Helgarpósturinn - 05.02.1982, Page 1

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Page 1
heims- meistarann Gagn án gam- @ ans gagnslaust ~ s o o 5r'm fí i i 3 0> Stuðarinn með „venjulegu — Garðar Cortes í Helgarpóstsviðtali GENG BÆÐIMEÐ AXLA- BÖND OG BELTI... © Eiturlyf og unglinga- vændi í ■ Astæöa er til at» ætla aö hér á landi sé aö veröa til visir aö skipulagöri eiturlyfjamiölun sem helst i hendur viö barnavændi. 1 innlendri yfirsýn Helgarpóstsins i dag, er fjallað um pillu- og eitur- lyfjaátbarna og unglinga, en vist má telja, aö lögregla og félags- fulltrúar muni i framtiöinni eiga viö erfiöan draug aö etja, þar sem er lyfjanotkun ungmenna aöilar sem ganga á lagiö og not færa sér ástand ' eiturlyf ja ney tenda. Hugvit í svelti ■ tsienskt hugvit á ekki upp á pallboröiö hjá hinu opinbera. Gft- ir áralanga þrotlausa vinnu aö uppfinningum sinum kemur i ljós, aö möguleikar á aö nota þær sem lyftistöng á islenskan iönaö eru harla litlir. Hugvitiö er svelt. Aöeins niu islensk einkaleyfi eru skráö hjá Iönabarráöuneyt- inu, en skráning einkaleyfa er timafrek og dýr, þannig aö marg- ir reyna aö koma uppfinningum sinum á markað án einkaleyfis- verndar. En margir hugvitsmenn hafa gefist upp. Þeirra á meöal eru Jón Þóröarson á Reykjalundi og Sigmund I Vestmannaeyjum, sem er hættur aö finna upp en hefur algjörlega snúið sér aö þvi aö teikna skopmyndir. Aðrir þrauka og hafa náö aö koma hugmyndum sinum i fram- kvæmd og jafnvel hafiö fram- leiöslu fyrir erlenda kaupendur. Einn þeirra er Trausti Eiriksson hjá Trausti hf., en hann hefur fengiö freistandi tilboö um aö flytja starfsemi sina ilr landi. Viö gerum athugun á aðbúnaði aö islenskum hugvitsmönnum i Helgarpóstinum i dag við þrjá slika, einn i Reykjavik og tvo i Vestmannaeyjum. ; ræöum © BÍJNAÐARBANKINN SELJAÚTIBÚ Stekkjarseli 1 (á homi Stekkjarsels, Stokkasels og Skógarsels)

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.