Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 22
43TUda
ttlórallinn
hryllilei
og
bjartsýni
skipta mestu
niáli í
hljómsveit
Stuðarinn á æfingu með REFL
Hann Ddri sendi bréf i Póst og
sima og bað um viðtal við hljóm-
sveitina REFLEX. Og hvað gerir
Stuðarinn þá? NU,auövitað tekur
hann viðtal viö hljómsveitina
REFLEX. Ekkert mál. Og eins og
þið sjáið, elsku hjartans lesendur,
þá vill Stuðarinn alit fyrir ykkur
gera. Máiið cr að minnast á það...
?tv
Meðalaldur góður
Þá er þaö aö Stuöarinn fer alla
leiö upp aö Rauöavatni en þar æf-
ir hljómsveitin REFLEX. Þar æf-
irlika hljómsveitin Q4U en þaöer
nú önnur saga. 1 hljómsveitinni
REFLEX eru fjórir strákar,
Baldvin örn Arnarsson trommu-
leikari, Guömundur Sigmarsson
(án dulnefnis) gítarleikari,
Heimir Már Pétursson söngvari
og hljómborösieikari og Ölafur
Friörik Ægisson bassaleikari.
Tilvonandi rótari hljómsveitar-
innar er VAN GOETHE J.R. og
þess ber aö geta að tvær kærustur
eru mættar á staöinn,þær Kristín
og Van Goethe. Jamm og já! Og
Stuðarinn t dulargervi blaða-
kvensu fær sér sæti á ágætis stað
og piltar hefja samspil. Þeir
byrja á rólegu lagi sem heitir Aö
takmörkuöu leyti. Slöan æsist
leikurinn og næsta lag heitir Mór-
allinn, þá koma Myrkir atburðir,
Jókerinn og Armur laganna. Það
þarf varla aö taka fram aö lög og
textar eru ekki eftir Jóhann
Helgason, Gunna Þórðar og þá,
heldur eru öll lögin eftir REF-
LEX og flestir textanna eru eftir
Heimi.
Meðalaldur félaga Reflex er 21
árs, en spannar allt frá 17 ára
aldri til 24 ára aldurs. Rótarinn
tilvonandi er 16 ára og er stoltur
af þvi. En mál er aö hætta masi
og hefja spjall.
: {■ »
Úr iextum REFLEX
Myrkir atburöir
i nóttinni
Og við sem létum ekki
verða af þvi
að hengja okkur i nótt
liöunt áfram i glansveröid
fulla af b’ekkingum
og okkur er ekki rótt
liðum áfram i
merkingariausum setningum
Kannski að við gerum það
i nótt
Myrkir atburðir i nóttinni.
Jókerinn
Þú scm hcldur að lifið sé
eins og að spila á spil.
Þó að sumir tapi
þá gerir það ekkert til.
Hvernig hcldur þú það sé
að vcra þar scm þið
spiliö fram og aftur
þvi spilin erum við.
Ég er tvistur i þinu spili.
Ég er tapið sem að biæðir.
Tapið i þinu spili.
Jókerinn sem þú hæöir.
Kj arnorkusprengjur
undir koddanum
* ' ■> ■
, •; 'V ■í-'i.:
. . .. U J ' :■ '
— Þiö voruö aö spila á friöar-
fundi um daginn, rekiði einhverja
ákveöna pólitik?
„ J á, húmanisma’. ’
— Hvaö felst I þvf?
„Aö boröa ekki matinn frá dyr-
unum — (ho, ho, ha, hó) Nei f al-
vöru, aö leyfa hjálpræöishemum
aöstarfa i friði og vera á móti öll-
um þeim sem dunda viö aö safna '
kjarnorkusprengjum undir kodd-
ann sinn (eða Iakiö). (Spælíng aö
Reagan skyldi ekki deyja þarna
þegar allt útlit var til þess). Ekki
skrifa þetta, viö vorum að enda
við að tala um húmanisma”.
' Fiftí — fifti 'V* '
L . :. Sx
I •■ . ■> '
Stórir strákar fá hárlos
L.
Í'
— Ætli sé ekki best aö vinda sér
i annaö. Segiöi mér, hvaö hafiöi
verið aö gera svona fyrir utan
þessar 20 æfingar hér viö Rauöa-
vatn?
Óli: 1 sumar er ég aö vinna I
garöyrkju, en i vetur, já, þaö er
. önnur saga,ég vann i verksmiðju.
Vond lj4?t.”
Heimir:,, Já, æfingar féllu niö-
ur á meöan hann vann i Lýsi.”
