Helgarpósturinn - 31.05.1984, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 31.05.1984, Blaðsíða 3
☆ „Þetta er svona hálfgert hernaðarástand hjá okkur,“ segir T orfi Jónsson.skóla- stjóri Myndlista- og handíða- skóla íslands, en á mánudag hófust inntökupróf fyrir næsta skólaár. Alls skráðu sig 177nemendurtilinntöku- prófsins. „Við getum ekki hleypt að nema 40 nem- endum. Skólinn hefurfyrir löngu sprengt af sér öll bönd og ekki eru einu sinni til næg borð eða stólar til að halda prófið." Þvívargripiðtilþess ráðs að fá lánuð 25 borð úr Kennaraháskólanum og flytja þau niður eftir. Torfi sagði að húsrýmið nægði aðeins fyrir tvo bekki á fyrsta ári og hefði raunar verið allt of þröngt undanfarin ár. Hús- næðið væri mjög flókið og hefði aldrei verið byggt fyrir skólastarfsemi. Aldrei áður hefði þurft að víkja svo mörgum umsækjendum frá og því væri Ijóst að þar færu mörg góð efni. ,,Við munum einfaldlega neyðast til að herða inntökuskilyrðin, hækka punktakerfið sem við notum.“ Torfi kvaðst ekki efast um góðan hug ráða- manna fræðslumála til myndlistarnáms en nú yrði að taka á vandanum og skól inn að fá nýtt húsnæði með viðunandi aðstöðu. Þetta ástand undirstrikaði þá þörf.* I skilaöÞe.mhagnað.urma l stóö i uPPhAkafélagið dregið Almenna bókate « vjð titT,artt I sig út ur samstarnn :\ Haraidar J -Hamar n 'Haraldurhmsv/egargrgern »l samn.ng v.ð ?t storðar. , ' * mun trygðia u\g® atiestrar. ;. Tímar.tinu er dre þúsund ''tffl-Sssr jlSSSSSSX-* ... a uphöfumáðursagtfrá *Vl& 1 fvrirhuguðum að- . ýmsum fynrnuy haust en l gerðym ken ^ 0rðin hundteið þessi stette sínum. ^aö i á afleitum k| ru m eraö i nýjasta.kennararbæ,arskoia 12 kennarar við »u hefja l hafasagtupP 9 stj Tólf. önnur storf að h aiUrkarimenn mennmgarn r eru mynd l oggefurÞeUapæm.gaðrnynd. af ástandmu s m Rennara - asf.Karlmenn’y)gemstetnU stéttina og vir° . - kVen- kennarar veroi * . Dugmiklir sölustrákar ☆ Þeir voru kampakátir peyj- arnir á myndinni þegar þeir birtust hjá okkur á HP í vik- unni. Þeirheita FinnurJens og Jóhannes Geir og byrjuðu að selja HP í Fellahverfi í Breiðholti um seinustu helgi og lentu í alveg roksölu að sögn. Seldu tæp 80 eintök og höfðu alls 1042 krónur í sölu- laun sem þeir voru bara all ánægðir með. Ekki skaðaði svo að vera lausir úr skólan- um og sumarið blasir við. Sagðist Finnur ætla í sveit á Snæfellsnesi í sumaren Jóhannes Geir bjóst við að verða í bænum, bjástra við ýmislegt, selja HP og svo- leiðis. - Og hvernig tekur fólk ykkur svo þegar þið eruð að bjóða því blaðið? „Flestir vilja alveg kaupa, örfáir segja nei takk, en sumir segja bara nei...“* \ l I \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ i Mikil ólga 0iair0eningamanna i ^ \ ríkiandi meða P sem iogðu f)ár-1 stéttina og virtwwjw kven. að atlir kennaja^ keP narar að kyns, endave insogeitt Sf,?mSnÍ6o,5a6i|»»'''s 1 HP + *Talsverthefm^or.ðayf^afrá i bókunum 'Je(rj?a™ds. Tala sumir \ útlöndumhlislar.bókanir ogþá . ástandiðséor“i®5pWauP \ farÞ,egarhf«nsogranans mitli transit koma 1 ýt í vél.ma, Þv' p®um eiga á MSá6awmas,.któ"'>5* ^«0095,0----^« \ munnNJ';*:í„eraihefur haf.aukjstl.hl eg ^aöoglJ p , ásknftumekku) y gh)á ' 'a91Ö,nTimanum. Forráðamenn gamlaTiman eknirað \ blaðsins munu n^ ^ gf dæ lð I svitnaÞv''jb nánaBStumán- , gengur ekki upp . ð koma til \Söum.munut.U,kaöannu_ tfSSSSSS«'08“w,“" \ annansjéns.