Helgarpósturinn - 09.10.1981, Síða 20

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Síða 20
20 Föstudagur 9. október 1981 —holQdrfDOSfUrÍnrL- Stuð stuð stuð Spil gömlu blúsaranna á Borginni likaöi svo vel, aö allar likur eru á aö þeir komi aftur viö hér á heimleiöinni. baö var mikiö fjör á blúsnum á Hótel Borg og NEF-klúbbnum á fimmtudags- og föstudags- kvöld I siöustu viku. The Mississippi Delta Blues Band rokkaöi blúsnum af miklum krafti og gleöi og er þetta i fyrsta skipti aö svart blúsband sækir okkur heim. Þaö var greinilegt af aösókn Niels-Henning — fastagestur hjá Jassvakningu aö blúsáhugi er mikill á tslandi og uröu margir frá aö hverfa. Þeir geta huggaö sig viö aö möguleiki er á aö bandiö komi hér viö á heimleiöinni frá Evrópu um mánöarmótin nóv-des. The Mississippi Delta Blues Band spilar einfaldan kröftugan blús og oftast meira i ætt viö rýþmablúsinn en þann klassiska rafmagnsblús sem viö þekkjum frá stórsnillingum einsog Muddy Waters. Kannski er þó þaö sem helst skilur á milli hinir finu drættir er menn einsog Muddy marka á rafmagniö, hversu hrátt sem þaö er. Blús er aö sönnu ekki flókin tónlist, hljómsgangur og rýþmi einfaldur og þvi þurfa flytj- endur aö hafa mikiö til brunns aö bera ætli þeir aö hefja hann i listrænar hæöir. Þeir félagar voru greinilega ekki meö neinar slikar pælingar og jarösam- bandiö var þeim fyrir öllu. Markmiöinu náöu þeir, enda brostu þeir breitt þegar miö- aldra stuökarlar slepptu frammaf sér beislinu i dillifjöri og hvergi i Evrópu höföu þeir fyrirhitt slika fjörkálfa. Leiötogi bandsins er söngvar- inn og munnhörpuleikarinn Sam Myers sem m.a. hefur leikiö meö Elmor James. Hann bar af félögum sinum einsog gull af eir og þegar þeir fóru aö rugla kýldi hann þá upp. Gitaristarnir Big Boy Deance og Craig Horton léku enga súpersólóa og Calvin Mihel bassaleikari og Tony Calica trommuleikari voru þungstigir I rýþmanum. Horton tók einnig upp á þvi aö gráta blúsinn og lét þaö illa I eyrum þeirra sem aldir voru upp viö Big Bill Broonzy og aöra meistara slikrar sönglistar. Mest var gaman þegar Sam Myers kýldi röddina I góölögum einsog Let The Good Time Roll sem Louis Jordan söng sem best og Just A Little Love sem B.B. King skóp I Village Gate. Þá var ekki annaö hægt en aö leyfa raddböndunum aö titra litillega. Þeir félagar kvöddu fslend- inga meö Jimmy Reed blús og þaö veröa ábyggilega margir sem eiga eftir aö gleöjast yfir beljanda Myers! Jackson Mississippi Here I Come, i Evrópuferöinni. Meistari Niels i heimsókn Þá er ákveöiö aö meistari Niels-Henning Orsted Pedersen og Philip Catherine haldi tón- ieika I Háskólabiói miövikudag- inn 21. október og munu þeir hefjast klukkan 21. Þetta veröa fyrstu dúótónleikar þeirra og æfa kapparnir nú stift I kóngsins Kaupmannahöfn fyrir þessa tónleika. Flestir tónlistarunn- endur muna triótónleika Niels- Hennings I Háskólabiói i april 1978, þarsem vinur hans Philip lék á gitarinn og Billy Hart á trommur. Þessir tónleikar höföu gífurleg áhrif hérlendis og snerust margir mætir tónlistar- menn til djassleika eftir þá og má I þeirra hópi nefna Björn Thoroddsen gitarleikara. Þaö er ekkert vafamál aö þessir tónleikar þann 21. veröa listræn upplifun og lengi i minnum haföir i djassheim- inum. Þótt þeir Niels og Philip hafi lengi ieikiö saman og stundum brugöiö fyrir sig dúó hafa þeir aldrei haldiö heila