Helgarpósturinn - 26.07.1984, Side 9

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Side 9
upp með allri Njarðvík. Þær geta því nánast valsað þcima út og inn að vild. Af hverju er til dæmis ekki reynt að gera við þetta? Lögreglan virðist cilveg sofcindi fyrir þessu og ég beinlínis skora á utanríkisráð- herra, sem yfirmann þessara mála, að taka nú ærlega í lurginn á undirsátum sínum þama. Linlega tekið á málum Þetta gengur þannig fyrir sig að ef foreldri grunar að bamið sitt sé þama uppfrá þá þarf fyrst að hringja í Keflavíkurlögregluna, hún hefur aftur sambcind við ís- lensku lögregluna á Vellinum sem svo aftur þarf að hafa samband við herlögregluna sem endanlega leitar í bröggum og skálum. Þetta er nánast óframkvæmanlegt, því mér skilst að heriögreglan taki lint á þessum málum; finnist þetta smámunasemi og leiðindi í undirsetuþjóðinni, þótt þama eigi sér stað hlutir sem jafnvel brjóta í bága við amerísk lög. Það sem fyllti mælinn hjá mér var þó það að Vallarlögreglan okkar skuli bara við íslenskum lögum gegn því að þeir geti sinnt eðlilegri gæslu þama. Þótt þeir séu alls 40 starf- andi þama virðast stelpumar jcifn- vel ekki cilltaf þurfa að hafa fyrir því að skríða í gegnum girðinguna, því hægðarleikur er að komast í gegnum hliðið. Það em mikil mistök að milli- landciflugið og herstöðin skuli blandast þama saman því hún á að vera lokuð eins og allcir aðrar herstöðvar í heiminum. Ég hef verið í námi erlendis og veit að það er hvergi látið viðgangast að hcifa þetta svona opið. Þetta virðist vera alveg séríslenskt fyrirbrigði því allt sem gerist í herstöðvum fer ekkert saman við borgaralegt líf. Þetta skilja aðrcir þjóðir en hér virðist það nánast vera stefnan að skcúfa hemum vændiskonur ofan í aðstöðuna sem þeir hafa að öðm leyti - svo þeir séu sem ánægð- astir. Hermaður er jú alltaf her- maður.“ Hann telur það líka vera öfug- þróun að hermönnunum skuli leyft að fara út í leyfi án einkennisbún- inga eða annarra auðkenna og segir það skoðun mcinna sem hann hefur borið sín mál undir. Þeir þekkist ekki frá öðrum ferða- mönnum, og þá kemur hann að hinni hlið málsins: mættu t.d. ekki fara út af hótelun- um eftir klukkan hálf tólf. Á hótelunum var svipaða sögu að fá. Gunnar Ólafsson, gesta- móttökustjóri á Hótel Esju (þar sem faðirinn segist hcifa sanncinir fyrir því að dóttir sín hafi oftsinnis dvalið með hermönnum og 14 ára vinkona hennar líka), segir HP að hann kannist ekki við Vcindcimál af ásókn stúlkna til hermannanna þegar þeir gisti hjá þeim, en kvað einungis hugsanlegt að stúlkumar kæmust til þeirra út frá vínveit- ingastöðunum í hótelinu. Þeir væru þó undir eftirliti manna frá Vellinum og starfsfólkið hefði símanúmer hjá hemum sem það ætti að nota ef þörf væri á. „Við fylgjumst ekki frekar með þeim en öðrum gestum og auðvitað geta þeir fengið spjöld á hurðimar eins og aðrir, enda em öll hótel með slíkt. Ég man ekki eftir að nokkur vandamál hafi komið upp af þessu tagi; þetta eru allt sómapiltar.“ Sömu sögu var að segja á Hótel Sögu, Hótel Borg og Hótel Loft- leiðum. Konur nú hermenn Að lokum hafði HP samband við Sverri H. Gunnlaugsson, deildarstjóra vamcirmáladeildcir í utanríkisráðuneytinu. Hann sagði þessi vandamál varðandi samskipti íslenskra stúlkna og vamarliðshermanna nánást mega kallast fortíðarmál. „Það hefur gjörbreyst samsetn- ingin á Vcirnarliðinu frá því sem áður var. Nú er þetta orðið mjög mikið f jölskyldufólk og ma. em um 700 konur nú starfandi hermenn þarna. Kannski það verði þá bara íslenskir karlmenn sem fara að leita þama inn,“ sagði hann. Hjá vamarmáladeild hefði hann