Helgarpósturinn - 07.08.1981, Side 13
13
__helgpirpn^tl irinn Föstudagur 7. ágúst 1981
fyrir, og þeir i bilnum, sem eru
kunnugir á þessum slóöum, uppá-
stóöu, aö þessi spotti um Land-
eyjarnarværiyfirleittslæmur, ai
siöan færi þetta skánandi.
En þaö var ekki ætlunin aö
segja strax skiliö viö Landey jarn-
ar. Landeyingurinn í bilnum vildi
ekki fara þarum án þessaö heilsa
upp á frændfólk sitt á bæ sem er
um þaö bil20minútna akstur frá
þjóöveginum.
Þá var skrattinn lika laus. Hafi
þjóövegurinn veriö slæmur á ég
ekki orö til að íysa Landeyjaveg-
inum. Liklega er þó best að lýsa
honum meðþviaðupplýsa, aö of-
aniburöurinn er sóttur beint i
Markarfljót. Semsé hrein ármöl.
Samkvæmtreynslunnileitast slik
möl viö aö safnast saman á miðj-
um veginum og úti i köntunum.
Og þar viö bætist, aö á þess-
ari fyrstu ökuferö á fasteign-
inni út fyrir höfuðborgarsvæöiö
reyndist hún lægri en við var bú-
ist, og þvi straukst kviðurinn á
blessuöu farartækinu stööugt við
malarhrygginn.
Þaö gat ekki fariö nema á einn
veg. Eftir nokkur hundruð metra
breyttist vélarhljóöið skyndilega
úr þægilegu mali imiklar drunur.
Ég stoppaöi þegar i' staö. Hausinn
út til aö kikja undir bilinn, og sjá:
Fremri hljóðkúturinn, sem hafði
nýlega verið festur kyrfilega upp,
laföi niður að aftanverðu, stein-
hættur að nenna að standa i
þessu.
Þaö var ekki annað aö gera i
stööunni en kippa kútnum alveg
undan og troða honum milli tjalda
og svefnpoka i skottinu. Siðan var
haldið áfram, og áfangastaöurinn
að nálgast. Þá heyröist á ný tor-
kennilegt aukahljóð. Viö nánari
aögæslu reyndist það vera hinn
hljóökúturinn, sem angraöi okk-
ur. önnur festingin haföi gefiö sig
og hann dróst i götunni. I þetta
sinn var fundinn virspotti og kút-
urinn bundinn upp til bráða-
birgöa.
Komin i örugga höfn hjá ætt-
ingjum i Landeyjum upphófust
viögeröir. Leitaö aö rörbút, púst-
röraklemma tekin af traktor, og
nokkrum klukkutimum seinna
var aftur lagt i’ann.
Fljótlega kom i ljós, aö vegur-
inn um Landeyjarnar var siöur en
svo verri en aörir þjóövegir á
Suöurlandi, nema siöur væri. En
meö þvf aö aka rólega tókst að
komast hjá alvarlegum skakks-
föllum, allt virtist i lagi nema
hvað púströriö virtist berjast ein-
hversstaöar utani. Það þótti þó
ekki taka þvi aö skeyta neitt frek-
ar um þaö.
En annað vandamál skaut þá
upp kollinum.Eftir aö viö höfðum
lagt af staö úr Reykjavik i býtiö
um morguninn i glaöasólskini var
nefnilega núna tekið aö þykkna i
lofti, og leit jafnvel út fyrir rign-
ingu. Og útlitiö skánaöi siöur en
svo eftir þvf sem austar dró.
En viö reyndum aö vona þaö
besta og sigum hægt og rólega
austar og austar og ákváöum aö
stoppa ekki að ráöi fyrr en á
Kirkjubæjarklaustri þar sem viö
eigum kunningja, sem mundu
áreiðanlega gefa okkur kaffisopa
og leyfa ökumanninum aö fá sér
sturtubað eftir viðgeröirnar.
Þaö voru ekki nema um það bil
20 kflómetrar eftir aö Klaustri,
þegar næsta óhapp geröist. Rétt
austan við Hrifunes, i fyrstu
brekkunni eftir Vik skyldi stigiö
léttilega á bremsuna. En þaö var
litil fyrirstaöa. Petallinn fór i
botn. Sem betur fór var hraðinn
litill og brekkan stutt, og fast-
eigninni var ekið út i vegarkant-
inn. Stutt athugun undir bílnum
leiddi iljós sundurmarið bremsu-
rör — liklega af völdum púströrs-
ins.
Þaö var þvi ekki annað aö
gera en aka spölkorn til baka og
fara niður á tjaldstæöi undir friö-
sælli kjarri vaxinni brekku, sem
viö höfðum veitt athygli áöur en
bremsurnar gáfu sig.
Ekki veröur annaö sagt en vel
hafi farið um mannskapinn þessa
fyrstu tjaldnótt, og þarna er
meira að segja bæöi „þurr-
klósett” og rennandi vatn.
Hins vegar var þetta fyrsta
rigningamóttin i feröinni, og gas-
apparatið neitaöi auk þess aö
virka, svo enginn fékk heitan mat
að þessu sinni. I bitiö næsta
morgun gekk ég beint af augum,
upp kjarri vaxna brekkuna og
siðan sem leiölá að Hrifunesi þar
sem er bæöi bensinstöö og sjoppa
og litið heimilisverkstæöi. Sá sem
ég hitti þar fyrir var hinn þægi-
legasti i viðmóti og lánaði mér
hamar til aö merja saman rör-
endann — þvi vitanlega þýddi
ekki annaö en hætta á að bremsa
bara á þremur héðan i frá, þar til
tækifæri byöist til aö skipta um
rör. Hann geröi þaö ekki enda-
sleppt viö mig, heldur ók mér
langleiðina á tjaldstæöiö.
