Helgarpósturinn - 09.10.1981, Side 18

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Side 18
18 Föstudagur 9. október 1981 jieigarposrunnn_ ^ýningarsalir Kjarvalsstaöir: Haustsýningu FIM i vestursal lýkur á sunnudagskvöld. Norræna húsið: Sýningin Aland I dag er enn i and- dyrinu. A laugardag opnar svo ls- lensk grafik sýningu, þar sem helstu grafiklistamenn landsins sýna verk sin. Listasafn Islands: I safninu stendur yfir yfirlitssýn- ing á verkum Kristjáns Davrés- sonar listmálara. Sýningin er op- in alla daga kl. 13.30—22. Nýlistasafnið: Kristján Steingrimur héldur sýn- ingum á myndverkum sinum. At- hyglisverð sýning. Listasafn ASI: A laugardag opnar yfirlitssýning á verkum Asgerðar Búadóttur vefara. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. 13.30—16. Djúpið: Einar Steingrimsson sýnir ljós- myndir. Efniviðinn sækir hann i atvinnulifið. Þ jóðminjasafnið: Auk hins hefðbundna er sýning á lækningatækjum i gegnum tiðina. Galleri Langbrók: Opiðvirka daga kl. 12—18. Sýning á verkum Langbrókara, fjöl- breytt og skemmtileg. Listmunahúsið: Engin sýning sem stendur. Nýja galleriið/ Laugavegi 12: Al|taf eitthvað nýtt aö sjá. Opið allla virka daga frá 14—18. Torfan: Nú stendur yfir sýning á ljós- myndum frá sýningum Alþýðu- leikhússins sl. ár. Kirkjumunir: Sigrún Jónsddtdr er meö batik- listaverk. Mokka: Valdimar Einarsson frá Húsavik sýnir vatnslita-og kritarmyndir. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá klukkan 14 til 16. Listasafn islands: Safniö er lokaö til 3. október. Asgrimssafn: Frá og meö 1. september er safniö opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali i sima 84412 milli kl. 9 og 10. Leikhús Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Söiumaöur deyr eftir Arthur Miller. Laugardagur: HótelParadis eftir Feydeau. Sunnudagur: Hótel Paradis Litla sviöiö, sunnudagur kl. 20.30: Ástarsaga aldarinnar eftir Martu Tikkanen. Leikfélag Reykjavíkur: Iðnó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. Sunnudagur: Barn 1 garðinum eftir Sam Shephard. Austurbæjarbíó: Laugardagur kl. 23.30: Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Alþýðuleikhúsið: Sterkari en Superman eftir Roy Kift. Sýningar á föstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 15 i Hafnar- biói. Lnlist Kjarvalsstaðir: Miðvikudaginn 14. október kl. 20.30 verða haldnir all sérstæðir tónleikar á Kjarvalsstöðum. Þar verður aðalmaðurinn 24 ára gam- all sænskur ásláttarhljóðfæra- leikari, Roger Carlsson, en Roger er þekktur i heimalandi sinu fyrir meistaralega kunnáttu á áslátt- LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Baldur. Finnbogi Her- mannsson ræöir i fyrra sinn viö Jón Magnússon frá Sæ- borg i Aöalvik um viöskipti hans viö breska hernáms- liöiö vestra. 20.05 HIööuball-Heyskap lokiö og Jonni bóndi fagnar. 23.00 Danslög, Sunnudagur 11. október 10.25 islensk fræði i Fiórens. Einar Pálsson reynir enn að vikka út sjóndeildarhring Mör- landans, en hingað til hefur hann talað fyrir daufum eyrum „sérfræðinganna” I menn- ingarsögu landsins. Afram Einar! Dalakofahugsunar- hátturinn hlýtur að deyja ein- hvern tima út. 11.00 Messa 1 Kópavogskirkju. Sóknarpresturinn predikar. 13.40 Lif ogsaga.8. þáttur. Þessi þáttur er um Snorra á Húsafelli (var hann sterkur?) og er eftir Böðvar Guðmundsson. 