Helgarpósturinn - 09.10.1981, Page 2
eftir Guðjón Arngrímsson og Gunnar Gunnarsson
myndir: Jim Smart
Samskipti einstaklinga og hins opinbera hafa veriö dálitiö i sviBs-
ljósinu, nú eftir aB opinber starfsmaBur kærBi tollinn á Keflavíkur-
velli fyrir óvægilega leit, á dóttur hans.
Annars eru þessi mál reyndar stöBugt i brennidepli hverrar fjöl-
skyldu. RikiB þarf alltaf sitt. t þessari grein er gerB örlitil grein
fyrir viBurejgninni, eins og hún kemur eflaust flestum fyrir
sjónir.
We
Föstudagur 9. október 1981 HolíJFirpn^Íl irinn
tslenskir skattgreiöendur greiöa
i ár skatta i samræmi viö þær
tekjur sem þeir höfBu i fyrra.
Engin stórfrétt aö visu. Og allir
þekkja dæmiö um skatt-
greiöandann sem haföi roktekjur
i fyrra en lágar i ár,og er af þeim
sökum i miskunnarlausri krumlu
gjaldheimtunnar.
Þaö er margt sem getur valdiö
þvi, aö tekjur manna veröi mis-
jafnar milli ára. Sjómenn þekkja
þetta vel, sem og þeir sem af ein-
hverjum ástæBum hafa lagt sig
fram i aukavinnunni og vilja
slöan minnka viö sig. Þeir horfast
skyndilega I augu viö erfiöleika
viö aö brjótast út úr vitahring.
Viö hittum aö máli hjón, sem
eru i erfiöri klipu. í fyrra haföi
maöurinn háar tekjur. Þær tekjur
stöfuöu af þvi, aö honum var faliö
að vinna tiltekið verkefni á veg-
um rikisstofnunar. Þessu verk-
efni þurfti aö vera lokið innan
ákveöins tima, og þar eö hann
stjórnaöi verkinu, hlóöust á hann
aukavinnutimarnir og launa-
umslagiö varö þykkt. Jafnframt
þvi aö vinna svo mikið, réöust
hjónin i aö kaupa sér hús. Hús-
kaupin veröa aö teljast nauösyn,
þar eö þau áttu ekki húseign fyrir
og voru á hrakhólum á leigu-
markaönum. Vegna óskar um
nafnleynd, köllum viö hjónin Jó-
hann og Jónu.
Þegar verkefni Jóhanns fyrir
rikið var lokiö, sagöi hann upp
starfi sinu og réðst til litils einka-
fyrirtækis sem hann sjálfur átti
að litlum hluta. Þetta fyrirtæki er
aö hasla sér völl á erfiöum
markaöi og stofnendur þess, sem
jafnframt eru starfsmenn,
ákváöu þvi aö vera ekki sérlega
rausnarlegir i launagreiöslum.
Jóhann hefur nú 8000 krónur i
mánaöarlaun. Jóna er kennari og
fær um 7000 kr. i laun á mánuöi.
Þér hefur ekki dottiö i hug aö
slá bankalán fyrir þessari skuld
og sleppa þannig undan gjald-
heimtunni?
,,Ég reyndi þaö um daginn. En
þaö var hlegiö góölátlega aö mér
og mér bent á þaö, sem ég vissi,
aö ég haföi tæmt mina lánamögu-
leika. Svona er lifiö”.
Hvaö ætliö þiö aö gera?
„Viö ætlum aö leggja okkur
fram og reyna aö hafa rosalega
háar tekjur næsta ár. Þær tekjur
munu siöan fara til aö borga
skuldina viö gjaldheimtuna. Eftir
tvö ár munum viö siöan borga
skatta af háu tekjunum sem viö
ætlum aö hafa næsta ár. Ef guö
lofar”, sagöi Jóhann — maöurinn
hennar Jónu.
Endarihnút
Það má kannski geta þess hér i
leiðinni, að okkur veittist ögn erf-
itt aö ná tali af þeim hjónum, þar
eð simi þeirra er lokaður og
veröur vist ekki opnaöur á
næstunni.
Viö spuröum Guömund Vigni
Jósepsson, stjórnanda Gjald-
heimtunnar i Reykjavik, viö
hverju Jóhann og Jóna gætu
búist, ef skattar þeirra hrúguöust
upp og greiddust seint og illa.
