Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.02.1982, Qupperneq 13

Helgarpósturinn - 05.02.1982, Qupperneq 13
helgarposturinn Föstudagur 5. febrúar 1982 13 Góðborg- arinn kominn i Vestur- bæinn Borgurunum fjölgar stöðugt: Enn spretta upp nýir matsölu- staöir. Munurinn er sá að nú eru þeir ekki allir hrein viftbót við þá sem fyrir eru, eins og tíðkaðist hér á timabili, heldur koma þeir i staðinn fyrir aðra sem hætta. Einn slikan var verið að opna i húsinu þar sem Vestursiöð var áður. Heitir sá Góðborgarinn og er i eigu Birgis Viðars Halldórs- sonar, matreiðsiumeistara. ,,Þaö tyrsta sem við gerðum hérna var að losa okkur viö vin- veitingaleyfið”, sagði Birgir, þegar Helgarpósturinn forvitnað- ist um nýja staðinn. „Við höfum ekki áhuga á þvi að seljahér vin, heldur ætlum að höfða til fjöl- skyldufólks, og vera með ódýra hraðrétti”. Eins og nafn staðarins bendir til er þetta hamborgarastaöur. En auk venjulegra hamborgara er boöið upp á tvær gerðir borg- ara sem ekki er hægt að fá nema i Góðborgaranum: Fiskborgara og Roastbeefborgara. ,,í fiskborgaranum er fiskbuff sem er djúpsteikt frosið, þannig aðþað tapar engu, remulaðisósa, steiktur laukur, sýrðar agúrkur, isbergsalat og saxaður laukur og þetta er borið fram i heitu ham- borgarabrauði. Roastbeef borg- arinn er áþekkur, nema hvað i stað fiskbuffsins er komin væn „sneið” af roastbeef”. Birgir sagði þessum tveimur nýju borgurum hafa verið vel tekið, eins og reyndar staðnum i heild. „Þetta er eini matsölu- staðurinn frá Lækjartorgi og alveg útfyrir Nes, og hér eru að byggjast upp ný hverfi, þannig að þaö hlýtur að vera hérna grund- völlur fyriródýran matsölustað”. Og hvaö kostar svo máltiðin? Fiskborgari meðfrönskum fæst á 36 krónur. Góðborgarinn kostar 39 krónur með kartöflum. —GA Erlendur Jónsson — „Ég hef nú þegar orðið var við aö fólk fylg- ist mjög vel með þessum þátt- um...” Sé Útvegsbankinn þinn viðsMptabanki, eða opnir þú þar reikning nú, getur þú sótt um að íá rétt til útgáíu ábyrgðartékka. Þá íylgir hverjum tékka sem þú geíur út, skilyrðislaus innlausnarábyrgð írá Útvegsbanka íslands að upphœð kr. 1.000.- Hve mikið íé þú átt inni á tékkareikningi þínum skiptir þann engu máli sem tekur við tékka frá þér. Bankinn ábyrgist innlausnina, s.s. áður segir. Jaíníramt íœrð þú skírteini írá Útvegsbankanum sem sannar það að bankinn treystir þér fyrir útgáíu ábyrgðartékka. Allir afgreiðslustaðir bankans veita nánari upplýsingar um ábyrgðartékkana og notkun þeirra. UTVEGSBANKI ÍSLANDS Erlendur Jónsson Stofnanamálið ósmekklegt Erlendur Jónsson,kennari og bókmenntagagnrýnandi, hefur nú tekið við umsjón eins þýðingarmesta þáttar (Jtvarps- ins, „Daglegt mál”. Erlendur hefur skrifaö þætti um bækur og höfunda i Morgunblaðið i um 20 ár, og „óhætt er að segja að ég hafi brennandi áhuga á bók- menntum”, sagði Erlendur, ' „þótt vitanlega sé þetta orðið eins og hvert annað starf. En bókmenntir hafa verið mitt lif og starf”. Nú hefur þú ort sjálfur? „Já, ég hef fengist við það kannski lengur en ég hef skrifað um bækur”. Reiknarðu með að taka eitt- hvað sérstakt fyrir i þáttunum? „I raun og veru ekki. Ég hef nú þegar orðið var við að fólk fylgist mjög vel með þessum þáttum. íslenskan er mörgum ákaflega viðkvæmt mál. Fólk hringir mikið i mig og ber undir mig sitthvaö i máli, hugleiðir ýmislegt sem kannski kemur ekki fram i þáttunum en ábend- ingar eru margar og margvis- legar. 1 þessum fyrstu þáttum hef ég verið með persónulegar hugleiðingar um mál og mál- notkun, en ég býst við að þegar frá liöur þá muni hlustendur i raun ákveða hvernig þættirnir verða”. Finnst þér illa komið fyrir okkar máli? „Mér virðist það nú ekki. Málið þróast og mér heyrist daglegt mál þróast vel, en stofnanamálið er oft stirt og ósmekklegt”. Hvort finnst þér dagblöðin bera keim af stofnanamáli eða daglegu máli? „Þau bera frekar keim af daglegu máli. Fyrirrennarar minir i þessum þáttum notuðu sumir þættina til að berja sér- staklega á blaðamönnum. Ég mun helst ekki gera það, og ekki nema tilefni gefist. Islensk blöð eru hraðunnin og eðlilegt að verði ýmisskonar mannleg mis- tök og þau mistök geta farið eft- ir þvi hve miklu er kostaö til viö vinnslu blaðs. Ég fór einu sinni og skoðaði öll helstu dagblöð i Sviþjóð. Erlendis eru blöðin rikari og þá sá maður hvað þessi stöndugu blöð geta leyft sér til að koma i veg fyrir mis- tökin”. — GG.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.