Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 05.01.1984, Qupperneq 9

Helgarpósturinn - 05.01.1984, Qupperneq 9
sveit Gunnars Þórðarsonar sem leikur á Broadway á von á góðum liðsauka eftir áramót; sjálfum - Björgvin Halldórssyni söngvara. Bjöggi hefur verið á mála hjá bóka- klúbbnum Veröld við gerð hljóm- piötu Kristjáns Jóhannssonar söngvara, og sér nú um dreifingu hennar. Bjöggi hefur einnig átt ann- ríkt við að syngja inn á útvarps- og sjónvarpsauglýsingar fyrir jólin. En eftir áramót bíður sem sagt sviðið á Broadway... ftl ■ ■ rafn Gunnlaugsson er nú að leggja síðustu hönd á kvikmynd sína „Hrafninn flýgur." Hefur Hrafn unnið lokavinnsluna í Svíþjóð. Með- al þeirra sem hafa skoðað myndina í klippiborði er fulltrúi frá kvik- myndahátíðarnefnd Berlínar en sú kvikmyndahátíð er haldin árlega og er ein hæst metna samkeppni í heimi. Fulltrúinn var svo hrifinn af mynd Hrafns að hann hefur fullan hug á að koma myndinni í úrslitin eða alla vega halda sérstaka hátíð- arsýningu á myndinni. Kvikmyndin verður frumsýnd í byrjun febrúar á íslandi og mun verða opnunarkvik- mynd Kvikmyndahátíðar... fldj ■ «1 ú hefur Brynjóflur Bjarnason tekið við Bæjarútgerð Reykjavíkur af gömlu forstjórunum tveimur Einari Sveinssyni og - Björgvin Guðmundssyni. Björgvin mun vera að svipast um eftir góðu starfi, en við heyrum að Einar sé kominn á fulla ferð við að koma Þormóði ramma á Siglufirði á réttan kjöl. Hann er einn þriggja fulltrúa fjármálaráðuneytisins í nokkurs konar fjárhaldsnefnd sem á að taka þar á málum, en hann mun nú helga sig því starfi að mestu og er sagt að hann kunni jafnvel að taka við framkvæmdastjórastarfi við Þormóð ramma. Þá mun Sæ- mundur Arelíusson, sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins, taka við sama starfi hjá Siglósíld sem selt hefur verið nýju hlutafé- lagi.... ^^Sinsog menn muna varð mikið ósætti milli Stefáns Valgeirsson- ar alþingismanns og forystu Fram- sóknarflokksins þegar hann hlaut ekki stuðning hennar í stöðu banka- stjóra Búnaðarbankans, og mætti Stefán ekki á þingflokksfundi um nokkurra vikna skeið. Stefán mun hafa hugsað sinn gang nú yfir hátíð- arnar og hefur heyrst að hann íhugi enn að ganga ekki til liðs við þing- flokkinn á ný eftir að þing kemur saman. Hins vegar hafa stuðnings- menn Stefáns í Norðurlandskjör- dæmi eystra lagt mjög fast að hon- um undanfarið að sættast við flokksforystuna, því ella yrði hann einangraður og áhrifalaus, en Stefán hefur verið mjög virkur fyrir- greiðsluþingmaður fyrir sitt kjör- dæmi, sveitarfélög, bændur og trillukarla... s ^^æviptingar hafa orðið innan fyrirtækjanna Herrahússins, Adams og saumastofu Sportvers sem rekin eru af sama hlutafélagi. Þorvarður Árnason (bróðir Tómasar kommisars) og fleiri hlut- hafar hafa keypt út Björn Guö- mundsson, sem hefur verið fram- kvæmdastjóri fyrirtækjanna og stór hluthafi, í því augnamiði m.a. að selja saumastofuna sem Björn vildi aftur á móti að rekin yrði áfram... s kunnugt er urðu for- mannaskipti í stjórn SÁÁ á dög- unum er Hendrik Berndsen tók við af Björgólfi Gudmundssyni. - Nú er ljóst að einnig verða fram- kvæmdastjóraskipti hjá' samtökun- um á árinu. Vilhjáimur Þ. Vil- hjálmsson sem gegnt hefur starf- inu undanfarin ár tilkynnti á aðal- fundi fyrir viku að hann hefði í hyggju að hætta, og samkomulag mun hafa orðið um að hann gegni því fram í júlí. Ekki er vitað um eftir- mann Vilhjálms, sem mun hins veg- ar snúa sér að lögfræði- og stjórn- málastörfum... V mW al SAA á dönskum hús- gögnum í nýju sjúkrastöðina, sem nú hefur hlotið nafnið Vogur, vakti deilur á nýliðnu ári. í framhaldi af því hafa gárungarnir uppnefnt nýju stöðina Dannevog... sw sw *w W W /W W W /W /W/W W W-W W Dansinn er fyrir alla V /I' unga sem aldna. Dansskóli Heiðars Ást- valdssonar mun verða með tíma í eftirtöldum dönsum í vetur: Sértímar fyrir eldri borgara. Einkatímar. Sértímar í gömlu dönsunum. Barnaflokkar. Samkvæmisdansar. Disco-dansar. Rock N’Roll. Innritun og upplýsingar kl. 13—18. Símar; Kennslustaðir — Reykjavík: Brautarholt 4, Drafnarfell 4, Arsel. ^ Hafnarfjörður: Gúttó, Félagsheimili Hjálpar- sveita skáta. Seltjarnarnes: Félagsheimilið. Garðabær: Félagsheimili Garðabæjar. ÍSTWBIBSSOnWB Ælonóo kanadíswr KULDASKÓR SEMHALDA hFR HE'TEM Áður en flug „Double Eagle 11“ hófst, leituðu Ben, Maxi og ég að hlýjustu kuldaskóm sem völ væri á, vegna hins mikla kulda sem við áttum í vændum. Ben og Maxi fengu sér snjósleðastígvél ein mikil. Ég ákvað hinsvegar að vera í V/± árs gömlu „Blondo“ kuldaskónum mínum. í fluginu reyndust JBIondo“ skórnir framar vonum, - hlýir og þægilegir. Núna, 2 árum eftir að ég keypti þá, geng ég ennþá í sömu skónum, sem sýnir hvað þeir duga vel. Þakka ykkur fyrir að framleiða vandaða vöru. Larry Newman Flugfari „Double Eagle 11“ ÚTSÖLUSTAÐIR UM ALLT LAND! Útsalan stendur yfir —verhlistiiui Laugalæk. HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.