Helgarpósturinn - 23.07.1982, Page 27
27
irinn Föstudagur 23. júli 1982
IÆIBAKVISIK HEMpAltlNKAir
ATHUGIÐ!
Þeir sem vilja koma á framfæri upplýsingum i leiðarvisi helgarinn-
ar, eru beðnir um að koma þeim á ritstjórn blaðsins i siðasta lagi á
hádegi á iniðvikudögum, eða hringja i sima 81866 fyrir sama tima.
skcmmtistaóir
Broddvei:
Hinir óviðjafnanlegu Galdra-
karlar leika og syngja fyrir dansi.
Og það er opið bæði á föstudags-
og laugardagskvöld frá klukkan
10 til 03. Vonandi verða ljósin
þarna sem blikka ekki á, ég
meina bara almennings vegna.
Það er ekki hægt.
Glæsibær:
Já.það er sko opið um helgina og
ef það verða ekki hinir glæsilegu
Glæsar, (et. Glæsir.) þá erum við
á HP illa svikin. Við segjum það
þá.
Þórscafé:
Sjúdderrallíræ. Dansbandið á
fullu, étur alla drullu, drekkur
ekki sullu, trallalalalalalala.
Dansbandið fyrir okkur sem vilj-
um dansa eftir lifandi músik.
Diskótek niðri fyrir hina. Og það
er opið á föstudags- og laugar-
dagskvöld.
Hollívúdd:
Hvað er um að vera i Hollí um
helgina? Jú það er diskó, diskó og
aftur diskó. Og svo eru topp
ellefu. Já, fyrir þær sem vilja
velja. Eru allir tilbúnir? Einn,
tveir, þrir.
Hótel Saga:
Þau eru söguleg kvöldin á Sögu.
Málið er að mæta á réttum tima.
Opus og Mjöll Hólm eru til i allt
nema æ, þið vitið, sjálfmOrð. Og
nýjung nýjunganna er sumar-
kvöld á Sögu en það er kabarett.
Og gestur kvöldsins, er... Kobbi
IITYAIM'
Föstudagur
23. júli
7.55 Daglegt mál. Já, það er
ekki fallegt málið, sem við lát-
um út úr okkur á degi hverjum,
ekkert nema blótsyrði og aðrar
formælingar. Enda alltaf verið
að tala um formælendur i
fréttatimanum. Ólafur Oddsson
reynir að ráða á þessu bót.
8.00 Fréttir og fleira. Formæl-
endur i fullu gildi. Sjá næstu
fréttá undan.
9.05 Morgunstund barnanna.
Maður lokar nú dyrunum en
ekki hurðinni svona almennt.
Ég loka bara eyrunum, Toffi og
Tobba i sumarleyfi. Ég er enn
að vinna. Hvilik ógæfa.
10.30 Morguntónleikar. Janet
Baker og Hermann Prey syngja
og tralla létt lög eftir
valsakónginn. Við undirleika
frá slaghörpusnillingum eða
slaghörpusnillinga.
11.00 Það er svo margt að minn-
ast á.Mikið er nú gaman. Ekki
er vert að þekkja þá. Þetta er
sko gaman. Torfi Jónsson segir
frá gamalli og góðri tið tii
sjávarog sveita.
11.30 Létt tónlist. Blessuð korn-
in mannannaog Pálmi söngvari
Gunnarsson segja okkur allt af
létta. Enda menn léttir á and-
legu fóðri, vesalingarnir.
13.20 A frivaktinni. Er þetta
áróðursþátturinn eða var það
einhver annar þáttur? Ég er bú-
inn að gleyma röflinu i Big
Brother. Alla vega kynnir Sig-
rún Sigurðardóttir óskalög sjó-
manna, og þau ekki af verri
endanum.
15.10 Vinur i neyð. Alla vega er
það ekki ljóti karlinn. Óli Her-
manns hefur hér þýtt sögu eftir
Wodehouse.
