Helgarpósturinn - 07.08.1981, Síða 5

Helgarpósturinn - 07.08.1981, Síða 5
5 hoIrj^rpA^h irínrt Föstudagur 7. égúst 1981 við vorum fyrst. Þar var okkur dembt i kjallarasvartholið aftur og ldtnir diísa þar f tiu daga. Vegna hvers veit ég ekki en held að ástæðan hafi hreinlega verið sú að viðhöfðum gleymst. 1 þetta skiptið vorum við forsjálir og höfðum falið peninga innan á okk- ur og gátum þvi leigt okkur einkaklefa og sendum fangavörð- inn út eftir mat handa okkur. Okkur grunaði ekki að við ættum eftirað sitja þarna inni i tiu daga. Við eyddum þvi peningunum okk- ar imat og urðum fljótlega blank- ir. Við höfðum þó greitt fyrip- fram fyrirherbergið og sátum þvi mánuði og fékk mig siðan fluttan þaðan i annað fangelsi sem heitir E1 Dueso. Þar var allt miklu rrannlegra og fangarnir sára- vjaldan settir i einangrunarklefa. í Cadis mátti þú þakka fyrir að fá teppi yfir þig á næturnar og margir brjálaðir fangaverðir voru þarna. Það voru aðallega tveir, annan kölluðum við Frank Zappa og hinn Logo (vitlaus). Zappa var sadisti og danglaði stundum óþyrmilega i fangana. Man ég eftir einu atviku þar sem Zappa heimtar belti af einum svertingjanum. Þetta belti var með silfursylgju og neitaði svert- þennan tima hversu lengi ég átti eftirað sitja inni. Það eina sem ég hugsaði um á meðan á dvölinni stóð var að halda sönsum og að reyna að þrauka þetta. Þegar ég var búinn að vera þarna i þrjú árkom fangelsisvörðurinn til min með dómsskjölin min og sagði mér að þegar ég væri búinn að skrifa undir, yrði ég látinn laus. Ég varnáttúrulega ekkilengi að SKriia natniö mitt. Þá sagði hann að fyrst þyrfti að senda skjölin til Madrid þar sem tékkað yrði á þvi hvort ég hefði gert nokkuð annað af mér en að smygla hassi. Það leið vika og þá fékk ég að vita að Innkaupastjóri Raf magnsveitur ríkisins óska að ráða í starf innkaupastjóra. Áskilin er viðskiptafræði-, raf magnsverkfræði- eða raf magnstækni- f ræðimenntun. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 7. ágúst nk. til Rafmagnsveitna ríkisins. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 REYKJAViK ■ ■■ BORGARSPÍTALINN 'I1 Lausar stöður Læknaritarar i skárri vistarveru en áður en fengum einungis vatn og brauð siðustu dagana. Og það var vatn og brauð i orðsins fyllstu merk- ingu. Ég man að við hlógum i fyrsta skipti sem fangavörðurinn færði okkur vatnið og brauðið þetta var svo ævintýralegt. En siðan hlógum við ekki meir. Um siðir vor okkur sleppt og vorum við keyrðir I rútu með lög- reglufylgd til smábæjar nálægt Tangier og þar var okkur sleppt og tókum við ferjuna þaðan yfir til Spánar. Við vorum frjálsir mam. Englendingurinn sem var með okkur fékk sekt og tveggja mánaða fangelsisdóm og sat þar af leiðandi enn i' fangelsinu þegar að við fórum þaðan. Þetta var eftir á að hyggja gff- urleg lifsreynsla sem ég vildi ekki hafa misst af. Auðvitað vegna þess að við sluppum á endanum.” Veturnir verstir i spænsku fangelsunum ,,Ég var að koma frá Marokkó, var tekinn i þorpi sem heitir Al- gieras á Spáni. Tollverðirnir fundu i fórum minum 15 kg af hassi,” segir hinn viðmælandi okkar. ,,Fyrirþetta brotmitt fékk ég ellefu ár. Fjögur ár i svokall- aðan sektardóm og sjö ár i fang- elsisdóm. Það eru tveir dómstól- ar sem dæma, annar fjársektina og hinn fangelsið. Stuttu eftir að ég kom voru allar fjársektir af- numdarog þurfti ég því aldrei að borga þá sekt. Mér var sagt að ég gæti stytt fangelsisdóminn með góðri hegðun og svo með þvi að vinna. Allt í alltsat ég þvi i rúm þrjú ár i fangelsi á Spáni. Ég tók út afplánun mina i þrem fangels- um. Fyrsta fangelsið var hroða- legt og ekki bjóðandi nokkrum manni. Þar voru stórir klefar, svokallaðir brigados, og þar var öllum mannskapnum hrúgað saman. En i þvi fangelsi dvaldist ég stutt, og var sfðan sendur til Cadin og var þar þartil dómur i máli minu var falhnn. Þar var ögn skárra viðurværi og aðbúnaður heldur en i fangels- inu i Algerias. 