18.05 Joe Loss og hljómsveit. Joe er nú aftur kominn til lslands eftir langa fjarveru og ieikur létt lög, ásamt félögum sfnum. 19.25 Um atburði I Póllandi I október 1956. Arnór bróðir Jóns Baldvins Hannibalssonar flytur siðara erindi sitt um voveiflega atburði. Um einhverja vofu? 20.30 Raddir frelsisins 1. þáttur. Hannes Hólmsteinn Gissurar- son stjórnar þáttaröð um frelsishreyfingar úti i heimi. Fyrsti þátturinn er um Fidel Castroog kúbönsku byltinguna. 21.00 Mannabörn eru merkileg. Rétt er það. Steinunn Jó- hannesdóttir les ljóð eftir Hall- dór Laxness. 22.00 Þorvaldur Halldórsson. Syngur um Sindbað sæfara og aðra sjómenn með Ingimari Eydal og köppum hans. Föstudagur 9. október 20.40 A döfinni. Birna Hrólfs- dóttir kynnir viðburði helgarinnar. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd. Gleraugnaspéfuglinn leikur gamlar listir. 21.15 Hamar og sigð. Siðari þátturinn um sögu Sovét frá byltingunni. Afskaplega fróðlegur þáttur, enda sovéska byltingin eitthvert ánægjulegasta atvik mann- kynssögunnar, fyrr og siðar. 22.10 Húsið við Eplagötu (House on Greenapple Road). Bandarisk saka- málamynd, árgerð 1970. Leikendur: Christopher George, Janet Leigh, Julie Harris, Tim O’Connor. Leikstjóri: Robert Day. Mynd 'þessi notar flassbökk á skemmtilegan hátt til að varpa ljósi á hegðan einnar persónunnar. Laugardagur 10. október 17.00 íþróttir Bjarni Fel fer á völlinn. 18.30 Kreppuárin. Hér lýkur sænska framlaginu um börnin og Kreppuna. 19.00 Enska knattspyrnan. Gaman. 20.35 Ættarsetriö.Þetta er nýr breskur myndaflokkur um laföi nokkra, sem veröur ekkja og missir ættarsetriö I hendurnar á einhverjum nýrlkum ættleysingja. AÖal- hlutverkin eru I höndum Penelope Keith og Peter Bowles. 21.00 Baryshnikov á Broad- way.Fræg mynd um hinn fræga landflótta sovét- ballettmann. Hér bregöur hann sér I hlutverk úr ýms- um múslkölum af Breiövegi Útvarp Föstudagur 9.október 10.30 Tónlist eftir Jón Leifs. Þaö er gamla góöa Sinfóni- an sem leikur. 11.00 Mér eru fornu minnin kær.Einar frá Hermundar- felli heldur áfram aö rifja upp sögu lands og þjóöar og þeirra sem byggja landiö. 15.10 Inn I morgunroöann. Höfundurinn, Hugrún les. Sjálfsagt þjóöleg og góö saga. 16.20 Síödegistónleikar. Allt útlent ekkert þjóölegt, eöa hvaö finnst ykkur? 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög yngri barnanna. 19.40 A Vettvangi. Skemmti- legur og þjóölegur þáttur. 20.00 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjar en óþjóölegar plötur. 21.30 A fornu frægöarsetri. Séra Agúst á Mælifelli flytur erindi um bústaö Egils. Mjög þjóölegt og gott. 23.00 Djassþáttur. Múlinn segir skemmtilega frá. Hann hefur erft hina þjóö- legu frásagnargáfu. Laugardagur 10. október 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir þáttinn. 13.30 Frá setningu Alþingis. Þingmenn heyra gúðsorð áður en þeir fara að fremja myrkraverkin. 14.30 Laugardagssyrpa. Þor- geir og Páll i essinu þeirra. 16.20 Þú vorgyðja svifur úr suðrænum geim. 150 ára minning Steingrims Thor- steinssonar. Gunnar Stefánsson hefur umsjón með þættinum. 