16.20 Litli barnatiminn. Barna-
þátturinn hennar Heiðdisar
Norðfjörð, en hún býr sennilega
fyrir norðan, enda þátturinn
tekinn upp á Akureyri, höfuð-
stað norðurlands. Séra Bolli,
teiknipresturinn góði minnist
sveitardvalar kaupstaðar-
drengs.
16.40 Hefurðu heyrt þetta? Sig-
rún Björnsdóttir segir börnun-
Kjút. En hann leynir nú á sér. Já,
já.
Naust:
Fjölbreyttur og skemmtilegur
matseðill alla daga og alla helg-
ina, og hefur aldrei verið betri.
Jón Möller leikur lystaukandi
tónlist fyrir gesti á föstudags- og
laugardagskvöldum. A pianóið.
Svo er það barinn uppi á lofti, þar
sem mörg spekingsleg umræðan
fer fram.
Leikhúskjallarinn:
Lokaðfram á haust. Hvers eigum
við að gjalda, við gáfumenn borg-
arinnar?
Skálafell:
Jónas Þórir og orgelið hans sjá
um stemmninguna alla helgina
og fara létt með það. Tiskusýn-
ingar á fimmtudögum og smurt
brauð framreitt allt kvöldið. Ró-
legur staður og gott útsýni yfir
Esjuna.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalurinn er opinn eins og
venjulega. Þar verður hinn vin-
sæli salat- og brauðbar, ásamt
venjulegum frábærum sérrétta-
seðli. Vikingadinner á sunnu-
dagskvöld. Sigurður Guðmunds-
son leikur á pianóið alla helgina
og eykur lystina með góðri list.
Óðal:
Halldór Arni og félagar halda
uppi diskótekinu alla helgina og
hafa eflaust einhver leynivopn i
pokahorninu. Jón og Ingibjörg
mæta, en borgarstjórinn tæplega.
Mjög skemmtileg helgi.
um undarlegar sögur af sjálfri
sér og öðrum bæjarbúum.
Draugasögur úr draugabænum
Reykjavik.
19.00 Kréttir. Ekkert má nú
gera, alltaf dynja á manni
skammirnar frá stjórnmála-
mönnunum. Ekkert má nú gera.
19.40 A vettvangi. Sigmar B.
Hauksson og Arnþrúður Karls-
dóttir eru alltaf jafn andskoti
hress og kát, alveg sama hvað á
bjátar. Eruði ekki hress krakk-
ar?
20.00 Lög unga fólksins. t sjón-
varpsleysinu kynnist maður
siðum unglinganna og mikið
ferlega eru þeir hugmynda-
snauðir i eftiröpununum hver
eftir öðrum og mikiö fer-
lega eru vinsælustu lögin leiðin-
leg. Það var nú eitthvað annað
þegarég varungur.
20.40 Sumarvaka Þjóðlegur
fróðleikur, söngur og sagna-
þættir. Hollt fyrir unga fólkið.
23.00 Svcfnpokinn. Páll Þor-
steinsson rekur ferðaminningar
sinar frá siðustu helgi. Ekki
fleiri en tveir i hvern poka, segir
hann. Hver er oní pokanum hjá
honum?
Laugardagur
24. júli
9.30 óskalög sjúklinga. Kristin
Sveinbjörnsdóttir les kveðjurn-
ar og kynnir lögin. Stundum
skemmtileg, stundum ekki. Alla
vega er leiðinlegt að vera á
spitala.
11.20 Sumarsnældan. Frétta-
þáttur fyrir unglinga og börn.
Helgarþáttur með upplýsingum
og fleira. Saga eftir Steina Mar-
els og fleira. Allir á fætur.
13.35 iþróttaþáttur. Hemmi
Gunn er með þeim bestu, sem
hafa talað i rikisútvarpið út-
varp. En er það ekki ferlegt að
vera alltaf svona ferlega hress?
Hemmi á að minnsta kosti gulan
sportbil.
