Helgarpósturinn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1981næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 24

Helgarpósturinn - 23.10.1981, Blaðsíða 24
24 Nokkur gervi úr Pekingóperunni: Lengst til vinstri herkóngur, þá lærður maður, siftan herforingi, annar herforingi og heimspekingur lengst t.h. Allsherjarleikhús frá PEKING Pekingóperan, sem nú gistir Is- tand, er allsherjarleikhtis: Söngur, dans, tal, látbragð, tón- list, grin, akrobatik. Þegar við norfum á þessa leikara úr Wuhan, pá fáum viö að sjá ótrúlega fjöl- oreytni, en eigi að siður fer allt fram eftir afarströngum reglum og hefðum. Hver einasta handar- hreyfing leikara, sem og svip- brigöi, þjónar sérstöku mark- miöi. Sjálft nafnið, Peking- óperan, merkir ekki „Óperan I Peking” eða óperuhúsið i Peking, heldur er hér um að ræöa leikhús- form sem tiler um alltKina. Pek- ingóperan er nokkurs konar samnefnari fyrir hundruð óperu- stíla og fékk þetta heildarform sitt við hiröina i Peking um miöja siðustuöld. A þeim tima var það ekki sérlega eftirsótt að gerast leikari. Leikararnir urðu að syna hlýðni við dutlunga yfirstéttar- innar.Núna njóta þeir hvatningar og launa frá rikinu. Börn keppa þúsundum saman á hverju ári við inntökupróf i óperuskólann. Þau eru ellefu ára, þegar þau eru tekin inn og þá þegar er ævistarf þeirra markað. Þeim er jafnvel úthlutað hlutverki að æfa og leika það sem eftir er ævinnar. Kommúnistar breyttu óperunni Þegar kommúnistar komu til valda iKinaáriðl949 var innihaldi margra óperanna breytt, en aðrar voru bannaöar. Mao Ze- dong, þáverandi leiðtogi Kin- verja, sagöi: Óperurnar mega ekki aöeins fjalla um keisara, kdnga, hershöfðingja, ráðherra, ungt efnisfólk og feguröardisir. Kynferðismál, draugatrú og óþarfa smjaður fyrir yfirstétt- inni, var bannaö. En aö öðru leyti fengu þessar vinsælu óperur að halda sinu rétta yfirbragði, eða allt þar til frú Maó, Jiang Qing, tók öll völd yfir menningunni i hinu stóra Kina. Það var árið 1964. Frú Mao leyfði aðeins óperur sem hylltu hversdags- hetjur úr hópi verkamanna, bænda og hermanna. Þessar til- raunir þóttu ekki með öllu vit- lausar, en urðu fljótt afar ein- hæfar. Áhorfendur og leikarar urðu fljótt afskaplega þreyttir á hinum átta „fyrirmyndar- verkum”, sem menningarfrúin lét úbúa. Klassíkin aftur JiangQing og vinum hennar úr „Fjögurra manna klikunni” var steypt 1976. Þá þegar blómstraði gamla klassikin hjá Pekingóper- unni, gömlu þemun spruttu fram og aðsóknin jókst i miklum mæli. Aðgöngumiði að Pekingóperunni kostar um þaö bil ein ki'nversk daglaun, en miðar eru sjaldnast seldir á frjálsum markaöi, heldur er þeim dreift gegnum samtök og vinnustaði. Fyrr á árum voru undirtektir kfnverskra áhorfenda ákaflega fjörugar. Fólk hrópaöi og klapp- aöi oft svo mjög, aö þurfti að stöðva sýningar. Nú hefur stemmningin breyst. Fólk er lág- værara, klappar ekki af sama hrifningarmóði og áöur. Og það sem veldur mönnum meiri áhyggjum austur þar: Ungt fólk laðast ekki að óperunni eins og áður. Unga fólkinu þykir ekki mikið koma til þeirra sagna, sem óperan flytur, og hinn langdregni söngstill þykir leiöinlegur. Þaö getur tekið heila minútu eða meira að syngja eina setningu. Og slagsmálin á sviöinu eru ekki „dcta”. Nei — kinverskur ung- dómur er vist farinn