Helgarpósturinn - 23.07.1982, Síða 26
26
Föstudagur 23. júlí 1982 Jfústurinn
Garrí Kasparov
Þegar um það er rætt hver
muni taka við af Karpov sem
heimsmeistari i skák — þegar
að þvi kemur að hann láti af
völdum — ber æ oftar á góma
nafnið Garri Kasparov. Þótt
þessi ungi maður hafi ekki kom-
ið við sögu skákarinnar nema
hálfan ártug eða svo, hefur ferill
hans verið með þeim hætti að
menn jafna honum til Karpovs
eða jafnvel til Bobby Fischers.
Það er þvi ekki úr vegi að kynna
piltinn örlitið i þessum þáttum.
En Kasparov fleygði fram i
skákinni. Hann varð drengja-
meistari Sovétrikjanna 1976-
1977, i siðara skiptið með mikl-
um yfirburðum (8 1/2 vinning af
9 mögulegum). Þá lá leiðin i
skákskólann hjá Botvinnik en
hann telur Kasparov mesta
skákmannsefni sem fram hafi
komið þar eystra á siðasta ára-
tug og segir það sina sögu. Bot-
vinnik er stofnandi þessa fræga
skákskóla og stjórnar honum.
Þar komast færri að en vilja, og
Garri Kasparov er ekki nema
19 ára að aldri. Hann fæddist
árið 1963 i oliuborginni Bakú við
Kaspiahaf. Upphaflega hét
hann raunar Harry Weinstein,
en hann missti föður sinn tólf
ára gamall og tók nokkru siðar
ættarnafn móður sinnar, en
jafnframt var nafnið Harry fært
til hins rússneska forms Garri.
Okkur sem ekki kunnum rúss-
nesku finnst stundum óþægileg-
ur ruglingur með G og H milli
hennar og vesturevrópskra
tungna, til að mynda virðist
rússneska nafnið Gendrikh vera
sama orðið og Hendrik. Fyrir
allmörgum árum kom fram á
sjónarsviðið sovéskur tafl-
meistari Heller að nafni. Siðan
var um skeið ýmist ritað Heller
eða Geller, og nú kannast hvert
mannsbarn við stórmeistarann
Evfim Geller en Helier er horf-
inn út i ystu myrkur.
Ekki kann ég að rekja ástæð-
ur nafnbreytingarinnar Wein-
stein — Kasparov, en drengur-
inn var farinn að tefla þegar
þetta gerðist og þótti þá þegar
ótrúlega efnilegur. Vera má að
ekki hafi þótt vænlegt að bera
jafn gyðinglegt nafn, ef hann
skyldi eiga eftir að ná langt i
skákinni.
meðal nemenda þaðan eru ýms-
ir heimskunnir skákmeistarar,
meðal annars Karpov sjálfur.
Fimmtán ára gamall er
Kasparov búinn að vinna sér
rétt til þátttöku á skákþingi
Sovétrikjanna einhverju öflug-
asta skáicmóti heims og nær þar
9. sæti en þátttakendur voru 18.
Ari siðar, á næsta skákþingi
Sovétrikjanna, i Minsk 1979,
hlýtur hann 3.-4. verðlaun.
Kasparov er heldur ekki
nema fimmtánára gamall þeg-
ar hann teflir i fyrsta skipti á al-
þjóðlegu skákmóti. Það var i
Banja Luka i Júgóslaviu. Þarna
vann Kasparov yfirburðasigur,
öllum á óvænt, þvi i þátttak-
endahópnum var margt frægra
meistara.
1. Kasparov 11 1/2 vinningur (8
unnar skákir, 7 jafntefli,
ckkert tap)
2. -3. Anderson (Svi.) og Smej-
kal (Tékk.) 9 1/2
4. Petrosjan (Sovét.) 9
5. Adorjan (Ung.) 8 1/2
6. Knezevic (Júg.) 8
7. -8. Matanovic (Júg.) og
Browne (USA) 7 1/2
Arið 1980 vinnur Kasparov
sigur á öflugu móti i heimaborg
sinni: Bakú 1980:1. Kasparov 11
1/2, 2. Beljavski 11 3.-5. Gufeld,
Mihaltsjisjin og Grigorjan 8 1/2.
Þátttakendur voru 16.
Sama ár verður hann heims-
meistari unglinga: Dortmund
1980:1. Kasparov 10 1/2 2. Short
9. Þátttakendur voru 58, en tefl-
ar voru 13 umferðir. Jón L.
Árnason var meðal þátttakenda
og hafnaði i 6.-14. sæti með 8
vinninga.
Um þetta leyti er Kasparov
búinn að vinna sér stórmeist-
ararétt og verður nú að fara
hratt yfir sögu. Hann teflir á öfl-
ugu alþjóðamóti i Tilburg og
gengur eftir vonum: Tilburg
1981: 1. Beljavski 7,5 2. Petrosj-
an 7 3.-4. Portisch og Timman
6,5 5. Ljubojevic 6 6.-8. Anders-
son, Kasparov og Spasski 5,5
Lestina ráku Bent Larsen,
Hiibner og Miles.
Og i ár vann hann sinn mesta
sigur til þessa: á skákmóti i
Bugojnoi Júgóslaviu voru sam-
ankomnir 14 stórmeistarar og
þar vann Kasparov yfirburða-
sigur, tefldi glæsilega og hafði
tryggt sér sigur áður en siðasta
umferð var tefld. Orslit þar
urðu þessi: 1. Kasparov 9,5 2.-3.
Ljubojevic og Polugajevski 8
4.-5. Spasski og Hiibner 7,5 6.-8.
