Helgarpósturinn - 09.10.1981, Side 1

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Side 1
ypÁfl rómantíkur værum við dauð” Rabbað við Rósu Ingólfs- dóttur © „Skil ekki þá sem lifa í svarthvítri veröld" Gils Guðmundsso í Helgarpósts- viötaM Föstudagur 9. október 1981 Lausasöluverð nýkr. 8/00 Sími 81866 og 14900 Kjarval i handaskolum Talið að Kjarvalsverk séu um 13 þúsund en engin skráning enn hafin „Ahugafólki um myndlist, sem virðir hina veglegu byggingu á Miklatúni fyrir sér, kemur fyrst i hug aö þar hljóti aö fara fram rannsóknir á arfi Kjarvals, verk- um hans og lifi. Spurningum um þau mál er reyndar fljótsvaraö: Svo er ekki reyndin. Stjórn Kjarvalsstaöa býöur ekki upp á neina „stefnu” i tengslum viö Kjarvalsfræöi. Stofnunin á ekki nema brot af verkum Kjarvals. Númeruð Kjar- valsverk á Kjarvalsstööum eru ekki nema liölega 100. Og þau málverk, sem stofnunin getur fyrirvaralitiö hengt á veggi húss- ins, eru ekki nema um sextiu, svo fá „að varla dugir i eina sýningu’,’ sagöi einn stjórnarmanna Kjar- valsstaöa blaöamanni,, segir i grein Helgarpóstsins i dag þar sem reynt er aö leita eftir þeirri stefnu sem mönnum finnst að borgarvöld eigi að hafa i' málefn- um hins mikla meistara. Þar kemur einnig fram að giskað er á, að Kjarvalsverk geti verið i kringum 13.000 talsins og flest i einkaeigu en ekkert er þó vitað fyrir vist þvi að engin skráning eða myndun Kjarvalsverka hefur enn veriö hafin. Einstaklingar í klóm hins opinbera: öMcnuug © in miskunn stóra bróður • Ef allir peningarnir þinir fara i skattinn, á hverju lifirðu þá? • Ef lögreglan bankar uppá hjá þér alsakiausum manninum og vili fá þig með sér niður á stöð, hvað geturðu þá gert? • Ef þú ert ekki sáttur við það hvernig hið opinbera kemur fram við þig, hvað gerirðu þá? Skynsamlegast er sennilega að yppa öxlum og reyna aö hugsa um eitthvaö annaö. Þaö er aö minnsta kosti staðreynd aö aðeins örfáir einstaklingar gerast svo djarfir aö kæra yfir- valdiö, þegar þeim finnst þeim misboöiö, og aöeins örfá þeirra málaná þviaö komast fyrir dóm stólana. Rikiö — stóri bróöir. kallaði George Orwell það á sln- um tima — hefur nefniiega undantekningalitiö réttinn sin megin. íeinuega © Guð skapaði grasið, ríkið töflur og áfengi Örn Sigfússon veitir innsýn i hugarheim fíkniefnasalans yjy

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.