Helgarpósturinn - 23.07.1982, Side 28

Helgarpósturinn - 23.07.1982, Side 28
28 Framvörðurinn fagri tNoröurlandakeppnikvenna ifrjálsum iþróttum sem fram fór á Laugardaisvellinum um siöustu helgi vann Sigurborg Guö- mundsdóttir það afrek aö setja nýtt tslandsmet i 400 metra 1 grindahlaupi. Sigurborg er 29ára gömul húsmóðir og á tvö börn. Þvi er á þetta minnst hér aö Sigurborg er nokkuö óvenjuleg iþróttakona. Vaninn er aö þær konur sem eru að kljást viö tslandsmetin hverju sinni séu kornungar, allt niður i 15—16 ára gamiar og sjaldnast mikiö yfir tvitugt. Og þaö heyrir áreiðan- lega til undantekninga aö methafi i kvennagrein sé tveggja barna móöir. Enn er þaö nefnilega svo aö konur hætta yfirleitt iþróttaiðkun- um þegar þær veröa mæöur. Þvi veldur hvort tveggja aö þær missa Ur æfingar meöan á meögöngu og barnsburöi stendur og svo hitt aö flestar eru þær bundnar yfir börnunum mörg ár eftir að þau koma i heiminn. Þegar þær geta svo um frjálst höfuö strokið, búnar aö koma börnunum á legg, þarf kjark til aö byrja aftur auk þess sem áhuginn er kannski ekki jafn brennandi. Sig- urborger undantekningsem sannar þessa reglu. En hvernig skyldi standa á þvi aö árangur kvenna sé svo miklu lakari en karla sem raun ber vitni'? Af hverju eru þær að glima við 11 sek. i 100 melra hlaupinu meðan karlarnir hlaupa á lOsekUndum'.' A1 hverju stökkva karlar miklu hærra og lengra, hlaupa hraöar og sýna meiri hörku og leikni i boitaiþróttum? Um þeitta eru deildar meiningar. Fiestir eru þeirrar skoðunar að ástæðunnar sé aö leita i likamsbyggingunni hUn sé mismun- andihjá kynjunum. Þeireru þó tii sem ekki vilja kyngja þessari skýringu. Þeir segja sem svo aö a.m.k. partur af ástæðunni sé félagslegur þ.e. aökariar og konur fái mismunandi likamsþjálf- un strax i barnæsku og aö persónugerð kynjanna sé ólik. Karlar séu upp aldir til að vera samkeppnisdýr og bita frá sér.konur séu bliðari. Skotí& eftir Þröst Haraldsson Þessir siöarneindu hafa m.a. bent á árangur kvenna i lang- hlaupum máli sinu til stuönings. Eittdæmi um þaö er maraþon- hlaupiö. Siðan konum var leyft að taka þátt i maraþonhlaupi snemma á öldinni hafi árangur þeirra batnað mun hraðar en karlanna og sé nU svo komiö aö sáralitill munur sé á kynjunum i þessari grein. Aðrir segja aö langhíaupin séu undantekning. Af einhverjum ástæöum viröistsem konureigi auðveldara meö aö ná svipuöum "árangri og karlar á þvi sviöi fremur en öðrum. Fyigismenn kenningarinnar um mismunandi likamsbyggingu benda á reynsiuna fra Auslur-Þýskaiandi þar sem börn eru vaiin strax á unga aidri og alin upp tii þess aö veröa afreksmenn i iþróttum. Þar hefur árangur kvenna ekki nálgast árangur karla svo heitið geli. Bæöi kynin taka tramförum og munurinn helst svotil óbreytlur. , Flestir eru mér eílausl sammála i þvi aö iþróítaáhugi sé yfir- leitl minni meöal kvenna en karla og að áhuginn dvini fyrr hjá konunum. Aí hverjuskyldi þaöstafa? A þessu áhugaleysi eru eflaust margar skýringar. Ef við litum til uppeldisins sjáum viö margt sem ýtir undir þennan mun. Strákar fá flestir mikinn áhuga á boltaiþróttum, fyrst og fremst fótbolta og latt ersparað til aö viöhaida honum. Foreldrar, fjöl- miölar og iþróttakennarar leggjast þar á eitt („þaö er skárra að þeir fái Utrás i fótboltanum heldur en einhverjum bannsettum óknyttum").Fótboltahetjurnar — fyrirmyndirnar —eru líka all- arkarlkyns. t skólanum er enn ýtt undir þennan mun. Leikfimi drengja