Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 18

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 18
18 Föstudagur 23. júlí 1982 Ert þú ekki búinn að fá nóg af bullinu um, að hinir og þessir séu að bjóða ódýrasta og bezta myndsegulbandið bla bla bla... Það er okkur hulin ráðgáta, hvernig nokkrum manni dett- ur það í hug, að þessi „hillegu” tœki séu á einhvern hátt sambœrileg hvað varðar myndgœði, hljóm og alla tœknilega uppbyggingu við vönduðustu tœki myndsegidbandframleiðenda heims. A meðan flestir kappkosta að bjóða „billegustu” módelin höfum við lagt alla áherzlu á að ná sem hagstœðustum samningum á einu því bezta og fullkomnasta tœki Sannanlega eitt bezta og fullkomn- asta myndsegulband sem völ er á. Á verði sem á sér enga hliðstæðu Hefur þú efni á að kynna þér ekki Panasonie? — Sjón er sögu ríkari. N é? ★ 24ra liða þráðlaus fjarstýring, (infrared). ★ DOLBY 8uðuhreinsikerfi (alvöru-hljómgœði). ★ Sex ganghraðar: 9 sinnum áfram (hraðleitun áfram). 9 sinnum afturábak (hraðleitun afturábak). 2 sinnum áfram (með tali). 1/2 hraði áfram. Mynd-fyrir-mynd. Eðlilegur hraði. ★ Kyrrmynd. ★ 14 daga upptökuminni með fjórum mismunandi 'upptökutímum að eigin vali. ★ Quartz-klukka. ★ Tveir beindrifnir guartz-stýrðir mótorar. ★ Algjörlega elektrónískt stjórnborð. ★ Snertitakkar. ★ Minni (Memory). ★ Rakavari. ★ Síðast en ekki sízt: Tœkið er byggt á álgrind. ★ Þetta er engan veginn tœmandi lýsing á NV-7200. Komið, skoðið og kynnist af eigin raun þessu magnaða tœki. Hafnargötu 38 Keflavík - Sími 3883 Panasonic mest selduVHS tækin í heimi (fiiJAPIS Brautarholti 2 Sími 27133

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.