dúótónleika. Niels sagöi ein- hverntímann viö undirritaöan: „Þegar viö Philip spilum tveir saman spilar hann stundum svo dásamlega aö mig langar til aö hætta aö slá bassann og hlusta bara”. Ég efa ekki aö Philip gæti sagt þaö sama um leik Niels. Viö Islendingar þekkjum hann sem einn af stórsnillingum djassins og vonandi gerir eng- inn djassunnandi sér þann óleika aö missa af þessum tón- leikum. Forsala aögöngumiöa hefst f Fálkanum á Laugavegi strax eftir helgina. H. Kristján á Listasafni /siands Listasafn islands skartar nú enn einni yfirlitssýningunni og aö þessu siniú er þaö sýning á verkum Kristjáns Daviðssonar. Sýningin er engin smásmið, hvorki mcira né minna en á þriðja hundraö verka, hanga eða standa i safninu. Þá eru þessi verk af öllum stærðum. fjalla um einstakar myndir, i svo stuttu máli sem þessu. En einkum eru þessar striösmyndir Kristjáns, undir kúbiskum áhrifum og expressjóniskum, með sterkum persónulegum blæ. Eftir aö hafa skilið við vinnu- stofu sina, sem var í bragga á p Myndlist eftir Halldór Björn Runólfsson allt frá litlum og smágeröum blekteikningum , upp i risavaxn- aroliumyndir sem hvergi kæm- ust iuii í hýbýli m anna, ööru visi en upprúlluð likt og gólftcppi. Það eru kannski fyrstu áhrifin af slikri sýningu, að maður leið- ir huganu að þvi, hve yfirgrips- mikiil og stórtækur Kristján hefur verið (og er), í list sinni. Hann er greinilega óbanginn við nakinn strigann, enda einhver helsti forvígism aðyr hins hömlulausa málverks, hér á laudi. Kristján er fæddur i Reykja- vik, 1917, en mun hafa alist upp fyrir vestan, þar semhann gekk i héraðsskólann að Núpi. Um tvítugt fluttist hann suður til Reykjavikur og hóf myndlistar- nám hjá Finni Jónssyni og Jó- hanni Briem. Það var á kreppu- árunum 1932 - 36. Frá þessum tima eru fáar myndir á sýning- unni, tvær teikningar og eitt oliuverk. Bera þessar myndir vott um mikla teiknihæfileika, hæfileika sem Kristján býr aö i öllum seinni verkum sinum. Mun betur er hægt aö átta sig á verkum þeim sem Kristján málar á striösárunum. Flest þessara verka bera vott um óvenjugott litaskyn og mikla þekkingu á uppbyggingu mynd- efnis. Ef tekið er tillit til fátæk- legrar skólagöngu og lélegra vinnuskilyrða, hljóta þau aö teljast meistaraleg. Kristján hefur hér krufið og tileinkað sér hinar ýmsu stefnur sem lágu i loftinu erlendis, og viröist fylgj- ast vel meö þvi sem er aö ger- ast. T.d. má telja klippimynd (collage) á borð við „Interiör”, frá 1943 (5), einstæöa i islenskri list frá þessum tima. Þaö væri þó of langt mál að Skólavöröuholtinu, fagurlega skreytta veggmálverkum, hélt Kristján vestur um Haf, til frek- ara náms i Bandarikjunum. Þetta var i striðslok og dvaldist Kristján þar i tvö ár. Skólinn var Barnes Foundation i Mer- ion, Pennsylvaniu, sem er heimsfrægtsafn (m.a. eitt besta Matisse-safn i heimi) og Penn- sylvaniu-háskóli. Kristján er einn fyrsti islenski listamaðurinn sem heldur til náms I Bandarikjunum. A þess- um árum gætir þó litilla amer- iskra áhrifa i verkum hans. Það er fyrst og fremst evrópsk list, sem á hug hans allan.