Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Blaðsíða 22
BRIDGE eftir Friörik Dungal Um meðferð trompsins Þátturinn hefur ákveðið að reyna að gera meðferð trompsins nokkur skil. Er þá aðallega um að ræða hvenær og hve mörg tromp skulu tekin. Þetta fer að sjálf- sögðu eftir legu spilcinna, hvort taka megi tromp andstæðing- anna, eða hvort fyrst þurfi að nota trompin í blindum, svo eitt- hvað sé nefnt. Til þess að útskýra þetta verð- um við að nota þennan og senni- lega fjóra til fimm næstu þætti til þess að skýringamar komi að einhverjum notum. Við skulum byrja á eftirfarandi dæmi: S Á-D-G-6-4 H Á-5-3 T Á-6-4-2 L 3 Suður spilair sex hjörtu. Vestur lætur laufakóng, sem suður tekur með ás. Til þess að vinna spilið og tryggja sig gegn því að hjartað liggi 4-2, er sjálf- sagt að gefa fyrsta trompslag. Takið eftir því, að ef trompið er tekið strax, kemst vestur inn á trompgosann og spilar svo laufa- drottningu og spilið er tapað. Eftirfarandi dæmi sýnir vel hvemig maður verður að fara með trompin þegar auðséð er að legan er manni óhagstæð: S G-9-4-2 H 7-6-5 T Á-G-3 L Á-K-G S 7-2 H G-10-8-7 T D-8-5 L K-D-10-4 S 9-8-5 H 9-2 T G-10-7-3 L 9-6-5-2 S K-7-6-5 H Á-K-D-9-4 T 10-8-2 L 7 S 3 H 10-8-2 T 9-7-6-5-4 L 8-6-5-3 S K-10-3 H K-D-6-4 T K-9 L Á-G-8-7 S A-D-10-8 H G-3 T K-D L D-10-9-4-2 Suður spilar fjóra spaða. Vest- ur tók þátt í sögnum og sagði tvö hjörtu. Útspil er hjarta og suður trompar það þriðja. Eina rétta út- spilið nú er spaðadrottning. Vilji vestur ekki taka kónginn, lætur suður spaðab'una. Taki vestur þann slag og haldi áfram með tromp, gætir suður þess að taka á ásinn. Ef vestur gefur tvisvar, þá heldur suður áfram með spaðann og spilar síðan laufinu. Gem suður þau mistök að taka fljótlega á spaðaásinn, þá bíður vestur með að taka á kónginn þangað til í þriðja útspili. Suður verður því að reyna að losna við tapslaginn í laufi og við það kemst vestur inn á tromp hynd. Suður kemst líka í vandræði ef hann reynir spaðasvínu. Segjum að við látum hann komast inn í borðið á tígul og að hann svíni fyrir spaða með drottningunni. Vestur gefur. Nú getur suður að vissu leyti bætt fyrir mistök sín með því að spila spaðatíunni. Vestur tekur á spaðakóng og lætur meira lauf og nú er suður með spaðaásinn • blankan og á enga ömgga inn- komu í borðið til þess að ná í síðasta trompið. I undanförnum dæmum hefur spilarinn haft vald á spilunum með því að spara hátrompin. Önnur leið er sú, að tryggja sig gegn slæmri legu trompsins með því að gera hliðarlit ömggan. Góður spilamaður ætti ekki að tapa eftirfarandi spili: S 4-3 H Á-K-6-5 T K-D-G-2 L K-D-7 S K-D-G-5-2 H D-G-9-7 T 6-4 L Á-3 S 10-8-7-6 H 2 T 10-9-8-7-3 L 10-5-4 S A-4 H 10-8-4-3 T Á-5 L G-9-8-6-2 Suður spilar fjögur hjörtu. Vestur hafði sagt einn spaða og norður doblað. Vestur lét spaða sem suður tók á ásinn. Þá komu ás og kóngur í hjarta. Svo lét hann ás, kóng og droftningu í tígli og losaði sig við spaðaníuna. Vestur vildi ekki eyða trompi. Suður spilaði þá fjórða tíglinum. Enn vildi vestur ekki trompa. En nú var púðrið búið hjá suð- ur. Þegar hann spilaði litlu laufi tók vestur á ásinn. Spilaði báðum háu trompunum og síðan þrem spöðum. 