Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 16
Láttu ekki deigan síga Guð- mundur! Fimmtud., föstud., laugard. og sunnudag kl. 20:30 í Félagsstofnun Stúd- enta. Veitingar seldar frá kl. 20:00. Miðapantanir í síma 17017. Ósóttar pantanir seld- arkl. 20:15. Góða skapið má ekki gleymast heima undir nokkrum kring-^iyupgpQ^p umstæðum. Uráó STRAUM LOKUR Cut out LANDSINS BESTA ÚRVAL STRAUMLOKUR OG SPENNUSTILLAR í nær allar gerðir bifreiða og vinnutækja á mjög hagstæðu verði HABERG h£ Skeifunni 5a. sími 84788. NOACK miM'WtWM FYRIR ALLA BÍLA0GTÆKI Sænsku b.lalramleiðendurnir VOLVO, SAAB og SCANIA nota NOACK ralgayma vegna kosta þe.rra. (fflwnausl: h.f Siðumula 7-9, Sími 82722 Hvað ungur ©f nemur - gamall !p*=,0. temur. S i Rakarastofan Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Timapantanir 13010 FREE STYLE FORMSKUM LORÉAL Jú — nýja lagningarskúmið SKÚM thárið? frá L'ORÉAL og hárgreiðslan verður leikur einn. SÝNINGAR Alþýðubankinn Akureyri Menningarsamtök Norölendinga kynna verk Örlygs Kristfinnssonar í Al- þýðubankanum næstu tvo mánuði. Ör- lygur lauk námi við Myndlista- og handíðaskólann 1973 og hefur síðan haldið nokkrar einkasýningar. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 Árleg sumarsýning Ásgrímssafns stendur nú yfir. Á sýningunni eru oliu- og vatnslitamyndir. Sýningin er opin alla daga nema laug- ardaga kl. 13:30-16 fram í lok ágúst- mánaðar. Árbæjarsafn I safninu stendur yfir sýningin „Fiskafólk" frá Færeyjum en henni er ætlað aðgefa innsýn í líf og starf fólks í Færeyjum. á árabilinu frá 1920-40. Sýningin er á vegum Útnoröursfélags- ins. Safnið annaðist uppsetningu sýn- ingarinnar sem er í Eimreiðarskemm- unni og mun hún standa út ágústmán- uð. Safnið er opið alla virka daga nema mánudaga kl. 13:30 - 18:00. Árnastofnun við Suðurgötu Handritasýning StofnunarÁrna Magn- ússonar er í Árnagarði við Suðurgötu á þriðjudögum, fimmtudögum og laug- ardögum kl. 14-16 til 15. sept. nk. Eden Hveragerði Fimmtudaginn 26. júlí opnaði Jóna, Fiúna Kvaran málverkasýningu í Eden, Hveragerði. Þar eru til sýnis 40 mál- verk unnin með akrýllitum. Þetta er fyrsta sýning Jónu Rúnu en hún stend- ur til 7. ágúst. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 I dag, fimmtudaginn 26. júli kl. 17, opn- ar frú Ingibjörg Eggerz málverkasýn- ingu í Gallerí Borg við Austurvöll. Ingi- björg sýnir um 20 oliumálverk, flest unnin á árunum 1955-‘70. Hún lagði stund á listnám í Washington og Bonn og hefur haldið einkasýningar í Vínar- borg og Bonn og tekið þátt I samsýn- ingum austan hafs og vestan, m.a. i alþjóðlegri sýningu í Paris þar sem hún hlaut viðurkenningu fyrir verk sín. Þetta er fyrsta einkasýning Ingibjargar Eggerz hér á landi og stendur hún til 8. ágúst. Sýningin er opin frá kl. 10-18 virkadagaogkl. 