að vísu ekki starfað nema í 10 mán- uði en fullyrti að ástandið væri með því besta sem mætti hugsa sér. Engin tilfelli af því tagi sem HP væri að skoða hefðu komið upp í langan h'ma en væri skoðað lengra aftur mætti finna örfá mál og „þau er oft erfitt að eiga við,“ sagði Sverrir okkur þegar við bár- um undir hann gagnrýni á gæsl- una í hliðinu. „Girðingin er ekki mannheld," sagði hann, „en verið er að vinna að lagfæringum á henni,“ bætti hann við. „Hann sagði okkur ennfremur að reglur giltu um útivist hermanna ulan vallarsvæðcmna í þá vem að þeir mættu ekki vera þar klukkan 12 til 6 á nóttunni, og væm ennfremur háðir h'matalanörkunum og öðrum reglum í leyfisferðum sínum út fyrir svæðið. Þær reglur ættu þó ekki við um menn á æðri hershg- um en aðspurður um hvort honum fyndist að leggja mætti niður þess- ar hömlur á svipaðan hátt og Benedikt Grönded, fyrrv. utanríkis- ráðherra, gerði, svaraði hcinn því til að það væri pólih'sk ákvörðun sem hann sem embætismaður gæh ekki sagt hl um. Ekki vildi hann heldur kannast við að scimskiph herlífs og þjóðlífs væm með los- aralegri hætti en gerðist í öðrum löndum. „Það em alls 5300-400 manns í vamarliðinu og þar af em makar alls 1300 og bömin 1200. Þrátt fyrir einstök tilvik er heildarstaðan góð í þessum málum,“ sagði Sverrir að lokum. Það em nokkur hundmð ein- stæðir hermenn í vamarliðinu og því er firra að álykta sem svo að ekki reyni einhverjir þeirra að komast í sambandi við íslenskar stúlkur (eða öfugt). Menn kunna að hafa mismunandi álit á því en sláandi er ef unglingsstúlkur lenda í vandræðum út af þessu eins og saga föðurins ber vott um, enda em margir þættir í henni óhraktir, þrátt fyrir að niðurstaða af þessari lauslegu athugun HP bendi hl að ekki sé um neinn vöxt þessa vandamáls að ræða, amk. svo ljóst sé. Það er hinsvegar ljóst, eins og myndirnar hér á síðunum bera með sér, að miklar gloppur em í girðingu vallarsvæðisins og vel mögulegt að hermenn geti haft samskipti við stúlkur án þess að nokkurt efhrlit sé með því. Þetta tengist einnig vandanum um aukningu útigangsunglinga í Reykjavík og vaxandi eiturlyfja- notkun, en það fengum við stað- fest að æth sér stað í samskiptum við vamarliðið. Stúlkur undir lög- aldri hafa nýverið fundist meðal hermanna, og það á svæði sem íslensk lög ná ekki yfir til aðgerða á Scima hátt og annarsstaðar, og einnig virðist leiða af því að van- höld séu á að foreldrar séu iátnir vita ef krakkamir þeirra em teknir. Vanhöld em á ýmsu og brota- lamir í kerfinu sem bregðast verð- ur við ef framfylgja á þeirri höfuð- stefnu stjórnvalda að halda að- skyldu herlífi og þjóðlífi. Mótsagnir em á lofti varðandi það hvemig mögulegt er að smygla sér inn á Völlinn, því bæði er haldið fraim að slíkt sé tæpast hægt gegnum hlið- ið á sama tíma og menn bera helst fyrir sig samþættingu hersins og millilandaflugsins sem fyrirstöðu þess að hægt sé að halda uppi nægilegu eftirliti. ,Eerðaþjónusta hersins p>antar fyrir þá herbergi á hótelum og gishhúsum héma í bænum þar sem stelpur geta verið hjá þeim jcifnvel dögum saman, einsog reynslcin sýndi með dóttur mína og vinkonu hennar. Hótelrekend- ur virðast ekkert hafa við þetta að athuga og em sennilega fegnir að fá þessa peninga á dauða tíman- um á vetuma. Eg held þó að þetta liggi allt í gegnum Hlemm. Þar em krcikkar sem lent hcifa í þessu og leiða hina út í þetta. Þannig held ég að það hafi verið með mína stelpu. Hótelin em svo samstarfs- fús að þau leggja hermönnunum jafnvel til spjöld hl að hengja á hurðirnar, með áletrunum eins og „Ekki tmfla", ,,Nýgift“, o3.frv.