Helgarpósturinn - 23.07.1982, Side 10
10
Föstudagur 23. júlí 1982 irinn
um.
Næsta dag leit út fyrir að
kóngarog drottningar gær-
dagsins lægju úrvinda i
bólum sinum. Nú var fólk
komið til að skoða og voru
fæstir i grimubúningum.
Harðsperrur og svefnleysi
háðu mörgum. En allir
voru sammála um að há-
tiðin skyldi endurtekin að
ári.
Framkvæmdasjóður er
skuldum vafinn, enda var
öll skemmtun á götum úti
ókeypis fyrir almenning.
En allir eru á einu máli um
að karnevalið i Kaup-
mannahöfn 1982 hafi tekist
vonum framar. Orð for-
manns Kristilega Þjóðar-
flokksins, hr. Flemming
Kofoed-Svendsens féllu i
grýttan jarðveg, en hann
áleit þessa „heiðnu hátið”
vera virðingarleysi við
helgustu hátið kirkjunnar,
hvitasunnuna.
í byrjun árs hófst undir-
búningur. í átta bæjarhlut-
um voru verkstæði þar sem
saumaðir voru buningar og
haldin námskeið i sömbu.
Hinn þekkti ballettdansari
Eske Holm setti saman
nokkur dansspor i sömbu-
takti og breiddi þau út um
bæinn ásamt tiu manna
Karneval í Kauomannahöfn
andi flugmiðum var dreift,
borgarbúar rönkuðu smám
saman við sér og óðum leið
að hvitasunnu.
WmmmM
V eðurguðirnir tóku þátt
i karnevali af miklum
skilningi. Árla laugardags-
morguns lögðu grimu-
klæddir hóparnir leið um
sin hverfi. Upp úr hádegi
nálguðust skrautlegar
göngur miðbæinn úr suðri,
norðri, austri og vestri.
Þrir bíeikir englar svifu til
iarðar af himnum ofan.
Lentu þeir ýmist
i eða nálægt Kong-
ens Have. Brátt
voru götur gamla
miðbæjarins krökk-
ar af fólki. Sam-
bamúsik hljómaði.
i öllum hornum,
mannhafið hneig
og reis i takt við
buna. Þarna gekk
arabisk hirð og norrænir
vikingar, hvitklæddir trúð-
ar oggular sólir. Xnn á milli
læddust gamlar konur og
átlausir foreidrar sem
reyndu að smeygja kerrum
og barnavögnum gegnum
þétta þvöguna. Þótti gott
að komastyfir Kolatorgið á
klukkutima.
Fjöldinn aliur af lista-
mönnum lék listir sinar,
þám. vestur-indiskar
hljómsveitir frá Bretlandi,
flamencodansarar og kúb-
anskur kór söng. Gamli
miðbærinn var lokaður
allri bilaumferð og voru
þungamiðjur hátiðarinnar
Grábræðra-, Amager- og
Kolatorg. Hvergi var auður
blettur né dauður. Allir
dönsuðu.
Helsta vandamálið voru
salernin. Hvergi voru
blikkeldflaugar i likingu
við þær sem sést hafa á
fjöldasamkomum i is-
lenskri náttúru. Almenn-
ingsklósettin á Amager- og
Ráðhústorgi voru yfirfull,
salerni veitingahúsanna
bættu aðeins úr skák en
margir karlmenn freistuð-
ust bak við næsta tré og
vökvuðu steinsteypuna.
Hefði Freud eflaust styrkst
i sinni trú hefði hann lesið
hugi kvenna þann daginn.
H
Ivergi voru sölutjöld
með bjór eins og algengt er
að sjá á hátið verkalýðs i
Fælledparken. Þvi var ekki
um annað að velja en að
kaupa sér bjór á 13 - 16
krónur á veitingahúsum.
Bjórinn seldist upp viðast
hvar, enda var fólk þyrst i
sól og dansi. Þó var ekki
hægt að sjá vin á mörgum
enda var þetta eins og
lygasaga i besta Polly-
önnustil. Stjörf andlit úr
strætisvögnúm brostu nú
hvert til annars, rjóð og
sveitt I hita suðræns
trommusláttar.
Þegar liða tók á kvöld
hófust stórskemmtanir i
Forum og Folkets Hus i
Römersgade. Þangað fóru
aðeins3 - 4000 manns. Aðrir
Kaupmannahafnarnós
fóru heim og vöknuðu með
harðsperrur eins og eftir
þrjár Keflavikurgöngur.
Hvernig væri annars að
dansa frá Keflavik næst?
Tii dæmis jenka, allir i
takt.
Sjaldan hefur þó svo stór
hópur Sjálendinga haldið
upp á þessa rauðu daga á
almanakinu.
Kaupmannahöfn,
24. júni 1982
Erla Sigurðardóttir.
frá Erlu Sigurdardóttur
^^tvinnuleysið i Dan-
mörku er flestum kunnugt.
Æ fleiri kynnast þvi af eigin
raun, goðsögnin um ævin-
týraland félagslegs dekurs
er dofnuð i vitund manna.
Fyrrverandi blómabörn
lita undrandi á appelsinu-
gult hár unglinganna og
Anker sjálfur verður sex-
tugur 13. júii. Hann er sem
sagt krabbi.
Auðvelt er að sökkva sér
i þungar vangaveltur, ein-
blina á dökk múrsteinshús-
in (sem verða enn dekkri
nú I rigningunni), láta vin-
arbrauðið bráðna á tungu
sér án þess að taka eftir
bragðinu og andvarpa. Af
hverju var maður ekki bú-
inn að ljúka námi 68?
En svona vangaveltur
eru nú bara ein hlið af svo
mörgum. Meðal fjöldans
leynast einstaklingar sem
eru staðráðnir i að létta lif-
ið fyrir sjálfum sér og ná-
unganum. Þá hugsa ég ekki
endilega um leikfélaga
Ankers heldur til dæmis
um þann hóp fólks sem datt
i hug að láta alla Kaup-
mannahöfn dansa sömbu.
Fyrsti fundurinn var hald-
inn i desember 1981 og lá
við öngþveiti þegar hvorki
meira né minna en 200
manns mættu. Tæpu hálfu
ári seinna varð hugmyndin
að veruleika, þeas. um
hvitasunnuhelgina siðustu.
fylgiliði. Hver hverfishópur
hafði sitt þema i búninga-
gerð, einn hafði td. nor-
ræna goðafræði, annar sól-
kerfi okkar, þriðji S-lestir
(innanbæjarlestir Stór-
Kaupmannahafnar) og svo
mætti lengi telja. Hress-
Hópur sá sem hrinti
ósköpunum af staö var ekki
fjársterkur, hvað þá vel að
sér i sömbu. En eitthvað
þurfti að gera til að lyfta
fólki upp og hvers vegna
ekki að skipuleggja karnc-
val i Kaupmannahafnar-
borg? Og þá var stóra
spurningin hvort sömbu-
hrynjandin þrifist á svo
norðlægum breiddargráð-