Helgarpósturinn - 01.10.1982, Side 17
ffis* ’rinn r 1. október 1982
Sigurður Karlsson trommari gefur út sólóplötu
Sigurður Karlsson trommuleik-
ari er fyrir löngu orðinn lands-
þekktur fyrir húðabarning i
ýsmum frægum hljómsveitum
siðast i Friðryk. Nú er Sigurður
hættur að spiia á dansiböllum og
eftir rúma viku kemur fyrsta
sóióplata hans á markað.
„Ég hef verið aö möndla með
gitarinn i þrjú ár og það hafa
ýmsir hlutir verið að brjótast i
nefni það Veran”.
— Eitthvað fleira hefur þú á
prjónunum.
„Já, það næsta sem ég ætla aö
gera er að útsetja Beirút fyrir 80
manna sinfóniuhljómsveit og kór.
Ég ætla að lengja það, bæta við
forleik og lokakafla, Grand
Finale, þar sem ég vil fá fjórar
fallbyssur. Þessu ætla ég að
reyna að ljúka fyrir jólin og flytja
byrja á henni fyrir jól en við gerö
hennar ætla ég að fá til aðstoðar
ýmsa tónlistarmenn sem ég hef
áhuga á, einkum Phil Collins sem
ég hef alltaf dáðst að. Ég vil
vanda til þessarar plötu”.
— Og þú ert alveg hættur dansi-
ballaspilinu?
„Já, ég fer aldrei út i það aftur.
Það er ekki fyrir góða tónlistar-
menn, með þvi eru þeir að nauðga
FREKJUGANGUR
ÍLAGINU”
mér”, sagði Sigurður þegar
Helgarpósturinn sótti hann heim.
„Ég hef verið i músik siðan ég
var 8 ára gamall og lifði svo við-
burðariku lifi að fyrir þremur
árum sprakk ég á þvi og varð að
fara i meðferð.
Eftir að henni lauk fann ég fyrir
þrá eftir að tjá mig meira i
músik, fékk mér gitar og fór að
semja. Ég átti eitt lag á plötu
Friðryks i fyrra, það var fyrsta
lagið eftir mig á plötu siðan ég
var i Svanfriði fyrir 10 árum. 1
vor fékk ég sent ljóð frá konu sem
mér þykir vænt um. Það kveikti i
mér svo ég samdi við það lag.
En það var ekki nóg, það var
fleira að brjótast i mér. Ég fékk
þvi inni i Stemmu og tók upp
fjögur lög. En eitt var eftir og það
var einhver frekjugangur i þvi,
það vildi út. Og þó mér sé, af
skiljanlegum ástæðum, illa við
rafmagnstrommur þá fannst mér
þær eiga að vera i þessu lagi, þær
tákna þar hörku og grimmd. Á
móti setti ég svo átta kassagitara
og 4 xylofóna til að tákna mann-
lega mýkt. Ég spila á öll þessi
hljóðfæri sjálfur. Með þetta lag
fór ég til Kristjáns Hreinsmagar
og bað hann að yrkja við það.
Hann hreifst af laginu og orti við
það Ijóð sem heitir Beirút, þetta
vari þann mund sem lætin voru að
byrja þar.
Þetta lag verður á plötunni i
tveimur útsetningum, sungið af
Pálma Gunnarssyni og instrú-
mental. Auk þess verða á plötunni
4 önnur lög. Mér til aðstoðar eru
Pálmi sem syngur og spilar á
bassa, Björn Thoroddsen,
Tryggvi Hubner, Hjörtur Hanser
og Pétur Hjaltested.
Þessa plötu kalla ég Veruleiki?
og gef hana út sjálfur. Ég stofnaði
fyrirtæki i kringum plötuna og
verkið á konsert. Ég gerði lika
videóspólu með laginu og sendi
m.a. eitt eintak af henni til Paul
McCartney.
Þegar þetta er búið ætla ég að
gera aðra plötu, efni á hana er að
miklu leyti tilbúið. Þar ætla ég
ekki að velta fyrir mér vanda-
málum mannsins og heimsins
eins og á Veruleika? heldur á hin
platan að fjalla um ástina, eina
10—12 þætti þeirrar góðu tilfinn-
ingar. Hana ætla ég að taka upp
erlendis þvi þessi stúdió sem hér
eru starfrækt eru orðin úr sér
gengin. Vonandi tekst mér að
sjálfum sér. Út úr henni hafa
menn komið margbrotnir á sáí og
likama. Ef maður ætlar að verða
góður tónlistarmaður sleppir
maður öllum vimugjöfum, það
hef ég lært. Ég er lika mjög trú-
aður og það hefur hjálpað mér.
Nú ætla ég að vinna að konsert-
inum sem ég nefndi áðan og ekki
koma fram fyrr en ég fæ það i
gegn að hann verði haldinn. Þar
safna ég saman i band og enda
svo með sinfóniuhljómsveit. Og
ég veit að þetta gengur”, sagði
Sigurður Karlsson, brattur að
vanda. — ÞH
Erum aö rýma til
fyrir nýjum plötum.
Magnaö úrval: Reggí,
rokk, fjútjúr,
nýrómantik, ska og
ég veit ekki hvaö
og hvaö.
Kond’ í STUÐ, þú
finnur eitthvaö fyrir þig!
Laugavegi20 Simi27670
Nýtttæki
tiíb^H
þjonustu reióubuió
Olís hefur nú tekiö í notkun nýtt tæki,
olíusugu sem gerirviöskiptavinum kleift að
fá skipt um vélarolíu á bílum sínum á ein-
faldan og hraövirkan hátt.
Olíusugan sem er til ókeypis afnota, er
sett upp miðsvæðis í borginni, á bensínaf-
greiðslu Olís við Álfheima, gegnt Glæsibæ.
Olíusugan er einföld í meðförum: Sog-
röri er rennt niður um olíukvarðagat vélar-
innar og óhreina olían sogast upp á auga-
bragði. Síðan er nýrri og hreinni olíu hellt á
vélina, lesið af kvarðanum til öryggis, — og
ekið af stað.
Við bendum bíleigendum á að ódýrasta
og einfaldasta ráðið til að viðhalda bílvél-
inni er að fylgjast vel með olíunni og skipta
reglulega. Slíkt stuðlar einnig að minni
eldsneytiseyðslu.
Við bendum einnig á að Olís býður ein-
göngu l.flokks gæða olíur frá B.P. og Mobil.
Einföld olíuskipti — gjörið svo vel.
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDS HF.
„ÞAÐ VAR EINHVER