjördæminu. Að þessum verkefn- um get ég frekar unnið i krafti fjölmiðlareynslu minnar, heldur en að berjast viö þær vindmyllur sem eru tómlæti Framsóknar- flokksins. Ég hef þegar gert stofnunum flokksins grein fyrir þessari niöurstöðu, aö okkur maddömunni hafi ekki samið. Ég hef sagt mig úr Framsóknar- flokknum og afsalaö mér vara- þingmennsku. Annaö heföi stritt gegn samvisku minni.”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.