Helgarpósturinn - 08.10.1982, Side 14

Helgarpósturinn - 08.10.1982, Side 14
Skokkandi prófessor: „Leið vel eftir 20 km. hlaup” — segir dr. Þórólfur Þórlindsson eftir fyrsta maraþonhlaupið sitt - l>ctta var m.jöu skemnitilcgt hlaup <>)> cftir 25 kílómctra leift mér ákullcga vel ojí bætti frekar við mij; en hitt. liltir 30 kílómetra liiij>saði én með mér að þetta væri léttara en én halði lialdið, lin þejjar é(> hafði hlaupið 35 kílénnetra var eins of> éj; lilvpi á vcj>j>, seili er vel þekkt l'yrir- liæri i laiij>hlaiipimi, oj> síðustu sjö kílómetrarnir voru mjöj> erfiðir. I>annij> lýsir horóllur l»órlinds- son doktor i lélaj>sl'ræði oj; próléss- or við lláskóla íslands l'yrstu kynn- um sínuni al' maraþonhlaupi. lllaupið l'ór fram fyrir háll'uin niáiiuði oj> liófst í Hafnarfirði. Leiðin lá út á Álftanes. tvo stóra hrinj>i um nesið oj> loks einn lítinn. I’eir voru 19 sent hófu hlaiipiö, en aðeins níu luku því. f>() þetta væri í fyrsta sinn sem Þórólfur Þórlindsson reynir viö niíiraþonhlaup er hann alls ekki ó- kunnugur hiaupum. I lann er raun- ar einn af þcim fyrstu sem tóku upp á því aö skokka um götur Reykja- víkur um 1970 og voru þá litnir hornauga og álitnir eitthvaö smá- skrýtnir. Á árunum 1972-'75 var hann í Bandaríkjunum og liélt uppteknum hætti. Og jafnvel í Miö-Vesturríkjum Bandaríkjanna voru slíkir menn litnir jafn miklu hornauga á þeim árum og í Reykjavík. - Ég hef alltaf veriö í íþróttum. var bæöi í frjálsum og lyftingum. Raunar var ég lengi framan af í öllu nema langhlaupum. Ég hljóp ekki lengra en 200 metra í einu. Svo byrjaöi ég að skokka þegar ég var í I láskólanum og hélt því áfram eftir aö ég kom til Bandarikjanna. - Og enn hlevpur þú á hverjum einasta degi. eða hvað'? - Ja. ég reyni aö hlaupa reglu- lega, þrisvar. fjórum sinnum í viku, svo framarlega sem meiösli úr körf- uboltanum eöa öörum íþróttum há mér ekki - ég er til dæmis nýbúinn aö ná mér eftir meiösli í hné og hélt satt aö segja, aö það hcldi ekki út maraþonhlaupiö. En þaö gekk! Ég hleyp meira og niinna allt ár- fö, svona 30 kílómetra á viku, fer þá misstóra hringi um göturnar hérna í Vesturbænum. eöa þá í Hljómskálagarðinum. En hlaupin hafa kosti framvfir aörar íþróttir. aö menn geta hlaupiö h\t nær sem er og hvaöan sem er og rneO hvcrj- um sem þeir vilja. - Nú eru áreiöanlega ekkr marg- ir pröfessorar viö Uaskóia lslands sem skokka daglega um götur borgarinnar. 1 Ivernig líta starfs- bræöur þínir á þetta'? - Ég hef oröiö nokkuö var viö þetta gantla „antísportistahugar- hir" úr Menntaskcjlanum gamhi ineðal þeirra. Ilinsvegar hef ég sannanir fyrir því aö ýmsu kollegar mínir hlaupa á laun þegar t'er aö skyggja á kvöldin! - Én hvers vegn;i hlevpui þú'? - Ég hleyp fyrst og fremsi vegmi þess aö ég hef gaman al þv i. og ég er hressari en áöur eftii aö hafa hlaupiö. Ég finn þaö greinilega, aö þegar ég er í góöu formi er ég af- kastameíri viö vinnu og hlaupiö læknar smákvilla eins og höfuö- verk. þreytu og stress. Hinsvegar er þetta ekki spurning um aö lifa lengur. Ég held aö hlaup lengi ekki líf manna. þott rann- sóknir sýni aö menn verða hraustari ef þeir hlaupa. Það er frekar álitiö tiö þaö séu þeir lifnaö- arhættir sem margir hlauparar fylgja sem lengir líf þeina. Og þott ég reyki ;iö vísu ekki lifi eg síst lieil- brigöara lífi en hver annai. er mesti sælkeri og þykir gott að boröa góö- an mat. - Hvernig er aðstaöa almenn- ings til íþróttaiökana her i borg- inni'? - I lér í Reykjavík ei aö innui viti rekin kolvitlaus stetna i uppbvgg- ingu íþróttamannvirkja. 