19.35 Skip hans hátignar, arhljóðfæri. Hann leikur hér á fjöldamörg hljóðfæri, sem sum hver hafa ekki sést hér áður. Á tónleikunum verða flutt sex verk og þar af er helmingur þeirra frumfluttur og fjögur hafa aldrei heyrst hér. Fjögur þeirra eru eft- ir Áskel Másson, en hin eru eftir sænsk tónskáld, Sture Olsson og Zoltán Gaál. Hljóðfæraleikarar auk Rogers eru Manuela Wiesler, Jósef Magnússon og Reynir Sig- urðsson. Þetta eru einu tónleikar Svians og er fólk þvi hvatt til að mæta og missa ekki af þessum einstæða tónlistarviðburði. Háskólabió: Bandariska hljómsveitin The Platters heldur hljómleika i kvöld, föstudag og á morgun, laugardag, kl. 21 bæði kvöldin. Nostalgian á fullu fyrir þá, sem komin eru yfir þrltugt. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 10.30: Gengið á Móskarðshnjúýa, Trana og yfir Svignaskarð. Sunnudagur kl. 13: Farið um Kjósarskarð og skoðaðir fossar i Laxá, m.a. Útivist: Föstudagur kl. 20: Helgarferð I Landmannalaugar. Sunnudagur kl. 13: Farið I Selja- dal og Hafrahllð. IBióin ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góö ★ þolanleg 0 léleg Háskólabió: LaunráÖ (Agency). Bandarlsk árgerö 1980. Leikendur: Robert Mitchum, Lee Majors, Valerie Prrine. Leikstjóri: George Kac- zender. Mitchum er alltaf góöur, hvaöa mynd, sem hann leikur I. Saka- málamynd I spennudúr. Sýnd á föstudag og laugardag. A sunnu- dag veröur frumsýnd: Superman II. bandarlsk, árgerö 1980. Leikendur: Christopher Reeve, Margot Kidder, Gene Hackman, Sarah Douglas. Leik- stjóri: Richard Lester. Hér kemur hiö langþráöa fram- hald af ofurmenninu, sem allir vilja llkjast og sem allir dá og þrá. Mánudagsmynd: Klossatréð. Itölsk, árgerð 1978. Leikstjóri: Ermanno Olmi. Þessi mynd fékk Gullpálmann i Cannes árið 1978 og hefur farið sigurför um heiminn siðan. Fjalakötturinn: Dagskrá Fjalakattarins þennan mánuö heitir Baráttudagskrá. Veröur sýndur fjöldi heimilda- og baráttumynda, þar sem sjónar- miö hinna kúguöu koma fram. Myndir þessar eru um írland, kynþáttahatur, kvennabaráttuna, Suöur-Amerlku o.fl. Sýningaskrá helgarinnar er sem hér segir: Laugardagur: Kl. 17: H Block Hunger Strike.og The Patriot Game. Kl. 19.30: Black Britannica, Fightback og Divide and Rule — never. Kl. 22: Thriller, Mirror Mirror og Taking a Part. Sunnudagur: Kl. 17: Generations of Resistance og Daughter Rite. Kl. 19.30: It ain’t half racist Mum og Dawson J. Kl. 22: Prisoners of conscienceog The Terror and the Timel. hluti. Austurbæjarbíó: Frjálsar ástir (Les Bijoux de famillebFrönsk kvikmynd. Hér segir frá ástarflækjum innan fjöl- skyldu nokkurrar i Fransaralandi og ku myndin vera nokkuð djörf, enda Frakkar djarftækt fólk, sem ekki kalla allt ömmu sina, hvað þá afa, i þessum efnum. Laugarásbió: Eplið (The Apple). Bandarisk, árgerð 1980. Leikendur: Cathe- rine Mary Stewart, George Gil- moure, Vladek Skeyball. Leik- stjóri: Menahem Globus. Myndin gerist árið 1994 I banda- riskri stórborg, þar sem ungling- ar flykkjast til að vera viðstaddir sjónvarpsútsendingu á sönglaga- keppni. Kepnni þessari er varpað um heim allan, en ýmislegt skuggalegt tekur að gerast að tjaldabaki. Skemmtileg mynd i Dolby. Nýja bíó: -¥ -¥ NIu til fimm (Nine to Five) Bandarisk, árgerð 1980. Handrit: Colin Higgins, og Patricia Res- nick. Leikendur: Jane Fonda, Lily Tomiin, Doliy Parton, Sterl- ing Hayden. Leikstjóri: Colin liiggins. Flugleiðir buðu um daginn upp á bió I 30000 fetum á leið frá N.Y. til fslands og myndin var Nfu