Helgarpósturinn - 26.07.1984, Page 2

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Page 2
I I I I I I I I I I I I I ☆Bæjarfélag eitt norður í landi léttyrirskömmu aug- lýsingastofu eina í Reykja- víkhannafyrirsig auglýs- ingu sem ætlað var að kynna bæinn sem ferða- mannastað. Til auglýsinga- gerðarinnar fékk viðkom- andi stofa lánaða Ijósmynd af plássinu hjá Mats Wibe Lund og varð hún fyrirmynd að teikningu sem notuð var í auglýsingunni. Eftir að auQ- lýsingin tók að birtast í blöð- um fékk bæjarfélagið send- ingu sem menn þar urðu dá- lítið hvumsa við: Reikning frá Mats Wibe Lunduppá 1500 krónur fyrir höfundai- rétt að Ijósmynd. Ekki veit HP hvort þessi reikningur var greiddur. | , ☆ Björgun Bretanna tveggja sem brotlentu flugvél sinni á J Eiríksjökli vakti sem kunn- ugterverðskuldaðaathygli | og tókst giftusamlega. • Mennirnir ætluðu að fljúga • I fráReykjavfktilGrímseyjar, | • þar sem þeir hugðust njóta ■ miðnætursólarinnar á | I lengsta degi ársins. Ekki mun það hafa fariö hátt, en I I áður en Bretarnir héldu af * 1 stað frá Reykjavík höfðu | þeir samband við veðurstof- I « una og spurðu: Hvernig er , veðrið í Grímsey? og svarið I | var: Jújú, gott. Þarmeð 1 héldu Bretarnir að þeim . 1 væru allir vegir færir. En þar | reiknuðu þeir íslenskt I veðurfar og aðstæður ekki | • fram í tímann, eins og kom á jdaginn...* j Félag húsnæðíslausra ☆ Leigusalareru hræddirum þessar mundir. Þeim finnst víst húsaleigulögin sér óhag- stæð. Heilu íbúðirnar standa auðar á meðan hundruð manna eru á götunni. Af þessum sökum var stofnað Félag húsnæðislausra en um það segir Jóhannes Ólafsson, einn af stofnend- um: „Það er mjög alvarlegt ástand á húsnæðismarkaðn- um núna og mörg hundruð manns á götunni. Þettafélag var stofnað til að styðja hagsmuni félagsmanna með skipulegum hætti. Viðætlum að veita lögfræðilega aðstoð og ráða lögfræðing, sem þegar hefur verið gert. Við ætlum að reka skrifstofu í Reykjavík sem þegar hefur hafið starfsemi sína en mark- miði okkar ætlum við að ná með auglýsinga- og upplýs- ingastarfsemi. „Það er nú svoj' sagði Jó- hannes, „að eftir að nýju húsaleigulögin tóku gildi virðast leigusalar halda að sér höndum. í lögunum eru hömlur í sambandi við fyrirframgreiðslu og fleira, svo að margar íbúðir standa auðar en ættu að vera í leigu.“ — Hvernig var staðið að stofnuninni? „Húsnæðislaust fólk sem var á götunni kom saman. Á fyrsta fundi voru sjö aðilar en félagsmenn eru nú þrjátíu og sjö og fer fjölgandi. Við stofn- uðum félagið föstudaginn þrettánda júlí klukkan tíu ár- degis.“ Hann sagði jafnframt: „Það kemurfyrirað félags- menn eins og til dæmis ein- stæðar mæður fái alls kyns upphringingarfráóheilbrigð- um mönnum, myndi ég segja, sem ætlast til borgun- ar í blíðu. Þetta viljum við koma í veg fyrir. Leigumark- aðurinn er mjög slæmur í dag og mörg hundruð manns, þúsundir jafnvel, komin á götuna eða á leið þangað. Ekki bætir svo úr þegar allir skólakrakkarnir utan af landi koma í haust, sem gerir ástandið enn verra.“ Útlitið ersvart.* NGAR OG BORÐPANTANIR í SÍMA 11340 AUST (JRSTRÆTI22 INNSTRÆTI UPPLÝSI Rómantísk tónlist millistriðsáxanna, flutt af valinkunnum tónJistarmönnum, laðar fram gullaldarstemmningu reykvísks borgarlífs, þegar perlur Þórarins Guðmundssonar voru á hvers manns vörum. ið i hádeginu, til föstudaga og öll kvöld ni Þ. Guðmundsson og rönn Geirlaugsdóttir leika á pianó og fiðlu fyrir matargesti í kvöld. þú ert... heitir eitt vinsælasta lag hins virta tóníistarmanns, Þórarins Guðmundssonar. Hljómsveit Þórarins gerði garðinn frægan á árunum 1922-26 í Café Rosenberg, þar sem prúðbúnir borgarar nutu góðra veitinga í einu glæstasta veitingahxísi síns tíma. í dag, rúmum sextíu árum síðar, hefur Café Rosenberg endurheimt sinn fyrri virðingarsess, og hefur ekkert verið til sparað að varðveita upprunalegt útlit og tign þessa merka húss. ☆ Þegar milljónamæringar utan úr heimi koma til íslands verður þeirra margra hverra fyrsta verk að spyrja eftir Bjarna Pálmarssyni bíl- stjóra. Hann á nefnilega nú orðið sína föstu kúnna meðal ríkra manna. Og þeir koma alltaf öðru hverju til landsins. í fjöldamörg ár hefur hann verið með ferðaþjónustu sem hefursífelltveriðaðþró- ast og núna keyrir hann millj- ónamæringa um allt land. Bílarnir sem hann er á eru engin smásmíði: Chevrolet Caprice, Chevrolet Impala, Ford Ltd. og Chevrolet Van - allt saman bílar sem þamba bensín en hafa líka upp á mikil þægindi að bjóða. Það þýðir sennilega ekki heldur að bjóða þeim stór- löxum sem hann keyrir um í laxveiðar annað, eins og til dæmis Neil Armstrong og Jessicu Lange leikkonu. Til íslands koma nefnilega sagð’ann „toppmenn úr bissnissnum”. Einmittþess vegna brá hann á það ráð í samvinnu við Arnarflug að bjóða þessu fólki að eyða gjaldeyrinum sínum í lúxus- þægindi i amerískum drek- um á leið til Mývatns, Gull- foss og Geysis eða annað það sem þessi ferðatilhögun þeirra býður upp á. En að sjálfsögðu stendur íslend- ingum þetta líka til boða.^ 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.