Viögeröin tók ekki langa stund,
og von bráöar seig sænska gæöa-
stáliö á fjórum hjólum, en bara
bremsur á þremur, aftur af staö,
og var ekiö enn varlegar en fyrr.
A Klaustur komumst viö heilu
og höldnu, en að sjálfsögöu kom i
ljós, að kunningjar okkar voru
viösf jarri. Nánar tiltekiö i sumar-
friii Borgarfiröi. Það var þvi ekki
um annaö aö ræöa en slá upp
tjöldunum þegar i staö. Og þar eö
engu tauti var enn komiö viö gas-
apparatiö, jafnvel þótt sjálfur
kaupfélagsstjórinn væri fenginn i
máliö, var ákveðiö aö spandera i
mat á Hótel Eddu — i þetta eina
sinn.
önnur rigningarnótt, og daginn
eftir rigndi lika. Þegar liöa tók á
daginn fóru þeir aö tinast aö sem
höföu lagt af staö úr Reykjavik
um morguninn. Hjá þeim fengum
viö þær fréttir, sem viö vissum
ekki hvort ætti aö gleðjast yfir
eöa hryggjast, aö enn væri
glampandi sólskin og hlýtt i
höfuðborgirmi.
Þaö var aö minnsta kosti ekki
ástæöa til aö gleðjast yfir þeirri
sjón, sem blasti viö, þegar litið
var i austurátt. Yfir Lómagnúp lá
þykkur skýjabakki og fannhvitir
jöklanna tindar, sem áttiað sýna
Norömönnunum, sáust hvergi.
Ekki jók þaö heldur bjartsýnina,
aö bilar sem komu austan aö voru
útataðir i aur. Viö lögöum ekki
einu sinni i aö spyrja nánar um
veörið en ákváöum eftir nokkrar
vangaveltur, aö þaö eina sem viö
gætumgert væri aö snúa nefunum
aftur i vestur og fara til baka i
sólskinið. Vitandi um heldur
hrörlegt ástand fasteignarinnar
dró ég ekki úr þvi að þessi
ákvöröun væri tekin og sneri stýr-
inu hart f bak.
Aldrei hef ég veriö eins lengi aö
aka leiöina Kirkjubæjarklaustur-
Reykjavik og þessa tvo júlidaga
sem ferðin tök, meö gistingu viö
Gljúfrabúa. Og að sjálfsögöu
skánaðiveöriöeftir þvi sem vest-
ar dró, og i höfuðborginni var
glampandi sól eins og verið haföi
undanfarna daga. En þaö entist
ekki nema daginn. Næsta dag var
komin sunnanátt og rigning en
sólskin i öræfasveit. Norömenn-
irnirfengu ekki aö sjá þessa feg-
urstu sveit á tslandi, uröu að láta
sér nægja litrikar lýsingar á þvi
stórbrotna landslagi þar sem
mætast jöklar og grængresi og
ólgandi jökulár velta um svarta
sanda.
En það varð svo að vera, þvi
brátt urðu þau aö snúa til sins
heima, og ég aö taka til við baö-
herbergiö, sem hafði beðiö endur-
nýjunar i heilt ár. j>g
Staöa bókavaröar i Háskólabókasafni er laus til um-
sóknar. Bókaveröinum er ætlaö að sinna upplýsinga-
þjónustu og notendafræöslu sem aöalverkefni. Laun skv.
launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt
upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamála-
ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 15. september 1981.
Menntamáiaráöuneytiö,
29. júli 1981.
Viö Fjölbrautaskóla Suöurnesja i Keflavik er laus til
umsóknar staöa skólasafnvaröar (1/2 staöa).
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, skulu hafa borist merintamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. —
Umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
29. júli 1981.
!|1 ÚTBOÐ ®
Tilboð óskast i uppsteypu og fullnaðarfrá-
gang á 3. áfanga bækistöðvar Hitaveitu
Reykjavikur við Grensásveg. útboðs-
gagna má vitja til Innkaupastofnunar
Reykjavikur Frikirkjuvegi 3, gegn 2 þús-
und kr. skilatryggingu. Tilboðin verða
opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. sept.
n.k. kl. 14.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikírlcjuvegi 3 — Sími O25800
þeir verðo i stöðugu
sombondi
Það er spamaður 03 öryggi að geta náð
í þýðingamikla menn á stundinni
Flestir kannast eitthvað við Multitone tækin, sem hafa lengi verið í notkun á spítölum, og hanga í
vösum eða sloppum lækna, en þessi tæki koma sér vel víða annarsstaðar.
Með tali eða tón er hægt að senda skilaboð langa vegu, og er mikil hagkvæmni í því að geta haft
samband við þýðingamikla menn hvar sem er og hvenær sem er.
Hægt er að hafa samband við marga í einu, eða velja bara einn úr.
Leitið upplýsinga um þessi nauðsynlegu tæki, og kynnist kostum þeirra.
vF Radíóstofan hf.
Þórsgötu 14, símar 28377 - 11314 - 14131