* Ertu ánægður með forsetastöðuna? „Jú, mátulega svona." - Þú hefur náttúrlega eldheitan skákáhuga? „Já, já. Ég hef haft hann lengi. Er einn af þessum miðlungs skákmönnum, og tæplega það. Ég tefldi þó meira í gamla daga, en það hefur minnkað í seinni tíð með auknum félagsstörfum." - í hverju er starf forseta Skáksambandsins fólgið? „Það er nú í fyrsta lagi að stýra fundum stjórnarinnar, en við höldum stjórnarfundi hálfsmánaðarlega á sumrin og vikulega á veturna, og hafa yfirumsjón með allri verkaskiptingu hennar. Hinsvegar er það svo hlutverk forsetans að koma fram fyrir hönd Skáksambandsins út á við, bæði hérog erlendis, s.s. aðsitjafundi FIDEog í stjórn Skáksambands Norðurlanda." - Færir forsetastaðan þér mikii völd í skáklífinu? „Nei, ég held ekki. Ég tel að forsetinn eigi að leggja áherslu á að auka samheldni stjórnarinnar og halda henni virkri, en það er ekki hlutverk hans að taka ákvarð- anireinn." - Má vænta nýrrar áherslu í skákmálunum frá þinni hendi? „Ég legg áherslu átvennt: ífyrsta lagi að komaábetra samstarfi við okkar sterkustu skákmenn, og eins vil ég efla tengslin við skákfélögin úti á landi. Það er mín skoð- un að það þurfi að vera sem best.“ - Er pólitíska öldurótið tekið að lægja í Skáksam- bandinu? „Ég hef enga trú á að pólitík skipti nokkru máli hér og held að það hafi ekki verið kosið eftir pólitískum línum í þessu stjórnarkjöri. Ég hef ekki fundið neitt slíkt. Þessi gömlu ágreiningsmál snerust fyrst og fremst um per- sónulegar deilur. Ég hef sjálfur starfað í pólitískum fé- lögum þannig að ég teldi mig finna það ef um einhverja pólitík væri að ræða hér.“ - Ekkert pólitískt þannig í kringum kosningarnar að þessu sinni? „Nei, ekkert núna frekar en áður. Ég hef ekkert merkt þetta. Ég er sjálfur sjálfstæðismaður og hef fundið að ég nýt stuðnings manna sem ég veit að eru í öðrum flokk- um, svo ég sé ekki að pólitík ráði nokkru? - Nú hefur skákáhugi verið geysimikill hér á landi. Finnst þér hann fara vaxandi? „Mér finnst hann fara vaxandi, já. Ég held að skýring- ar á því séu margar, og eins því hversu vel skákmönnum okkar hefur gengið á mótum. Ég veit að skákviðburðir hafa haft mikii áhrif. Velgengni Friöriks Ólafssonar vakti mikinn áhuga ungmenna á sínum tíma og eins má nefna ýmis mót sem hafa haft áhrif sem fyrst og fremst hafa komið fram í félagsstarfi unglinga." -Ætlarðu að beita þér fyrir auknum viðgangi skákíþróttarinnar meðal almennings eða snúa störf- um þínum meira að skákmeisturunum og undirbún- ingi stórmóta? „Ef máður nær að fylgja eftir sambandinu við skák- mennina okkar og félögin úti á landi þá ætti það að hjálpa til við að auka áhuga almennings. Félögin eiga að geta náð miklu betur til almennings en við hér í Skáksam- bandsstjórninni fyrir sunnan." - Hver verða svo heistu verkefnin á næstunni? „Næsta verkefni verður útiskákmót á Lækjartorgi 26. júní. Síðan förum við með 25 manna unglingalandslið til New York og keppum þar við unglingalandslið Banda- ríkjanna 14.-22. júlí. Svo rekur hver viðburðurinn ann- an. íslandsmót í landsliðsflokki verður haldið hér í Reykjavík í haust með þátttöku okkar sterkustu manna. Og loks er svo að nefna Olympíumótið í Grikklandi 18. nóv. til 5. des., en þangað sendum við bæði karla- og kvennasveitir." Þorsteinn Þorsteinsson var kjörinn forseti Skáksambands ís- lands á aðalfundi þess um síðustu helgi. Þorsteinn, sem er fertugur að aldri og starfar sem yfirkennari við Fjölbrautaskól- ann í Garðabæ, hefur lengi starfað að skákmálum og var áður varaforseti sambandsins. HELGARPÓSTURINN 3

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.