Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 7

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Blaðsíða 7
7 helgarpásturinn skrifstofuvélar, þar á meöal ljós- ritunarvélar, en þær þykja einar hinar bestu í heimi. Einnig fram- leiöir Xerox ódýrar, fullkomnar rafeindaritvélar, tölvur og tölvu- prentara meö leysigeisla. Marg- ir aöilar á Islandi hafa sóst eftir umboöinu og eftir haröa baráttu var þaö Skrifstofutæknisem hlaut hnossiö. Fyrirtækiö er nd aö setja upp ljósritímarmiöstöö i húsnæði sinu aö Armúla 38.. Föstudagur 9. október 1981 Töluvert hatrömm deila um bilastæöi mun eiga sér staö um þessar mundir milli Jakobs Björnssonar forstjóra Orkustofn- unar og Alfreös Þorstemssonar, forstjóra Sölunefndar varnarliös- eigna, en báöar þessar stofnanir eru saman til húsa viö Grensás- veginn. Þó mun ekki hafa dregiö verulega til tiöinda fyrr en eftir aö Egill Skúlilngibergsson.borg- arstjóri varö formaður stjórnar Orkustofnunar, þvi aö þá hafi hann ásamt borgarverkfræðingi fariö aö blanda borginni i máliö i þágu Orkustofnunar — til þess aö komast yfir bilastæöi sem Sölu- nefndin hafi veriö búin aö láta út- búa fyrir sig löngu áður en Orku- stofnun fiutti inn í húsiö, eftir þvi sem haft er eftir Alfreö. Er sagt aö Alfreö sé ekkert á þeim buxun- um að gefa neitteftir og hann hafi beinlinis sagt þessum tveimur embættismönnum borgarinnar striö á hendur fyrir aö hafa gerst offara i störfum sinum. Mun nú borgarapparatiö vera aö leita eft- ir einhverri málamiölun... • Or f jölmiölabransanum heyrum við aö Utvarpsráðsmenn hafi verið aö greiöa atkvæöi um umsækjendur um stööu dag- skrárfulltrúa hjá útvarpinu, og þar hafi lyktir mála ortiö á þá lund, aö Hermaim Kr. Jóhannes- son (annar þeirra er óskaöi nafn- leyndar) hlaut 4 atkvæöi en Ævar Kjartansson hlaut þrjú atkvæöi. Það kemur þvi i hlut Utvarps- stjóra aö velja á milli þessara tveggja og vafalaust úr vöndu að ráöa hjá honum, þar, sem báöir eru gamlir starfsmenn rikisút- varpsins. Ævar hefur verið afleysingaþulur nú um i árabil en Hermann var r\ i nokkur ár ritstjóri sjónvarpsdagskrár... HEIÐRUDU LEMHUSQESTIR: Okkur er það einstök ánægja að geta nú boðið ykkur að lengja leikhúsferðina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. V*eim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir. JKðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. V» opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða, bendum við á nauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. Meö ósk um að þið eigið ánœgjulega kvöldstund. ARNARHÓLL Hverfisgötu 8-10. Borðapantanir í síma 18833. INNKAUP HE ÆGISGOTU 7, REYKJAVlK - SlMI 22000 RENNILOKAR Rennilokar 10 kg og 25 kg 2"-12" Kúlulokar ryðfríir og messing 1/2"-3" Messinglokar 1/2"-3" Spjaldlokar og einstreymislokar í mörgum stærðum. UPPLÝSINGAR OG AÐSTOÐ AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR HF 80.23 ...auðvitað ORUnDIG LaugavegilO, sími 27788

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.