Helgarpósturinn - 21.06.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 21.06.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE eftir Friðrik Dungal Níundi slagur í grandi Það er ekki svo sjaldan sem það gerist, að maður er í vand- ræðum að fá níunda siaginn í grandi. Engin von að svína. Ogjörningur að framkvæma þvingun. Þá er einangrunin eina vonin. Lítið þið t.d. á eftirfarandi spil: S 9-8-7 H G-3-2 T Á-9-2 L Á-9-4-2 S Á-K-G-6-5 H K-9-5 T G-6-3 L 6-5 S 4-3 H D-7-6-4 T 8-7-5 L G-10-8-7 S D-10-2 H Á-10-8 T K-D-10-4 L K-D-3 Vestur lætur spaðakóng. Því næst lætur hann laufasexið, sem suður tekur á kónginn. Liggi laufin og tíglamir 3-3 hjá austur og vestur, er enginn Vcindi að vinna spilið, því hjcirtaásinn verður þá níundi slagurinn. Fái suður aðeins þrjá slagi í hvorum láglitnum, verður hann að fá níunda siaginn á einhvem annan hátt. Við byrjum á því að athuga hvemig laufið liggur. Þá kemur í Ijós að vestur átti aðeins tvö lágspil og kastar tígli á þriðja laufið. Ef spilið á að vinnast, verðum við að fá fjóra slagi á tígul. Þess utan verðum við að setja þann inn, sem getur ekki spilað út nema sér í óhag, þannig að níundi slagurinn skili sér. Slíkt getur gerst í hjarta, ef að háspilin em skipt. Og það er ein- mitt það sem gerist svo oft. En þetta getur líka tekist ef háspilin em bæði hjá vestri. Það er hjartagosinn sem er lykilspilið í þessu tilfelli. Suður spilar þvi þannig, að hann tekur þrjá tígulslagi og gætir þess að vera inni í borðinu. Þá kemur hjartagosi. Láti austur ekki drottninguna, þá lætur suður átt- una. Vestur tekur á kónginn og á nú erfitt með útspil og verður að gefa suður auka slag á annað- hvort hjarta eða spaða. Ef austur lætur drottninguna á gosann, þá tekur suður með ásn- um og tekur á fjórða tígulinn. Vestur hafði kastað tí'gli á þriðja laufið og varð nú að kasta tvisvar á tígulinn. Kasti hann tveim spöðum, eða einum spaða og einu hjarta, þá getur suður spilað honum inn á hjarta. Vestur á þá ekkert nema spaða til þess að spila, svo að suður fær níunda slaginn á spaðadrottninguna. Kasti vestur tveim spaðahund- um, verður tryggara að setja hann inn á spaða. Ef hjartanían er hjá austur, er hættan sú, að hann komist inn og setji spaðadrottn- inguna í millihönd. Þó er nær úti- lokað að vestur eigi sex spaða, því þá hefði hann haldið áfram með litinn í stað þess að skipta yfir í lauf í næsta útspili. Verði vestur settur inn á spaða, þving- ast hann til þess að láta suður fá níunda slaginn á hjartatíuna. Oft hefur verið um það rætt, hve hinn frægi enski bridgespil- ari Terence Reese sökkvi sér nið- ur í spilamennskuna þegar hann sé við bridge-borðið. Einhver spéfugl vildi láta reyna á sannleika þessarar fullyrðingar. Hcinn kom inn í spilaklúbbinn þar sem Reese var niðursokkinn í spilamennskuna. En með sér hafði hann gullfallega fyrirsætu og hana kviknakta. Svo lét hann hana ganga svona til fara nokkra hringi í kringum spilaborðið. Þegar Reese hafði lokið spil- inu, var hann spurður að því hvort nokkuð óvenjulegt hefði gerst. irIá,“ svaraði Reese, „spað- inn var alveg óvenjulega falleg- ur.“ VEÐRIÐ SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Á laugardag veröur frekar hæg sunnan- og suövestan- átt, líklega meö einhverri súld á Suður- og Vestur- landi. Hægviöri og þurrt veður verður hins vegar á Noröur- og Austurlandi. Á sunnudag veröur hæg- viöri og skýjaö sunnanlands og vestan en austan og noröaustan gola og líklega súld á Noröur- og Austur- landi. Hilmar Ebert Gamalt stef og góðkunnugt Hvítur mátar í fjórða leik. Hvítur á leikinn. LAUSNÁBLS. 27. 1< s 5 H L Æ 5 B u N V / N N • T 'fí i< N fí 3> l • K F '0 5 fí L fí N G fí L fí N 6 1 L J 'fí N fl H L U N N F fí R fí N 'fí m fí N • 1 N N R F 8 R O T ■ fí U R fí 'fí F fl N G / 5 N fí U fí /? J< / s U R r b Ð U R fí 77 fí N <3 P • R fí S fí R t) /yj / Ð fí R E R N 8 L 'fí 5 / ■ fí R fí L fí G / 2> N fí T N 1 ■ /? / T fí t) 1 S ( T R fí u 6 6 R R T F O • 'E T • N E / T fí V fí R R fí L £ G u R T L r '/ N / R y L D u F Ý L R A Ð fí 5 'O L £ L U R fí 5 fí U V £ T fí * ö T U X b J 'o F U R • S N u P R fí fí R (3 5 R Nl T / 0 0 4 JS ——T7.-Á- JfíFí./ strtn 1/ 'Úitinn GLUFfl fíoRÐ »£>/ HflRÐ FE/VNt fyLFÐ/ unOUP ÖV/ÍTr UR GóuGU mfl ÐuR BOLTfl ’/LKÓTr KÆKUR TL> 5PUT/M L'tTuR QtUFfl UTT ^ 6Ljúf UR HAR- Kflmfí UR Z£/Ni /vfíÐ NúS K/NHftR G OF&/ SLE/F ÆTUR Fellr V'o/n FÓTuf? 1 FLÖD vaitt /<UQ— FRUJV EFJJJ 2. r/NS 5 TR/r fíR Ol'/K/R 5 oRó/// l<£YRPi SúREFH/ mpN N 'ftPS „ r/VflR 9 8 IístaD SUN~D FÆR/Ð F/Ti-fl TRE/t/fl RflS ÓRLÆTI ftRKl 'fífoRmi FoRI c 'ONflt) NL GR'fltjfi GRE/i/JK EK/</ /V/írnF/ 5flm5T GÚRÐi KlTD! FU6LJ y sj'o veNTA BRflK pR 'J'' Rý/flfl T(L TÓTRflR kt/Kju SKfíP UR S l/TNU E/SS LHt ÆÐ RflT/ GRÓÐUR RflmNf) u/n- _ FERÐ (jUHGB SftmTfl. FLR66 mu OP jnRPfl, SK-5T. PÚKl ) FflOST 3/T FÓRU flt>/ upp'fl SKRIfOl) 5ERHL- il/ns 5ftrf)ST- í flLPfl ST SyflGft V/T- LEySfl ’ 'OSTfíUD VÆTU T/?> ■ ■ . . \ L VÆjjíf PRÓF 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.