Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 26
HELGARDAGSKRÁIN Föstudagur 27. júlí .35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 12. .45 Fréttaágrip á táknmáli. .00 Fréttir og veður. 30 Auglýsingar og dagskrá. 40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 50 Grínmyndsafnið. 4. Larry gætir laga og reglu. Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna. 5 Kuwait - auðug þjóð i vanda. Bresk fréttamynd um Kuwait og áhrif styrjaldar írana og Iraka á hag landsins og framtíðarhorfur. 21.35 Æskublóminn Ijúfi. (Sweet Bird of Youth). Bandarísk bíómynd frá 1962 byggð á samnefndu leikriti eftir Tennessee Williams. Leik- stjóri Richard Brooks. Aðalhlut- verk: Paul Newman, Geraldine Page, Shirley Knight og Ed Beg- ley. Metnaðargjarn ungur maður fer til Hollywood og lætur einskis ófreistað til að verða frægur. Þegar hann kemur aftur heim í fylgd fölnandi kvikmyndastjörnu fer að hitna í kolunum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Fyrstaflokks leikur í áhrifamiklu drama 3 stjörnur. Í0 Fréttir i dagskrárlok. Laugardagur 28. júlí 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Ingólf- ur Hannesson. 18.30 Um lúgu læðist bréf. Finnsk sjónvarpsmynd um bréfaskriftir og þær krókaleiðir sem pósturinn fer frá sendanda til viðtakanda. i Hlé. 1 Fréttaágrip á táknmáli. 50 Fréttir og veður. f25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ( fullu fjöri. Annar þáttur. 21.00 Grái fiðringurinn. (Guide for the Married Man). Bandarísk gam- anmynd frá 1967. Leikstjóri Gene Kelly. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Robert Morse, Inger Stevens og Sue Anne Langdon. í aukahlutverkum eru fjölmargar frægar stjörnur, t.d. Lucille Ball, Jayne Mansfield og Terry Thom- as. Eftir fjórtán ára hjónaband er miðaldra mann hálfpartinn farið að langa til að halda framhjá. Hann leitar til besta vinar sins sem gefur honum góð ráð og itar- legar leiðbeiningar. Velheppnuð gamanmynd með úrvalsleikhópi. 2 stjörnur. 22.30 Brautarstöðin. Sovésk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Eldar Ryaz- anov. Aðalhlutverk: Ljudmila Gurchenko, Oleg Basilashvili og Nikita Mikhalkov. Framreiðslu- stúlkan Vera og pianóleikarinn Platon Gromov kynnast á járn- brautarstöð og fella hugi saman þótt þau séu ólík að eðlisfari. Gaman, gaman, gaman, gaman, ga ...ga... að sæta varðhaldi og opinberri smán. 21.55 Ólympíuleikarnir i Los Angel- es. Setningarhátíð 23. ólympíu- leikanna sem hefjast í Los Anget- es laugardaginn 28. júlí eða að- faranótt sunnudags að íslensk- um tíma. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Grímur Grimsson flytur. 18.10 Geimhetjan. Fimmti þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur. 18.35 Mika. Nýr flokkur. Sænskur framhaldsflokkur í tólf þáttum fyr- ir börn og unglinga. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ósinn. Kanadísk kvikmynd um auðugt lífriki í árós og óshólmum m í Bresku Kólumbíu og nauðsyn Æ verndunar þess. 21.00 Hin bersynduga. (The Scarlet Letter). Nýr flokkur. Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur í fjór- um þáttum byggður á samnefndri skáldsögu eftir Nathaniel Haw- thorne. Leikstjóri Rick Hauser. Aðalhlutverk: Meg Foster, Kevin Conway og John Heard. Sagan hefst árið 1642 í Boston. Sögu- hetjan er ung kona, Hester Prynne, sem neitar að segja til föður barns síns og er dæmd til Föstudagur27. júlí 1.00 „Lilli“ eftir P. C. Jersild. 1.30 Miðdegistönleikar. 1.45 Nýtt undir nálinni. 5.00 Fréttir. 5.20 Síðdegistónleikar. 7.00 Fréttir á ensku. 7.10 Siðdegisútvarp. } 00 Kvöldfréttir. 5.50 Við stokkinn. Brúðubíllinn i Reykjavik skemmtir börnunum. (Áðurútv. 1983). 5.00 Lög unga fólksins. 5.40 Kvöldvaka. 1.10 Hljómskálamúsik. 1.35 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið“ eftir Frances Dur- bridge. Endurtekinn II. þáttur: „Reynolds hringir". (Áður útv. 1971). Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónason. .15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. i'35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. I.00 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 28. júli 14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál- efni líðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sig- urðar Kr. Sigurðssonar. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilberts- málið“ eftir Frances Dur- bridge. III. þáttur: „Peter Gal- ino“. (Áður útv. 71) 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann i garðinum með Haf- . Æ? steini Hafliðasyni. -19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Ambindryllur og Argspæingar. Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum- sjón: Helgi Frimannsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili“. Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals- þáttur i umsjá Áslaugar Ragnars. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. r Æ Val Bjarna Harðarsonar „Ég horfi mjög lítið á sjónvarp og hlusta lítið á útvarp" sítgði Bjami! Harðarson blaðamaður, .Jielst ef ég kem þreyttur heim og hef lítið annað að gera. Ég stíla sjaldan á einhverja þætti en horfi einna helst reglulega á fréttir í sjónvarpinu, það er að segja seinni fréttimar, og hlusta á sjö-fréttirnar í útvarpinu. Það er alveg útiiokað að ég hlusti á Rás 2. Mér leiðist poppmúsík sem er talið frekar furðulegt, skilst mér“. Sunnudagur 29. júlí. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Dómkirkjunni. 12.20 Fréttir. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Ólafsvaka. Dagskrá í umsjá Ingibjargar Þorbergs. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: ÁsgeirSig- urgestsson, Hallgrímur Magnús- son og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bókmenntir. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „lhugun“. Jónas Friðgeir Elías- son les eigin Ijóö. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. jStjórnandi: Helgi Már Barðason. 21.00 Merkarhljóðritanir. 21.40 Reykjavik bernsku minnar - 9. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Guðmund J. Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn sem hætti að reykja" eftir Tage Danielsson. 23.00 Dj'asssaga - Seinni hluti. Þriðja leið. - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Jón Olafsson og Kristján Sigurjónsson. 14.00-16.00 Pósthólfið. Stjórnandi Valdis Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Bylgjur. Framsækin rokktónlist. Stjórnendur: Ás- mundur Jónsson og Árni Daniel Jújiusson. 17.00-18.00 I föstudagsskapi. Stjórn- andi Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á Rás-2. Stjórnandi Vignir Sveinsson. Laugardagur 28. júlí 24.00-00.50 Listapopp. Stjórnandi Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næturvaktinni. Stjórn- andi Helga Margrét Reinhards- dóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá i Rás-2 um allt land). Sunnudagur 29. júlí 13.30-18.00 S-2 (sunnudagsút- varp). Stjórnendur: Páll Þor- geirsson og Ásgeir Tómasson. SJÓNVARP eftir Björn Vigni Sigurpálsson Eitthvað úr engu UTVARP eftir Helga H. Jónsson Almenningshlutafélag? Það verður ekki annað sagt en dag- skrármeistarar sjónvcupsins hafi verið óvenju athafnasamir upp á síðkastið. Horfin eru af laugardagskvöldunum amerísku karríerhjónin og við hafa tekið þybbin yfirstéttarhjón í Englandi. Af þessu hlýtur að mega ráða að sjónvarpið eigi einhversstaðcU' í fórum sínum not- endakönnun, sem sýni að þeir sem einkum horfi á sjónvarp á níunda tíman- um á laugardagskvöldum séu einmitt hjón á aldiinum frá 45 ára og upp úr. Þess vegna beri að stytta þeim stundir með laufléttum uppákomum fólks, sem álíka er komið fyrir í Ameríku og Englandi. Þetta er máski aiveg rétt. Samt hefði maður haldið að fólkið sem heima sæti á laugardagskvöldum væri bamafólkið á aldrinum milii tvítugs og fertugs og það þyrfti ef til vill einhverja aðra upplyftingu heldur en þá að horfa á hversu eftír- sóknarvert það er að verða miðaidra með uppkomin böm. En dagskrármeist- arEimir vita lengra nef i sínu og hafa fund- ið út að það er bamafólkið sem er úti á Broadway, Holly og Þórskaffi á laugar- dagskvöldum meðsin afi og amma sitja heima og horfa á velstæða jafnaldrana Alan Bennett úti í heimi njóta þess að eiga uppkomin börn. Maður var heldur væla farinn að átta sig á því hver var hvað á