að heimta útlenskar ,,action”-kvikmyndir eins og við þekkjum hér. Ferns konar hlutverk Pekingóperan skiptir hlut- verkum sinum i fernt. Sheng — karlkyns hlutverk sem skiptast i gamla menn (kóngar, embættismenn), unga menn (stúdentar, menntamenn) og svo hermenn. Dan— kvenhlutverk. Ótal undirflokkar. Jing — máluð andlit. Alltaf karlkyns. Hreinskilin, en oft gróf. Chou— trúðar. Þeir eru bæði góðir og slæmir og hafa jafnan hvitan blett eða klessu á nefinu. Skreytingar eru fábrotnar, aðeins til að gefa tiltekiö um- hverfi til kynna. Leikararnir eiga að fá áhorfendur til aö imynda sér landslagið eða um- hverfið. Pekingóperan mun sýna amk. fjórum si'nnum i Þjóðleikhiisinu. Verð aðgöngumiöa er 200 kr. 100 kr. á efri svölum. — GG fíokk er betra en fúí tæm djobb Kamarorghestar — Bísar i banastuði Mikiö hlýtur aö vera gaman að vera á blsanum i Köben. Amk. eru Kamarorghestarnir i banastuöi. Og rokkkabarettinn þeirra er svo sannarlega það sem hann á að vera: skémmti- legur og meinhæðinn i senn. En með einlægum undirtón: „segðu mér/ef viö gætum valiö/þá vær- um viö/sjálfsagtekkihér/þvi ég veit um annaö staö/sem er fal- inn/falinn djúpt I mér og þér”. Rokkkabarett Kamarorghest- anna samanstendur af 12 söngv- um skrifuöum af meðlimum sveitarinnar, nema Magnea Matt áeinn pillutexta. Tónlistin og viöhorf textanna eru frekar gamaldags, og I rauninni má segja að það sé búið að gera þetta alltsaman áður, og betur, af fólki einsog Stuömönnum, Spilverkinu, og jafnvel meist- ara Megasi. En var þá kannski betur heima setiö, e:naf staö farið? Nei, ekki vil ég meina þaö. Það sem bjargar bisunum, og gerir kabarett þeirra eigulegan, er banastuðið. Tdnlistin er flutt af miklum galsa, jafnt söngur og leikur, — kærkomnu æðru- leysi. Auk þess er i textunum að finna nokkur seinnitima við- fangsefni og viðhorf, — pönk („bitti rassgatiö á þér”) og kvenréttindabaráttu („sam- viskubit/yfir aö fá sér á snip- inn”). Og umslagiö er gott. Þaö veröur gaman aö fylgjast meö Kamarorghestunum á næstu rokkreiðum. Graffk — Út i kuldan- um Þessi plata er ekki góö^ vegna þess, aö þeir sem að henni standa geröu allt sjálfir, heldur þrátt fyrir þá staðreynd. Hér sannast aö þeir standa sig einna bestihinu nýja kuldarokki, sem eru skólaöir i allskyns rokki fyr- ir. Kuldinn er viökunnanlegri og ekki eins nistandi. Og á köflum er ekki einusinni kalt. Atta lög, þaraf tvö instrú- metnal.og allt samiö af Graffk- erum, utan textinn Guöjón Þor- steinsson bifreiöastjóri sem er eftir Þórarinn Eldjárn. Þaö og Videó eru einna liklegusttil vin- sælda, en þaö lag sem ris hæst er Út i kuldann. Þaö ku hefjast á austurlenskri giftingarveislu, hverfa siöan yfir i Marlene Dietrich-timabiliö, svo I Nútim- ann meö öllu hans stressi og enda á erfingjum heimsins, börnunum á leikvellinum (ekki heföi ég fattaö þetta ef ég heföi ekki lesiö þaö á prenti). Tdnlistarflutningurinn er til mStillar fyrirmyndar, sérstak- lega langar mig aö nefna trommuleik Rafns Jónssonar og gitarleik Rúnars Þórissonar, en þeir sýnast mér (eöa heyrist) eiga mestan heiöurinn af þess- ari plötu. Hinir standa vel fyrir siru. E.S. Sérstakar og persónuleg- ar heilladskir til Sæma... Utangarðsmenn — í upphafi skyldi endinn skoða SiöastliKÖ ár eöa svo, hafa Utangarösmenn veriö atkvæöa- mestir