Gummi: „Ég var í skóla I vet-
ur, Hli sálarfræöi og nú vinn ég i
Tónkvisl.”
Balli: ,,Ég er nemi á rakara-
stofunni FIGARC.”
Heimir: , ,1 vetur var ég i Ar-
múlaskóla i félagsfræöi og vinn
nú i saltfiski.”
Balli: „Við erum á þeirri stefnu
aö stórir strákar fái hárlos.”
J,' •- . -é; . .;•■ . . •
Mamma fór að ryksuga
„Við neitum aö svara þessari
tiskuspurningu poppskribenta.”
— ÓK. Hafiöi lært á hljóöfæri i
hefðbundnum tónskólum?
„Nei, Óli læröi á pianó sem
barn en hætti vegna þess að
mamma hans fór alltaf að ryk-
suga þegar hann æföi sig.pabbi
hans út I bilskúr aö gera við bilinn
og systir hans öskraði.”
— Hvaöa hljómsveitir finnst
ykkur bestar?
„Reflex og Q4U. Viö hlustum á
rokk og Balli og Heimir auk þess
á djass.”
•'?'" :■•■'■: '■'
Að framtiðin verði sem
þægilegust
%■
— Hvað segiöi um kvennabar-
áttu?
,,Viö viljum láta þær komast
hæfilega langt. Aö þær fái þaö
sem þær vilja þ.e. aö vinna eins
og viö.”
— Enga karlrembu...
„Viö viljum bara fifti fifti”.
(Hvað segir sálfræöingurinn um
þaö?) „Bara allt ágætt.”
„Jæja strákar segjum eitthvað
af viti.”
— Hvaö finnst ykkur um hass
og svoleiðis dót?
— Hvað skiptir mestu máli I
hljómsveit?
„Mórallinn og hryllileg bjart-
sýni.
Uppáhaldsdýrategundin okkar
er dreki, svo foli. Uppáhaldsjurt-
inermosi. Uppáhaldshúsgagn er
borð. Uppáhaldsilát er poki og
mottó er li'fið getur aldrei oröið
verra en i gær.”
Við vonum að framtiðin s.s.
verði sem þægilegust og frægðin
fari ekki illa meö okkur eins og
svo marga aðra,” segja strákarn-
ir i REFLEX að lokum og vippa
sér að græjunum og taka lagið
Kýlum á eina að lokum. Og Stuð-
arinn þakkar fyrir spileri og rabb
og biður aö heilsa. Bæjó.
kóstur og simi stuð 10
BJD ’ C/3 ti
O *-• i—, 3
» ° 0) P .
aSO*í
** M £ *o
7 u S A
«/)
(9
«0 3 C0
03 03 XL'O
ÖJD c &
i3-a« E i/
<D > .
* ^ o 'S a
< w>jS 5?^
j o Æ a .
l - . • £ «o
;||'S8s-
I "o, C S M ?
i « x! 3 5
• CB ‘3 ra W
1 -2 3 í?a“ '
» 01 2 tUD*<D
4 u w 4: Q) CO
) í- c - >
> «03 C 3 C
jO S C 03
!o ÖC 3 32 tUD
-*-> O <D 03
00 .S-M w
.£ •- £> -o ra
« — .5,
00 b zá 'm
So
E 60 b ns
4-> rtl -*->
# - ’3<«
xO 03 “03 A ‘
•*-* . . C
« £5 g g
5 " > Æ « >
.3 03 03
cð (/) - co
ÖX) C CO u w
\S £
Hæ Stuöari!
Ég er oröin alveg ferlega fúl
yfir öllum þessum hljómsveit-
um. Ekki það að mér leiðist að
þú sért að tala við þær, heldur er
ég orðin leið á þvi að það sé
engin stelpuhljómsveit. Ég er
ekki þar með að meina að mér
finnist að það eigi að vera endi-
lega eintómar stelpur i hljóm-
sveitinni heldur mega hljóm-
sveitir vera blandaðar. En það
eru engar blandaðar hljóm-
sveitir nema Q4U og Tappi
tikarrass og þá eru stelpurnar
eiginiega bara söngkonur. Það
hijóta fleiri stelpur að geta
spilað á hijóðfæri en Grýlurnar.
Svo þakka ég bara gott efni.
bæbæ
Þrúða/
Já. Afram stelpur! Þrúöa ég
er alveg sammála þér. Hvernig
væri að þú mundir drifa þig i aö
stofna eina létta? Stuöarinn
styður það og býður þér hérmeð
i viðtal. Nú ef fleiri hafa áhuga
ættu þær að skrifa Stuðaranum
STRAX i dag.