miðast einkum viö aö auka kraftinn. Uthaldið og kjarkinn. Hjá stUlkunurn er hinsvegar lögö mest áhersla á mýkt og lipurö í hreyfingum, sarnkeppnin er ekki ræktuö og vöövar illa séðir. Eg ber.li á þaö að fyrirmyndir barna á iþróttasviðinu eru langflestar karlkyns. Þaðhefur löngum verið viðurkennd kenn- ing að stjörnuiþróttir stúöli aö auknum iþróttaáhuga fjöldans, fordæmi þeirra smitar. En hvernig stendur á því að fyrirmynd- irnar eru allf lestar karlky ns? Þar leika fjölmiölarnir án efa slórt hlutverk. Þaö þarf ekki aö fletta iþróttasiöum blaöanna lengi til að sjá á hverju iþrótta- fréttamenn hafa mestan áhuga. Leikur i 1. deild karla i knatt- spyrnulær olthátt i heila siöu á meðan konurnar mega sætta sig viö 1— 2ja dálka smáklausur. Og þetta er alts ekkert sérisienskt fyrirbæri. t Noregi voru geröar kannanir á þvi árin 73 og B1 hvernig 4 dagblöð skiptu iþróttasiöum sinum milli kvenna- og karlaiþrótta. Arið 1973 voru aðeins 5% af plássinu lögð undir hreinar kvennaiþróttir, meðan karlarnir lögöu undir sig 78%.afgangurinn var blandaður. Arið lðöl haföi hiutur kvenna aukist i 10% en hlutur karla minnkað i 72%. NU mætti ætla að þetta gæli rétta mynd af þáttlöku kynjanna i iþróttum. En sU er alls ekki raunin.,Árið 1981 voru konur 40% þátttakenda i öllum landsmótum, landsleikjum og alþjóðamót- um sem Norðmenn tóku þátt i. Sama var uppi á teningnum þegar iþróttafréttir norska sjón- varpsins voru skoöaöar. Eina undantekningin vbr áhaldaleik- fimin, þar var kynjunum gert nokkurn veginn jafnt undir höfði. Ein at ástæöunum lyrir þessu misrétti i fjölmiðlunum er vafa- laust sU aö konur eru alar fámennar i stétt iþróttafréttamanna. Ég veitekki til þess að nokkur kona hafi lagt þaö starf fyrir sig hérálandi. Þessi karlaeinokun á iþróttafrétlum kemur lram méð tvennum hætti. Annars vegar hafa blaöamenn þá tilhneigingu rétt eins og aðrir dauðlegir menn aö gera áhugamálum sinum hærra undir höfði en þvi sem þeir hafa litinn sem en^an áhuga á. A hinn bóg- inn birtist þaö i þvi sérstaka málfari sem rikir á iþróttasíðum blaðanna og ekki siður i iþróttaþáttum rikisfjölmiöianna. Þar er sko aideilisjnunur á þvi hvort veriö er aö fjalla um iþróttakonur eða Iþróttamenn. Strákarnir eru „djarfar hetjur " og „hörkutól" en stUlkurnar fá gjarnan einkunnir á borð viö „blómarósir”, „þokkadisir” og iöulega eru ákveönir likamspartar þeirra dregnir sérstaklega fram I sviðsljósiö. Það er afar sjaldgæft að stUlkum sé hrósað fyrirhörkueða drifsku og þaö er algeriega óþekkt að karlmenn fái einkunnir fyrir likamsfegurð eða fimaburð. Hefur einhver séð skrifaö um góðan knattspyrnumann „framherjinn fagri" eöa „sóknarmaöurinn sæti”? Föstudagur 23. júli 1982 Jp'ffiLf, ,rjnn lÆlttAKVISIir Hi;M>AKIKtVAir Norræna húsið: John Rud, sá danski senuþjófur, sýnir enn tilhoggna steina fyrir utan hUsið. Inni, i anddyrinu, er kynning á islensku flórunni á veg- um NáttUrufræöistofnunar Is- lands. Kjallaratröppurnar eru enn i viðgerð. Mokka: Kristján Jón Guönason sýnir lit- rikar og skemmtilegar klippi- myndir, sem minna okkur á ævin- týrin með kóngssyni á hestbaki og prinsessur i turnum. Gott kaffi á staðnum, það besta i bænum. Listasafn islands: Landslag i islensku málverki. Yf- irlitssýning meö verkum margra af okkar bestu málurum. Sýning- in er opin daglega kl. 13.30-16. Arbæjarsafn: Sumarsýningin i fullum gangi, frábærir hlutir frá hinu gamla og góða tslandi. Auk þess stendur yf- ir