1 Cadis voru einnig þessir brig- ade-sah'r en þar stóð maður stutt við og fékk siðan þriggja manna klefa. Rikti mikill heragi innan fangelsisveggjanna, þegar ég kom til Cadis þvi þ'á var Franco nýdauður, og einnig hafði þremur Hollendingum tekist að flýja út úr fangelsinu. Fangaverðimir voru uppskrúf- aðir i fyrstu og notuðu tækifærið til þess að lemja fangana ef þeir fengufæriá þvi. Þarna voru allir fangarnir burstaklipptir og neit- uðu sumir svertingjanna að láta raka sig og klippa af sér skeggið af trúarástæðum. Þeir voru þá umsvifalaust barðir til hlýðni og settir i einangrunarklefa. Þarna var starfrækt trésmiðja og fékk ég vinnu við hana. Fyrir þá vinnu fékk maður greitt i nokkurs konar matador-pening um, gjaldmiðli sem hægt var að versla fyrir I fangelsisbúðinni. Það er fyrirbæri sem Islending- ar gætu lært af. 1 fangelsinu i Cadis var ég i tiu inginn þvi stöðugt að láta það af hendi. Zappa kýldi þvi manninn, en svertinginn gerði sér litið fyrir og kýldi Zappa þannig að hann steinlá. Og sá fékk heldur betur fyrir ferðina, fangaverðir komu Zappa til hjálpar og svertinginn var laminn sundur og saman og siðan fleygt inn i einangrunar- klefa. Ennfremur voru sumir fang- anna lagðir i einelti. Það voru yf- irleitt fangar sem fangaverðirnir höfðu átt einhver viðskipti við áð- ur. Fangaverðirnir voru sömu- leiðis afar dyntóttir og vildu sum- irláta okkurstanda upp fyrirsér. Ég man að það tók mann tima að læra á það system. Þetta fór ailt eftir þvi hversu margar stjörnur þeir höfðu á búningnum og bara hverskonar menn þeir voru. Veturnir voru agalegir, þvi engin kynding var i fangelsinu. Það bjargaði mér alveg að ég fékk nokkrar lopapeysur sendar að heiman, og þetta er eini stað- urinn sem ég hef gengið i siðum. Það var þó furðulegt hvað fólkið var litið veikt þvi þarna var bara læknir að nafninu til. Það tók mig t.d. rúman mánuö að komast til tannlæknis og var ég orðin svo þjáður i' restina að ég var hættur að geta sofið. Nokkrir gerðu tilraun til þess að strjúka og hvarflaði það oft að manni. En ég vissi aldrei allan yfirvöld i Madrid höfðu bannað að mér yrði sleppt úr haldi. Mér var gefið að sök að hafa keypt á vixl- um loftræstingabúnaði. Það var semsagt maður þarna á Spáni sem hét sama nafni og ég og hafði hann komið sér upp bar og fengið loftræstibúnað, en ekki borgar hann að fullu. Það tók þrjár vikur að fá þetta leiðrétt og sá tími fannst mér lengstur að liða. Ég var lengi bitur út i þennan nafna minn og vildi gjarnan fá tækifæri til þess að hitta hann. Eins var ég bitur út i þennan sem lét yfirvöld vita að við vorum með smygl. Það var nefnilega alveg greinilegt að yfir- völdin á Spáni vissu fyrirfram af þessu, þvi okkar bill var eini bill- inn sem leitað var i. Einhvern tíma ætla ég i ferða- lag til Spánar og ganga upp á hæðina fyrir ofan E1 Dueso fang- elsið og horfa yfir og njóta lands- lagsins. Það er svo undarlegt að þegar ég er spurður að þvi hvort ég sé ekki bitur, þá finn ég að ég er að- eins bitur út i sjálfan mig. Þetta kom allt saman niður á foreldrum minum og það er ömurlegt. Þau þjáðust miklu meira en ég allan þennan tima. Mér leið sjaldan illa en ég veit að þau hafa liðið sálar- kvalirhérna heima. Og það get ég aldrei bætt þeim upp.” Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa nú þegar hálfan eða allan daginn. Starfsreynsla eða góð vélritunar- kunnátta áskilin. Ritari Óskum að ráða ritara til starfa á Fæðingarheimili Reykjavikur hálfan daginn. Upplýsingar um störfin veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368. Umsóknirsendistsama aðila fyrir 11. ágúst n.k. Reykjavik, 4. ágúst 1981. Borgarspitalinn Sjúkrahús Akraness — Staða yfiríæknis Staða yfirlæknis við fæðinga- og kvensjúk- dómadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til umsóknar. Umsóknarf restur er til 1. sept. n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsi Akraness. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sjúkrahússins i síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness mmn Sérsending - Sértilboð DATSUN-diesel Ótrúlegt en satt Þessi sending er ódýrari en samskonar bílar með bensínvél Datsun — diesel grind Aðeins kr. 91.000.- Hægt að byggja yfir að þörf um hvers og eins, t.d. sem hestaf lutningabil. Datsun- diesel-Pick-up Aðeins kr. 98.000,- Hentar hvar sem er, t.d. fyrir iðnaðarmenn. • „Ljúf”gengur — heyrist varla að dieselvél er í bílnum • Eyðir aðeins urr. 6 lítrum af brennsluolíu á 100 km • Hægt er að setja þungaskattsmæla í bílinn eða greiða fast gjald • Hvaða augum sem litið er á silfrið — margborgar sig að aka á dieselvagni Greiðslukjör — aldrei betri Datsun -B- umboðið INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.