Helgarpósturinn - 26.07.1984, Side 4

Helgarpósturinn - 26.07.1984, Side 4
Guðmn Öwaldsdóttir Pylsuurvaí/og Hákon’ ☆ ,,Ég skoöaöi margar ,,delikatessen“ verslanir í Þýskalandi þegar við vorum ao undirbúa stofnun Kjöt- bæjar, því þangaðerfyrir- myndin sótt“, sagði Hákon Sigurðsson, annareigandi nýju verslunarinnar við Laugaveg 34a. „Þettaáekki að vera venjuleg kjötbúð heldur sannkölluö sælkeraverslun. Við leggjum mikla áherslu á að vera eingöngu með fyrstaflokks hráefni þótt þaö þýði að verðið verði aðeins hærra en gerist í stór- mörkuðum. Við erum með mjög fjölbreytt úrval af kjöt- réttum, steikum og pylsum og á hverjum degi er hægt að fá úrval af fersku áleggi og salötum. [ hádeginu er svo hægt að velja á milli ýmissa heitra rétta sem fólk getur tekiö Virvsælasta símanúmeri& með sér. Þetta er þjónusta sem hefur mælst mjög vel fyrir“. ☆ Líklega eru fá símanúmer notuð jafn mikið og 03, þar sem gefnar eru upplýsingar um ný og breytt símanúmer. Þangað er hringt um sjöþús- und sinnum á dag til að leita upplýsinga. Þartil fyrir þrem- ur árum voru þessar upp- lýsingar geymdar á gríðar- miklum tromlum sem stúlk- urnar þurftu að handsnúa fram og aftur þegar þær voru að leita að númerunum. En nu éröldin önnur. Nú sitja stúlkurnar við tölvuborð og skjái og fá á einni sekúndu svör um þau nöfn sem þær slá inn á tölvuna. „Þetta er mikill munur“, sagði Þóra Marinósdóttir vaktstjóri. „Bæði er miklu þægilegra að vinna þetta og líka miklu fljót- legra“. Með þessari nýju tækni hefur starfssvið 03 stækkað til muna. í „gamla daga“ voru þar aðeins símanúmer fyrir Reykjavík og nágrenni en tölvan geymir hinsvegar símanúmer fyrir allt landið, alls um hundrað þúsund talsins. En tölvan gerir meira en að veita fyrinspyrjendum upp- lýsingar um símanúmer. Hún sér líka um setningu síma- skrárinnar og undirbúning undir prentun, sem sparar bæði fé og fyrirhöfn. Þótt tölvan sé fullkomin veit hún þó ekki meira en hún er mötuð á og þá rétta stúlk- úrnar henni stundum hjálp- arhönd, alveg eins og gert var með tromlurnar í gamla daga. Fyrir nokkrum vikum þurft- um við á HP til dæmis að finna númer hjá nýrri verslun í bænum. Við vissum ekkert um hana nema að það var nýbúið að opna. Tölvan var spurð en hafði enn ekki verið mötuð á þessum upplýs- ingum. Og þá heyrðist hróp- að í gegnum tölvuglamrið: „Hæ, stelpur, hefurein- hver ykkar komið í „Te og kaffi?“ Jú, ein þeirra hafði komið þangað, vissi hvar hún var og málið var leyst.* Eigandi Kjötbæjar, með Hákoni, er kona hans Katrín Guðjónsdóttir. Gísli Hall- dórsson er verslunarstjóri, Theódóra Gunnarsdóttir er deildarstjóri, kjötiðnaðar- meistari er Oskar Smith og yfirmatreiðslumeistari er Kristinn Vagnsson.* UTISAMKOMA í Þjórsárdal um verslunarmannahelgina Bara flokkurinn HLH flokkurinn Hljómsveitin Lótus Hátíðarræða Kiza flokkurinn Breikdans Hljómleikar Flugeldasýning og fjöldinn allur af öðrum skemmtiatriðum Dansað á tveimur pöllum öll kvöldin kl. 21-03. Allir sem mættu í fyrra velkomnir og svo auðvitað ailir hinir sem bætast við. intpTi nú er setiö við níu tolvu- ...en n ____fwricniirnum s skiá sem svarafyrispurnum a einni sekúndu. HELGARPÚSTURINN Sveitamenningin lifir Útlitið er ekki gott alls staðar má sjá þess vott listahátíð lagðist af lagðist ís um vík og haf. En þegar allt var orðið trist og ekki hægt að græða á list birtist Hallbjörn Hjartarson hann er landsins eina von. Niðri 4 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.