sýning á alþýðulist frá Dölun- um i Sviþjóð. SU sýning er i Eim- reiðarhUsinu. Safnið er opið dag- lega, nema mánudaga, kl. 13.30- 18. Listasafn Einars Jónsson- ar: Stórfenglegar höggmyndir Ein- ars eru til sýnis alla daga nema mánudaga kl.13.30-16. A efstu hæð hUssins er ibUð Einars og konu hans og er hUn til sýnis gestum. Árbæjarsafn: Safnið er opið daglega kl. 13.30 - 18, nema mánudaga. Aðkoma að safninu er um gamla rafstöðvar- veginn og meðleið lOfrá Hlemmi. Höggmyndasafn Asmund- ar Sveinssonar: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Asgrimssafn: Sumarsýning. Aöþessusinni eru flestar myndanna vatnslita- myndir og hafa margar þeirra sjaldan verið sýndar. Sýndar eru landslagsmyndir, blómamyndir og flokkar mynda Ur þjóðsögum. Safnið er opið sunnudag, þriðju- dag- og fimmtudag kl. 13.30—16 I mai, en daglega, nema laugar- daga, frá og með 1. jUni, á sama tima. Aðgangur ókeypis. Nýja Galleríið: MagnUs Þórarinsson sýnir nýjar oliu- og vatnslitamyndir. Opið ki. 14-18. Listasafn ASI: Lokað i sumar. Glerárgata 34/ Akureyri: Guðmundur Björgvinsson mynd- listarmaður Ur höfuðborginni sýnir verk, sem hann hefur unnið með blandaðri tækni. Látið imyndunaraflið leika lausum hala og mætið á sýninguna, og fyrr en seinna, þvi henni lýkur á sunnudagskvöld. Opið kl. 16—22. Galleri Lækjartorg: NU stendur yfir samsýning nokk- urra listamanna. Þar gefur m.a. að sjá grafik, steinþrykk og fieira. Meðal þeirra, sem eiga myndir, eru Rikharður Valtingoj- er, ómar Stefánsson (nýsloppinn inn á þýsku listaakademiuna), Óskar Thorarensen, Jóhann G. Jóhannsson, Þorsteinn Eggerts- son og fleiri. Sýningin er opin daglega á verslunartima en kl. 14-18 um helgar. Galleri Langbrók: Langbrækur sýna eigin fram- leiðslu, keramik, grafik, textil og fleira skemmtilegt. Opið virka daga kl. 12-18. Rauða húsið/ Akureyri: Fjöldi listamanna sýnir verk sin alla helgina. Auk þess verður upplestur og tónleikar. Vinsam- legast athugið bæjarblöðin til að fá nánari upplýsingar. tólllisf Norræna húsið: Harmonikkuunnendur athugið. A mánudag kl. 20.30 verða tón- leikar, þar sem leikið verður á uppáhaldshljóöfærið ykkar. SU sem leikur heitir hvorki meira né minna en Elsbeth Moser og má þvi bUast við góöri sveiflu. Mætið öll, þvi svona tækifæri býðst ekki á hverjum degi. Kristján Jóhannsson: Kristján heldur áfram yfirreið yf- ir landið okkar fagra, elda og isa við ysta haf á hjara veraldar. A föstudag syngur hann á Raufar- höfn, nánar tiltekið i Hnitbjörgum og hefst dýrðin kl. 21. A sunnudag er svo haldið i Aðaldalinn, þar sem sungið verður að Ýdölum kl. 21. GuðrUn Kristinsdóttir fylgir honum eftir og leikur undir af stakri snilld. vióónróir Kjarvalsstaðir: Á laugardag kl. 14 efna samtökin Lif og land til siðdegisvöku i til- efni sýningarinnar á verkum aldraða fólksins. A vökunni verða flutt erindi og leikin tónlist. Gott framtak hjá góðhjartaðri elitu þessa lands. Htillf Ferðafélag íslands: Helgarferðir: Föstudagur kl. 20: a) Þórsmörk- Fimmvörðuháls, b) Landmanna- laugar-Eldgjá, c) Hveravellir, d) Gönguferð frá Landmanna- laugum i Þórsmörk (uppselt), e) Þórsmörk — Skógá — Kverná, f) Þórsmörk, venjuleg ferð. Dagsferðir: Sunnudagur kl. 09: Reykholts- dalur- Rauðsgil- BUrfell. Kl. 13: Stóra-Kóngsfell. Skemmtileg gönguferð. Útivist: Helgarferðir: Föstudagur kl. 20: a) Þórsmörk. Gist I nýja skálanum, b) Veiði- vötn-Snjóalda. Farið i Utilegu- mannahreysið. Dagsferðir: Sunnudagur kl. 08: Þórsmörk- Stakkholtsgjá, Kl. 13: Marardalur, hömrum girtur. Ki. 13—18: Viðey. Stöðugar ferðir allan daginn. Sumarleyfisferðir: a) Arnarvantsheiði. Hestar og veiði. Brottför alla laugard. b) Eldgjá- Strútslaug- Þórsmörk. Bakpokaferð. c) Hornstrandir IV. 27.07.