„Þaö er satt”, sagöi gjald-
heimtustjörinn, „fræöilega séö,
getur þetta endaö i hnút.”
Gjaldheimtustjórinn vildi ekki
kannast viö, aö dæmi Jóhanns og
Jónu væri sérlega algengt. Aöra
sögu sögöu þeir lögfræöingar,
sem viö töluöum viö. A þeim var
ekki annaö aö heyra, en sorgar-
sögur úr skattabaslinu væru
Iegió.
„Þessi skattahringiöa endar
eiginlega bara á einum stað”,
sagði lögfræðingur einn; „hún
endar aftur hjá yfirvöldunum og
bænum. Hugsaöu þér aö Jóhann
færi og skildi viö Jónu. Hann læt-
ur henni eftir húsiö og börnin og
fer sjálfur út aö vinna til aö borga
skatta og skuldir. Ég þekki mörg
dæmi um þessa fráskildu menn
í kerfishlekkjum
Hlegiðgóðlátlega
Nú kemur aö gjaldheimtunni.
Þrátt fyrir það, aö þau Jóhann
og Jóna skuldi stóran hiuta af
kaupveröi húss sins og greiöi háa
vexti af skuidunum, veröa þau aö
borga samtals um 14000 kr.
mánaöarlega til áramóta i skatta.
í sumar gengu I gildi ný lög,
sem kveða á um aö vinnuveitandi
megi ekki taka meira af launum
starfsmanna en sem nemur 75%
af launaupphæðinni. Jóna heldur
þannig 1.600 kr.af mánaöarlaun-
um sinum eftir, gjaldheimtan
tekur allt hitt. Jóhann þarf þar
meö aö leggja fram 9000 kr. til aö
jafna metin viö gjaldheimtuna.
Hann hefur 8000 i laun.
Hvernig fariö þiö aö þessu?
spuröum viö.
Það er einfalt mál, sagöi Jó-
hann. Viö söfnum skuld viö gjald-
heimtuna og greiöum siöan 4%
dráttarvexti af þeirri skuld.
Ykkur tekst ekki aö standa i
skilum?
Nei — viö reynum hvað viö
getum, en stöku sinnum þarf
maöur aö lifa — fá sér matarbita
og svo framvegis. „Þaö væri
miklu þægilegra aö rikiö ætti mig
meö húö og hári og rétti mér
fáeinar krónur um hver mánaöa-
mót fyrir brauöi og_ vatni. Þeir
gætu kannski slegiö lán út á mig”.
sem þræla og þræla fyrir skuldum
og sköttum og enda beint i
örvæntingahringiðu. Þetta dæmi
gengur nefnilega ekki upp. Það
hefur fariö stórkostlega illa fyrir
þeim. Oftast reyna menn aö koma
sér út landi — áöur en ólin heröist
endaniega aö þeim i einhverri
mynd. Þaö undarlega er svo, aö
ef menn eru duglegir, reglusamir
— eins og flestir — þá er engin leiö
undan sköttunum. Ef menn hins
vegar gefast upp, fara aö drekka
o.s.frv., þá eru skattar þeirra oft
endurskoöaöir og allt reynt til aö
hjálpa manninum á fætur. Þeir
sem standa sig, eins og sagt er,
eiga sér engrar tilslökunar von”.
Svelti?
Gjaldheimtan hefur enga
heimild I lögum til aö endurskoöa
eöa lagfæra skattinn^Eins og lög-
fræöingurinn benti á hér aö
framan, þurfa sálrænir
erfiöleikar aö ganga nærri
viökomandi — þá er hægt aö gera
einhvers konar undantekningu.
Sem vitanlega kemur of seint.
„Þetta er bara afleiöing okkar
kerfis. Þetta væri ekki svona, ef
skattar væru staögreiddir”, sagöi
lögfræöingurinn.
Nú má benda á, aö þau Jóhann
og Jóna eiga aö vita hverjar
skattgreiðslur þau eiga aö inna af
hendi, jafnvel þótt þær komi ekki
til fyrr en eftir ár. Og Jóhann — ef
hann skilur viö Jónu — á aö geta
séö fyrir aö hann ris ekki undir
öilum greiðslum sem á honum
lenda.
