Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 19.06.1981, Blaðsíða 19
he/garpósturinn Föstudagur 19, júní 1981_____ 19 JNNAR LEIÐARVISIR HELGARINNAR LEIÐARVÍSIR LOKATON- LEIKAR SKERPLU- HATIÐAR A sunnudagskvöldið verða siðustu tónleikar Skerpluhátið- arinnar svonefndu, haldnir i Háskólabiói kl. 23.30. A þessum lokatónleikum verða flutt tvö tónverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Annars vegar verður frumflutning á Æfingar fyrir pianó, verk i 21 þáttum, en Snorri mun sjálfur flytja það verk, Hins vegar verður flutt tveggja ara gamalt verk, Kotundum fyrir klarinett, sem Óskar Ingólfsson klarinettuleik- ari flytur ásamt Snorra. Það er Musica Nova sem staðið hefur fyrir Skerpluhátið- inni, en hún hófst 8. júni sl. Markmið þessa félagsskapar er Snorri Sigfús Birgisson að flytja nýlega tónlist eftir inn- lend sem erlend tónskáld. Eftir frábæra byrjun Musica Nova má vonandi vænta þess i fram- tiðinni aö nútimatónlist fái veg- legri sess i tónleikahaldi og jafnvel i útvarpi og sjónvarpi hérlendis en verið hefur til þessa. Þaö væri nú skemmti- legt. \Æðburðir Söngdagar í Skálholti: „Söngdagar ’8l” hefjast i dag og standa fram á sunnudag. Sungiö er allan daginn ýmist i Lýðhá- skólanum eða i kirkjunni og verð- ur glimt við ýmis spennandi verk s.s. Missa Brevis eftir John A. Speight og hluta úr Requiem eftir Maurice Duruflee. Æskilegt er aö þeir sem áhuga hafa séu söng- vanir og lesi nótur nokkuð. Friöargangan: Samtök herstöðvaandstæðinga gangast fyrir friðargöngu frá Keflavik laugardaginn 20. júni undir slagorðunum, Island úr Nató, herinn burt. Gangan hefst kl. 8.45 en lagt verður af stað frá Reykjavik kl. 7 - 7.15. Aningar- staðir verða sem hér segir. I Vog- um kl. 10.45-11. t Kúagerði kl. 14 - 15, 1 Straumi 16 - 16.15., Hafnar- firði kl. 18.30 - 19 og i Kópavogi kl. 20. Útifundurinn á Lækjartorgi hefst siöan kl. 22 og verða þar flutt þrjú stutt ávörp af Jóni Helgasyni ritstj. Timans, Guð- rúnu Helgadóttur alþingismanni og Berrit Aas, norskri konu sem er forgöngumaður samtakanna Kvinner for fred. Einnig koma fram ýmsir trúbadorar. Rútu- ferðir verða frá BSl allan daginn. Kapelluhraun: Fyrsta kvartmilukeppni sumars- ins fer fram á laugardaginn kl. 13.00. Auk kvartmilukeppninnar sjálfrar, sem er liður i tslands- meistarakeppninni, fer fram svo- kölluð SAM-spyrna, þar sem allir keppa við alla. Þarna verða einn- ig ýmis skemmtiatriði, m.a. kvartmilukeppni á reiðhjólum, sýning á flugi módelflugvéla og akstri módelbila. Hraf nagilsskóli/ Eyja- firöi: Orlofsheimili reykviskra hús- mæðra verður þetta sumar i Hrafnagilsskóla. Þær sem áhuga hafa geta haft samband við or- lofsnefndina, Traðarkotssundi 6, kl. 15-18 virka daga. Ferðafélag islands: 1 kvöld er það Þórsmerkurferð og hefst hún kl. 20 en komið er i bæ- inn aftur á sunnudagskvöldið. A laugardaginn kl. 8 verður farið i gönguferð á Heklu en þetta er tveggja daga ferð. A sunnudaginn verður gönguferð eftir gömlu göt- unni úr Botnsdal yfir i Skorradal. Lagt verður af stað kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. A sama tima veröur einnig ekið i Skorra- dal og gengið að Eiriksvatni og á Bollafell. Kl. 13 verður gengið a Þyril og kl. 20 verður sumarsól- stöðuferð. Gengið verður á Esju. Útivist: Á föstudag verður flogið til Vest- mannaeyja, kl. 17.00. A sunnudag verður Viðeyjarferð, kl. 13.15, 17 og 20. Geta menn verið eins lengi og þeir vilja. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: Skornir skammtar eftir Þórarinn og Jón. „Skornir skammtar er fyrst og fremst skemmti- og afþreyingar- verk og sem slikt er það ágætlega gott.” — G.Ast. Laugardagur: Rommý Sunnudagur: Skornir skammtar. Þetta eru siðustu sýningar á þessu leikári. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: La Boheme eftir Puccini. „Það er engin hætta á að nokkr- um leiðist i þessa 2 1/2 tima, en sumir gætu orðið fyrir nýrri reynslu.” — AB. Laugardagur: Gustur eftir Roz- ovski og Tolstoj. „A þessari sýningu Þjóðleik- hússins á Gusti kemur enn einu sinni fram hversu góður leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir er. Sýn- ingin hefur léttan og ákaflega myndrænan heildarsvip, en samt er hinn alvarlegi undirtónn aldrei langt undan.” — G.Ast. Sunnudagur: Sölumaöur deyr eft- ir Miller. „t fyrsta skipti á þessum rauna- vetri Þjóðleikhússins þóttist ég skynja aö leikhópurinn gengi að verki sinu samstilltur og fullur áhuga... Hér sjást engin dæmi um þann dauða rútinuleik sem hefur gert svo margar sýningar leik- hússins óþolandi leiöinlegar.” — JVJ. B ioin ★ ★ ★ ★ framúfskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ ' góö ★ þolanleg . afleit Regnboginn: ★ ★ ★ Capricorn One. Bandarisk. Leik- stjóri: Peter ltyains. Aðalhlut- verk: Elliott Gould, Karen Black, Telly Savalas. Ein af þessum hörkuspennandi og viðburöariku myndum. Hreinsað til i Bucktown. Banda- risk. Aðalhlutverk: Fred Will- iamson og Pam Grier. Swceney. ★ ★ Bresk. Aðalhlutverk John Thaw og Dennis Waterman. Bresk löggumynd sem á sinum tima vakti nokkra athygli. Tveir harðjaxlar úr röðum lögreglunn- ar leysa mál með öllum hugsan- legum aðferðum. 1 kröppum leik (The Baltimore Bullet.) Bandarisk, árgerð 1979. Aðalhlutverk: Jamcs Coburn og Omar Sharif. Grinmynd i þeim stil sem ein- kennir báða leikarana. Þeir eru geysifærir billjardleikarar og nota hæfileikana i allskonar veð- mál bg svikastarfsemi. Laugarásbíó:^ ★ ★ Kafmagnskúrekiun (The Electric Horseman) — Sjá umsögn i Listapósti. Austurbæjarbíó: Valdatafl. (Power Play). Bandarisk. Aðal- hlutverk: Peter O’Toole, Davik llemmings og Donald Pleasence. Ein af þessum hörkuspennandi og viðburðarriku um valdatafl i ónefndu riki. Háskólabió: Mannaveiðarinn ★ — Sjá umsögn i Listapósti. Mánudagsmyndin i » Þriðja kynslóðin — Sjá umsögn i Listapósti. Mýja Bió: ★ ★ ★ Vitnið, (Eyewitness) Bandarisk, árgerö 1981. Handrit,' Steve Tesich Leikstjóri: Peter Yates. r> Phífips ferðafélaglnn AR 513 er sambyggt stereo ferðatæki, með flesta kosti fullkomins stofutækis. Þú tekur ekki samstæðuna þína með í ferðalag, en það er auðvelt að ferðast með AR 513. Verð: 2620.- krónur Litli ferðafélaginn er Philips N 2002 kassettutækið. Inn- byggður hljóðnemi. Rafhlöður. Kassetta fylgir. Gott verð. Spennubreytir fylgir. Verð: 748.- krónur AR 092 er ótrúlega ódýr ferðafélagi miðað við hvað hann býður uppá. AR 092 er sambyggt útvarp og segulband með lang- mið- og FM-bylgjum, innbyggðum hljóð- nema, tengingum fyrir beina upptöku og ýmislegt fleira. Verð: 1405.- krónur Philips AL 600 er hljómmikið og full- komið útvarpstæki fyrir rafhlöður og 220 v. Lang-, mið-, stutt- og FM-bylgjur. Tónstillir og sérstök fínstilling. Verð: 958.- krónur Ferðaútvarpstækið í vasann er Philips AL 172 fyrir rafhlöður. Lb. Mb. Heyrnartæki fylgir. Tilvalið í gönguferðina. Verð: 194,- krónur Minnsti morgun- haninn er vafalaust Philips AS 100 ferða- útvarpsklukkan. Fm. Mb. Rafhlöður. 24 tíma minni. Vekur aftur og aftur með út- varpi eða hringingu. Verð: 695.- krónur heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655 Þátttaka þín í Á TAKi er einföid ákvörðun um að sparrfé þínu skufí varið tii að skapa fegurra og betra mannfíf.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.