1 staö þess aö byggja niörg og lítil mannvirki á aö byggja stærri en færri skemmur meö hlaupabrautum og vöilum fyrir handbolta. innanhussfotbolta og slíkt. skemrnur sem allir hafi aö- gang aö jafnt trimmarar sem af- reksmenn. Almenningsíþrottir og afreksíþröttir eru í engri andstöð'u hvor viö aðra, og afreksmennirnir koma þvert á móti úr almenningsí- þróttunum. Sé þátttaka í íþróttum almenn aukast líka líkurnar á því aö upp konti afreksmenn. segir bórólfur Þórlindsson prófessor og er rokinn i hádegishlaupiö sitt inn- eftir Sólvallagötunni l>G. Föstudagur 8. október 1982 Helgai------ Iposturinn Sitt af hverju tagi á Hótel Loftleiðum: Hóglífi og heilsurækt Sælkerakvöld, þjóðakvöld, þjóðleg átthagakvöld og víkinga- kvöld, sein eru enn þjóðlegri skyldi inaður ætla..l)ndir þessum nöfnum og ýmsum öðrum ætla þeir á Hótel Loftleiðum að stytta gestum sínum stundir í hönd farandi skammdegi að þessu sinni sem endranær. Sælkerakvöldið hið fyrsta var reyndar timmtudagskvöldið var, undir stjórn Jónasar Kristjáns- sonar ritstjóra, og um síðústu helgi stóð Árni Johnsen blaðamaður fyrir Vestmannaeyjakvöldi, með hjálp fleiri góðra Vestmannacy- inga. I gærkvöldi var Björgvin Halldórsson söngvari, nýkominn úr Sovét, sælkeri kvöldsins, og næsta fimmtudagskvöld verður röðin komin að Garðari Siggeirs- syni í Herragarðinum - herra Garðari eins og hann er stundum nefndur. Eftir aö Vestmannaeyingar hafa riðiö á vaðið meö átthagakvöld kemur röðin aö Vestfirðingum, dagana 5. og 6. nóv., að sýna vestfirsk þjóölegheit undir stjórn Barða Ölafssonar frá ísafirði. En um sama leyti verða á Hótel Loft- leiðum Týrolabúar, með jóðl og tónlist 13 manna bands, og að því loknu verður Vínlandsbar breytt í enskan pöbb - án ensks bjórs að vísu, en með enskum pöbbpían- ista. - Þetta er þrettánda eða fjórt- ánda árið sem við höldum þessi þjóðakvöld, og þótt Naustið hafi byrjað á að hafækvöld með mat frá ýmsum þjóðum byrjuðum við að hafa þetta meö þessu sniði, þ.e. skemmtikrafta frá viðkomandi löndum. segir Emil Guðmundsson hótelstjóri við Helgarpóstinn. - Aðsókn að þessum kvöldunt hefur verið afskaplega góð, en þó best að sælkerakvöldunum, sem við höldum nú þriöja- árið í röð, hún hefur slegið öll met, segir Emil. Auk þessara kvölda verða þeir með jóladagskrá á sunnudags- kvöldum í desember í stað Vík- ingakvöldanna. aðventukvöld 6. desember, Lúsíuhátíð 12. des. og jólapakkakvöld 18. og 19. desem- ber. Og þótt halda mætti að allt þetta væri nóg er til viðbótarvið þetta boðið upp á „Reykjavíkurævin- týri" í vetur. Ævintýrið hefst með kvöldverði á hótelinu,, eftir litla hressingu, en síðan er haldið á ein- hvern skemmtistaða borgarinnar, þar sem menn geta síðan skemmt sér að vild fram að lokun. Til að vega lítillega upp á móti þessu hóglífi öllu saman er svo sundlaug hótelsins opin öllum, og þar eru að auki gufubað, vatns- nudd, sólarlampar