“ Harmleikur á mörgum heimilum Hann segir dóttur sína ekki hafa lent í neinum vandræðum utan þessa. Ekki komist í kast við lög, - aðeins þetta að hún leiti svona sh'ft til hermannanna og þar sé ekki um að ræða nein sérstök persónuleg tengsl við einhvem ákveðinn her- mann. Og hann þekkir fleiri dæmi þessa frá kunningjum sínum þar sem ósköp venjuíeg stelpa hafi „umtumcist“ svona, eins og hann komst að orði, og foreldrar hennar ekki ráðið við neitt. Nú sé hún flutt úr landi með hermcinni. „Þetta virðast mest vera stelpur á aldrinum 14 hl 18 ára og foreldr- cirnir þurfa ekkert að vita af þessu og geta auk þess ekki haft nein áhrif á meðan þetta ástand við- gengst með þessum hætti. Hvort stelpem mín kemur ein- hvemh'ma hl mín og heldur áfram í skólanum, hef ég bara ekki hug- mynd um. Hún er alltaf besta skinn inn við beinið en hefur bara alger- lega tapað skynjun á mun á réttu og röngu. Þessir kríikkar virðast bara svífa í lausu lofti og skorta alla fótfestu. Það er mjög sennilegt að fleiri muni leiðast út í þetta þvf samskiph hermanna og þjóðlífsins em það opin og efhrlitslaus að hægðarleikur er fyrir hermennina að aðstoða stelpur hl sín. Þeir em auðvitað oft á tíðum komungir og rifnir beint frá mömmu sinni í her- inn og að sjálfsögðu vilja þeir hafa samskipti við kvenmenn, en þetta er þeirra leið hl þess. Handahófskennd stjóm og sof- andaháttur ráðcimanna í þessu er megin ástæða þess að ég leita hl f jölmiðla með mína reynslu, bæði í von um að það megi verða til að forða öðmm frá því að lenda í þessu, svo og að hvetja ráða- menn til að ráða nú bót á þessu máli. Vita þeir hvaða harmleikur er að gerast á mörgum heimilum? Það væri kannski eina ráðið að foreldrar tækju sig samcin og stofnuðu íslenskt foreldrcifélag til að sjá um gæsluna í hliðinu á her- stöðvarsvæðinu.“ FRÁ LAUGARVATNI KOMIÐ AÐ LAUGARVATNI DVELJIÐ AÐ LAUGARVATNI BJÓÐUM MEÐAL ANNARS; Hótel Edda Menntaskólanum: 1 og 2ja mannaherb., allar almennar veitingar, svefnpokapláss, góð aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Sími: 99-6118. Hótel Edda Húsmæðra- skólanum: Öll herbergi með baði, allar veitingar í góðum húsakynnum, aðstaða fyrir fundi og ráðstefnur. Sími: 99-6154. Kaupfélag Árnesinga Allar algengar vörur á hagstæðu verði, aukin kvöldsala og helgarsala, bensínafgreiðsla opin alla daga. Sími 99-6126. Tjaldmiðstöðin: Tjaldstæði, hjólhýsa- stæði, steypuböð, þvottaaðstaða fyrir tau (þvottavél), verslun með fjölbreyttar ferðavörur á búðarverði. Opið frá 9-23.30. Sími: 99-6155. J Gufubaðið: v ■ / y Hið þekkta hvera- \ WUlM gufubað við vatnið. Seglbrettaleiga: Kennsla, mini-golf. Upplýsingar ísíma 99-6153 eðavið gufubað. Sundlaugin: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir pöntun- um. Sími: 99-6164. Gróðrarstöðin: Nýtt, holt og ferskt grænmeti. Opið alla daga kl. 9-21 Veiðileyfi: Veiðileyfi fást í ár og vötn í Laugardal. Upplýsingar í Tjaldmið- stöðinni. Sími: 99-6155. " * ■* Sólbaðsstofan Sunnuhlíð: Opin kl. 11-22. Tíma- pantanir í síma 6146 og 6155. íshestar Miðdal. S. 99-6169: Skipulagðar hestaferðir alla daga. Styttri og lengri ferðir að Gullfossi og Geysi ásamt 7 daga verðlaunaferðinni yfir Kjöl. Bátaleigan: Bátaleiga Lionsklúbbs- ins. Ágóði rennurtil líkn- armála. Bátartil leigu með afgreiðslu í Gróðr- arstöðinni. Opið alla daga kl. 9-20.30. Sérleyfishafi Ólafur Ketilsson hf.: Daglegar ferðir til og frá Reykjavík-Laugar- vatns, Geysis og Gull- foss. Hópferðabílar til leigu. Afgreiðsla hjá BSÍ Reykjavík, s. 91-22300 og í síma 99-6222. Verið velkomin að Laugarvatni HELGARPÓSTURINN 9

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.