Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 2

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 2
2 Föstudagur 23. júlí 1982 _f~lelgai-- -PösturinrL- Grilfið verður opið með öllum sinum krásum. Kaff i og kökur Alltaf nýbakaðar kökur og heitt kaffi. Bakarinn er á staðnum. Ath.: Sérlega lágt verð. Sætaferðir með Ingvari Sigurðssyni frá BSÍ Simi 99-4080. NÝR STfUJVÝR FRÁGANGUR Ekki bara venjulegur pallbíll né venjulegur tveggja drifa bill. SUBARU 4WD MV er einmitt þessi alhliða bíll sem þú hef ur verið að leita að. Innréttingin er eins og þær gerast bestar í f jölskyldubilum — allt er gert til að þægindin séu sem mest og öll stjórntæki sem best. Til viðbótar því er stórt og aðgengilegt vörurými. ÞÆG/LEG INNRÉTTING Stillanleg sæti —• á alla vegu — ný hönnun sem miðast við fullkominn stuðning við likamann og draga úr þreytu við akstur. En það er ekki allt. Stór loftræstirist, blástur á hliðarrúður og fullkomin hringrás loftsins um bilinn hjálpast að við að gera bilinn ótrúlega vistlegan i hvernig veðri sem er. TVGFALI.DRJE- FWD — 4WD HI — 4WD L0 — skipting milli drifa i hvaða gir sem er, á hvaða hraða sem er. Veljið það drif sem hentar hverjum aðstæðum fyrir sig: 1 LO kemst hann upp hvaða brekku sem er, i HI er aksturinn hljóðlaus og hagkvæmur, ogijórhjóladrifiðgefurenn betri aksturseiginleika. Skiptið i LO tilað komastyf- ir torfærur og i HI til að þjóta yfir snjóbreiður, sand og leðju, eða til að aka i hálku. Nýjung í Valhöll Sértilboðin einnig á sunnudögum Nú eru sértilboðin einnig á sunnudögum, þ.e.a.s. ef dvalið er meira en eina nótt. Innifalið: kvöldveröur — morgunverður, hádegisverður og gisting fyrir aðeins- kr. 390,- á mann. Sérstakur barnaleikvöllur N» (iuðmumlur Ingoifsson Hjá okkur getur þú farið í gufubað — sólarium — minigolf — bátsferð — horft á video og siðan en ekki sist fyrir þá sem vilja vera i formi: likamsræktaraðstaða —nuddkona á staðnum. Djúpbólstrað mælaborð SUBARU 4WD MV er hannað með það fyrir aug- um, að ökumaðurinn hafi fulla yfirsýn um það og eigi auðvelt með að ná til allra stjórntækja. Stórir og greinilegir mælar, skermur sem sýnir hels.tu ör- yggisatriði og gott fyrirkomulag á öll- um rofum gera aksturinn þægilegan og öruggan. Guðmundur Steingrímsson Pálmi Gunnarsson Oll f jölskyldan unir sér vel í Valhöll því þar er eitthvað fyrir alla. JAZZ-istarnir h ver öðrum bctrLskemmta Valhallargeslum i kaffitimanum og um kvöldið. H Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/ Rauöageröi Sími 33560

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.