13.50 A kantinum. Ferðagarp-
urinn Birna G. Bjarnleifsdóttir,
ásamt Gunnari Kára Magnús-
syni sér um umferðarþátt. Upp
með ökuskirteinin. Akið nú var-
lega.
14.00 Dagbókin. Gunnar Salv-
arsson og Jónatan Garðarsson
sjá um að kynna ný og gömul
dægurlög, jafnframt þvi, sem
Hótel Borg:
Já. Pönkarar og við hin. Viö
skulum ekki gleyma Q4U og
Fræbbblunum i kvöld. Nei. Það er
siðasti sjens aö mæta á Rokkhátið
’82 i kvöld. Svo svifur Disa yfir
vötnunum á eftir og annað kvöld.
Og Nonni Sig svikur engan.
Unnendur gamalla dansa kýla á
stuðið á sunnudagskvöld.
Hótel Valhöll,
Þingvöllum:
A sunnudagskvöld veröur mikil
sæla. Vonandi ekki þó svæla og
þó, það er gaman að sveif'.u i
svælu og sæli. Og Gvendarnir
Ingólfs og Steingrims ásamt
Pálma Gunnars ætla að spilaaf
fingrum fram. Vanir menn.
Snekkjan:
Hafnfirðingar og annað gott fólk.
Þá er það stuðið. Snekkjan svikur
skoengan. Munið. Ekki með stóla
upp á borðum. Og bannað að
dansa á herðablöðum. Allt i fjöri.
Stuð.
þeir minna okkur á helstu at-
burði mannkynssögunnar, eins
og færðingardag poppstjarna og
fleira, sem ómissandi er i ferða-
lagið. Prúðir piltar.
16.20 i sjónmáli. Sigurður Ein-
arsson kynnir þátt fyrir alla
fjölskylduna og segir frá undar-
legum atburðum úti i heimi.
16.50 Itarnalög. Sama súpan og
fyrir hina, textarnir bara enn
heimskulegri. Börnin hafa jú
ekkert vit.
17.00 Kinleikur og kammcrtón-
list. Islenskir tónlistarmenn
leika tónlist eftir Scarlatti og
Beeethoven. t hæsta flokki.
18.00 Söngvar i léttum dúr. Oft
með skemmtilegasta efni út-
varpsins ogégsegiþaðsatt.
19.35 Rabb á laugardagskvöldi.
Haraldur Ólafsson hauskúpu-
menningarfræðingur talar við
sjálfan sig frammi fyrir hljóð-
nemanum og talar þar af leiö-
andi við okkur öll. Fræðandi
maður og skemmtilegur, en er
hann fræðimaður og skemmti-
kraftur?
20.30 Kvikmyndagerðin á
islandi. Hávar Sigurjónsson og
hugleiðingar hans og staðreynd-
ir i fjórða sinn. Ég missti þvi
miður af siðasta þætti. Agætir
þættirhjá stráksa.
21.40 Mcð islenskum lögfræð-
ingum i Kaupmannahöfn. Er
þetta ferðasaga, eða fræðilegt
erindi? Dr. júr. Gunnlaugur
Þórðarson flytur fyrsta erindi
sitt. Þau verða þvi væntanlega
fleiri en tvö. Kannski þrjú eða
fjögur.
00.00 Um lágnættið. Anna Maria
Þórisdóttir sagöi okkur frá
hjónabandinu um daginn. Núna
Klúbburinn:
Ég vona að fólk sé búið að ná sér
eftir veikindi siðustu viku og allir
tilbúnir að taka sporið, já örlaga-
sporið i Klúbbnum. Ætlar þú að
fara eða verður þú með hafrótar-
bólgu? Ekki ég. Það er nóg til
frammi af diskótekum. Jibbijei,
jibbijibbijúbbijei.
Sigtún:
Diskótek á föstudag og laugardag
á öllum hæðum, jafnvel lika i loft-
hæð. Góð stemmning og ég tala
nú ekki um á bingóinu á laugar-
dag kl. 14.30.