i islensku rokklifi, þann- ig aö jafnvel er hægt aö tala um Bubba-byltinguna. Eftir þá félaga liggja fimm plötur út- komnar, og heilmikiö af upp- teknu en óútgefnu efni. Hluti þess kemur fram á þessum grafreithljtímsveitarinnar. Lög sem skipuðu háan sess á hlióm- leikum þeirra.ss. Siöasta bldm- iö, Júdas frá Iskariot, I don’t wanna be your dog, enskar út- gáfur, ss. I don’t wanna girl like you, og 1 bland nokkur helstu lög platnanna, ss. Hirósima, The Big Print, aö ógleymdum Jóni pönkara, laginu sem kom Utan- garösmönnum saman i fyrsta skipti. Nytsamlegar upplýsingar fylgjaá sérprentuöu blaði, og er þar greint frá hvenær hvert lag var hljóöritaö, hvar komið úr osfrv... og verða þærekki tiund- aöar hér. Aö lokum langar mig bara til aö biöja Steinar vin minn um aö þrykkja á vinyl fleiri lögum þessarar merku hljdmsveitar. Ég veit aö þaö er meira til... Jóhann Helgason — Take Your Time/Burn- ing Love Að lokum ein lftil. Mætti ég ráða, þá myndi Jói Helga og Kobbi Magg stofna saman hljómsveit. Samstarf þeirra áþessarilitlu plötu (sem er kannski ekki svo lítil þegar allt kemur til alls), er mjög sannfærandi og lofar góöu um stóru plötuna. Þetta er plata sem á að geta slegiö I gegn i Kuldanum mikla sem rikir i Evrópu i dag. Bæöi lögin, en þó einkum Take Your Time, mundu sóma sér vel i „lengdri dansútgáfu” á nútfmadiskóteki. Bob Seger — nine To- night Bob Seger er gamall amerikurokkari af bestu gerö, oft kallaöur ,,one of the great lost figures of rock’n’roll”. All- ar götur siðan ’66 hefur hann sent frá sér rokkplötur, en aldr- ei náð almennilega að komast i gegnum isinn. Það var ekki fyrren I fyrra, eöa var þaö hitt- iðfyrra?, aö gamli maðurinn komst ærlega á blaö, og þá var það með kántrislagara i far- angrinum, Against the wind. Nú er aö koma út meö Bob Seger og Silfurkúlusveitinni hans tveggjaplatna hljdmleika- albúm sem heitir Nine Tonight Og hefur aö geyma marga góöa kunningja,ss. Old Time Rock And RoD, F eel Like A N um ber, Hollywood Nights, Fire Lake, Against The Wind, Betty Lou’s gettin’ Out Tonight, Night Mov- es, Let It Roek og átta önnur þekkt lög. 1 stuttu máli, þá svíkur Bobbi gamli ekki aödáendur sfna fremuren fyrri daginn. Þetta er ósvikiö tækifæri fyrir miðaldra rokkara, að slá upp konsert heima f stofu. Allir geta verið meö.... Madness — 7 Þaö þekkja alUr Madness. Skahljómsveitina bresku sem gerði garöinn frægan hér um ár- ið með A Message f. You Rudy... Nú eru þeir aö frumsýna fyrstu biómynd sina f London sem ku heita Take It Or Leave It, meö þá sjálfa i' aðalhlutverkum. Og jafnframt kemur út þriöja breiöskífan, sem kallast ein- faldlega 7 af þvi þaö eru sjö menn í hljómsveitinni. Þetta er þó ekki, eftirþvf sem ég fæ best séö, sándtrakk, heldur sjálfstæö plata. Hún hefur aö geyma 12 lög, i alkunnum Madness-stfl, nema þaö er einsog þeir hafi kúlitver- ast örli'tið. Hér er margar perlur aö finna, Grey Day er þegar oröiö mjög vinsælt. Þaö er ljóst aö Madness ætla sér aö halda forystuhlutverki sfnu I ska- bylgjunni, ásamt Specials og Beat. Þetta erþeirra besta plata til þessa.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað: 43. tölublað (23.10.1981)
https://timarit.is/issue/53595

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

43. tölublað (23.10.1981)

Aðgerðir: