Helgarpósturinn - 09.10.1981, Page 21

Helgarpósturinn - 09.10.1981, Page 21
Föstudagur 9. október 1981 Djasskvöldin í Djúpinu á fimmtudögum hafa notið gifurlegra vinsælda allt frá upphafi. Er svo komið, að ákveðið hefur verið að einnig skuli djassað þar á laugardagskvöldum. Það er kvartett Kristjáns Magnús- sonar, sem riður á vaöiö með fyrsta laugardagsdjassi Djúpsins á morgun, 10. október, og sýnir myndin Kristján og kappa hans. Kurosawa með vinum sinum, Coppola og Georg Lucas. „KAGEMUSHA væntanleg „KAGEMUSHA”, nýjasta mynd meistarans Kurosawa, var frumsýnd fyrir um ári siðan. Þessi mynd hafði verið lengi I bi- gerð og kvikmyndaáhugamenn um veröld víða biðu hennar með óþreyju. „Kagemusha” — sem kannski má kalia á isiensku „Skugginn sem barðist”, eða Striðsmaðurinn i skugganum — varð á endanum dýrasta mynd sem nokkru sinni hafði verið gerð i Japan. Reyndar segir það ekki nema hálfa sögu — Bandarikja- mönnum fannst hún fremur ódvr. En þeir i Hollywood kunna á tölur. Allt I sambandi við „Kagemusha” er sagt óvenju- legt. Þar er fyrst til að taka sögu- þráðinn. Eins og stundum áður, gamnar Kurosawa sér i frásögn inni. Nú bjó hann til þrjár sögur, sem hver fyrir sig getur staðið sjálfstæð. Sögurnar þrjár eiga það þó sameiginlegt, að þær ger- ast á sextándu öld i Japan og koma inn á sögu þess lands? fjall- að er um blóðidrifna viðburði úr Japanssögunni — dularfulla at- burði, sem Kuroshawa segir að lengi hafi haldið huga sinum föngnum. Kurosawa, sem nú er sjötiu og eins árs, hafði ekki gert kvik- mynd i Japan árum saman, þegar hann loks komst á stað með „Kagemusha”. Reyndar hafði meistarinn ekki gert kvikmynd siðan 1970 og sú mynd var tekin i Sovétrikjunum (Dersu Uzala). Kvikmyndir hafa átt erfitt upp- dráttar i Japan siðustu árin — vegna hins miskunnarlausa markaðslögmáls: Allar myndir sem gerðar eru verða að borga sig. Og leikstjórarhafa greinilega gefist upp fyrir gróðakröf unni og gera æ metnaðarminni myndir þar sem daðrað er við meintan smekk almennings. „Ég trúi þvi ekki”, sagði Kurosawa i nýlegu viðtali, „að sú lægð sem japönsk kvikmyndalist er i, sé sjónvarpinu að kenna eins og margir telja. Ég tel að það sé grundvallar munur á sjónvarpi og kvikmyndum — og sá munur felst einkum i þvi hvernig áhorf- endur horfa á þessi tvö fyrir- bæri”. Gróðakr'afa japanskra kvik myndafélaga gengur langt— eða svo finnst mörgum hér á Vestur- löndum. Þannig hefur Kurosawa, þessi leikstjóri og kvikmyndahöf- undur, sem svo margir telja sinn kennara og fyrirmynd, orðið að sjá fyrir sér siðustu áratugi með gerð auglýsingamynda. En látum Kurosawa tala: „Eina ráðiðtil að koma japanskri kvikmynd á réttan kjöl aftur, er að búa til raunverulegar kvik- myndir. Fyrirtækin hér eru alltof kærulaus. Þau leiða vandann hjá sér með þvi að framleiða efni, sem áhor.fendur sjá ókeypis heima hjá sér. Þ. ð verður að gera myndir sem valda þeim hugrenningum hjá fólki — að það telji sig verða að risa upp úr sóf- anum og fara að kaupa sér miða”. Kurosawa var reyndar kominn i slæma peningaklemmu með „Kagemusha”. Framleiðandinn, „Thoho-kvikmyndafyrirtækið”, neitaði að leggja allt það fé til myndarinnar, sem Kurosawa fór framá. Þegar svo meistarinn var á ferð i Bandarikjunum, bar vandræði hans á góma i samtali við Georg Lucas (framleiðandi Star Wars) og Francis Ford Coppola (Guðfaðirinn). Þeir tveir fóru og fengu Alan Ladd jr. hjá Twentieth Century Fox til að ganga til samstarfs viö Thoho i Japan. T.C.F. lagði siðan fram þá peninga sem vantaði