14 -18umhelgar. Einnig eru i Gallerí Borg til sýnis og sölu grafík, gler, keramik, vefnaður o.fl. verk eftir ýmsa listamenn. Gallerí Djúpið Ólafur Sveinsson myndlistarmaður heldur sýningu á verkum sínum í Djúp- inu. Þau eru 15 að tölu; ýmist unnin með vatnslitum, pastel eða vaxlitum. Sýningin nefnist „Snúningur" og er hún 3. einkasýning hans á árinu. Sýningin stendur út júlimánuð. Gallerí Grjót Skólavörðustig 4a Aðstandendur gallerísins sýna ýmiskonar verk; grafík, keramík, handprjónaðar peysur, gullsmíði og málverk. Opið er á virkum dögum k I. 12:00-18:00. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 Að þessu sinni eru til sýnis og sölu ýmis konar verk eftir Langbrækur. Op- ið er á virkum dögum kl. 12:00- 18:00 og um helgar kl. 14:00 -18:00. Gallerí Langbrók Amtmannsstíg 1 I Langbrók eru til sölu og sýnis mjög fjölbreytt verk, má þar nefna grafík- myndir, textfl, keramík, vatnslita- myndir, gler, fatnað og skartgripi. Opið er daglega, á virkum dögum kl. 12—18 og um helgarkl. 14-18. Hótel Ljósbrá Hveragerði Sunna Guðmundsdóttir hannyrða- kona sýnir i Hótel Ljósbrá 45 myndir gerðar með japönskum pennasaumi (kúnstbróderi) sem er forn listgrein þar I landi. Einnig eru ásýningunni myndir unnar með góbelinsaumi. Sýningin, sem stendur til 6. ágúst, er opin kl. 9-22. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún „Vinnan í list Ásmundar Sveinsson- ar" er yfirskrift sýningar sem stendur yfir í safninu. Á henni er hvort tveggja sýnd hin tæknilega hlið höggmynda- kúnstarinnar, s.s. tæki, efni og að- ferðir, sem og höggmyndir þar sem myndefnið er „Vinnan". Safnið er núorðið opið „eins og kjör- búð" kl. 10:00 - 17:00, sýningin stendur til næsta vors. Listamiðstöðin hf. Lækjartorgi Myndir eftir ísl. listamenn eru til sýnis í Listamiðstöðinni. Einnig eru til sýnis 12 myndir eftir Hauk Halldórsson sem tengjast tröllasögum úr ísl. þjóðsögum. Sýningarsalurinn er opinn daglega ki. 14-18 og á fimmtudags- og sunnu- dagskvöldum, þá í tengslum viö þjóö- lagadagskrá ætlaða ferðamönnum. Mokka Skólavörðustíg 3a Um siðustu helgi var opnuð sýning á verkum Guðmundar Hinrikssonar. Þar gefur að lita um 20 myndir unnar með vatns- og vaxlitum (blönduð tækni). Sýningin er opin til 20. ágúst. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Nú stendur yfir Grafiksýning sem var opnuð um síðustu helgi. Til sýnis eru verk eftir Hollendinginn Kees Visser, Sólveigu Aðalsteinsdóttur, Tuma Magnússon, Helga Þ. Friðjónsson, Harald Inga Haraldsson, Árna Ingólfs- son o.fl. Safnið er opið daglega frá kl. 16-20 á virkum dögum og kl. 14-20 um helgar. Sýningunni lýkur á sunnu- daginn. Norræna húsið Laugardaginn 28. júlí kl. 15 veröur opnuð í kjallara hússins samsýning 6 textíllistamanna frá Norðurlöndunum, þar af eru tveir Islendingar, Þorbjörg Þórðardóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Hópurinn kallar sig Hexagon. Þetta er farandsýning sem var fýrst opnuð í Svíþjóð en Island er síðasti viðkomu- staðurinn. Sýningin stendur til 12. ágúst og er opin daglega kl. 14-18. BÍÓIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð * þolanleg O léleg Háskólabíó 48 stundir (48 Hrs.) ... Bandarísk. Árg. 1983. Handrit og leik- stjórn: Walter Hill. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Eddie Murphy, Annette O'Toole, James Remar. „48 Hrs. er ekki frumleg og reynir ekkí að vera það. En þvílík skemmtun. Orðljótt og krassandi handrit... sam- leikur þeirra Nolte og Murphys, rífandi fín rokkmúsík, vöðvastæltur og til- brigðamikill myndstíllinn, - allt á þetta sinn þátt í að skapa einhvern skemmti- legasta lögregluþriller seinni ára.“ Sýnd kl. 5, 9:05 og 11:05. -Aþ- Austurbæjarbíó Ég fer í fríið (National Lampoons Vacation) Amerisk. Frh. á Delta-klíkunni. Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalhlut- verk: Chevy Chase. Ein raunsönn (gamanmynd) sem fjall- ar um fjölskyldu i sumarfríi og allt fer úr skorðum, eins og sérhver man eftir úr sínum reynsluheimi. SýndísaM.kl. 5,7,9og 11. Bestu vinir (Best Friends) Bandarísk. Árgerð 1982. Handrit: Barry Levinson, Valerie Curtin. Leik- stjóri: Norman Jewison. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Goldie Hawn, Jessica Tandy, Kennan Wynn. Sýnd í sal 2, kl. 9 og 11. Breakdance Aðalhlutverk: Lucinde Dickey, Shabba-Doo, Boogaloo Shrimp, o.fl. Sýnd í sal 2, kl. 5 og 7. Tónabíó Personal Best Bandarísk. Leikstjósi: Robert Towne (sá er gerði Chinatown). Aðalhlut- verk: Mariel Hemingway, ScottGlenn. Myndin fjallar um líf og ástir lesbískra íþróttakvenna. Sýnd kl. 5,7:30 og 10. Laugarásbíó Meaning of Life *** Sjá umsögn i Listapósti. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Bíóhöllin í kröppum leik (The Naxed Face) Amerísk. Árg. 1984. Byggð á sögu Sidney Sheldon. Leikstjóri: Brian Forbes. Aðalhlutverk: Roger Moore (þessi sæti, stelpur), Rod Steiger, Elliott Gould. Sjá umsögn i Listapósti. Sýnd í sal 1, kl. 5,7,9 og 11. Hetjur Kellys (Kelly's Heroes) Bandarísk frá M.G.M. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Clint East- wood, Telly Savalas, Donald Suther- land, Don Rickles. Striösmynd í léttum dúr. Sýnd í sal 2, kl. 5, 7:40 og 10:15. Einu sinni var i Ameriku, s.hl. (Once upon a time in America, Part 2) (tölsk-bandarísk. Árgerð 1984. Hand- rit: Sergio Leone, Leonardo Bene- venuti o.fl. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Robert DeNiro, James Woods, Elisabeth McGovern, Tues- day Weld. Sýnd í sal 3, kl. 5, 7.40 og 10.15. Einu sinni var í Ameriku - f.hl. (Once upon a time in America, 1) ** Sýnd í sal 4, kl. 5,9 og 11. Tvífarinn (The Man with Bogarts Face) Ámerísk. Bogart nútímans. Aðalhlutverk: Robert Sacchi, Olivia Hussey, Herbert Lom, Franco Nero. Sýnd í sal4, kl. 7. Regnboginn Uppá líf og dauða (Death Hunt) Ámerísk. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Lee Marvin og Angie Dickenson. Myndin fjallar um stór börn i eltingaleik í norðurhéruðum Kanada. Sýnd í sal A, kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Jekýll og Hyde aftur á ferð (Jekyll and Hyde) Bandarísk. Leikstjóri: Jerry Belson. Aðalhlutverk: Mark Blandfield, Bess Armstrong, Krista Erickson. Grínút- gáfa á hinni klassísku sögu um dr. Jekyll sem breytist í bestíuna Mr. Hyde. Sýnd í B-sal, kl 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd f C-sal, kl. 3, 5,7 og 11.15. Hiti og ryk (Heat and Dust) Ráðherraraunir („Don't Just Lie There, Say Some- thing") Ensk. Nýleg að sögn kunnugra. Leik- stjóri: Bob Kellett. Aðalhlutverk: Les- ley Phillips, Bryan Rix, Joan Sims. Ráðherra streðar við að hefta út- breiðslu kláms en getur sjálfur vart tal- ist hvítvoðungur í þeim efnum. Ojbara. Sýnd i sal-D, kl. 3:15, 5:15, 9:15 og 11:15. Bresk-bandarísk. Árgerð 1983. Hand- rit: Ruth Prawner Jhabvala, eftir eigin skáldsögu. Leikstjóri: James Ivory. Aðalhlutverk: Julie Christie, Shashi Kapoor, Greta Scacchi, Christopher Cazenove. Sýnd i C-sal, kl. 9. Skilaboð til Söndru ** Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir. Endursýnd i E-sal, kl. 7:15. Capricorn One Mynd frá Panavision. Elliott Gould, James Brolin, Brenda Vaccaro, Karel Black, Telli Savalas. Endursýnd í E-sal, kl. 3, 5:30, 9 og 11:15. Nýja Bíó Útlaginn Sýnd á þriðjudögum kl. 17 og föstudög- um kl. 19. Myndin er með fsl. tali en , enskum fexta. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. Stjörnubíó Maður, kona, barn (Man, Woman, Child) Amerísk. Argerö 1983. Byggð á sögu Erick Segal. Leikstjóri: Dick Richards. Aðalhlutverk: Martin Sheen, Blythe Danner. Sjá umsögn í Listapósti. Sýndí A-sal kl.5,7,9og 11. Skólafri (Spring Break) Mynd um gengi sem heldur til Flórída til að sukka í sumarleyfinu. Sýnd í B-sal, kl. 5, 9 og 11. Educating Rita Sýnd í B-sal, kl. 7. Nýja bíó Fjandvinir (Buddy, Buddy) Man from Snowy River Áströlsk. Framleiðandi: 20th Century Fox. Handrit: John Dixon. Byggt á Ijóði e. A.B. Paterson. Tónlist e. Bruce Rowland. Leikstjóri George Miller (ekki sá er gerði Mad Max). Aðalhlut- verk: Kirk Douglas, sá eini sanni, Tom Burlinson, Sigrid Thornton. Þessi er e.k. fjölskyldumynd, að því er best verður vitað. Gerist í Viktoríufylki Ástralfu, þó ekki á Viktoríutfmanum. Hún gengur vist útá menn sem vilja koma upp hestastóðum ... eða þann- ia. TÖNLIST Skálholtskirkja Um helgina, á laugard. og sunnud., verða haldnir tvennir tónleikar i Skál- holti i annað skipti á þessu sumri. Þetta er tiunda sumarið sem efnt er til sumartónleika i kirkjunni. Að þessu sinni verða fjögur verk flutt eftir tónskáld barokktimabiisins. Flytj- endur eru Michael Shelton (barokk- fiðla), Roy Wheldon (viola da gamba) og Helga Ingólfsdóttir (sembal). Tón- leikarnir hefjast kl. 16. Dómkirkjan Sunnudagstónleikar verða haldnir í Dómkirkjunni f Reykjavlk og hefjast þeir kl. 17. Þar verða leikin á orgel verk eftir ýmis valinkunn tónskáld. VIÐBURÐIR Árbæjarsafn: Um helgina gefst fólki kostur á að skoða Gullborinn í safninu, laugard. og sunnud. á milli kl. 14—18. Gunnar Sigurjónsson, sem manna lengst vann á bornum, fræðir fróðleiksþyrsta sýn- ingargesti um gripinn. 16 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.