Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 28

Helgarpósturinn - 24.05.1984, Blaðsíða 28
ampomanes, forseti Al- þjóða skásambandsins FIDE, hefur lagt til að Guðmundur Arnlaugs- son, fyrrv. rektor og umsjónar- maður skáksíðu HP, verði dómari í heimsmeistaraeinvígi þeirra Karpovs og Kasparovs sem haldið verður í Sovét í sumar. Kampo- manes hefur tilkynnt Guðmundi um þessa tillögu sína í bréfi en nokkrir fleiri einstaklingar munu vera í framboði til dómara í einvíg- inu ... ¦ ré' Irétt HP um tilboð Comédie Francaise, eins þjóðleikhúsa Frakka, um að koma hingað á Listahátíð og halda tvær sýningar á Kvennaskólanum eftir Moliére, vakti mikið fjaðrafok bæði meðal ráðamanna Listahátíðar og Þjóð- leikhússins. Reiknaður hafði verið áætlaður tekjumissir Þjóðleik- hússins við komu franska leik- hússins og jafnvel talið að sá kostnaður myndi bera Listahátíð ofurliði. En allt er gott sem endar vel. Fyrir tilstuðlan þriggja emb- ættismanna; þeirra Alberts Guð- mundssonar fjármálaráðherra, Davíðs Oddssonar borgarstjóra og Ragnhildar Helgadóttur menntamálaráðherra mun Com- édie Francaise halda tværsýningar í Þjóðleikhúsinu í sambandi við Listahátíð, þ. 11. og 12. júní. Þre- menningafnir ákváðu sín á milli og í samráði við stjórn Listahátíðar að þeir peningar sem á skorti skyldu reiddir fram... ávoxtun cnaaráhnaju' Arsmtáun * Kynntu þér kjörin sem Iðnaðaf-^ bankinn býður sparendum. Berðu þau saman við það sem aðrir bank- arbjóðanúna. Við bjóðum 21,6% ársávöxtun á BANKAREIKNINGIMEÐ BÓNUS. Þú getur valið milli þess að hafa slíka reikninga verðtryggða eða óverðtryggða. Þú mátt einnig færa á milli þessara reikninga, án þess að það skerði bónus eða lengi 6 mánaða bindi- tíma. þessu fellst mikið öryggi - ef verðbólgan vex. Iðnaðarbankinn Fer eigin leiðir - fyrir sparendur 5* I m n^avextirnir i m mmmmmmmimmmmmmmmmmmmmtmm M m !#*% .4 á ífgrelðsSysiodyiTt tiankans um alff land )**mm*<*^' ..... i . i ......... ¦..............-...... i............ .i ...... >•

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.