og Kuro- sawa gat byrjað. „Kagemusha” er tekin á nyrstu eyju japanska eyjaklasans, þar sem ku vera eini staður þessa þéttbýla lands, sem ekki er úrbiaður isjónvarpsloftnetum.Og allt gekk vel. Fyrir sex milljónir dollara hafa kvikmyndaunnend- ur ( (og hinir lika) fengið enn eitt meistaraverkið frá Kurosawa. „Kagemusha” verður sýnd á íslandi i vetur: Nýja bió mun taka myndina til sýninga kring- um áramótin, að þvi er okkur var tjáð nýlega. — GG Slmsvari slmi 3M7S. EPLIÐ THt PCAVfcR ()l ROCK IN W4 Ný mjög fjörug og skemmtileg banda- risk mynd sem ger- ist 1994 I ameriskri stórborg. Unglingar flykkjast til aö vera við útsendingu i sjónvarpinu sem send er um gervi- tungl um allan heim. Myndin er I DOLBY STEREO Islenskur texti Aðalhlutverk: Catherine Mary Ste- wart, George Gil- moure og Vladek Skeybal Sýnd kl. 5-7-9 og 11 P*Si§ Sg as *S*1 89-36 Bláa lónið ( T h e B I u e Lagoon) íslenskur texti Afarskemmtileg ný amerisk tirvalskvik- mynd i litum. Leikstjóri: Randai Kleiser. Aðaihlutverk: Brooke Shields, Leo McKern, William Daniels, Christopher Atkins. Mynd þessi hefur alistaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9 og 11. , LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Barn i garðinum sunnudag kl. 20.30 ’SIðasta sinn Ofvitinn föstudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Jói laugardag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Miðasaía i Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 16620. sími 16620 Revian Skornir Skammtar Miðnætursýning i Austurbæjarbfói Laugardag kl. 23.30 M i ö a s a 1 a i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. ■ WÓDLEIKHÚSID Sölumaður deyr ikvöld kl. 20. Hótel Paradís laugardag kl. 20. Uppselt sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miðasaia kl. 13.15—20. Simi 11200. ÍS* í-31-40 I Launráð Æsispennandi og skemmtileg saka- málamynd með Ro- bert Mitchum, Lee Majors og Valerie pOB Perrine. M Sýnd föstudag og laugardag kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára PLATTERS Föstudag og laug- ardag kl. 9. Superman II 1 ■ 1 fyrstu myndinni Superman kynnt- umst viö yfirnátt- úrulegum kröftum Supermans. 1 Superman II er at- burðarásin enn hraðari og Super- man veröur að taka á öllum slnum kröftum I baráttu sinni viö óvinina. Myndin er sýnd I Dolby stereo Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. mánudagsmyndin Klossatréð Myndin hlaut gull- pálmann i Cannes 1978 auk fjölda annarra viðurkenn- inga: Leikstjóri: Erm- anno Ohni. Sýnd kl. 5 og 9 iHiÉfbí Létt og fjörug gam- anmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varðar jafnrétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Hækkaö verð. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. BIMTT REYNOLDS R0GERM00RE FARRAH FAWCEIT DOM DELUISE Frábær gaman- mynd, eldfjörug frá byrjun til enda. Viöa frumsýnd núna viö metaðsókn. Leik- stjóri: Hal Needham Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkab verð Salur B i ■ r » |i ■ Þjónn sem segirsex r.œ *• ifö|TUl' v DOWNSTAlli^ s>- Fjörug, skemmtileg og djörf ensk lit- mynd með Jack Wild — Diana Dors Islenskur texti Kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C Stóri Jack Hörkuspennandi og viöburðahröð i Panavision-litmynd, ekta „Vestri” með , John Wayne — Ric- hard Boone lslenskur texti Bönnuð innan 14 ára iEndursýnd kl. 13,10-5,10-7,10-9,10 og 11,10 Salur D Morðsaga 4 Myndin sem ruddi veginn | Bönnuð börnum Kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.