Helgarpósturinn - 31.05.1984, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 31.05.1984, Blaðsíða 18
SKÁK Heimaskítsmát Um daginn rakst ég á glefsu úr ævisögu Billy Rose þar sem sagt er frá skáktafli. Billy Rose var kunnur skemmtimaður í Banda- ríkjunum, og ævisagan nógu fræg til þess að hún hefur verið þýdd á dönsku, og þaðan hef ég þennan stutta kafla: Það var síðari hluta dags ekki alls fyrir löngu að ég var á gangi á 50. stræti og rak augun í skilti uppi á annarri hæð á húsi einu - „Skákklúbbur Budnicks". Ég labbaði þangað upp. Þarna sátu nokkrir atvinnu- menn við borð og tóku áskorun- um. Það kostaði 25 sent að tapa, en ynni maður var skemmtunin ókeypis. Ég settist andspænis einum þessara manna. „Viltu svart eða hvítt“? spurði hann og kveikti í lélegum vindli. ,Alér er alveg sama“, svaraði ég. ,J4afðu hvítt, það ert þú sem borgar", sagði hann. Ég valdi flókna byrjun sem ég hafði lesið um í bók. Þegar komn- ir voru f jórir leikir læddist að mér grunur um að hann kynni ekki þessa byrjun, því að hann lék hratt og kæruleysisiega - en manntafl er svo flókin viðureign að auðvelt er að slíta heilum föt- um, meira að segja með tvennum buxum, við að hugsa um einn eincista leik. Fyrstu fimm mínútumar leið mér alveg ágætlega. Mér tókst að hálshöggva tvö peð fyrir honum, sömuleiðis biskup. En skyndilega kom drottning hans inn á sviðið frá vinstri, hún renndi sér fram á við þvert yfir borðið, greip peð í lokin og hlammaði sér á reitinn sem það hafði staðið á, grannreit við kónginn minn, í riddaravaldi. ,3kák og mát“, sagði mótleik- andi minn, „viltu freista hamingj- unnar aftur?“ Ég freistaði óhamingjunnar sex sinnum enn. En þetta var eins og smaladrengur væri að rök- ræða afstæðiskenninguna við Einstein. í sjöundu skákinni veir ég orðinn svo ruglaður að ég rambaði beint inn í elstu gildm skákarinnar og varð heimaskíts- mát. Ég var ekki upp á marga fiska þegar ég stóð upp. „Ég er víst ekki vel fyrirkallaður í dag", sagði ég- Þú skuldar mér fyrir fimm skákir," sagði atvinnumaðurinn. ,jSjö,“ leiðrétti ég. Hann tók blýantsstubb upp úr vascuium og litla blokk. Svo skrif- aði hann 25x7, margfaldaði og fékk 1,25$ út. „Þú reiknar af þér,“ sagði ég. Hann reyndi aftur og fékk 225 $. Svo strikaði hann heilmikið út og skrifaði að lokum 25 sjö sinn- um í dálk og lagði saman. í þetta skipti fékk hann rétt út: 1,75 $. Ég rétti honum fimm dollara seðil. Hann gretti sig eilítið og fór aftur að skrifa. Hann skrifaði 5,00 $ og 1,75 $ undir, og stórt frá- dráttarmerki. Niðurstaðan varð 4,85 $. Að lokum leit hann á mig, dálít- ið efablandinn, og sagði: ,£g held þetta sé ekki cilveg rétt. Attu ekki smærra?" Ég lagði fimm dollara seðilinn á skákborðið, þetta borð sem ég hafði verið auðmýktur á. ,Þú mátt eiga afganginn," sagði ég. „Nú líður mér miklu betur." Heimaskítsmát er eina orðið sem enn lifir af þeim mörgu er fyrr á tímum voru notuð til þess að tákna fall kóngsins. Flest báru þessi orð strákslegan stríðnis- blæ, eins og þeim er sigraði hafi þótt vegur að því að láta kné fylgja kviði, hæða hinn fallna. Ekki