til fimm. Segir þar frá þrem konum, sem eiga undir högg að sækja gagnvart yfirmanni sfnum I ein- hverju risafyrirtæki. Hann er hinn mesti karlpungur og hegðar sér samkvæmt þvi. Stúlkumar fá nóg og gera uppreisn. Þessi mynd ristir ekki djúpt, en i henni eru margir ágætir sprettir og sérstaklega hafði ég gaman af Dolly Parton sem stal alveg sen- unni frá reyndum leikkonum eins og Fonda og Tomlin, þó þetta væri frumraun hennar á hvita tjaldinu. Nauðsynleg mynd fyrir aðdáendur Dollyjar, og allt i lagi fyrir hina að fara lika. —GB Regnboginn:* ★ Cannon Ball Run. Bandarisk, ár- gerð 1981. Leikendur: Burt Reyn- olds, Roger Moore, Farrah Faw- cett, Dom DeLuise. I.eikstjóri: Hai Needham. Það er sama gengið á bak við þessa mynd og á bak við Smokey-myndirnar, sem Laugar- ásbió hefur sýnt, og Cannonball Run er ekki ósvipuð þeim hvað stemmningu varðar. Við bætist þó heilmikið galleri af þekktum nöfnum I örlitlum aukahlutverk- um. Burt er hinn sami og venju- lega, I þetta skiptið aðalmaðurinn i miklum kappakstri þvert yfir Bandarikin. Mynd þessi er nokkuö gróf að allri gerð, og þar eru sumir kafl- arniralveg misheppnaðir, en aðr- ir mjög góðir. Hún fer upp og nið- ur og endar i meðallagi. — GA Morðsaga. lslensk kvikmynd. Leikendur: Steindór Iljörleifsson, Guðrún Asmundsdóttir o.fl. Ilandrit og leikstjórn: Reynir Oddsson. Hér geta menn enn einu sinni fengið að lita forföður Islensku nýbylgjunnar. Mjög misgóð mynd, en stendur fyrir sinu. Stóri Jack (Big Jake). Bandarisk árgerð 1971. Leikendur: John Wayne, Richard Boone. Leik- stjóri: George Sherman. Jón Væni er alltaf jafn góður, hvað svo sem má segja um mynd- irnar, sem hann leikur f. Þessi er vfst, ekkert spes Þjónn, sem segir sex. (Keep it up downstairs) Bresk mynd. Leik- endur: Jack Wild, Diana Dors. Enn ein af þessum léttu bresku kynlifskómedium. Er þetta stæl- ing á Húsbændur og hjú? Stjörnubíó: Bláa lónið (The Blue Lagoon). Bandarisk, árgerð 1980. Handrit: Dougias Day Stewart. Leikendur: Brooke Shields, Christopher At- kins, Leo McKern. Leikstjóri: Randal Kleiser. Kleiser þessi er liklega þekktast- ur fyrir stjórn sina á Grease. Hér segir hann óvenjulega ástarsögu. Tvö börn bjargast úr skipsskaða og lenda á „eyðieyju”, þar sem þau vaxa upp saman, og heyja sameiginlega baráttu til að kom- ast af. Myndin ætti alla vega að vera falleg þvi sjálfur Nestor Al- mendros kvikmyndar. Frumsýnd á laugardag. Tónabió: Hringadróttinssaga (The Lord of the Rings) Bandarisk teikni- mynd, árgerð 1978. Gerð eftir samnefndum sögum J.J.R. Tolk- ien, Leikátjóri og framleiöandi: Ralph Bakshi. Þótt ekki hafi Bakshi ráðist i all- an Hringinn (myndin ber þess reyndar merki) er ekki annað hægt aö segja, en honum hafi tek- ist bærilega með þessar frábæru sögur. Myndin er bæöi spennandi og skemmtileg, og oftast ágæt- lega gerð. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna, eða þá sem eldri eru en 12 ára. I N.Y. 21.50 Spitalasaga (llospital). Bandarisk, árgerð 1971. Leikendur: George C. Scott, Diana Rigg, Barnard Hug- hes. Leikstjóri: Arthur Hiller. Hiller þekktur fyrir nokkuð vel heppnaðar gamanmyndir. Hér segir frá þvi er allt fer úr böndun- um á sjúkrahúsi nokkru og verða allir jafn ruglaðir, jafnt yfirlæknirinn sem aðr- ir. Þetta er i alla staöi vel gerð, vel skrifuð og vel leik- in mynd, sérstaklega hjá Scott. Fyrir alla aðdáendur góðra gamanmynda. Sunnudagur n. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Einarsson i Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd flytur hugvekjuna. 18.10 Barbapabbi. Tveir þætt- ir fyrir börn. 18.20 Humpty Dumpty. Bandarisk teiknimynd fyrir börn. Þeir hefðu nú getað þýtt heitið. 18.50 Fólk að leik Þessi mynd er frá Guatemala og væntanlega verður sagt frá uppáhalds tómstundaiðju sumra sem er að drepa sak- laust fólk. 19.20 Karpov gegn Kortsnoj. Tveir trúðar að leik, með skýringum Inga R. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Hann Magnús er svo heimilislegur og ágætur. 20.50 Tónlistarmaður mánaðarins.Egill Friðleifs- son kynnir og ræöir við Garðar Cortes. Spennandi. 21.30 Myndsjá (Moviola) Nýr myndaflokkur i þrem þátt- um. Fyrsti þátturinn heitir Þöglu elskendurnir. Ég hélt að þetta væru úrdrættir úr myndum Gretu Garbo, en þá er þetta leikið af öðrum leikurum. Fjallar um ástir Gretu og leið hennar til frægðar. Ekkert spennó! Bæjarbíó: Dr. Fu Man Chu. Bandarisk, ár- gerð 1980. Aðalhlutverk: Peter Sellers. Þetta er ein af siðustu myndum Sellers og kemur hann fram i ýmsum gervum og stendur sig með prýði. Gamla bíó: Fantasia. Bandarisk teiknimynd frá Wait Disney. Þetta er einhver frægasta og fall- egasta teiknimynd frá fyrirtæki Walts gamla, þar sem teikn- ararnir láta imyndunaraflið leika lausum hala undir klassiskri tón- list. Meistaraverk fyrir alla. Gott fyrir pipureykingamenn. MIR-salurinn: Sýningar MIR verða framvegis á sunnudögum kl. 16 I stað laugar- daga áöur. Fyrstu sýningar vetr- arins verða 11. okt. en þá verða sýndar tvær myndir úr sovéska heimildamyndaflokknum „Það, sem okkur er kærast”. Fjallar flokkurinn um uppbyggingar- starfið i Sovétrlkjunum eftir strið. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill meðan húsrúm leyfir. ^^kemmtistaðir Sigtún: Framsóknarframsækna hljóm- sveitin Upplyfting leikur föstudag og laugardag. Samvinnuskóla- nemar, komið og rifjið upp skóla- fjörið. Bingó á laugardag kl. 14.30. Klúbburinn: Hafrót kemur róti á hugi ungu stúlknanna á föstudag og laugar- dag. Diskótekið hjálpar aöeins til með það. Ungu stúlkurnar koma svo róti á hugi okkar, ungu svein- anna. Hörð samkeppni. Manhattan: Nýjasta diskótekið á höfuð- borgarsvæðinu, þar sem allar flottpiur og allir flottgæjar lands- ins mæta til að sýna sig og sjá aöra. Allir falla hreinlega i stafi. Þórscafé: A föstudag og laugardag koma Galdrakarlar, eldhressir að vanda. Ef menn eru svangir er best aö mæta snemma, þvi matur er framreiddur frá kl. 19. bæði kvöldin. Allir I kaffiö. Djúpið: Djassinn er allstaöar og Nýja Kompaniið líka. A fimmtudaginn er það djass og aftur djass. Snekkjan: Dansbandiö leikur fyrir dansi á föstudag og laugardag og Dóri feiti hjálpar til með diskóið. Skút- an, sem er veitingastaður i sama húsi,er opin alla helgina fyrir góðar veitingar og þjónustu. , Hótel Esja: Jón_a_sÞórir leikur I Esjubergi kl. 18—20, en flytur sig þá upp i Skálafell og leikur þar til 01. Fjöl- breyttur matur og nóg að drekka. Óðal: Sigga verður i diskótekinu á föstudag, en Fanney á laugardag. Dóri feiti tekur við af þeim á sunnudag. Þá verður ýmislegt á svæðinu, svo sem húlaflupp o.fl. Það mun vera einhver