Helgarpósturinn - 21.06.1984, Blaðsíða 5
'Pau ur|nu Mitre-f,
spymukeppninn/.
'g5SSZS£*sSS‘
pepsi með.
Kátir krakka?
Skúlaskeiði.
'ey með
Sölubörn HP í
Viðeyjarferð
☆ Það ríkti geysilegt fjör í
Viðey á laugardaginn var,
þegar þangað mættu ein sjötíu
sölubörn Helgarpóstsins, í
skemmtiferð. Út í eyna var
farið með Hafsteini Sveins-
syni, en bátur hans Skúlaskeið
er í stöðugum ferðum milli Við-
eyjar og lands þegar vel
viðrar. Hafsteinn er vel aðsér í
sögu eyjarinnar og fræðir
farþega sína um hana á
leiðinni.
Úti í Viðey voru háðir gríðar-
lega spennandi knattspyrnu-
leikir sem Guðmundur
Jóhannesson, framkvæmda-
stjóri HP, dæmdi af mikilli
röggsemi. Að því loknu var
háð vítaspyrnukeppni og fimm
þau bestu verðlaunuð með
Mitre-fótboltum.
Þá voru garnir farnar að
gaula og fólk tók rösklega til
matar síns þegar bornir voru
fram Tomma-hamborgarar
sem var skolað niður með
ísköldu Pepsi Cola. Og þaö
var hress og ánægður hópur
sem hélt til lands aftur með
Hafsteini.^
^Tímamóthjá I
ISteinumhf. I
• ☆„Okkurlangaðitilaðsýna |
.þá breidd sem er í útgáfu
|steina hf. með því að halda |
þessa hljómlistarhátíð og til-
|efninerufjölmörg,m.a. þaðað I
við erum nú að gefa út 100. '
.plötuna, sem er með Sumar- .
| gleðinni," sagði Jónatan
Garðarsson er hann leit við á
| blaðinu hjá okkur í vikunni, og |
* þar á maðurinn við veigamikla 1
Íhljómlistarhátíð sem haldin I
verður í Broadway annað *
• kvöld. Þarna koma fram fjöl- •
Imargirpoppararsemátthafa I
samleið með Steinum hf. í
| gegnum árin ... ,,og eru allir |
starfandi tónlistarmenn í dag,‘
i segir Jónatan. „Þetta verður
1 engin upprifjunarhátíð held-
ur sýnir hversu virkt popplífið
| er í raun.
Steinar hf. eru sem sagt
I ekkert á því að leggja upp
' laupanaogánæstumánuðum •
■ verða gefnar út plötur með .
I hljómsveitunum Pax Vobis og I
Kikk. En af Mezzoforte er það
| helst að frétta að hún áætlar ]
að fara í stúdíó í Bretlandi í 1
| ágúst, og því má vænta breið-1
' skífu af þeim vettvangi fyrir *
l'l*_________________I
BARA AF ÞVÍ AÐ ÞÉR FINNST HANN
FALLEGUR 0G SKEMMTILEGUR.
ÞÚ GETUR VARIÐ PENINGUNUM ÞÍNUM VEL
0G KEYPT NISSAN. ÞÁ ERTU ÖRUGGUR.
Tii að leiðbeina neytendum gerði danska tímaritið Penge (t Privatökonomi víð-
tæka könnun á kostnaði við rekstur bíia í 3 ár og miðaði við 45 þús. km akstur.
Nissan Cherry og Nissan Sunny voru meðal bíia sem kannaðir voru auk bíla frá
Ford, Toyota, Fiat, Volkswagen ogmörgum fíeiri.
Langódýrastir og öruggastir í rekstri reyndust vera Nissan Cherry og
Nissan Sunny.
Þess vegna gefum við einir 2JA ÁRA ábyrgð á vél, gírkassa og drifi.
VERÐ FRÁ KR. 267.000,-
INGVAR HELGASON HF.
Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.
Cl/I/I l/AIIDA
NISSAN CHERRY
HELGARPOSTURINN 5