-02.08. d) Þórsmörk. Vikudvöl i friði og ró i Básum. e) Borgarfjörður Eystri-Loð- mundarfjörður 4.—12. ágúst. f) Hálendishringur. Ellefu dagar i ágúst. Skemmtileg öræfaferð. Imóíbi ★ ★ ★ ★ framúrskarandi ★ ★ ★ ág»t ★ ★ góð ★ þolanleg O léleg 2-21-40 Atvinnu niaður i ástum (American Gigalo). Leikstjóri og höfundur handrits: Paul Schrad- ers. Tónlist: Giorgio Moroder. Leikendur: Richard Gere, Lauren llutton, Hector Elizondo, Nina Van Paliandt og fleiri. Vændiskallinn eignast góðar vin- konur, en hatursmenn fylgja þessu ömurlega starfi lika. Kona er myrt sem setur skuggalegan svip á söguþráðinn. Þreytt efni og mynd. Geisp. ★ Hörkutólið (The Great Santini) — Sjá umsögn i Listapósti. 2P M5-44 Stuð meðferð (Shock Treatment). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1981. Handrit: Richard O’Brien. Lcikcndur: Jessica Harper, Cliff DeYoung, Richard O’Brien, Pat- ricia Quinn, Charles Gray. Leik- stjóri: Jim Sharman. Rocky Horror liðið er komið aftur á stjá i afar flóknum söguþræði um sjónvarp og áhrif þess á lif stórborgarhverfis vestan hafs. Eins og fyrri daginn er mikið um tónlist og furðulega hluti og allt i Dolby stereó. llryllingsóperan (Rocky Horror Picture Show) verður svo sýnd kl. 23. ■ ikjönö** ■ BÍÓMBB M0|u»gn - lUpmal Hrakfallabálkurinn (Hardly Working). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1980. Leikendur: Jerry Lewis og fleiri góðir. Nýjasta myndin með Jerry Lewis og kominn timi til að íslendingar fái að endurnýja kynni sin af þessum frábæra listamanni. Gleði næturinnar (Ein sú djarf- asta). „Kvikmynd” (?). Klám 1 þriðju viddinni. Hvar er sU fjórða? Kl. 11.15. Svik að lciðarlokum (Hostage Tower). Mynd byggð á sögu Alaster Makklin. Leikstjóri: Claudio Guzman. Leikendur: Billie Dee Williams, Britt Ekland, Peter Fonda og fleiri. Sumsé geysispennandi, en frekar slöpp þar sem nokkrir fifldjarfir menn taka Effelturninn trausta- taki og gengur þeim ekki gott eitt til. Góöi gæinn reddar öllu. TÓNABÍÓ Sími 31182 Wanda Nevada (Wanda Nevada). Bandarisk kvikmynd, árgerð 1981. Leikendur: Peter Fonda, Brooke Shields. Leikstjóri: Peter Fonda. Wanda er frá Nevada og hUn er ofsa sæt. HUn er lika ung og allir menn vilja eiga hana. Peter Fonda nær henni og þau fara saman I leit að fjársjóði nokkrum dularfullum, en bófarnir eru á næsta leyti. Mætið og kynnist óvæntum endi. Ö Sverðið og Seiðskrattinn (The Sword and the Sorcerer). Banda- risk kvikmynd, árgerð 1982. Handrit: Albert Puyn og flciri. Leikendur: Richard Lynch, Lee Horseley, Katheline Beller, Gcorge Maharis, Anna Björns- dóttir. Leikstjóri: Albert Puyn. Gamalt og þreytt þema um vonda kallinn, sem drepur góða kónginn og drottnar með harðri hendi. Sonur góða kóngsins sleppur og hyggur á hefndir siöar meir. Einnig er þjóðin i uppreisn- arham. Inni blandast galdrar. Góður leikstjóri og góður hand- ritshöfundur hefðu getað gert þetta að hinni bestu skemmtan, innihaldið bókstaflega kallar á slikt, en hér er ekki um neitt þvi- likt að ræða. Allt er fremur klaufalega gert og leikstjórn i lág marki. Það er bara gervi galdra- mannsins, sem stendur upp Ur. — GB

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.