boltaleik- ur. Glæsibær: Hin glæsta hljómsveit Glæsir leikur alla helgina með aöstoð Diskóteks 74. Banastuð langt fram á nótt. Hollywood: Villi klári verður i diskótekinu alla helgina og fer létt með það. A sunnudag veröa ýmsir honum til aðstoðar. Model79 (tveim árum á eftir timanum) og dansflokkur frá Soley Jóhanns. Hollýhú! Hótel Saga: Hljómsveit Birgis Gunnlaugsson- ar spilar á föstudag og laugardag. A föstudag veröur ýmislegt gert sér til skemmtunar. M.a. verður giæsileg tiskusýning frá Báru, en á laugardag veröur allt venjulegt, ef hægt er að kalla það svo. Einkasamkvæmi á sunnudag. Hótel Borg: Diskótekið Disa spilar fyrir gesti á föstudag. Llka á laugardag, en þá verður mikið húllumhæ. Þá verður nebblega efnt til einhvers konar lokahátiðar knattspyrnu- vertiðarinnar. N.Y. Cosmos og Goggi Best mæta á staðinn, ásamt Völsurum og öllum öðrum knattspyrnuunnendum, sem komast inn. Jón Sig verður svo með gömlu dansana á sunnudag- inn. NEFS: Föstudagur: Spilafiflin og Þrumuvagninn leika. Laugardagur: Mezzoforte og ónafngreind djasshljómsveit. Hlíðarendi: Pétur Jónasson leikur á klassisk- an gitar fyrir matargesti á sunnu- dagskvöld. Naust: Nýr og fjölbreyttur matseðill, sem ætti að hafa eitthvað fyrir alla. Jón Möller og Aslaug Stross leika á pianó og fiðlu á föstudag og laugardag. Skemmtilegir sér- réttir kvöldsins á föstudögum og laugardögum, ásamt kvöldverði fyrir leikhúsgesti á laugardögum. Mætum öll, þó ekki væri nema á barinn. Hótel Loftleiðir: Vestmannaeyingarnir eru farnir til sins heima, en Vikingarnir eru enn á ferðinni með Vikingakvöld i Blómasal á sunnudagskvöld. Vin- landsbarinn er opinn til 23.30 og ef til vill hitta menn á Leif heppna. Þjóðleikhúskjaliarinn: hefur nú opnað að nýju eftir sumarfri. Er ekki rétt að dressa sig upp og mæta. Létt músik leikin af piötuspilara hússins. Gáfulegar umræður I hverju horni. Stúdentakjallarinn: Framvegis á sunnudögum verður dúndrandi djass I kjallaranum, dúa, við Hringbraut. Er það Djasskvartettinn sem leikur, Viðar Alfreðsson, Guðmundar Steingrimsson og íngólfsson og Richard Corn. Einnig má búast við gestum öðru hvoru. Pizzur og létt vin. Akureyri: Sjallinn: Sjallinn er fjölsóttur af fólki á öll- um aldri og þá ekki hvað sist á laugardagskvöldum. Hin við- fræga Sjallastemmning helst vonandi þótt Finnur, Helena & Co hyggist taka sér fri a.m.k. um nokkurra mánaða skeið. Og alltaf er þó diskóið uppi að minnsta kosti opið. Ég fer i Sjallann en ’ þú? Háið: Þar eru menn auðvitað misjafn- lega hátt uppi enda hæöirnar fjórar. Diskó á fullu og videó lfka fyrir þá sem það vilja. Barþjón- usta öll kvöld, en elskurnar 1 öllum bænum reynið að koma fyrir miðnætti ekki sist á föstu- dögúm. Ymsar nýjungar á döf- inni, enda það besta aldrei of gott. Kea Barinn opinn fyrir hótelgesti öll kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti um helgar af sinni landsfrægu snilld og Oldin okkar hefur að undanförnu séð fyrir Siglóstemmningu á laugardags- kvöldum. Fyrir parað fólk sér- staklega milli þritugs og fimm- tugs. Smiðjan: Er hægt að vera rómantiskur og 'rausnarlegur i senn? Ef svo er er :tilvalið að bjóða sinni heitt- elskuðu út 1 Smiðju að borða og aldrei spilla ljúfar veigar með. Enga eftirþanka!

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.