Sjallinn, Akureyri:
Alltaf sama fjörið og áður, og
ekki versnar það á sunnudags-
kvöld. þegar leikararnir Aðal-
steinn Bergdal og Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir mæta á staðinn
með splúnkunýja skemmíiþætti,
þar sem allir finna eitthvað við
sitt hæfi. Akureyringar, mætið og
reynið að hlæja aðeins, ekki veitir
nú af i allri sólinni.
segir hún okkur frá barnsburð-
unum, sem óhjákvæmilega
fylgja, Gott móteitur.
01.00 A rokkþingi ogsvofram-
vcgis. Hér kemur eitrið. Ertu
orðinn hugmyndasnauður
Stefán Jón minn? Ég trúi þvi nú
varla. Heyrði fimm minútur af
siðasta þætti. Eitrað peð i mið-
taflinu,
Sunnudagur
25. júli
10.25 Út og stiðtir. Það er nú svo
að mér hefur enn ekki tekist að
vakna nægilega snemma til að
ná i þennan þátt Friðriks Páls
Jónssonar. Þó segja vanir menn
og að ekki sé talað um vanar
konur að þetta sé með betri
þáttum. Ó, að ég væri ekki eins
og ég er. Nema að þetta stendur
allt til bóta.
11.00 Hins vegar er þab nú ætið
svo að þegar ég vakna á sunnu-
dögum þá er það við mcssuiia.
Ég gleymi þvi aldrei hvað ég
saknaði hennar þegar ég var
úti. En þetta er allt aukaatriði.
Aðalatriðið er að messunni er að
þessu sinni útvarpað frá
Stóra-Núps kirkju.
14.00 Sckir eða saklausir Þetta
er fjórði þáttur þessa spennandi
sakamálaútvarpsþátta. Og
þátturinn heitir Konan scin
myrti Marat. Mér finnst nú
persónulega alveg óþarfi að
vera klina þessu moröi á ein-
hverja vesalings konu. Hvers
eiga konur að gjalda? Ég
meina, það er ekki nóg með það
að þær séu barðar og marðar,
(aö ekki sé meira sagt) heldur
þetta lika. Hvar er útvarpsráö
lciklius
Listmunahúsið:
I tilefni brúðusýningarinnar, sem
sagt er frá annars staðar á sið-
unni, verður haldin brúðuleikhús-
sýning á sunnudag kl. 15, og er
hún framkvæmd af brúðubils-
konunum. Notið góða veðrið og
sjáið skemmtilega sýningu.
Light Nights:
Baðstofustemmning fyrir erlenda
ferðamenn aö Frikirkjuvegi 11 kl.
21 á fimmtudögum, föstudögum,
laugardögum og sunnudögum.
Skemmtileg dagskrá á ensku fýr-
ir vini þina útlendingana.
sÝniiujsirsalir
Kjarvalsstaðir:
Kjarvalssýningin A trönum Kjar-
vals heldur áfram i salnum meö
nafni meistarans. Annars staðar i
húsinu er sýningin i tilefni árs
aldraðra, þar sem m.a. er sýnd
islensk alþýðulist, naivistar,
handmenntir og fleira, auk þess
sem gömlu kempurnar tvær,
Asmundur Sveinsson og
Sigurjón Ólafsson.heiðra staðinn
með verkum sinum. Þá eru
myndbandasýningar, þar sem
eru viðtöl við gamalt fólk, sem
leggur stund á handmenntir, og
vinnubrögð þess sýnd.
Listmunahúsið:
Brúður, tröll og trúður. Svo
nefnist sýning, sem nú stendur
yfir i salarkynnum gallerisins.
Þar eru það 13 konur, sem sýna
alls kyns brúöur, sem þær hafa
verið að fikta við að framleiða.