og líkamsrækt- artæki allskonar, að ógleymdum skokkbrautunum í nágrenni hót- elsins, sem verða kannski ekki not- aðar svo ýkja mikið í vetur. Fyrir þá sem enn hafa ekki fengið nóg eru til leigu bæði reiðhjól og skiði. Þá ætti jafnvægi milli hóglííis og heilbrigðs lífernis að vera gætt. ÞG. iq from local paoer back in 1940 shows 20-shot "Tak-A-Disc" film Það nýjasta frá Kodak: Gamall diskur í nýrri vél -------------J \ mwr ■El jmmmmmm—É. Gesturinn skáldmælti Mikið var rætt og ritaö um veslings manninn, sem konist inn á gafl hjá Betu 2. Bretadrottn- ingu. Sex dögum eftir þetta undar- lega atvik, fór hún ásamt Filippusi prins, manni sinum i leikhúsið og sáu þau stykkið The Dark Lady of the Sonnets eftir George Bernard Shaw. 1 einu at- riða leikritsins kemur óboðinn gestur á svalir Elisabetar 1. en hún var öllu heppnari en nútima- nafna hennar, þ.vi gesturinn var enginn annar en Vilhjálmur Shakespeare, skáldið góða. Já misjöfn er mannanna gæfan. „Ný tækni sem umbyltir heimi Ijósmyndunar", auglýsir Hans Pet- ersen hf., um þessar mundir. Ný myndavél l'rá Kodak sem hefur næfurþunna diskfllmu í stað spólu og hefur því rúm fyrir háþróaðan tölvustýrðan rafeindabúnað. Ný tækni'? Ekki alveg. Þetta diska- fyrirkomulag hefur verið þekkt áratugum saman og elsta einkaleyií á slíku fyrirbæri var veitt í Bret- landi árið 1910. Og árið 1940 var ný diskmyndavél auglýst með pompi og prakt. Höfundurinn, James J. Dilks, reyndi oftar en einu sinni að selja Eastman Kodak þessa nýju upptlnningu, án árangurs. Utgáfurnar af diskmyndavélinni uröu enn fleiri Nöfn eins og „Foto- disc". „Gvrex Model 4 B" skutu upp kollinum og nefnd vél frá 1940 var kölluð „Roto-Foto '. En allar hlutu þær söniu örlög. Þær gufuðu hreinlega upp. enginn heyrði þeirra getið nieir. og eina eintakiö af „Fotodisc" vélinni er nú í Ge- orge Eastman House safninu í Rochester. New York. Hún er hluti af sýningu í tengslum viö nýju diskmvndavél Kodak. Göntlu upp- finningamennirnir eru gleymdir. En hvers vegna fór sem fór'? Ein- faldlega vegna þess. aö það voru * tölvutækni nútimans og nútíma framleiðsluaðíerðir sem þurfti til að koma diskmyndavélinni í „hvers manns vasa", svipaö og „Insta- matic" vélinni áður. Diskntyndavélin áriö 1982 er líka að tíestu levti afsprengi síns tíma. Hún er fullkomlega sjálfvirk brennir meðal annars af flassinu sé ekki nógu mikið Ijósfvrir hendi. og diskurinn snýst sjálfkrafa eftir hverja töku - diskurinn sem lítiir nánast nákvæntlega eins út núna ot> 1940 og 1950. Á því er enginn vafi. aö nú þegar tölvutæknin og Kodak hafa farið höndum unr disktæknina leitar diskvélin anno 1982 hratt og örugg- lega ofan í hvers ntanns vasa. um leið og Instamatic vélin hverfur af sjónarsviðinu enda er skylt skeggið hökunni. En varast skyldu menn að trúa því sem stendur í auglýsingunni. aö nú þurfi enginn lengur aö kaupa „flóknar og dvrar græjur til aö taka góöar rnyndir reglulega". Og þaö trvggir enn stöur góöar mvndir að hafa tölvuklukku meö vekjara í myndavélinni. Þaö er í hæsta lagi hægt aö láta hana vekja sig fyrir sólarupprás ef ætlunin er að nota morgunbirtuna til mvnda- töku. ÞG.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.