„En þannig hugsa ménn bara.
ekki”, sagði lögfræöingurinn.
„Menn gera ekki ráö fyrir skatt-
inum. Hann kemur seinna og er
hvort sem er einhver upphæö,
sem þeir geta ekki áætlað nema
lauslega”.
Og þaö gildir engin siöferöis-
regla i þessu samfélagi um aö
menn þurfi vissa fjárhæö til að
svelta ekki?
„Þaö er af og frá”.
Lifir enginn
af loftinu
1 nágrannalöndum okkar
styöjast yfirvöld viö miklu fyilri
upplýsingar um daglegan
kostnaö. Þar viröist og viöur-
kennt, aö aöeins þaö aö búa á
tilteknum staö, bæ eða borg, gerir
vissar fjárkröfur á hvern einstak-
iing. Þannig er hægt aö ákvaröa
einhverja fjárhæö fyrir „visitölu-
fjölskylduna” og beinlinis sjá til
aö fólkiö svelti ekki. Siöan er hægt
aö fara aö loka simum og kref ja
fólk um skatta og skuldir — af
þeim tekjum sem fara fram yfir
lágmarkiö um hver mánaöamót.
Nokkrir tilburðir hafa veriö uppi
hér i þá átt aö finna hvaö „þaö
kostar aö lifa”. Nokkuö er síöan
kauplagsnefnd var sett á
laggirnar meö fulltrúum Alþýöu-
sambandsins, rikisvaldsins og at-
vinnurekenda. Sömuleiöis er nú
veriö aö vinna úr „neyslukönn-
un” Hagstofunnar, sem fram-
kvæmd var á nokkrum stööum á
landinu.
Við spuröum Hagstofustjórann,
hvort miðaði aö þvi að ákvaröa
fjárþörf einstaklinga. Hann tók
þeirri hugmynd reyndar f jarri —
eins og ýmsir fleiri opinberir
starfsmenn, sem bentu á að „fólk
heföi misjafnar þarfir”. Og þarf
reyndar ekki að taka fram, að
fjárþörf rikisbubba er önnur en
launamanns á lágum taxta. En
hvernig sem einkahögum manna
er háttaö og „lifsstil”, þá er hitt
vist, aö enginn lifir á loftinu og
vafalaust er það vilji þeirra sem
Island byggja (og lika þeirra
sem stjórna) aö sjá til þess aö
enginn svelti. Ekki Jóhann.
larm iyrir jonanm, el hann bætti
nú gráu ofan á svart i sinum
fjármálum með þvi aö skilja viö
Jónu (þaö er rétt aö taka það
fram, að það ætlar hann sér
ekki).
Jóhann sagði okkur hins vegar
frá vini sinum. Sá er ekki eins
skynsamur og Jóhann. Og til þess
að enginn þekki nú sjálfan sig,
köllum viö þann pilt Karl.
Karl skildi viö konu sina og
skildi hana eftir I ibúöinni ásamt
þremur börnum þeirra. Þaö var
ekki aö sökum að spyrja; skulda-
súpan sem hann tók á sig, sem ög
skattabyrðin, reyndist honum æði
þung i skauti. Hann reyndi aö
vinna alla þá vinnu, sem honum
yfirleitt reyndist unnt aö koma
höndum yfir — og til þess aö
reyna aö sleppa ódýrar út úr lif-
inu, fór hann aö vinna „svart”,
vinna þar sem tekjur eru ekki
gefnar upp. (Hann neitar reyndar
aö skýra blaðamanni frá, hvar
maður fær þannig vinnu).
Sundurtætt
tilf ínníngalíf
Allt líf Karls er oröiö ákaflega
varhugavert. Hann er óskaplega
hart keyröur. Og hann er farinn
aö skvéttai sig. Streitan er öllum
augljós. Hún birtist meðal annars
Við sögöum hér á u.ndan
i erfiöri stööu Jóhanns og Jónu
oe minntumst á, hvernig gæti
i akstursvenjum hans. Hanr
viöurkennir aö hann fái sér stund
um i staupinu i eftirvinnunni o|
næturvinnunni — og ekur svc
drukkinn. LÖgreglan hefur gripif