Sannkönnuð ævintýraveröld,
sem vakið hefur mikla hrifningu
meðal gesta. Sýning fyrir alla
fjölskylduna.
núna? Ég bara spyr. Annars or
það Oluf Bang sem samdi þonn-
an þált og það kæmi mér okki á
óvart þótt það væri karlmaður.
Nei,onei,og aftur nei. Nú. þýð-
andi er Friðrik Páll Jónsson og
Þórhallur Sigurðsson leikstýrði.
h,,hmm. Skyldi Steinunn Jó
leika???
15.25 Sæluilagar i Sopliiu. Jamm
ogjá og það er lika hægt að hafa
gaman af kvensunum. En
Stefán Baldursson flytur pistil
undir dulnefni. Ferða og lcik-
húspislill. hmmhmm.
16.45 Kall sal iiiulir kletti. Það
erekki fyrr en klukkan að verða
limm sem kona kemst að i út-
varpsdagskránni. Hver var að
tala um jafnrétti? Og hver var
að tala um jáfnréttisráð? Ekki
ég. Edda Þórarinsdóttir leikari
les Ijóð eftir Halldóru B. Björns-
sonskáld ( og húsfreyju).
19.25 Skrafað og skraflað. Já
lengi má skrafa. En þegar skraf
fer út i skrafl þá eru góð ráð dýr.
Nei, ekki eins dýr og þér haldið
þvi Valgeir G. Vilhjálmsson
ræðir við Jón Sigurðsson (er það
þá hann sem skrafar???) Nú
Jón Sig. sagði ég og skrifa,
Rjóðri, Djúpavogi um björgun
Færeyingar á styrjaldarárun-
um
20.30 Þátturinn Kitt og annað
um lirafniiin. Fyrst hélt ég að
þetta væru kjaftasögur um
Hrafn og þótti voðalega spenn-
andi. Ég er nefnilega um þetta
leyti kvölds nokkuð hrifinn af
kjaftasögum. En svo uppgötv
aði ég (þökk sé minu kommon
sens) að þetta var Krummi
krúnkar úti. Og ef að ég má óska
mér einnar, þá er það að Kenn-
araskólakórinn undir stjórn
Jóns Ásgeirssonar syngi lagið.
Það er allt i ho ho ho ho stilnum.
En kannski verður það bara
Krummi svaf i klettagjá með
Savanna. Annars ráða Þórdis
Móessss og Simon Jón Jóhanns-
son þessu bara. Þá eru það fast-
ir iiðir eins og venjulega.
Islensk tónlist eða eitthvað svo-
leiðis. Það er allt i lagi með það.
23.00 A vcröndinni. Og Halldór
erá kafi igrasafæðunni. Égsegi
nú fyrir mig að þótt ágætl sé að
bita gras inn á milli þá mundi
nú aðeins krydda að fá sér pip-
arsteik.
Illjómsveitin Opus er i bakgrunninn cn fyrir l'raman liggja þau
Kllcrt lngimundarson, Soffia Jakobsdóttir og Jón Sigurðsson.
Sumarkvöld á Sögu
Nýr kabarett, Sumarkvöld á Sögu, hcfst á föstudagskvöldið á
llótel Sögu. Flytjendur cru Ellcrt Ingimundarson, Jón Sigurðs-
son og Sol'fia Jakohsdóttir lcikarar, ásamt dönsurunum Astrósu
Gimnarsdóttur og Unni Stcinsson og hljómsvcitinni rtpus sem
einnig leikur fyrir dansi þau kvöld scm kabarcttinn vcrður. Kfni
kabarettsins fjallar suinpart um dægurmálin og sumpart um
það sem alltaf er á döfinni og er eftir ýmsa höfunda.
Þeir sem æft hafa Sumarkvöld á Sögu eru Jakob S. Jónsson og
Ölafur ólafsson. Aðgangseyrir er 80 krónur. Helgargjald er inni-
falið i þvi verði og geta þvi gestir stigið dans eftir að skemmtun-
inni lýkur um miðnæturleytið. Sumarkvöld á Sögu hefst klukkan
23.00.