Þetta sést best á þróun Kristjáns i átt til einfaldari myndgeröar, ex- pressjónisma meö alþýðlegum blæ. Framhaldsnám i Paris og London, styrkja tengsl hans við Evrópu, (1949). Málverkin frá Parisarárinu og næsta á eftir, lýsa vissum erfiðleikum. Það er greinilegt, hve djúp og sterk áhrif „art brut” (hrá-list) Dubuffets, hef- ur á Krist ján. Þetta eru kannski veikustu myndir hans, þvi hér gætir ekki hins næma litar- skyns, til að vega upp á móti þessum áhrifum. Reyndar er það furðulegt, þegar athuguö er listasaga ís- lands á 20. öld, hve skilyrðis- og umyrðalaust margir islenskir listamenn hafa beygt sig undir vald érlendra strauma. Þegar Kristján tekur að jafna sig eftir þessi fyrstu dansspor i takt við Parisarskólann og myndir hans taka aö hfa á ný (Ásta Sigurðar- dóttir, 1953 nr. 29), skellur yfir islenska málaralist eitthvað sem menn kölluðu „geometr- isma” eöa „geometriska ab- straksjón”. Eftir þvi sem Jón Óskar segir (Steinar og sterkir litir, bls. 137), hætti Kristján að mála á striga. Hægt er að imynda sér, með hvaða hætti þessi stefna hefur verið leidd inn i islenskar hstir. Alger einstefna virðist hafa rikt i herbúöum listamanna, þá eins og nú. Enda hefur aldrei verið pláss fyrir meira en helminginn af heimslistinni, i einu hérlend- is. Kristján hefur sennilega gert sér grein fyrir þröngsýni koll- ega sinna, enda viðförulli en þeir. Vafaíaust hefur hann séð gegnum hina taumlausu dýrkun á verkum A. Herbin og V. Vas- arely, sem i raun voru litið ann- að en lýrisk útþynning á gömlu meisturunum, Mondrian og Malevich. Einnig hefur saman- burður við ameriska flatamál- ara, verið Evrópubúum i óhag, einkum ef ofangreind nöfn erg. borin saman við málara á borð við B. Newman og A. Reinhardt. En það hefur verið litil von til þess, að menn gætu staðið einir á sinu. Hryggilegast er til þess að hugsa, að einmitt sú stefna sem siðar varð hvað mest ein- kennandi fyrir byrjun 6. áratug- arins, var ameriski „aksjón”- skólinn, með Pollock og de Kooning I fararbroddi. Þessi stefna sem liklegá hefði hentað Krisyáni vel, náði hér ekki fót- festu fyrren undir lok áratugar- ins. Munu flestir málarar hafa orðið fegnir, þtígar þeir gátu lagt vaturpassann til hliðar. Frá 1960 hefur Kristján Dav- iðsson þróast i átt til meiri og hömkilausari litauppbygginga. Hér skiptast á hrein abstrakt- verk ogfigúrasjónir, sem þó eru ákaflega lausmálaðar. Hér koma i ljós, miklir teiknihæfi- leikar Kristjáns og njóta þeir sin i stórum og miklum sveifl- um, breiðra pensilfara. Þó eru ekki siðri smámyndirnar, sem gjarnan eru málaðar með þekjulitum (gouache), eða ind- versku bleki. í þessum verkum má finna heimspekilegar og háalvarlegar myndir, sem gjarnan taka til meðferðar hina eilifu togstreitu mílli hins stóra og smáa (micro- cosmos og macrocosmos). Þetta eru gjarnan mótif úr fjör- unni. A hinn bóginn eru önnur verk Krislján full af húmor og gáska og eru það helst figúra- tívu myndirnar. Má segja að þær séu likt og abstrakt-kari- katúr. Það er erfitt að gera skilslikri sýningu sem þessari yfirlitssýn- ingu Kristjáns. Hæfileikarnir leyna sér ekki, hvorki teikni- né málarahæfileikar. Fáir islensk- ir listamenn hafa lagt upp með jafn rikulegt vegarnesti. Þó læðist að manni sá grunur, að Kristján hefði stundum getað nýtt þesssa hæfileika betur og verið staðfastari i list sinni. Það er oft, að hið losaralega „brió” gengur fulllangt, á kostnað út- komunnar. Þó er vist, að Kristján Dav- iðsson sannar með þessari sýn- ingu i Listasafni Islands, að hann er i flokki merkari mynd- listarmanna, núlifandi. Frá sýningu Kristjáns f Listasafni.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.