löggustöðinni í Bláhæðarstræti fyrr en öllum löggunum er svipt burtu af þriðjudagskvöldunum og í staðinn kominn ungæðislegur blaðamaður í Englcindi sem í einum þætti tókst að róta sér í flóknari og æsi- legri ástarmál heldur en lögregluforingj- anum í New York tókst í öllum þeim þáttum sem hér voru sýndir. Þegar svo þriðji breski framhalds- myndaflokkurinn er nú að leggja undir sig miðvikudagskvöldin, þar sem enskur dómciri á írlcindi hefur hlotið heiðurs- sessinn, hlýtur að hvarfla að manni að nú hafi breskum sjónvarpsmönnum tek- ist það sem Jörundi hundadagakonungi tókst ekki, þegar hann var hér á ferð fyrr á árum. En sem aðdáandi bresks sjón- varpsefnis frá fomu fari ætla ég ekki að kvarta. Engir kunna betur með þennan miðil að fara heldur en Bretamir og nægir að benda á hversu iistilega jjeir spunnu eitthvað úr engu í nýja þættin- um um Aðkomumanninn á þriðjudcigs- kvöld, þótt varla verði sá þáttur að öðm leyti talinn til höfuðverka í því landi. Og síst af öllu ætti maður að vera nöldursamur sjónvarpsáhorfímdi, ein- mitt þá vikuna þegar upp á skjáinn til manns skilar gömlu uppáhaldi á borð við Alan Bennett. ,Jfún Winnie okkar“ sem sýnd var á mánudagskvöld er að vísu heldur ekki eitt af stórvirkjum Bennetts, og áreiðanlega langt að baki nýjasta og margrómaðasta verki Bennetts, An EnglishmEin Abroad, sem John Schlesinger leikstýrði fyrir BBC og enn er ósýnt hér. Samt sýndi þessi litla og notalega mynd ágætlega hvers vegna Bennett er talinn standa fremstur meðal margra jafningja í Bretlandi í þeirri kúnst að skrifa leikrit fyrir sjónvarp. Fyrir viku var í þessum dálki vikið að því, að margir hafa hætt störfum hjá út- varpi og sjónvarpi undanfarín áir vegna þess hversu báglega er búið að starfsfólki þar í kaupi og kjömm. Fram að þessu hefur þó verið unnt að fylla jafnharðan í skörðin, en ekki er víst að svo verði til frambúðar. Nú sýnist aðeins tímaspursmál að út- varpslögum verði breytt á þá lund, að einkaréttur Ríkisútvarpsins verði af- numinn. Þá er líklegt að svo fari, að aðrar stöðvar fari að bjóða í þá starfsmenn útvarps og sjónvarps sem mestur slæg- ur þykir í. Þá fyrst verður fólksflóttinn illbærilegur fyrir stofnunina, verði ekki að gert í tíma. Að þessu þurfa yfirmenn stofnunarinnar að huga. Erna Indriðadóttir-spennandi brautryðj- andastarf. Þá virðist líka löngu tímabært að menn taki að velta því fyrir sér, hvort ekki sé full ástæða til þess að breyta sjálfu rekstrarformi stofnuncuinnar og gera Ríkisútvarpið jafnvel að almenn- ingshlutafélagi, þar sem stjóm stofnun- arinnar bæri rekstrarlega ábyrgð - nyti þess ef vel gengi, en væri líka reiðubúin að taka á sig skell, ef illa væri að verki staðið í rekstrinum. Þessu þyrfti auðvit- að að fylgja Vcild til þess að ákveða kaup og kjör starfsmanna, þannig að hægt væri að borga góðum mönnum eins og þeir eiga skilið - og reka þá sem ekki vinna eins og menn. Slíkri breytingu þarf jafnframt að fylgja, að útvarpið yrði los- að úr flokkspólitískri spennutreyju út- varpsráðs eins og við þekkjum það nú. Líklega em þess fá eða engin dæmi í lýðræðislöndum, að flokkspólitískt út- varpsráð sé að ráðskast með dagskrár- gerð fyrirfram eins og hér gerist. En þótt nýjum og gömlum útvarps- mönnum finnist ýmsu ábótavant hjá þessari stofnun er þó líka margt sem fært hefur verið til betri vegar en áður, og það má ekki gleymast. Smíði útvarps- hússins í Reykjavík miðar vel, að því er best verður séð, og þegar það verður tekið í notkun, rýmkast til mikilla muna um alla starfsemi stofnunarinnar. í smíðum er útvarpshús á Akureyri, sem væntcmlega verður tilbúið í sumar eða haust, og innan tíðcU' tekur fyrsti frétta- maður útvEupsins á Akureyri til starfa þar. í því efni var ekki valið af verri end- anum, því að við því starfi tekur Ema Indriðadóttir, sem útvarpshlustendur þekkja sem vandvirkan og ötulan frétta- mann. Hún fær líka það spennandi hlutverk að móta þetta nýja stari, sem án efa er aðeins upphafið að útibúum frétta- stofunnar í öllum landshlutum. Þeir sem vilja gcunla góða útvarpinu vel sjá því ýmsa sóls.kinsbletti í heiði. 26 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.