veit ég hvað fyrri tíma ís- lendingar hefðu sagt um það mát sem hér er sýnt, en á okkur orkar það broslega og skemmtilega, maður spyr sjálfan sig: hvemig í ósköpunum gat þessi staða kom- ið fram? Hér er lausnin: Skákin er tefld árið 1841 og hvítu mönnunum stýrði Popert nokkur, einn af kunnari skákmönnum Breta þá, að minnsta kosti hafa geymst nokkrar af skákum þeim er hann tefldi við Staunton og aðra önd- vegismeistara um þær mundir. Andstæðingi hans kcinn ég hins vegar ekki nafn á. 01 e4 e5 02f4gxf4 03 Rf3 g5 04 Bc4 g4 05 0-0 gxf3 06 Dxf3 Df6 07 d3 Rc6 Þetta er Muzio-bragð, klassísk byr jun og mikið rannsíikuð á síð- ustu öld. Hér er talið betra 7. -d5 8. exd5 Bd6. 08 Bxf4 Bh6 09 Bxc7 Og hér er Dg3 greinilega betra. 09 ...Dxf3 10 Hxf3 f6 Og hér hefði Rd4 sett hvít í meiri Vcinda. 11 Rc3 Re5 12 Bxe5 fxe5 13 Rb5 Ke7 Hvítur hótaði bæði Rc7+ og Rd6+-f7. 14 Hafl a6 15 Rc7 Hb8 16 Rd5+ Kd6 17 Hf6+ Rxf6 18 Hxf6+ Kc5 19 b4+ Kd4 20 c3 mát. VEÐRIÐ LAUSN Á KROSSGÁTU Upp með pollabuxurnar! Þeir á Veðurstofunni búast nefni- lega við ansans vatnsveðri næstu daga, einkanlega á sunnanverðu landinu. Rigning, þið vitið; svona dropar úr himn-i inum! Með þessu dynur sunn- an- og suðvestlæg átt á sunn- anfólki, en eitthvað ætlar hún að breyta sér áttin þegar líður nær helgi, því góðar líkur eruá að hún mjaki sér í austur. Þá ættu norðanmenn að fara að tékka á pollabuxnaforða sín- um. Hitinn verður um tíu gráður með þessu öllu saman. S 6-3 H 6-5-4 T Á-8-4 L Á-D-G-6-2 S Á-K-5-2 H Á-K-9-2 T K-9-3 L 5-4 Suður spilar þrjú grönd og vestur lætur hjartaþrist. Nú er þitt að vinna spilið. LAUSNÁBLS.23 5 R R. fí R s K G £ 5 T / R fí U 5 T fí N G O L fl R £ ) Ö r fí G u R T T / G N fl V 8 Ft /V G / N N T £ fí S £ /< / L fí L fí R Ð £ / N 5 £ / T R I £ L V fí L S Æ L 5 R F N fí Æ R N fí R L. fí /< K / T R fí N - 5 L / r/ € u 6 R / S J fí /< N fí ■ fí fí /fí fl L A 5 fí R fí N /< fí R fí G L £ N s Á- • 'o ±? fl L J fí F N / N G U R V / K fí ú T F fí R / N 'O 5 T P ■ fí m E R i /< fí / V R u N N o L fí R /< fí F T / R R / N N U V L fí N N L / N s fí N K R U N N 7T 0 R V L fí U S • fí D R fí T T u R m m fí / í> KflUNfl fífluUfl LfíG —5 liÆólN L> JE> RflS/N NflFNfl þyNGV H\OT R Upp , 'fí NV ÚR ÞVÆTTi /. PEKS spyjfl GflBQ SUNNfl FER fl 5)° m'flLm SKjdí-A akveeh TRJfí GR’otJuR tónN TiUjjUG FORfln fienn nN 1 HflR SKERfl «3 > /YlpKI %%$Þ fíFLlK SJh L/Ð/ HflNSfí f&kr B/r/rrír 'fí FRRKKA mE/jt/Tp STofN UN '/ 3‘/L /nfíHfí TURrU NÖTRflÐI 5K. ST ÞunG SK/L yr?t>/ PENJNGA STofNfí// /RHflK 'fí RLXI ÚTT. KflNNfl £>/ 5NERT /NG /ÍTTflK NflFN úflRNS t STflUR OoRÐflR í KVERK srflu/fli? ru/ER 5 RE/Kfl TflLfí LUSfl EGá SKTpnrríV £1< X / %°nRL T/fPum HERr/uR ARK/R S'óNG HÓPfl TflNá/ — £ L 'mm /KKflp HL/mT /nG/N KKÆPfí UNQ vfÐfl Hús TJVR/D fíLVUR /NN 8ERT /n'fíL- KEVI7ÐI ov/Eir UR GR/N 1 £KK> 8 /Rrfí t GBYaii r~ ö6rUN LOFT VOG AF TÚN/ KVEN T/RR '/ 5JÖ SflmHL LlTfí Ser/r nuÐ, -r-O RflUSA mflboR 2.£/NS ToNN’ /i /flflRRl B/KKjfl Gfímú fíN HiflHN FIH 6K UM IÍEI5K flR 1 i 1 Rfl/iíi FLRN HjfíRfí '% 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.