300 niður. En suður gat hæglega unnið spilið. Hann mátti tapa tveim slögum í trompi og einu laufi. En villan sem hann gerir, er að leyfa vestur að trompa út. Eftir að hafa tekið á spaðaás, átti hann að spila trompi einu sinni og síðan fara í tígulinn til þess að losna við spaðaníuna. Ef vestur vill ekki trompa, þá þvingar suður út iaufaásinn. Vestur getur eytt trompi suð- urs með því að spila spaða, en suður spilar trompi tvisvar og hefur nú fullkomið vald á spilinu. VEÐRIÐ SKÁKÞRAUT LAUSN Á KROSSGÁTU Horfur á laugardag og, sunnudag: Helgarpósturinn sam- hryggist gegndrepa íbúum á vestanverðu landinu sem áfram mega eiga von á skúr- um og súld. Krakkarnir í hinum lands- hlutunum geta haldið gleði sinni; á Austur- og Suðaust- urlandi má búast við sæmi- lega björtu veðri en á norð- anverðu landinu verður skýjað; þeir hafa fengið sinn sólarskammt. Skákþrautir helgarinnar, 3. flokkur26. E. Woodard Úr tefldu tafli 1915 Tringov-Hurme(1980) a Í~Í!*| ' AJi awjla 6 g - 5 mm th ASW J.. ss A % Mát í öðrum leik abcdefgh Svartur á leik og vinnur. LAUSNÁBLS. 10 * H F ■ ■ fí • • H • ■ R . L 7 T 1 2? U m . 5 V E F N ') s fí F u R t) / R • R V £ R fE R fí 5 T N f) V R fí N 5 l< £ R F U R 5 V D T> R E N 6 * R fí F fí L L R fí U N fí R ö F • 'a R k 'fí fí 6 R fí U T fí • <S L fí N N fí p / R R fí R E 6 U R Ð 5 P fí U 6 fí N Æ r L P> £ R m fí R ■ T k 5 P fí R K fí R ■ • <S u L K y N 'O R fí R ■ u F 5 fí R r y> fí R fí » Ð * fí T ) R • M U R. R Pl /V fí <h • K L 0 R • R æ • r R fí r fí L fí 6 ö fí D ö 5 • L m N p) r L i • L y k L U N) P R 7 m u 5 • / F\ N R R P/ • L fí U /V fí £> I • 5 fí fí N • R í ~\ ) f „ NflóL/ Tv/hl' OT/B TfíLS v£rt T/EP SVfíL- UR L> M RL/t> HEL$/ BAK- TflLfí þumu UNGflR 5ÓN6LA floÐuP HfíPp 'Zu S)GL' /NGfí T/ÍK/ ) q- /?£/<- AL~D BlRÐ Rfí m/HNK flÐ/R eðriTuíi KIND rírí & ' T - TRÉt) TuSku GPElTfl SP/Lfí TflflNR fíKKfl BftN- VÆtJfííZ V > KoNfí z> U/r/Lfl SflR MS/SLfl drykk , >5 MjuKp, róNfí SKflPÍO /Lffífl BiöFfl T/rr7/ BOÚflP \ KflfíF/ Bfífli/Ð Kfí55fl SKR/F fít) ÞEFfí r) LE'O- /HH 5/fí 'O GLÖGúT SKRfl EÐt/ SORG HfíNfl HflFNfl SVtR um hv'jjl FTD N'fí - KvÆm fí HoF/ HESTS p/y/ Lo/<a 1 > 1 l'flT/L / LLfí SÆW/? FLÝT/R. £/<K/ 'fí /t>/ AF Kom fltrO/ V/rV^" BLfíNDn '/ EG6J uokk Rfl l HflG /HEypfí GítLlfí ÞkR' /A Ip iffl TblS 7 5/0 VRfíflfl m/=)~Ðk '■ - oÞÉrr 7-5 LÉT 4 RÆPfl Limofl EKK/ yr/T Sfímsr. í 5 PoR þyNÆI) 3-2 E/NS KoNfl UPPHR. ÉK/<! Hfí MfíNN F/SKfíR r 1 Lfljoá LflflS BERá mfíLfíB 22 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.