Andersson, Petrosjan og Larsen
7, en siðan komu Timman, Naj-
dorf, Kavalek, Gligoric og Iv-
kov.
Eftir þennan stórsigur er ekki
óliklegt að Kasparov sé kominn
nærri öðru sætinu á stigaskrá
stórmeistaranna og hreint ekki
óhugsandi að hann verði næsti
áskorandi Karpovs.
Kasparov teflir djarft og
rösklega, hann er hugmynda-
rikur og framsækinn, minnir
frekar á Tal og Keres heldur en
Karpov. Sjálfur litur hann mjög
upp til Fischers, segir enga
skákmenn nú komast með tærn-
ar þar sem hann hafði hælana.
Hér kemur svo eitt dæmi um
skákstil Kasparovs:
Kasparov — Prybil
Grunfeldvörn, tefld i sveita-
keppni Evrópuþjóða i Skara,
Sviþjóð árið 1980.
01. d 1 Rffi — 02.c4 g6
03.Kc3 d5 — Ol.cxdS Rxd5
05.c4 RxcS — 06.bxc3 Bg7
07.RÍ3 b(i
1 Grönfeldvörn gefur svartur
hviti kost á að byggja sér snot-
urt peðavirki á miðborði en
hyggst svo ná frumkvæðinu með
þvi að sækja að þessu virki. t
þeirri veru var eðlilegar að
leika c7-c5 þegar i stað.
08.Bb5+ ! c6
09.Bc4 0-0 — 10.0-0 Ba6
Enn var c5 eðlilegasti leikurinn.
11. Bxali Rxa6 — 12.Da4
Kasparov var ekki alveg á-
nægður með þennan leik, taldi
12. Bg5 betra.
12.... — Dc8
13. Bg5 Db7 — 14.Hel e6
Eftir að hvitur valdaði kóngs-
peðið var peðið á e7 i hættu
(Bxe7, Dxe7, Dxa6)
lS.Hbl c5 — 16.d5!
Leikir eins og þessi einkenna
hinn hvassa skákstil Kasparovs.
Frumkvæði og framsókn eru
meira virði en peð.
16.... — Bxc3
17.Hedl exdö — 18.'exd5 Bg7
19.d6 f6 — 20. d7! !
Enn er sótt fram þótt heill mað-
Framhald á 19. siðu.
Bridgeþraut helgarinnar
SKG532 HA2
L65432
S4 SD109876
H10987 H654
TKG10987 l'D
LDG ' L1098 Suöur vinnur ljögur hjörtu.
SA — Vestur lætur laufadrottn-
HKDG3 TÁ5432 ingu.
LÁK7 Framhald á 19. siðu.
Lausn á sídustu krossgátu
o H E M 8 r~
V £ ó F fí P fí N D / fí F G fí N G
o F 8 H K o m fí R / G N / N G u
h V Æ r r / N 6 U R U N fí D / 5 fl L L
V Ö L u R 8 U R /? ’fí Z> / N N 5 T R fí N
V Æ 2 U K Æ R. 5 /< fí S 5 r E / N /V P) P fl
8 R. u H 8 N £ 5 r / Z> y T / R ’P F fí R
B 7 L / N N 5 J N N 5 r fí F / N N
G 7 25 L V /? T T 'fí L 7 T fí P fí 5 5 R R
r 'O L H P U K R fí F R £ T fí Ð J K fl F fí
/yi n /n n P K 8 L F) 6 8 8 V L. fl /V /<
8 /V 6 8 R fí F T fí N K Y N fl R G / R
H R fí U 5 T U R ö 6 N 8 5 T o P P fl D /
R O 5 5 &
Qsa
pm MRT REIDH Köfíkfl Ti'ÐUM Fuíhl. 5 NÉ- /o/Yin /<V£N FL'/K FlDSN. HftR/rt töluR FoíZ / TitJRR. VftTNfft FlSKftR vl/ GÓLT SKÓ69R VÝRIN t hunvur uHGVIp/ VflLDlR Ð u BERjft SKRITa VftNóQ Hfír< PfíUS
óNJ'o 3LÓT/ TRÖLL- !<ON n /OKfíJ?
íé. \. ^ 5 K. 5T-
Hv 7 L p 1 Fuói/IR ÆRÐ- RR RÆF/l F/flfl ftLDlfí
S i RftKIR FLþHHH MftNN HfíRtpft kpfur
PiVfU.5 . rn£rJN‘ R'fíS LOQftJ), PlrhThU RBTr •/ HeSSu HEFUR EFTlR
FJRRR /<IND SK.ST. HREKKjft LÖJYIftft VO-r/ HLJ'oP bKETr NfíTj
£/<!</ FfíSr KfíÐ' /svK mrm VWLftR 'fíBuK t>
TR£ KÖRFu Blósa Sn/zó y/ZHCJ 5 'ERHL FöRft
KV£N VÝP KINP
h iÆsm NJÍÐlB SlÆoiflf/ VOLft
KfíG VÝ/K 'OV/Í.J UóflF 'lL'ftT/E SKftöftR FRft/Y) OP SftmH.
(SR'oÐuR LÓ'nD 7 3KÍSU
Kítrr- flRNlft W/hl . Stig fíRK her ft£R£! f/SKuK
1 ! full ord/N ft/Ðfí FyRR *o r L/S7/ SK.Sf.
FOR TfíV/P TÓNN
\ffll \SKOR Výfí/V u —>■ L FEK. 5 mfí tRHFDfí HfíL1
1) ■ ■> 'ftR' „ QfFKUR ÞVOTf * *